Morgunblaðið - 30.09.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1918, Blaðsíða 4
4 MOR^ÍTNFLADrÐ Tjðrneskol Nokkrar smálestír enn ólofaðar. Trolle & Rothe h.f. Brunatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. <27erzlun G, Z02QÚ fefiur á mbti pöntunum. Sími 132. Kosta kr. 120,00 smálestin Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflutningar, Talsíml 429. Glitofnar abreiður «6a gömul söðulklaeði, verða keypt háu verði. R. v. i. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Ca. 5-6000 nvjar kjöttunnur r seljast með mjög lágu verði. §H| l&unnuvarfomiéja Cmií StocRstaó. ísleuzkar gulrófur óskast keyptar. R. v. á. Sl Vátryggingar ^ff c3 runaíryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. lofjnson & Jiaaber. Det kgt. octr. Brandassnraaci Kaupmannahðfn vátryggir: hús, húsgðgn, all»- konar vöruiorða o.s.frv. geg» eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e b. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). ______________N, B. Nielsen éSunnar Cgilsont skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 60% Sjé-, Stríðs-, Brunatrygglng&r. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggingarfélag h ,f. Alisk. bruuatryggÍBgar. Aðalumboðsmaður Cari Finsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. sVi—^‘/jsd. Tals. 33! »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonat brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497 Plugflskurinn. Skálðsaga úr heimsstyrjöldinni 1921. Eftir Övre Richter Frich. ---- 3 Græna hafskepnan hafði augsýni- iega fengið nóg af því að ferðast of- ansjáar. Baðgestirnir í Skerjavík og Hankey, sem höfðu trylzt af ótta við ófreskjuna, fóru nú smám saman að jafna sig aftur. |>að fór ekki fram ar kitlandi kölduhrollur um þá, þótt þeir kæmu í sjóinn og hinar fögru SUudmeyjar æptu ekki framar af útta við það, að sæslangan gleypti þær. Og smám saman féll í gleymsku sag- an um Bæslönguna sem sást í júní- mánuði árið 1921. Sagan var bók- færð í döðröntum vísindanna ásamt öðrum sögum um tilveru þessarar undraskepnu. En Lars Ivarsson frá Kirkjubæ og synir hans voru eigi rólegir, Hin hvössu og starandi augu sæsiöng- onnar stóðu þeim enn fyrir hugar- Bjónum og um þau dreymdi þá um nætur. þeir gáfu sig ekki jafn mik- ifl við fiakveiðum og áður, og fengu oú alt í einu áhuga fyrir landbúnafli... Kvöld nokkurt í öndverðum ágúst- mánuði bar gest að garði hjá Lars Ivarssyni. Lara sat uppi i kirsu- berjatré og las tneð gaumgæfni hina rauðu sumarávexti. pótti honum hálfgerð skömm að því, að láta koma að sér, sjómanninum, við þann starfa. Hanu skreiddist niður úr trénu og spurði um eriudi komumanns. Gesturinn var lágur maður en vel vaxinn. Augu hans voru grá og björt og um varir hans lék altaf bros. Hann bar sig vel, en fötin fóru honum illa og voru mjög slitin. Ef Lars hefði haft nokkra athyglis gáfu mundi hann hafa veitt því eftirtekt, að maðurinn hafði með vilja búist þessum tötrum, því að það mátti sjá það á drifhvítum höndum hans, að hann hafði átt góða daga. — Eg er ókunnugur hér á eynni, mælti hann á sæusku en með út- lendum framburði. Fyrirgefið þér forvitnina — en mig langar til þess að vita hvort engin vélasmiðja er til hér { nágrenninu. Eg er vélasmiður og er að leita mér atvinuu. Lars Ivarsson virti mauuinu fyrir sér. Og honum gazt vel að hinum stillilega svip og fasi hans. — Nei, mælti hanu. það er eng- in vélasmiðja til hér á eyjunni. f>ér verðið að fara alla leið til Frederik- stad, ef þér viljið komast i slíka smiðju. En er þá ekki til skipasmiðastöð hér? spurði gesturinu. — Jú, svaraði Lars. En það er ekkert smíðað nú sem stendur, að því er eg bezt veit. — |>að er leiðinlegt, tautaði gest- ur. Eg þyrfti endilega að fá atvinnu, Er hér nokkur verksmiðja? — Nei, . . , jú, þarna úti á tang- anum hjá Grafningssundi hefir ný- lega verið reist kemisk verksmíðja. það er nokkurs konar tilraunastöð. Og eg hygg að piltarnir þar þurfi eigi á mönnum að halda .... |>að kom eiukennilegur glampi i augu geBtsins. En svo leit hauu út yfir eyna og mælti eius og ekkert væri: — f>að er fallegt hérna. Eg vildi gjarnan dvelja hér um hrið. Eg er ekki vel hraustur, þess vegna þarf eg helzt að eiga heima fram við sjó .......En var það ekki hérna sem hinn ógurlega sjóskepna sázt fyrir nokkru? Mig minoir að eg hafi Iesið um það í blöðunum .... — f>að var eg sem sá hana, mælti Lars og var heldur en ekki hreykinn. Gesturinn varð uudrandi á svip. — Á voruð það þér sem sáuð hana ? mælti hanu. f>á eruð þér frægur maður. Mér þætti gaman að heyra yður segja frá því sjálfan. Lars lét ekki biðja sig um það tvisvar sinnum. f>etta var í raun- inni merkasti atburðuriun ( lífihans. Og svo hóf hann frásögnina......... Gesturinn hlýddi á hann með athygli og var pví Iíkast sem hann víidí læra söguna orðrétta. f>egar sjómaðurinn hafði lokið frásögninni mælti hann: — Eruð þér alveg viss um það að þetta hafi verið skepna? — Já, hvað gæti það hafa verið annað? — f>að gæti ef til vill hafa verið kafbátur. f>á hló Lars Ivarsson i Kirkjubæ, — Kafbátur! Við fáum nú nokkr- um sinnum að sjá þá hérna hjá Hvaleyjum. f>að er eigi nema vika síðau að >Kópur< kom híngað. Ónei, við höfum augu i höfðinu kari minn! Og kafbátar hoppa ekki upp í loftið, Gesturinu horfði í gaupnir sér. — Eitt finst mér emkenuilegt við sögu yðar, mælti hann. f>ér segist hafa heyrt skelli og hávaða um leið og skepnan lyftist upp úr sjónum. Var það eigi likt einhverju? Og Bá- uð þér eigi eins og reyk aftur úr Bporði ófreskjunnar ? Lars horfði undrandi á hinn litla mann. — Jú, einmitt, sagði hann. f>arna minnið þér mig á nokkuð sem eg hafði gleymt. f>ar var eins og reyk- eða gufuhringur um sporð ófreskj- unnar þegar hún hófst npp úr sjóD' um.........

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.