Morgunblaðið - 11.12.1918, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.12.1918, Blaðsíða 8
Kina-Lffs- hressir. Fæst slstaOar. Hangikjöt ágætt fæst hjá jES ZIMSEN Mie 4 Rofte l Br'nnatryggmgar. Tabí'.Ri: 235. ^ótjóns-eriadrekstiir o| skipaflutningar, Tals;roi 4-29 Glitoíiiar ABREiÐUR eða gömui söðulklæði verða keypt háu varöi. Ritstjóri vísar á. Fiíigfiskmr] íSk-i'.dsaga ár heimsatyrjöldinni 1921. Eftir övie Richter Fricb. ------ 38 Það var eins og Þjóðverjimi hefði verið að bíða eftir þessu. Nú kom aftur roði í kinnar hans og hanr hló hásan kuldahlátur. Hann hnepti frá sér kápunni í einu vet- fangi og hafði ]>ar stóra marg- ileypu. — Enginn skal koma Putzheimer að óvörum, grenjaði hann. Held- urðu að eg þekki þig ekki? En nú skal glæpaferli þínum lokið. Ef þú þarft að létta á samvizkunni, þá segðu það undir eins, áður en flotinn sér okkur. — Asni, margfaldur asni! mælti Asev rólega. — Eins og þér sýnist, mælti Þjóðverjinn. Eins og þér sýnist!. En það verður heitt þar sem þú kemur .... Hann lauk ckkivið setninguna, en skaut beint í brjóstið á Asev tvisvar sinnum .... Skothvellirnir voru furðanlega liííV dálítið vön bókfærslu o < <-élritun getur fens'ð góða atvinnu rní begar. Umsóknir merktar »Bókfærslac serdist til ritstjóra þe.sa bhðs fyrir 15. þessa mánaðar. kúlka Mótorskip hleðnr til 0flimdarfjarðar og Isafjarðar í dag. Menn eni beðoir að aðvara um flntning á aígreiðslmmi. Haftiarstræti 17. Simi 744. G. Kr. Guðmundsson & Go. Hanzkabúðin Austurstræti 5 Mtkiar bjrgðir sf áílskonar skiin.hönzkum nýkomnar. Fóðraðir og óíóðt- nðir ksrlmuinái.at.zkar. Kvenharzkar af öllum tegundum. Barnahaozkar. Bilhanzkar. Hvergi meira úrval Guf ketill sem nýr i ágætu st.mdi tilsölu, rajög hentungur til hitaieiðslu í hú'si hfiar- bræðslu, eða dekk-kctill við segl og iest, gjafvcið 4000 krónar. Afgreiðsan vísar á. lágir og Iétl reykský" sveif yfir bát- inn. Ef ]>að var unt, þá varð Þjóð- verjinn enn kindarlegri á svipinn, heldur cn áður, því að Asev sat kyr fyrir frainan hauu, dálítið föl- ur, cn ekki sár. Þess sáust e&gin merki, að hann hefði fengið tvær kúlur í brjóstið. Putzheimer starði Porviða á hinn gamla félaga. sinn og hóf jaarghleypuna aftur. Hann laut á- fram og miðaði vandloga, eins og hann ætti að vinna' til verðlauna með skotfimi .... Og svo hleypti hann af öllum skotunum beint í brji'st Asavs og glotti illilega. En Iíússiim lét sem sér kæmi það ekkert við. — Ertu lui hættur þessum lcik? spurði hanh ikuldalega. Þjoðverjinn ætlaði að svara, en hann gat það ekki. Og tcnnur hans fóru að gnötra. — Eg þekki þig, mælti Ascv. Eg vissi að þér var ekki um það að vera með mér. Hehlurðu að eg þekki ekki þig og þína líka — nautheimska liðþjálfa, sem vita ekki hóti lengra nefi sínu. En slík- ir iií( 1111 cru hættulegir. Þeir eiga ekki að l'á að fara með skotvopn. Þess vegna leyfði eg mér, til var- úðar, að taka allar kúlurnar úr marg'hleypu ])inni, áður