Morgunblaðið - 18.11.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.11.1918, Blaðsíða 3
MORQUNBLAPIÐ !>eir eiga að sendast heim þegar i stað. Undir ems og k intumstæður leyfa ve:ða byrjaðit regluiegar flugfeiðir nr.ll; London og Parísar. Fe'ðin verður fjrin i 21/^ klukkustund og Lrgjnld verður rúmlega 15 pund Sterling. »Berliner Tageblait* segir fiá því að fyrirliðar úr flugsveit Þjóðverja hafi flutt elsta fOn þýzka ríkiserfing ans á buit oj að hann sé nú á ör- uggum stað. Piituiinn er aðeins á 13. ári. í fyrsm var stungið upp á því 3ð hann tæki við völd. m þegar Vilhjálrnur Keisari segði af sér. Það er tilkvnt að Wilson Banda- tíkjaforsen sé yæntanlegur til Norð- urálíu inr.an ska : s. Siðan í gær hafa blaðinu borist þessar dánarfregnir: Karl Brynjólýsson vélstjóri, Bjargarstíg 3. GuSrún Þorvaldsdóttir, kona hans. Þau láta eítir sig 5 börn. Jóti Jónsson (yngri), Lindargötu 14. Olaýur Kristóýersson, Bræðraborgarstig 8. Halldóra Arnadóttir Ingólfsstrætt 18. Benjamín Þorvaldsson, unglingsmaður. Hafði legið sjúkur á Landakotsspítala síðan 1912. Guðmundur Guðmundsson, cand. phil., sjúkiingur á Vífilsstaða- hælinu. Þorbjðrn Siqurðsson frá Mjösundi í Flóa, sjúklingur á L ugat esfpítala. Guðmundur Gíslason, KLpparstíg 5. Mat>nús Hróbjartsson, sjómaður, Hverfisgötu. Krisíinn Guðmundsson, tnúrari, Grettisg. 70. Júlíana KArnadóttir, Vesturgötu. Borvhild Arnljótsson, kona Snæbjarnar stórkaupmanns. ErL simfregnir Keísarinn Fregn frá Khöfn, segir að Vil- hjálmur Þýzkalar dskeisari, ríkiserf- inginn og keisarafrúin hafi flúið til Hollands og séu þau komin heilu og höldnu til Maartricht. Ennfiem ur, að ákvörðun hafi eigi verið tekin um það hvort keisarannm skuli leyfð þar landvist. í skeyti sem kom litlu siðar er sagt að ríkiserfinginn hafi verið myrtur, næsta fregn þar á eftir að enginn vafi sé á því að fregnin sé sönn, hann hafi verið myrtur af þýzkum uppreistaihermönnum hjá landamærum Holiand’. En í fyrra- dag barst loks hingað sú fregn að ríkiserfinginn muni vera enn á iifi, en að menn viti þó ekki hvar hann sé. Það hefir ekki vciið boiið aítur að keisarinn og frú hans séu komin til Hollands, svo það má ganga að þVí vísu að sú fregn sé sönn. Karl keísari s gir af sér London 12. nóv. Fregn frá Khöfn, hermir það eftir einkaskeyti frá Vínarborg að Karl keisari hafi tilkynt opinberlega að hann legði niður völd. Alsheijar verkfall var hafið í Vínarhorg 13. nóv. Balltn dauður Loftskeyti hermir það, að Ballin, hinn alþekti .forstjóri Hamborg- Ameríku-línunnar, hafi dáið skyndiU^a i Hamborg. Konstantinopel Þegar eftir voposhléið var samið við Tyrki gerðu bandamenn, Frakkar og Bietar, ráðstafanir til þess að slæða upp tunduiduflin í Hellusundi og Bosporus. Hafa þeir sett lið í vigin við sundin og síðustu fregnir herma að nú séu herskip þeirra komin til Miklagaiðs. Hlutleysingjarnir Khöfn, 12. nóv. Sviar, Norðmenn og Danir hafa nú sent heim mikinn hluta þeirra manna, sem kallaðir höfðu verið undir vopn vegna styi j'ldarinnar. Er nú verið að taka upp öll tundur- dufi, sem þær þjóðir höfðu iagt til varnar hlutleysingjum. Erleiíd myiit Khöfn, 12. nóv. Steiling == kr. 17.80, Dollar = 3.75, Sænskar krónur = 104.75, Norskar krónur = 102.50, Austur- rískar krónur = 29.00 Mörk = 53.00, Frankar = 69.00. Brélaeltirlit Breta Botnía er á leið hingað og hafa sennilega flestir búist við þvi, að hún flytti hingað mikinn póst frá Danmörku, þar sem vopnahlé er nú komið á og samgöngufrelsið þar af leiðandi ætti að hafa lýmkað. Þó er eigi svo vél. Botnía hefir að því er sagt er, engan póst með- ferðis. Vér fáum eigi skiiið hversvegna í hið afaróvinsæla bréfabann hefir e'gi ! þegar verið upphafið. Nú getur | bandamönnum þð eigi slafað nein hætta, af bréfaskiptum við Þýzkaland og yfiileitt eru öll lök sem talin hnfa veiið btnninu til helgi, buTtu fallip. Ea það stendur eitt eftir réttlaust og gagnlaust, en lands- iýð til óþæginda og böivunar. Vonandi er þetta að eins að kenna drætti af