Morgunblaðið - 24.11.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1918, Blaðsíða 4
4 HOBðnXIBLAÐIÐ Likkistur smíðaðar á Lindargötu 14. Hornið á Vatnsstíg og Lindargötu. 2 básefar osRast nú þsgar á s.s, <Seir cfflann snúi sir um 6oró Frá þósfmeistara. Vegna myrkurs á götum bæjarins verður trá 25. nóv- ember til 15. iebrúar 1919 síðari útburður bréfa færður íram til kl. 3 síðdegis og bréíakassarnir, sem festir eru upp út um bæinn, verða á sama tímabili tæmdir í síðara sinn kl. 2 síðdegis. Skðhlffa ágætar tegnndir, handa fullorðnutn, unglingutii og börnuai. B. Stefánsson & Bjarnar, • Laugavegi 17- Erl. simfregnir (Frá fréttaritara Morgunblaðsíns) Sambandslögin samþykt. Khöfn, 22. nóv Sambandslðgin voru samþykt í fólksþinginu með 100 atkvæðum gegn 20. Herskyldan i Danmör&D, Khöfn, 22. nóv. Stjórnin flytur frumvarp um það, að sérstök nefnd sé skipuð til þess að ranhsaka og koma nýju skipu- lagi á herskyldulög Dana. Hjálpar- sjóðurinn. Oft er þörf, en nú er nauðsyn, má segja um þessar mundir. Ofan á alla fátæktina, sem rikt hefir og ríkir enn hér í bæ, bætist sjhkdóm- nr allrar fjöiskyldunnar, tnflúenza- og lungnapest, langvarandi sjúkdóm- ur og í mörgum tiifeilum dauði, stundnm bæði föður og móður frá stórum barnahóp. Neyðin er svo mikil í Reykjavik núna, að hún het- ir aldrei verið önnur eins. Þess vegna heflr verið leitað samskota, og það er trú vor, ef dæma má eftir byrj- nnni, að þau samskot ætli að ganga greiðlega. Það þarf mörg þúsund krónur ef nokkur árangur á að verða. Ólafsson konsúll, eigandi Duus- verzlunar reið á vaðið með 10 þús. króna gjöf. Hans mun lengi verða minst með hlýjum hug fyrir hjálp- Hvítkál. Rauókál Rödbeder Selleri Gful œt'ir Purrur Piparrót Laukur nýkomið i verzlun Einars Amasonar. Ianflúerz sóttin má, að áliti hér- rðdæknis, te'jtst um oarð %ea%in. hér í bænum, enda þó að margir séu sjúkit enn. Hjúkrunar og iíknarstofnanir þær setn setvr hafa verið á laggirnar, eru komna- í jastar skorður. Fyrir þvt hefir hjúkrunarnefndin ákveðið að Ijúka störfum stnum mánu- daqinn 2j. nóv. kl. j síðd. Borgarstjóraskrifstofan tekur á móti reikningum til nefudarinnar. F. h. nefiidarinnar, 23. nóv. Lárus H. Bjarnason. ina, Og í gær voru Morgunbiað- ínu afhentar tnargar stórrausuar gjaf- ir í sjóðinc, als um 1500 kr. Góðir menn eg konur I Styrkið þennan sjóðl Gerið ykkar til þess að bæta það tjón sem inflúenzan hefir unnið fjölda fátækustu fjölskyld- um þessa bæjar. Gerið ykkar til þess að milda afleiðingar þessar megnustu pestar, sem hér hefir gene- ið í fjöldamörg ár. Komið með gjafirnar á skrifstofu Morgunblaðsias. Vér skulum sjá nm að peningum verði vel varið. -----4M- ■ ~Z Z-ZJ..--. -J----- G.s. Botnla Farþegar komi mánudag 25. þessa mánaðai að sækja farseðla og undirskrifa. C. Zimsen. / dag opna eg aftur b r au Ö s ö l u b ú ð mítia. Daníef Bernböff. dansksr, 1 stórsfilu og smásftlu hjá Johs. Hinsens Enka. Timbur Farmur (um 58 Stand.) af sænsku timri i skonnort »Martin* nú á Reykjavíkuihöfn, — heppilegt til húsabygginga — er til söiu með tæki- færisverði í Heildverzlim Garðars Gisíasonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.