Morgunblaðið - 30.09.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.09.1918, Blaðsíða 3
MORGHJNBLAÐIÐ * ■HHH GAMLA BIO HBHH ENGILLINN HANS Afarakemtilegur og fallegur ajónleikur í 4 þáttum, Ieikinn af Bessie Lowe og Douglas Fairbank. DouglaB Fairbank er stór og sterkur og augasteinn og eftirlæti kTenfólkeina um allan heim. f>að var Douglaa Fairbank aem nýlega bar Chapliu á herðum Bér um Wall Street eins og hann væri fis. jpað er inynd, sem allir, bæði eldri og yngri, hafa ánægju af að sjá, og er talin ein með þeim beztu sem Býnd hefir verið í Khöfn. Sökum þess hve myndin er Iöng verða aðeins 3 sýningar á sunnudag, kl 6, 7^/g og 9. Tölusett sæti kosta 90, 75 og 25 aura. Frá Tímeríku er nýkomið í Verzl. ,Guíífoss‘ ww Skúfasilki Silki svart, hvítt og mislitt, Svart svuntusilki. Röndótt og rÓSÓtt Silkicrepe og Silkiböml, margir litir. Crepetau, mislitt blúsutau Gardínur, Sokkar, úr baðmull og silki. Regnkápur, stærsta úrval bæjarins. Margskonar aðrar vörutegundir aðeins óuppteknar. 3 dugl. konur geta feDgið gó?a alvÍDim við að bera Morgunblaðið tii áskiifenda. Komið á afgreiðslona. M.b. FAXI fer til Isaíjarðar, Dýrafjarðar og fleiri hafoa á Ve3t- nrlandi á moi gun ef nægnr flutningur fæst Vömr afhendist i dag. Sigurjón Pétursson. Simi 132. Hafnarstræti 18. Nýtt dilkakjot fæst í KAUPANGI í dag. Einn duglegur drengur, getur fengið atvinnu við að bera ót Morguublaðið. Hið góðkunna spaðkjöt frá Þórshðfn, fær undirritaður að ölln forfallalausu^með »Sterling«, október og nóvember ferðum. Bezt að panta‘í tíma. Pantanir verða afgreiddar eftir röð. Af sláttar hestar fást keyptir hjá Jóni Jóhannessyni ökumanni og Samúel Ólafssyni söðlasmið. Agætt fæði faest á Laugavegi 20B. Café Fjallkonan. Þeir sem vilja fá ágætar einstakar ■báltíðir geta fengið þær frá kl. 12 1 og 6—7. Frönsku og Spönsku kennir Adolf Guðmundsson. Langavegi 24. ltJ>i 670. Heima 4—6. Jarpur hestur klárgengur, vel viljugur, styggur (M, E. klipt á siðuna), hefir tapast úr Lauganesgirðingunni. Fjnnandi geri mér viðvart. Matth. Einarsson læknir. Prentari, sem vill gerast meðeigandi í lítilli, handhægri prentsmiðju og ráða yfir henni að öllu leyti, óskast nú þegar. Fullnaðarsala getur komið til greina. Mjög litil útborgun. Hallgr. T. Hallgríms. Laugaveg 55. Heima 10—12 og 4—6. Váírijggið eigur yðar. Tf)e Brilisf) Domittions General tnsurance Compantj, Ldf„ tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbumn, vðrum og öðru lausafé. — IQgjöld hvergl lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gislason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.