Morgunblaðið - 25.11.1918, Síða 4

Morgunblaðið - 25.11.1918, Síða 4
4 MÖKGUN3LAÐJB Framíjalds- regíur og íeiðbeinmgar um sðiu og úí- fíuíning á fishi. (Tilkynning nr. io, írá Til þess aS gera eigendum eftir- stöðvanna af þessa árs fi'skfram- Itiðsln, sem umfram er söluna til fulltriia Bandamanna, jöfnuð á móts við þá seljendur, sem þegar liafa fengið greiðslu, og til þess jafnframt að þurfa eigi að flýta söln þessara eftirstöðva um of, hefir Útflutningsnefndin leitast við'að fá peningalán, með fulltingi landsstjórnarinnar, til þess að geta greitt framleiðendum fiskverðið á sama kátt og áður. Þetta er nú loks komiö í það horf, að nefndin set ur eftirfylgjandi framhaldsreglur: 1. gr. Fiskurinn verður reikningsfærð- ur með sama verði og sá íiskur, er fór til Bandamanna, í>ar af greiðir nefndin, með samsvarandi fresti, 70% eftir því sem hankarn- ir hafa peningaráð til. 2. gr. Hinn hluta fiskverðsins ,eða 30%, geta þeir seljendur, er þess ð_ka, fengið jafnframt á þann hí tt, að þeir gefi út víxla fyrir upphæðinni, er Útflutningsnefnd- ín samþykkir og greiðir iorvexti af, en hankarnir síðan væntanlega kaupa. Yerði fiskurinn eigi seldur, eð.-. nægilega mikið af honum, til þec:s að andvirðið hrökkvi til gieiðslu þessum víxlum á gjald- daga, er titgefendum þeirra skylt að gefa út framlengingarvíxla eft- ir þörfum, með sama fyrirkomu- lagi og hina, enda gengur hið fyrsta, er nefndin fær inn af and- -vlvði fiskjarins, til lúkningar þess- um hluta fiskverðsins. 3. gr. Það sem nefndin þar næst fær inn fyrir fiskinn, gengur til lúkn ingar þeim lánum, sem nefndin, með fulltingi landsstjórnarinnar, hefir tekið samkvæmt 1. gr. 4. gr. Seljist fiskurinn hærra verði til jafnaðar en reikningsfært er, samkvæmt 1. grein, fer um þann afgang svo sem íyrir er mælt í tilkynningu nr. 5., 11. gr. Fari svo ólíklega ,að fiskurinn nái eigi því verði til jafnaðar, fer um J»að eftir fyrirmælum sömu greinar. Útflutningsnefndinni). 5. gr. Útflutningsnefndin veitir fiskin- um móttöku á þessum höfnum: Reykjavík, Hafnarfirði, Patreksfirði, Bíldudal, Þingeyri við Dýrafjörð, ísafjarðarkaupstað, Akureyri, Seyðisfirði, Norðfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Vestmannaey jum. Eftir samkoníulagi við nefndina getur komið til greina um fleiri hafnir, ef þar er svo mikill fiskur, og aðrar kringumstæður leyfa, að nefndin geti komið til leiðar ferm- ingu þar heint til iitlanda. Sé þar á móti á einhverri af of- antöldum höfnum svo lítið fisk- magn, eða aðrar ástæður valda því að ferming þaðan til útlanda get- ur eigi átt sér stað, áskilur nefnd- in, að seljendur annist flutning á fiskinum til annara hafnar, er nefndin þá til tekur. 6. gr. Um geymslu fiskjarins og vá- tryggingu, um pökkun hans og flutning.í skip, svo og um opinber gjöld af fiskinum, gilda allar sömu reglur sem um fiskinn til Banda- manna, shr. tilkyimingar nr. 1 og nr. 5. 7. gr. Þeir, sem þegar hafa gert framboð til útflutningsnefndar um fisk sinn, eiga aðgang að fiskverðinu, samkvæmt framansögðu, jafnóðum og sá frestur er útrunninn, sem áð- ur hefir gilt, frá því að mats- og vigtarvottorð eru komin til nefnd- arinnar. 8. gr. Til þess að útflutningsnefndin hafi sem fyrst glögt yfirlit yfir fiskeftirstöðvarnar, er nauðsyn- legt að henni sé tafarlaust send íramboð á öllum fiski, sem til er af þessa árs framleiðslu, og eigi er þegar framboðinn, og sé fiskur- inn tilgreindur eftir ásigkomulagi, þannig: a. Fullverkaður fiskur. h. Fiskur, sem kominn er talsvert áleiðís til fullverkunar, en eigi er lokið verkun á. Fylgi hverri tilkynningu um hann vottorð matsmanna um það, á hverju verkunarstigi liann er. Fer þá um móttöku á honum og greiðslu verðs eftir samkomu- lagi við nefndina. c. Fiskur í salti, sem legið hefir 28 daga eða lengur. d. Fiskur í salti, sem legið hefir skemri tíma. Þann fisk, sem síðar aflast fram til ársloka, skal tilkynna nefndinni um í síðasta lagi 15. janúar næst- komandi. Jafnskjótt og fiskurinn er hæfur til mats, skal hann þegar metinn og hin ákveðnu skjöl um vigt og mat sendast nefndinni. Fer þá ujn. greiðslu fiskverðsins svo sem að framan er mælt, shr. einnig til- kvnningu nefndarinnar, nr. 1. og nr. 5. Reykjavík, 20. nóvember 1918. cT/ior clcnsan, <3jjeíur cJónsson, . @. Gfíenjaménsson. / dag opna eg aftur brauðsöiubúð mina. Danwí Bzrnfjöff. Hanzkabúðin Austursb'æti 5 Miklsr birgðir af allskonar skinnhönzkum nýkomnarj^ Fóðraðir Og ÓfÓðr- aðir karlmannahanzkar. Kvenhanzkar af öllum tegundum. Barnahanzkar. Bílhanzkar. Hvergi meira úrval. Uátnjggið eigur yðar. Tfje Britisí) Dominions Gensrat insurance Compamj. Ldf„ tekur sérstakle g'a að sér vátrygging á inubuam, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergl lægrl. Sími G81. Aðalumboðsmaður Ga: ða? Gislason. Eeykjavíkur heldur fund mánudag 25. nóv.-kl. 8T/a síðd. í Báruhúsinu (uppi). Alvarlega áríðandi að félagsmenn mæti. S t j ó r n i n. Kartoflur komnar í vcizlun Elíasa LyngdaL Sími 664 tSiezí aó augíýsa i tMorgurSíaóinu. Skrifstofustörf. Maður með veizlunarskólapróti frá Verzlunarháskólanum i Atósum, óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf. Góð meðmæli til sýnis. Tilboð merkt 555 sendist afgr. þessa blaðs sem fyrst, ásamt launstilboði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.