hálfu stjórnariáðsins en eigi öðru verra, Viljum vér þvi fyrir hönd íjölda manna skora á stjórnarráðið að geia ráðstafanir til þess að póstsamgöngurnar við önnnr lönd verði frjálsar eins og áður var, og gera það svo fljótt, að póstur geti komist ónindraður með Botníu er hún fer næst til útlanda. Skip ferst hjá Grimsey Öllum bjargað. Akureyri í gær. Danska skonortan »Valkyrien«, sem fór frá Siglufirði fyrir um hálf- um mánuði með síld til Svíþjóðar fórst á Grímseyjarsur.di. Komust skiptmenn allir, 7 talsins, á skips- bátnum upp undir Grímsey, en voru tétt farnir á boða er hrepp- stjóranum úr Grímsey, Frimanni Benediktssyní, tókst að bjarga þeim með sérstökum dugnaði og stór- bættu fyrir sjálfan sig. Kom hann hingað í nótt með skipshafnarmenn alla. Sóttvarnir nyrðra Akureyri i gær. A fundi sóttvarnarnefndar og lækna kaupstaðarins siðastliðinn þriðjudag, var ákveðið að gera tilraun til þess að verja bæinn og sýsluna fyrir in- flúenzunni, með öllum leyfilegnm ráðum. Siglufjörður er r.ú [ s’ittkvi vegna þess að sjúkir menn voru á vél- bátnum Leo, sem þar liggur á höfn- inni, nýkominn frá Reykjavík. Skag- fitðingar, Húnvetningar, Þingeying- ar og Múiasýslur ætla að verjast sóttinni. Lyfjaskorturinn. Það er komið á daginn að lyfja- búðin hér í Reykjavík, sem jafnframt því að vera lyfjabúð bæjarins sér flestum læknum landsms fyrir lyfj- um er algerlega þrotin að nauðsyn- legum lyfjaefnum, ekki vegna pant- ana utan af landi, heldur aðeins vegna söiu í borgina. Ræður að líkihdum hversu fara muni um meöalabirgðir .lækpa þar sem influ- enzan gengur uppi til sveita og í kauptúnum út um land, fyrst aðal- forðabúrið reynist ekki drýgra en raun er á orðin. Þetta er líka farið að sýna sig. Akuroesingar hafa sent hingað tví- vegis til þess að sækja meðul, en ekki geta fengið. Þeir eru nærtir Og því heyrist fyrst til þeirra. En enginn vafi er á því að þörfin á lyfjum er víðar orðin rrjög knýiandi, þó iítið heyrist um það, og að of- langt verður að bíð.i þess, að juu komi frá Danmörku. Hiusvegar er enginn vafi á því að hér út um bæinn er mikið til af lyfjurn, afgangur á heimilum. þar sem allir eru orðnir hei.brigðir. Væri n ú ekfei hæft — stiaks i dag — að gera gangskcr að því, að fá þessi meðul aftur — gefius eða með fullu endurgjaldi — og sendt þau þegar i stað þangað, setn mest ligg- kr á? Þau mundu geta komið að góðu haidi, þangað til nýjar birgðir koma með Botniu. I Vestmannaeyjum geisar veikin ákaflega. Þangað fellur ferð mjög bráðlega og væri eigi ástæðuhust að grensla .t eftir, hvernig ástatt væri þar, og senda þangað þá hjálp sem nnt er að veita, því annars verður líklega að gera íerð þangað s>ðar. Og svo er víðar. Atferli veikinnar hér ætti að hafa kent oss, að gera alt sem hægt er til að varna vand- ræðum og gera það fljótt. Landi fallinn. Hinn 27. septen'ber 1918 féll í áhlaupi á vesturvígstöðvunum Pétur Biynjólfsson, sonur Brynjólfs Bjarna- sonar i Eugey, 27 ára gamali, fædd- ur 7. febrúar 1891, f Engey. Hana gekk i stríðið sem sjálfboðaiiði fyrir tveimur árum, og v<»r í 44, her- deild Kanadamanna. Pétur færði úr- smiði hjá Magnúsi Benjaminsyvni úrsmið i Reykjavík. Að aflok u námi fýsti hann til Ameríku o? fór þangað á sumrinu 1913, seti t að i Winnipeg og vann þar að úr,"’ði þar til hann gekk í stríðið. --------— ■ >------- Prestskostningar hafa nýlega farið fram í Öræfum og GrÍTpsnesi. í Öræfum var kosið 19. f. mán. Þrir fjórðu hlutar kjós- enda neyttu kosningaiéttar og kusu þeir allir hinn setta prest sinn, Eirik Helgason. 2 atkvæði af 75 greidd- um atkvæðum urðu ógild. Aðrir voru eigi umsækjendur. í Grímsnesi var kosið 3. þ. m. Kjörfundur varð óiögmætur, því að ekki greiddu atkvæði nema 12) af 286 kjósenduro. Atkvæðin félln þannig: Sira Þorsteinn Briem 114. Sira Helgi Hjálmarsson 7. Ógild 8. Umsækjendur voru eigi nema 2. Ófærð var mikil kjördaginn, og var sú ástæðan til þess að fundurinn. var svo iila sók ur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.