Morgunblaðið - 18.11.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1918, Blaðsíða 4
i BWSBLABW 0> IC 160 ára afmæli Thorvaldsens var 13. þ. m. Hátíðahöld gátu vitanlega engin farið fram þann dag vegna veikindanna í bænum. Inf iúeozan er nú koroin austur um sveitir og var sagt í bæuum í gær, að nokkrir væru þegar látnir eystra. Mikill hefir manndauðinn verið bér í bænum, en hræddir eru menn um að hann verði enn meiri til sveita. Sjúkir menn verða ef til vill að gæta skepnanna, og er hætt við lungna- bólgu er þeir verða að fara út. Enn- fremur er erfitt að ná í lækni, hann getur líka veikst, svo horfurnar eru ekki glæsilegar. Ef þess væri nokkur kostur ætti að gera einhverjar ráðstafanir til þes3 að senda bjálparmenn (sem eru búnir að fá veikina) austur, með meðul og góð ráð handa sjúklingum. En þetta er hægra sagt en gerfc. Hér er nóg að gera fyrir marga að hjúkra. Tvisvar sinnnm hefir bátur verið sendur af Akranesi hÍDgað, síðan inflúenzan byrjaði, til þess að sækja meðul. Veikin virðist vera þar miklu vægari en hér, fá eða engin tilfelli af lungnabólgu og enginn látist nema einn maður Oddgeir OtteBen. Níræð varð fru Steinunn Sívertsen, móðir Sigurðar píófessors, á föstudag- lnn var. Er gamla konan ágætlega bre88, en hefir þó verið rúmföst síðustu vikurnar. 27 marms lágu samtfmis í inflú- enzu á gjómannahæli Hj ílpræðiahers- ins. Stóð herra Grauslund uppi við annan mann öllum þessum' sæg til hjálpar. Engínn hefir Iátist ennþá í Kastalanum. Ráilsmenn hjákrunarnefndar í Barnaskólanum: Sjúkradeildin niðri: Ágást Jóseps- son bæjarfulltrúi. Sjúkradeildin uppi: Einar Péturs- Bou vórzlunarstjóri. Barnahælið uppi: Fenger atórkaup- maður. Eldhúsið í kjallara: Garðar Gísla- son stórkaupm. Matargjafir. fað var ekki fyrir tilstilli hjúkrunarnefndar að Tómas 'Jónsson kaupm. hefir gefið bágstödd- um mat úr búð sinni ná í veikind- unum. Hjukrunarnefndin biður oss taka það fram að Tómaa hafi gert það alveg ótilkvaddur. Messnfall varð í báðum kirkjum borgarinnar í gær og einnig fyrra- sunnudag. Hefir það eigi viljað til Bíðan í inflúenzunni 1894 að eigi hafi verið messað tvo helgidaga í röð. Borg kom fré Norður- og Austur- landi aíðastliðið föatudagskvöld. Með- al farþega: Snoni Halldórsaon stud. med., Stefán Stefáusson yngri frá Fagraskógi, Guðm. 0. EinarBBon og pórhallur Arnason stud. med. Tfugíijsing um f)átnark$verd d fjangikföfi Verðlagsnefndin hefir ákveðið hámark utsöluverðs á hangikjöti þannig: /. SauéaRjoí: 1. Velreykt: Vatn $$%, salt ro% eða minna: I heildsölu kr. 2.6o kilogr.; í snásölu b\ 3.00 kg. af lærutn og siðutn, af öðru kjöti kr. 2.80 kg. 2. Linrcykt: Vata yfir 55%, salt r2% mest: I heildsölu kr. 2.20 kílogr.; í smásölu kr. 2.60 kg. af læíum og síðum, af öðru kjöti kr. 2.40 kg. 2. ^Sjöi af rýrara Jé: 1. Velreykt: Vatn jj%, salt ro% eða minna: í heildsölu 2 kr. kílógr., í smásölu kr. 2.30 kg. af lærum og síðum, af öðru kjöti kr. 2.20 kg, 2. Linreykt: Vatn yfir 55%, salt r2% mest: í heildsölu kr. r.8o kílogr; i smásóla kr. 2.10 kg. af lærum og síðum, af öðru kjöti kr. 2.00 kg. Það skal tekið fram, að hverjum sem vill, er heitnilt að senda efna_ rannsóknarstofunni sýaishorn af hangikjöti, er verðar þi rannsakað þar án sérstaks endurgjalds. Þetta er almenningi hérmeð birt til ieiðbeiningar og eftirbreytni. Lögreg'ustjórinn f Reykjavik, r2. nóvember rcjrS. Jón Tfermannsson. RAT mm Sören Kampmann Útrýmið rottunum, sem flytja með sér sóttkveikjur og og næma sjúkdóma. Ratin drepu ar Rottur. Sðren Kampmann. iXaffí~ og cfflatsölufiúsié Mppsaíir4 verður opnað oftur á morgun (þriðjudag). Læknanemar Háskólang hafa komið að mjög miklu liði í veikind- unum undanfarið. Hefir aumutn þeirra verið veitt 'Iækningaleyfi til bráðabirgða. Nauðsyn brýtnr log. Landaver/.l- unin afgreiddi kolapantanir í gær kl. 12—4. Tslands Palk kom frá Færeyjum og Seyðisfirði f gær. Bifreiðarslys lá nærrí að yrði á á Austurstræti í fyrradag. Kom bifreið akandi ofan Bankastræti, en er hún var á móts við Islandsbanka kom hestvagn úr Kolasundi á þvera BæjarMinínn er opinn á róttunn!. Hjúkrunarnefndin. Næturlækííir er í Btunastöðinoi frá ro að kvöldi til 8 að morgni. Hjúkrunarnefndin. Daglæknir er í Brunastöðinni. Hjúkrunarstöðin. Mannhjálp karla og sérstaklega kvenna óskast. Borgun ef krafist er. Hjúkrunaruefndin. • Hvar er ósjúka skólajólkið ? ? _____________Hjúkrunarnefndin. Yfirsetukonur vantar í Brunastöðina. Góð borgun. — Bíll. Hjúkrunarnefndin. Steinolía fæst í Steiuolíufélagsskúrnum við Amtmanusstíg Hjúkrunarnefndin. Fast hjúkrunartólk sérstaklega kvenfb\k öskast. Bor^un: 5—6 kr. á dag auk faeöis. Hjúkruriarnefndin, Brnnastöðin. Sími 530. Hjúkrunarnefndin þarfnast mjög kvenna og kirla til að vaka um nætur. Komið ítrax. Barnahæli fyrir umhirðulaus böm verður opnað í Barnaskólanum með mánudat>smor$ni 18. þ. m. — Forstöðukona jungfrú Sigurborg Jónsdóttir. Ráðsmaður stórkanpm. Fenger. Hjúkru"irnefndin. Menfhoi- brjóstsykur í heilum og bJlfutn dósum fæsí í Tóbakshúsinu. akbrautina. Stauaaði bifreiðarstjór- inn þá svo snarlega að bifreiðin Blengdist til hliðar inná gangstéttina og brotnaði mjög. En bestvagninn né mennina sakaði eigi. Stefán Jónsson læknir, sem verið hefir mjög þungt haldinn undanfarið, Bást á ferli úti í gær. Gullfoss fer að sögn í kvöld til Vestm.- eyja og þaðan til Ameríku. Krókur- ínn til Eyja er farinn til þess að koma þangað Eyjabuum mörgum, sem hér hafa dvalið undanfarinn hálfan mánuð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.