en við lét- nm frá landi. Pleygðu marghlpyp- unni í sióinn. Ilún verður þér al- cirei framar til neins gagns. Því að nú er komið að mér .... Asev hafði handaskifti á stýr- iuu, dró upp litla 6.30 millimetra Browning marghleypu og skaut beint í gegn um höfuð Þjóðverj- ans. án þess að niiða. Putzhcimer liiie;£ niðnr. Það mátti sjá í riinimi stóru augum, að hugur hans fálm- aði eftir einhverju, sem hann gat ekki skilið. En svo sljóvgáðist augnaréðið og varð starandi. Asev slepti stýrinu, jjreif undir handleggi Þjóðverjaus og slöugv- aði honum útbyrðis. Svo kvoikti hann í bréfvindling og hélt áfram för sirmi út á hafið. XXTV. Kapphlaupið. Hinrik prins, flotaforingi, stóð í lyftingu á skipi sínu og horfði til norðurs. Þar sást nú hin veður- barðna Noregsströnd hefjast úr sæ. Hraðamaílir fdj-ingjaskipsins Hjiitans þakkir vottom við öllutn þeim er sýnt hafa okkur innilega hluttekningu og hjálp við fráfall og jarðarför elskn litlu drengjanna okkar. Hofi 5. des. 1918. Anna Guðmundsdóttir. Hjálmar Þorsteinsson. ¦II......¦........l.i—!¦¦¦¦— Ianilegt þakklæti til allra er heiðr-. uðu jarðarför Ólafs sál. Þorsteins- sonar, frá iNeðra Nesi, er andaðist i Sandgerði 25, nóvember, með návist sinni eðt mintust hans áann- an hátt. Sérstaklega þökkum við hr. framkvæmdarstjóra Haraldi Böð- varssyni og frú hans, fyúr þá miklo hjálp og góðu framkomu gegn hon- um. Eins vinum hans er sóttn hann suður. Akranesi 10. des. 1918. Aðstandendur hins látna. Dðkt islenzkt lang^jal hefir tapast. Skilist á Frakkastíg 14, gegn fundarlaunum. Á Grundarstíg 5 fæst: mikið úrvai af fallegum slifsum. Ennfremur blóm (tau, silki, flau'1). Ui Barnavagga eða lítið riim, óskast keypt eða leigt. A. v. á. Rokkur sem nýr. til sölu á Brekku- Stig 1 (kjallaranum). 11, n 1 1 .1 1 1 .1 . 1 ~~ „Moltke" sýndi að það skreið 28J6 mílu á klukkustund og niðurinn í vélum þess bar vott nm það, að þær væru knúðar til hins ýtrasta. A undan hinum mikla vífídreka brunuðu fjórir tundurbátar 0% þrír tundurspillar, sem hverg* tókii ]>að nærri sér, að fylg'jast nieð honum. „Moltke" var ly'jasta herskip Þjóðvcrja og óskabarn Kiels. En í hæfilegri fjarlægð á eft- ir honum kom allur Norðursævar- floti Þjóðverja og reykurinn uþp af honum var eins og reykur upp af verksmiðjuborg. Þar voru 14 or- ustuskip, 20 beitisk'ip, 15 tundnr- c og fjöldi af trindurbátiin1 Og iolaskioum. Það mátti glögt s.i;'' þa8, að hér var um kapphlauj) að ræða. Of' nstuskipin skeyttu ekki um það a* sigla í kjölfar hvors annars ei»s og í orustu. Hvert ])eirr'a siglój eins hratt og ]»ið gat. Elztu ski|)i" voru ])css v^gna öftust og nokki'' ar mílur á cftir hinum skipunuBÍf llinrik prins mátti vera ánægS- ur. FLoti hans var áreiðanleg8 tveim klukkustundiim á und'1" brezka flotanum. Hann hafði 'líl0 ]>\í hraðahámarki á leiðinni i1'* Helgolandi, að þess mun leög mi.ií'st í sögu Þýzkalands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.