Morgunblaðið - 24.11.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.11.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ í • Lrðarför Valdimsrs Ottesens, fer fram frá beimili haas, Laugavegi 46, þrið udaginn 26. f>. m. kl. 9^/3 f. h. Sigriður Ottesen. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að min ástkæra eigin- kona, Kristín fónsdóttir, lézt 15. f>. m. Jarðarförin fer fratn mánudaginn þ. m. kl. 1 e. h. frá heimiii okkar, Spitalastíg 7. Einar Pétursson. Jarðarfðr bræðranna Jóns og Þorvaldir Sigurðssona, fer fram þriðju- ^aginn kl. 12 á hád. frá Dómkirkjunni. Ættingjar hinna látnu. Það tiikynnist hér með vinum og ættingjum, að konan mín elsku- leg, Einarína Sveinsdóttir, andaðist 22. þ. m. að heimih okka'r, Framnes- Vegi — Jarðarförin verður aug'týst síðar. * Benedikt Erlendsson. Jarðarför fósturdóttur okkar og dóttur, Ragnheiðar Friðiikku, fer fram fr^ Dómkitkjunni þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 2 síðd. Reykjavik 23. nóv. 1918. Lilja Pálsdóttir. Helgi Jónsson. Viktoría Pálsdóttir. Sveinbjörn Oddsson. Jarðarför Ingileifar dóttur okkar, sem andaðist að morgni hins 21. þ. mán., fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. f. h. Bryndfs og Geir T. Zoega. Jarðarför Einars Þórarinssonar bróður míns fer fram mánudaginn 25. í*- m. Hefst kl. nT/a f- h. i Fríkirkjunni. f Ionilegustu þakkir vottum ,við öllum hlutaðeigendum fyrir sýnda hluttekningu við fráfall og jarðaiför hjónanna, Jóns prófessors Kristjáns- sonar og Þórdísar Toddu Benediktsdóttur, og sérstaklega þökkum við háskólaráðinu, lagadeild háskolans og stúdentum hans fyrir veitta aðstoð og hjálpsemi við téð tækifæri. Ber.ed. S. Þórarinsson. Kristján Jónsíon. Tarðarför Kristjáns heit. Ha!l, bakara, og konu hans, Jósefínu Hall, ásamt smábarni þeirra og fóstna barna þeirra hjóaa, ungfrú Gaðlaugar Skarphéðinsdóttur, hefst í Bergstaðastræti 11 þriðjud. 26 þ. m. kl. 11 f. h. • Ættingjar og vinir. Jarðarför stúlkunnar minnar, ungftú Guðrúnar Iagiieifsdóttur, hefst með stuttri bæn á heimili minu, Vonarstræti 1, þriðjudaginn 26. nóv. kl. iit/2 f. b. Anua Asmundsdóttir. Hér með tilkynnnist vinum og vandamönnum að okkar elskulegi yngsti sonur, Róbert Va’týr, acdað:st að heimili okkar að kvðldi hins 21. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. HafmrSrði 23. nóv. 1918. Solveig Bjarnadóttir. Þórður Einarsson. .... ......... .......... 1 " ""........................... Jarðatför systra minnna silugu, Helgu og Steinunnar, frá Minnabæ 1 Grímsnesi, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. þessa mán. kl. 10 fyrir hádegi. Reykjavík 23. nóv. 1918. Jónína Bjarnadóttir. BBSBBSBBBBBSSaSBSBBSSBSSSaSgSSMIHHBBHHHmHaHBHi Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn e!sku!egur, Sigurbjarni Guðmundsson, vélstjóri, andaðist i Englandi 20 þ. m. Líkið verður flutt heim og jarðarförin ákveðin síðar. Reykjavik 22. nóv. 1918. Sigríður Kristinsdóttir. Ben. S. Þórarinsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að Hk Kristínar sál. ^agnúsdóttur verður flutt að Hvalsnesi á Miðnesi mánudaginn 23. þ. m. skveðja byrjar þanu dag kl. 10 f. m. að heimili okkar, Skólavörðu- stle as. Halldóra Þórarinsdóttir. Guðrún Hákonardóttir. Acdrés Andrésson. Magnús Þórarinsson. Hér með *•„ leg Odd kynnist vmum °8 vandamönnum, að konan min elskn- . ný S. Jónsdóttir, andaðist að heimili sinu, Hverfisgötu 60, 12. Þ- ">• Jarðaríörio lkíeðin sIían. Sgurður Bjarnason. Hér með tilkynnist að jaiðatför okkar elskuðu dóttur, Olqu, fer fram í dag 24. nóv. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Grundár- stig 1S B, kl. 2 e. m. Reykjavík 24. nóv. 1918. Marta og Emil Strand. Jarðarför konunnar minnar, Gróu Bjarnadóttnr, fer fram frá heimili okkar, Njálsgötu 44, þriðjudaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11 fyrir hádegi. Sigurbjörn Þorkelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.