Morgunblaðið - 24.11.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.11.1918, Blaðsíða 1
Suunudag 24 nov. 1918 HORGUNBLAB 6 argangr 14. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Sambandslfigin á þingi Dana. Ræða Zahle forsætisráBherra. Á miðvikudaginn annan en var lagði Zihle forsæ*isráðheira sam- handslagafrumvarpið fyrir ríkisþingið. Gerði hann í ítarlegri og langri ræðu grein fyrir frumvarpinu, sðgu þess og efni. Hér fara á ef ir aðaldrætt- irnir úr ræðuuni: — Danir hafa euga ástæðu tJl, að kiefjrst þess ófrávikjanlega, að lagafrumvörp um íslenzk sérmál séu lögð fyrir konung einmitt i ríkis- ráðinu. Menn hafa jafnvel íært rök að þvi, að þetta geti naumast sam- rýmst 15. gr. hinna dönsku grund- vallarlaga, af því að með setning- nnni »ráðherrarnir í sameiningu Wynda rikisráðið®, sem þar stendur, sé átt við dönsku ráðherrana. Það er því heppilegt að með frumvarp- inu er fengin stojnun sem komið %etur i stað ríkisráðsins, nefnilega dansk-íslenzka nefndin, og af Dana hálfu mun það tæplega reynast kleyft, að finna að því, þó íslands- ráðherra leggi framvegis sérmálitt fyrir konung utan ríkisráðsins, ef að Islendingar, undir hinu nýja fyrir- komulagi, álíta það virðingu lands- ins og hagsmunum jsamboðið, að ráðherrar þeirra hafi ekki aðgang að ríkisráðiun, Sambandðlögin ekki i bága við grundvallarlögin. Sameiginleg konungsst)órn á að geta haldist jafnvel þó að samningur sá er felst i sambandslögunum missi gildi. ' 2. gr. á'kveður, að reglur þær er gilda í Danmörku um líkiserfðir, skuli einnig gilda á íslandi og hið sama gildir einnig um 3. gr. — á- kvæðín um trúarbrögð konungs, lögræðið og ríkisstjórn i veikindom veikindum konungs, óiögræði eða dvöl utan beggja rikja. Þessum á- kvæðum er að eins hægt að breyta með samþykki beggja rikjanna og 4. gr. ákveður að konungurinn megi ekki vera stjórnandi annara iíkja án samþykkis rikisþingsins og alþingis. Því hefir verið haldið fram, að ákvæðið um, að ríkisexfð megi ekki bfeyta án simþykkis alþiugis, komi i bága við grundvallarlög Dana, því að i þvi felist skilyrði fyrir breyt- ingum á ríkiserfðum, sem ekki sé í gfundvallarlögunum. Þessi skýriug er ófuiinægjaudi og ályktunin þvi röng. Samkvæmt grundvallarlögun- um eru ríkiserfðirnar satnkvæmt því, sem ákveðið er með rikiserfðalög- unum frá 1853, *•—2• 8r* Áf því leiðir, að ekki er hægt að breyta Rttstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 500 + Det bskenútgöres herved at Poul Rosenkilde afgik ved Döden den 14. November 1918. Begravelsen fotegaar Söndag den 24. Nov. KI. 1 fra Doa)kirken. Reykjavik 21. Nov. 1918. Paa Forældres og Söskendes Vegne. Hans Venner. ríkiserfðum á annan hátt en þann, sem i Danmörku gildir um grund- valiarlagabreytingar. Eu þetta held- ur ájram að vera qildandi réttur og breytist ekkert, þó að maður í sam- ræmi við. 18. gr. gtundvallarlaganna — sem gefur konunginum rétt til, með satnþykki ríkisþiugsins, að ganga í rikjasamband, sem jafnvel breytir gildandi rikisréttarreglum — bæti því skilyrði við, með sambandslög- um fyrir Dmmörku og Island, að breytingar á ríkiserfðum séu einnig háðar ákvörðun aiþingis, meðan sam- bandslögin eru við lýði. Gagnkvæmur ríkisborgararéttur. 6, gr. frumvarpsins bljóðar svo: »Danskir ríkisborgarar njóta á ís- landi i öilu tilliti jafnréttis við ís- lenzka ríkisborgara fædda þar, og gagnkvæmt«. Hérmeð er ákveöion í alla staðt gagnkvæmur ríkisborg- araréttur. Að íslendinsar njóti »jafn- réttis« við oss Dani hér í Danmörku merkir það, að íslendingar hafi danskan innfæddra rétt bér og að- gang að þeirn hlunnindum, sem hann veitir, svo sem létt til em- bætta og kosningarrétt til ríkisþings- ins Meiri hlutinn á Islandi. Frumvarp þetta til sambandslaga er samþykt af alþingi íslendinga 9. sept. 1918 með 37 atkv. móti 2, og af islenzkum kjósendum með nál. 13.500 atkv. móti 1000, við atkv.- greiðslu þá, sem fram hefir farið samkvæfbt stjórnarskrá íslands, og verð eg því að ieggja til að írum- varp'ið verði samþykt svo fljótt, að það hafi náð staðfestingu og geti gengið í gildi 1. desbr. næstkom- andi, svo sem áformað er. í sambandslögunum eru engin ákvæði um íslenzkan fána. Ástæð- an til þess er sú, að ísland verður, þá er lögin öðlast gildi, fullvalda ríki, og hefir þar af leiðandi rétt til að hafa fána út af fyrir sig. Þó er gert ráð fyrir að íshnd, eins og Belgia, hafi enqan qunnfána. Réttur þjóBanna. Eg skal að eins bæta þvi við, ?