Morgunblaðið - 05.01.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.01.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nótur Þeir, sem ekki gera sér. leik að því að fleygja pen- ingunum sínum út um gluggann og kaupa nótur þar sem þær eru seldar alt að helmingi dýrari en réttmætt verð þeirra er, þeir kaupa þær í Nótna- og ritfangaverzlun Theodöis Arnasonar Simi 231. Austurst'æti 17. ana skorti. Capella hugsaði svo sem ekkert um það, að láta smíða kaf- báta. Þeir liefðu heldur eigi verið tilbúnir fyr enl919 eða 1920. Stóra kafbáta, 800 smál. var ,verið að smíða í 24 mánuði og síðan tók það enn lengri tíma. Hinir minni kaf- bátar, 127—267 smáL, voru stund- um smíðaðir á 18 mánuðum. Opinberlega var alt af verið að tala um það hve óhemju marga kafbáta vér ættum og það var sagt að fáa mistum vér og þeir væru margfaldlegá bættir upp með nýj- um kafbátum. En það var ekki satt. T. d. voru smíðaðir 83 kafbátar 1917 en vér mistum 66. I apríl 1917 höfðum vér 126 víg- kafbáta, í oktober 146, í febrúar 1918 136 og í júní 113. í janúar 1917 voru eigi nema 12% af kaf- bátunum úti í hernaði. 30% lágu í höfn. 38% voru í reynsluferðum 0. s. frv. og 20% var verið að af- vopna. Eftir því sem lengur leið urðu kabátarnir verri. Skipverjar höfðu venjulega fengið alt of litla æfingu og svo hættu þeir að trúa á ágæti kafbátanna. Menn fóru því að verða tregir til þess, að vera á kaf- bátunum, því fremur sem hinir þaulvönu þýzku sjómenn sáu það, að öll fórnfýsi var til einskis. Sama máli var að gegna um flot- ann. Þegar skipun var gefin um það í nóvember að leggja út til orustu, þá vissu sjóliðsmennirnir vel, að það var að eins til þess að fóma mörgum dýrmætum mahns- iífum til einskis. Þeir hófu þess vegna mótmæli og hver skynsamur maður mun vera þeim þakklátur fyrir það. Með einurð sinni hinn 5, nóvember gerðu þeir þjóð sinni ómetanlegt gagn. Hindenburg Það mun hafa vakið undrun margra, að Hindenburg, hershöfð- inginn mikli og afturhaldsseggur- &m, varð ekki einn þeirra, sem akoluðust burt úr sessi, í byltinga- flóðinu. Ludendorff varð að víkja, keisarinn og ríkiserfinginn, Falk- hayn og fleiri stórlaxar keisara- dæmisins að flýja land. En Hinden- burg sat. Hann, sem flestir töldu að harðast myndi verða úti þegar stefnubreytingin kæmist á. Þýzki herinn er orðinn máttvana •— sami herinn, sem Hindenburg svo margsinnis lofaði að leiða tii sigurs. Nú hefir hann lýst yfir því, að herinn sé orðinn svo magnþrota, að „óðs manns æði væri að leggja til orustu við, þó ekki væri nema franska herinn einan saman“. Hann hlífist ekki við að prédika það fyrir landslýðnum, að Þýzka- land sé orðið uppgefið, að það sé vitfirring, að ætla sér að mótmæla gerðum bandamanna og kjörum þeim, er þeir setja. Þjóðverjar séu (figraðir, og þeir verði að taka því eins • og sæmilegt er. En sjálfsaf- neitun þurfi til þessa og hætta á að það takist ekki öllum að vinna bug á tilfinningum sínum. — Því er það að Hindenburg vill gef^ óðrum gott fordæmi og býður stjórninni nýju aðstoð sína til þess að sjá um að vopnahlésskilmálar séu haldnir og að óstjórnarstefnan rússneska nái eigi tökum á þjóð- inni. Hann hefir megna óheit á Bolschevismanum, en er sannfærð- ur um, að lýðstjórnarfyrirkomu- lagið sé hið eina, sem bjargað geti þýzka ríkinu. Hindenburg hefir varað við Bolsehevismanum og öreigaeinræð- inu með því að vekja athygli á því, „að óvinaríkin vilji að eins semja frið við þá þýzku stjórn, sem hafi meiri hluta þjóðarinnar að baki sér“. Með þessu hefir hann lýst aðstöðu sinni. Hann beygir sig fyrir lýðræðinu, en vill láta það bera nafn með rentu en eigi vera í höndum einráðra hermanna- og verkamannaráða, sem skipuð eru af handahófi. Kröfur þær, sem herinn gerir, eru í samræmi við þetta. Og þær eru í samræmí við vilja Eberts-stjómarinnar, sem hef- ir ákveðið að kalla saman þjóð- fund undir eins og mögulegt er. Hvort Hindenburg tekst til lang- frama að hafa áhrif á herinn, er efamál. Óstjómarstefnan breiðist í allar áttir út frá Berlín, einkan- lega þó um Norðurþýzkaland. Og