Morgunblaðið - 22.12.1918, Síða 7
MORGTJNBLAÐIÐ
SamÍK Bíú
A elleftu stundu.
Aíaifalleg og áhrifamikil rrynd
i 3 þáttum.
Leikin hjá Svenska Biografteat-
ern og aí hinutn ágætu sænsku
leikurum
Nlcolai Johamisers,
Gréte Almroth og John Eckmann
sem leika aðalblutverkin.
a~i
cs
B
va
03
bv
03
N
OJ
1=3
«—i
©
M
G
O
cn
GO
o
jQ.
«•
CQ
#
‘©
A
Kina-Lifs-
Elixlr
hressir. Fæst alstaðar.
I misgripum hefir verið tekinn
pakki með tveimur isaumuðum pils-
dúkum. Þar sem ekki er hægt
að fá sama efni aftur, er viðkom-
andi vinsamlega beðinn að skila
dúknum sem allra fyrst á Laugav. 5.
Veizlunin »ALFA«
Chocoladi
á kr. 3.50 Ys kgr. hjá
Jóh. Ögm. Oddssyni
Laugaveg 63.
fíringið sfraxf
*SFimm~29
ef þér viljið fá munntóbak fyrir jól.
Jiákari
Nýkomið dálitið af velverkuðum
hákarli, til söln. Uppl. og sýnis-
^om hjá Jóni Erlendssyni, pakkhús
^imskipaf^lagsins.
söluturninn.
Opiim &—11. Sími 528.
Í Annast sendiferðir o. fl.
Iðla-skór!
Allir reyna eftir föngum að prýða sig og sína um jóhn, og sízt má þá vanta
fallega ske,
þeirra er óefað bezt að leíta i skóverz’un Stefáns Gunnarssónar
Sérstakiega skal bent á:
Kailifl.-Chevreanx, Lskk og Boxcalf-stígvél.
Kveim-stigvél, Lakk, Chevreanx og Boxcalf.
Ennfremur: K v e n-i nniskór, hentug jöiagjöf.
Af ungliga og barim skófatnaði
fjölbreytt og mikið úrval
*6 16 Gjörið svo vel að litið á vörurnar. $
Sfefán Gunnarsson
Sími 351.
Austnrstræti 3.
□ □□□□ □□□□□□□□ □□□□:□
□
□
□
___Gullsmfðaverzlun
W-1-i-ra lasrai
□
S
□
□
□
□ □ □ □□
m
Ólafur Sveinsson
Austurstr. 5 Reykjavík. jmisi
Mikið og fjelbreytt úrval af
aílskonar skrautgripmn úr
gulli, silfri og pfetti.
Steinhringar, 14 og 8 kar. trikið úrval
Urfestar, gull, siifur og plett
Hálsmen
Hálskeðjur
Eyrnalokkar
Brjóstnálar
Gullhólkar.
Gullpietthólkar! Gullpletthólkar!
Silfurberðbúnaður.
Auk þess ótal margt fleira af ljómandi fallegum skrautgripum.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Ö
Ú
□
□
□ □□■□!□
□
□
□
□
□
□ □□□□
fil
Alt beztu jólagjafir!
□
□
□
□
□
□
Ö
□
□
□
□
□
□
□
□
□ □□□□
□
□
□
□
□
□ □ □ □ □
w
rT.iiM'i-Mi'Wi1! ['Mf'.nif n
p □ □ □□□□□□□□□□'□□ □)□ □!
Munið eftir Toiletkflssunum
fyrir konur og karfa
í
Verzl. GULLFOSS.
7
Flýtið ykkur ekki
að kaupa confect og vindla dýru
verðt og bera það heim sjálfir. Hring-
ið í Litlu Búðina.
4$ 0 Vörurnar ódý asr
sendar ók^ypis. 0
Þakkarávarp.
Okkar hjartans bezta þakklæti
vottum við til gefenda í Hjálpar*.
sjóð Hafnfirðinga fyrir þá miklu
hjálp sem okkur var veitt úr sjóðn-
um.
Sömuieiðis þökkum við Þ. Edi-
ionssyri lækni og frú fyrir þeirra
kærkomnu gjafir á liðnu ári og
seinast @n ekki sízt viljum við af
hjarta þakka þeim hjónunum Jóel
Ingvarssyni og Valgeiðt Erlendsdótt-
ir, fyrir þá rnikiu hjáip sem þau
hefa veitt okkar í þvi að fæða og
skæða elsta drengiun okkar, nú i
langa tið.
Þessum öilum og fleirum sem
glatt okkur hafa, viljum við biðja
góðan guð að iauna þegar þeim
mest á iiggur.
Hafnarfirði 20. des. 1918.
Jónfríður Halldórsdóttir.
Sigurjón Gunnsrsson.
cTiföoó ósRasi
í 1500 kg. af góðu og vel þurru
útbeyi, Tilboð rnerkt »Hey« Iegg-
ist inn á afgreiðsiu Morgunblaðsins
fyrir 31. des. þ á.
Þýzk herskip
leita til Norðurlanda.
Nokkur þýzk herskip hafa leitað
til Svíþjóðar, vegna þess, að skips-
hafnirnar — liðsforingjar og 6-
breyttir sjóliðar — vilja eigi viður-
kenna stjórnbyltinguna þýzku og
nýju stjómina. Þannig komu fimm
stórir kafbátar til Karlskróna hinn
12. nóvember og fóru foringjar
þeirra fram á það,að verða kyrsett-
ir. Yfirflotaforingi Svía bar ráð sín
saman við flotaráðherrann og er
sænska stjómin hafði gefið leyfi
sitt til þess, voru kafbátamir
dregnir inn í herskipahöfnina í
Karlskróna og afvopnaðir þar, en
skipshafnimar settar í varðhald.
Þýzkt hjálparbeitiskip hefir
einnig með vilja siglt í strand fram
undar Málmhaugum.
Til Álasunds í Noregi kom einnig
eitt af hinum stóra kafbeitiskipnm
Þjóðverja. Þóttist það hafa orðið
að leita þangað nndan ofviðri, og
fékk venjulegan frest til þess að
verða á burtu aftur. En er veðrinu
slotaði eigi treystist kafbáturinn
eigi á burtu og var þá kyrsettur og
fluttur til Lofjarðar hjá Niðarósi,
þar sem þýzka beitiskipið „Berlin"
er geymt. Kafbátur þessi hafði
herjað suður hjá Azoreyjum síðam
i ágústmánuði.