Morgunblaðið - 22.12.1918, Síða 5

Morgunblaðið - 22.12.1918, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 rzlunin BREIÐABLIK hefir á boSstólum til jólanna allskonar nauðsynjavörur, sem hvergi eru betri Hveiti beztu teg. svo sem: Sardínur og Ausjósur og alt til bökunar 1 Hummerlit, Soya, Sósulit hg. Sykur st. Sykur • Pichles og Agurker Borðsait Sveskjur Rúsinur Avexti, þurkaða Margarine Eldspýtur Cardemommer Jólakort Kerti. Húsblas Tomater — Tomat punée Export kifft Hnetur margar tegundjr Kanel suðu-Súkkulaði át Súkkulaðí Spil sériega góð Te, Cacao Vindla mjög ódýra Syltetau Cigarettur Saft. Gonfecl — Brjóstsykur Göngustafi. 12 tegundir ávextir í dósum hvergi betri i bænum, margt margt fleira. Meðan birgðir endast ætti hver og einn að muna eftir að gera innkaup sín sem fyrst. Hvergi betri viskipti. Hringið upp í sima 168. Vörurnar sendar strax heim. Fljót afgreiðsla Verzlonin IREIDABLIR. Táninn. Morgunblaðið hefir rétt að mæla í því sem það segir um hlutföllin í hinum nýja íslenzka ríkisfána. Tungurnar eru of stuttar, það sést illa til þeirra, og fáninn, eins og hann nú er, er snubbóttur og kluunalegur. En því vill blaðið endilega tví- kljúfa hann? Norski fáninn og s»nski fáninn eru reyndar með þremur tungum, en „Dannebrog“( flzti Og fegursti fáninn í heimin- um, (>r þó einklofinn, Að íslenzki fáninn er þrílitur, segir ekkert, sænski fáninn er tvílitur, en þó tvíklofinn. Þetta tvent þarf ekki að fara saman. Að tvískifta ís- lenzka fánann myndi raska sam- svörun þeirri, sem nú er á ríkis- fánum Norðurlanda. Nú er einn fáninn: tvílitur og einklofinn (Dannebrog), annar f.: tvílitur og tvíklofinn (sænski f ), þriðji f.: þrílitur og tvíklofinn (norski f.) og fjórði f.: þrílitur og einklofinn (íslenzki f.). Islenzki fáninn á liti norska fánans (í öfugri röð), við sænska fánann á hann sammerkt í *því að hafa bláan feld, og við danska fánann í því að hafa hvít- an (ytri) kross og vera einklof- Jnu. 19. 12. 1918. Verztunin á Bsrgsf. sfr. 19 SQÍur þcssar vorur: Vindla, Cigarettur, Spil, Kerti, Eldspýtur, Öskubakka, Bollapör, Blómsturvasa, Diska, Hnifapör, Eldhúshnifa, Flatningshnífa, Voxdúk, Strákústa, Handtöskur, Tvisttau, Bílvetlinga, Enskar húfur, Póstkort, Póstkoita-aibúm, Skrifbækur, Myndabækur, Bréfaefni, Mynda- og Póstkortaramma, Ianiskó, Barnaskó, Handsápu, Buddur, Karlmanns-úrfestar, Nælur, Vasabækur, Eldhús-5x;r, Hárvatn, Vatnsglös, Kven-armbönd, Vasahnifa, Tauklemmur, Skósvertu o. m. fl. Epti fást eintiia siðdegis á mánuáag Stefán Porláksson. Sultutau Hindber-jelly Ribs-jelly og Laukur nýkomið i Holger Wiehe. Breiðablik. Á jólaborðið Humar Lambatungur Uxitungur Saidínur Ostrur Kaviar Ansjósur Schweiserostur _ Roquefort ostur og margt fleira fæst í LIYERPOOL. cTiranzar fást í Tjarnargötu n. Cigarettur Vindlar ódýrast i LIYE'iPOOL.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.