hvort hún nær yfirráðunum er ein- göngu undir hernum komið. Og á því veltur aftur, hvort þýzka rík- ið liðast í sundur eða ekki. Það er undarlegt að hugsa sér, að þessi gamli afturhaldsjötunn skuli nú vera orðinn samherji lýð- stjórnarinnar. Ef áhrif hans em syo mikil, að honum tekst að verja hermennina óstjórnarsóttinni, þá má telja að hann hafi unnið meiri sigur en nokkurn tíma í ófriðnum mikla, því þá á Þýzkaland tilveru sína honum að þakka á komandi ámm. M dagbok | Seglskipið „Ærö“ strandaði hjá Dýrafirði á gamlárskvöld. Var það þá nýkomið þangað frá Reykjavík, eftir nær mánaðar útivist. Skipið skemdiat mjög, brotnaði undan því kjölurinn og sjór fór í lestina og ónýtti vörur, sem skipið hafði meðferðis. „Geir“ fór -vestur og tókst að bjarga skipinu, og kom hann méð það hingað í gær. Sterling fór héðan í gær, eins og til stóð. Með skipinu fóru Aðalsteinn Kristjánsson kaupmaður, Kristinn Jónsson kaupmaður og Einar Guð- johnsen verzlunarmaður, allir frá Húsavík, Kristján Krisjánsson bóndi á Víkingavatni, Þórarinn Grímsson bóndi í Garði í Kelduhverfi, Ari Arn- alds bæjarfógeti á Seyðisfirði, Einar Blandon skrifari o. m. fl. Jarðarför V. Claessens landsféhirð- is fór fram í gær. Um skólastjórastöðuna á Eiðum hafa sótt:' kennararnir Halldór Jónasson cand. hpil., Metúsalem Stefánsson fyrv. skólastjóri þar, Páll Zophoniasson á Hvannej’ri og Sigurður Sigurðsson kennari á Hólum, og prestarnir: síra Ásm. Guðmundsson í Stykkishólmi, síra Böðvar Bjarnason á Kafnseyri og síra Sig. Sigurðsson í Þykkvabæ. Málið milli prentara og prentsmiðju- eigenda á að koma fyrir 9 manna gerðardóm. Tilnefnir prentarafélagið þrjá og prentsmiðjueigendur aðra þrjá. Pulltrúar prentara eru þeir Hallbjörn Halldórsson, Steingrímur Guðmunds- son og Jón Baldvinsson, en af vinnu- veitenda hálfu Ólafur Björnsson, Pét- ur Þ. J. Gunnarsson og Þorvarður Þorvarðsson. Þessir 6 menn kusu síð- an 2 menn óvilhalla í dóminn, og kusu prentarar Ólaf Lárusson lögmann, en prentsmiðjueigendur Georg Ólafsson skrifstofustjóra. Síðan eiga þessir 8 menn að koma sér saman um odda- mann, en að því er vér bezt vitum, var hann ófundinn í gærkvöldi. Miss Pankhurst orðin þingmaður? Eins og kunnugt er, hafa brezk- ar konur nú fengið kosningarrétt og kjörgengi, og við þingkosning- ar þær, sem nú eru nýiega afstaðn- ar, voru margar konur í kjöri. Meðal þeirra var Miss Pank- hurst, fyrverandi foringi kven- varga. Hún var þingmannsefni fyr- ir Smethwick, og segir „Times“ daginn áður en kosningar fóru fram, að það séu miklar líkur til ■■SKBI* Nýja Bió Gyðingurnn gangandi Siónleikur í 5 þittum og inn- ganei efiir hinri heimsfrægu siá!dsögu eít r Edgene Suo Sýningar byrja kl. 6, 7x/2 og 9 | iwrmnnnnT---bi ~TwrrnTr°iiaifiiF‘ þess að hún komist á þiug. Hún er fylgismaður- stjórnarinnar, og þegar hún hafði afráðið að gefa sig fram í Smethwich, voru þar tvö þingmannsefni fyrir og’ annað úr stjómarflokkmím. En að áskor- 1111 stjórnarflokksins dró sá maður sig í hlé fyrir Miss Pankhurst og má bezt af því sjá hvert traust hún liefir haft í flokknum. Að vísu hefir hin fjrrri fram- koma hennar nokkuð dregið úr fylginu og á fundum var henni- hvað eftir ánnað núið því um nasir, að hún hefði brotið glugga og hrent kirkjur. En liðni tíminn. glej'inist furðu fljótt og nú á Miss Pankhurst líklega sæti í hrezka þinginu og mundi fáa hafa órað íýrir því fvrir nokkrnm árum, k þegar kvenvargarnir létu sem verst í Englandi. Danskar þingkoour Hér birtum vér myndir af þeim 4 konum, sem nú eiga sæti í danska þjóðþinginu. A efri myndinni eru. þær frú Elua Munch (radikal) og frú Helga Larsen (jafnaðarmað- ur). Að neðan jungfrú Karen Ankersted og frú Malling-Haus- chultz (báðar úr íhaldsflokknum) - Hitt og þetta. Hershöfðingjar drepnir., Sú fi’egr-' kemur frá Rússlandi, að hershöfðingj- arnir Ruszky, sem stýrði norðurher Rússa áður, og Radko Dimitrieffr liinn búlgarski hershöfðingi, sem gerð- ist sjálfboðaliði hjá Rússiun í önd^ verðu stríðinu, hafi verið skotnir ®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.