ð aldrei gæti það orðið smáþjóð til hagsmuna að reyna að kúga aðra ennþá minni. Vér verðura ákveðið að halda fram rétti sjérhverrar þjóð- »r, tii þess að iifa sjálfstæðu og ó- háðu lifi, Og þegar nú íslendingar álíta að þeir, bæði fyrir sök fjöig- unar þjóðarinnar, fjárhagsástæðna, stjórnmála- og menningarþroska, séu þess megnugir að lifa sem þjóð út af fyrir sig, pá er pað að eins peirra, en ekki vort að dæma um, hvort þeir hafi rétt fyrir sér eða ekki. Það væri ofbeldi ef að vér, í skjóli hins sögulega sambands ís- lands og Danmerkur, sem lengi hefir verið óljóst, ætluðum að neyða upp á íslendinga rlkisréttarlegu forræði, sem þeir álíta sig ekki þurfa með. Við kröfum þeim, um viðurkenn- ingu á fuilveldi íslands, sem Islend- ingar hafa haldið fram með mikilli einbeittni siðan 1848, er ekkert svar heppitegra en það sem gefið er með frumvarpinu til sambandslaga, er samið er af mönnutn, sem einkar fróðir ern um ríkisrétt, stjórnmál og sögu. Danskri pjóðernistilfinninqu er pað styrkur, að unt skuli vera að varðveita samband íslendinga og Dana, og það er vonandi að báðir hlutaðeigendur meigi vel una við sambandið, upp frá þeirri stundu sem báðir eru jafn réttháir. A íslandi virðist vaxandi fara tiihneiging til, að mæta Dönum á miðii leið með fullu trausti, og áhugi manna hér í Danmörku fyrir íslandi og málefnum þess ier mjög vaxandi. Geðilegur vottur um þetta er það, hve marga áhangendur dansk-ísleuzka félagið hefir fengið í báðum löndum. Ósérplægnir ágæt- ismenn eru einnig að hugsa ium fjárhagslega samvinau milli íslerid- inga og Dana. Þess vegna má maður eigi aðeins vona, heldur vera viss um farsæla framþróun Dan- merkur og íslands í vinsamlegu ríkjasambandi, á grundvelli frum- varps þcss, sem hér liggur fyrir, og eg vorsa að * ríkisþingið sam- þykki. — tJr loftinu. London 22. nóv. Sir David Beatty tilkynti flotan- um með merkjum frá skipi sínu Queen Elizabeth í gær að við sólar- lag. kl. 3.15, skyldi draga uiður þýzku fánana á þýzku herskipun- um, sem Þjóðverjar hafa nú skiiað bandamönnum. Má ekki draga þau upp aftur fyr en skipun kemur urn það. Var merkinu hlýtt af 70 þýzk- um herskipum, en þar á meðal voru 5 brynvarin beitiskip, 9 hrynd æk- ar, 6 léttibeitiskip og 49 tundur- spillar, sem gáfust upp í gær fyrir 3000 bandamannaskipum í Leith- firði. Það áttu að vera 50 tundur spillar, en einn þeirra rakst á tund- urdufl á leiðinni og sökk, en skip- verjum var bjargað. Léttibeitisldp- inu Köln blektist á á leiðinni og varð að snúa við. Skipa þeirra, sem afhent hafa verið, er vandlega gætt af brezka flotanum. Það er ástæða til þess að ætla, að flestir herfanganna séu enn í fangabriðum í Þýzkalandi. Liður þeim þar ákaflega illa, samkv í mt skýrslu þeirra, sem þegar eru ltomnir þaðán. Brezkir rauðakrossmemi orir komnir til Vínarborgar til þess að lijálpa brezkum herföngum í A'ust- urríki. Belgar bafa nú tekið við Bryss- el og er alt að komast þar í samt la,g aftur. Ameríkumenn komu til Luxem- borg í gær og var þeim tekið tveim liöndum. Meðan Wilson forseti er í Norð- urálfu ætlar hann að ferðast til Bretlands og Italíu. Stjórnarbyltingaróttinn er nú um garð genginn í Hollandi. Brezk nefnd, sem rannsakað hef- ir tjön það, sem orðið hefir í Bret- landi af völdum loftárása, áætlar eignatjónið að minsta kosti 677,773 sterlingspund. 488 manns hafa beðið bana en 1014 hlotið meiðsl Ward Price símar frá Konstan- tínópel, að í sumum fangabúðmmm í Tyrkalndi hafi fangarnir verið ilstroknir. Tyrkneskur fyrirliði lét hegna brezkum fanga, sem var lús- ugur. Hann var látinn éta lýsnar, sem fundust í skyrtu hans, • London í gær. í gær átti að afhenda í Harwich 21 þýzkan kafbát en að eins 20 komu og er það fullyrt í loftskeyti, að einn hafi farist. Nokkrir kaf- bátar af sömu gerð og „Deutseh- land“ liafa komið. Fregnritari Daily Express í Am- sterdam fullyrðir, að keisarinn líði mjög af þunglyndi. Símskeyti frá Kaupmannahöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.