Morgunblaðið - 05.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 Nýkomið • •• • 1 • mjog mikio úrval af divanfeppum Kristinn Sveinsson, Bankastræti 7 Tttjóðfærastáff við dmz'eika og aðrar skemtanir tek eg undirritaður að mér eins og að undanfórnu. P. O. Bemburg Bergstaðastræti 3. Sími 134 Smápemngar yöar endast (engsf ef þið kaupið í Vöruhúsinu! Trolle & Rothe h.f, Brnnatryggingar. Sjó- og striðsvátryggmgar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflntningar, Talsíml 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: ö. JOHNSON & KAABER. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Snrveyors Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á allskonar skipurr. Otvega aðallega Botnvörpunga, M ’torskip og vélar í mótorskip. — Umboðsmenn fyrir hina frægu »Beadmore« olíuvé’ fyr- ir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um a’t við- vikjandi skipum. Fíugfiskurinn, Skáldsaga úr heimsstyrjöldinni 1921, Efíir Övre Richter Frlch. --- 48 — Hvað heldur þú að við eigum að gera? Asev laut nær henni. — Heyrðu nú, Anna Nikolajevna, mælti hann með ákefð. Yið höfum nú unnið saman í mörg ár meðal bylt- ingamanna, stjórnleysingja og lög- reglu. Þú þekkir mig og veizt, að eg er enginn heimskingi. Mér skjöplast sjaldan. Og þegar eg segi þér, að sá maður, sem er líf og sál flugfisks- ins, verði að deyja, þá veiztu það að nauðsyn er á því. Við þurfum ekki að óttast Finn litla, hinn mikla snilling og hugvitsmann Ilmari Erko. Og flug- fiskurinn sjálfur er ekki svo hættu- legur. En það er maóurinn, sem stýrir honum, sem við verðum að koma fyrir kattarnef. Hann er ekki að eins hættu- legur mótstöðumönnum RÍTnim, heldur einnig okkur. Það er hann, sem rak Garschin út í dauðann, það var hann, sem sprengdi vígdreka Besukhovs Og það er hann, sem mun hrekja okkur út í opinn dauðann, eins og hann fór með þá Saimler og Delma. Hann heitir Jónas Féld og er læknir. — Jæja, mælti hún. Eg treysti á dómgreind þína. Fyrst þú ert hræddur við einhvern mann, þá er enginu efi á því, að sá hinn sami er ekki lamb að leika við. En hvernig ætlar þú þér að koma honum fyrir kattarnef? Það er nú eigi svo ásta*t að maður leiki sér að því að fara yfir Norðursjó. Það veiztu sjálfur. Og járnbrautarferðir eru fyrir löngu teptar. Yið verðum að bíða, þangað til hildarleiknum er lokið. — Nei, mælti Asev. Útvegaðu mér þrjá menn, sem hægt er að treysta, og-góða, lokaða bifreið, og þá skal eg ábyrgjast, að Jónas Féld er dauður áður en þrír sólarhringar eru liðnir. Eg þekki hann nú í húð og hár. Eg skal hitta hann þegar sigurgleði hans er sem mest. Hann skal fá að fylgja Besukhov í hina votu gröf. Og ef ham- ingjan er með okkur, þá skal Ralph Burns fá að verða honum samferða. 0g auk þeirra er ung stúlka, sem eg vildi .... — Á? mælti hún, er stúlka nueð í leiknum. Æfisaga þín er ekki annað en fantabrögð og kvennafarssögur. Þú gengur 6 veikum ís, Asev minn. En gættu þín! Þú ert nábleikur í kvöld. Eg er hrædd við þig. — Öll eigum við að deyja, mælti Asev og lagði einkennilega áherzlu á orðin. Við eigum öll sverð forlaganna j’fir höfðum vorum. Þú einnig, Anna Nikolajevna. Unga stúlkan ypti öxlum og tæmdi staup sitt seinlega. Léttur roði flaug yfir vanga hennar. — Sá, sem kann að lifa, kann líka að deyja, mælti hún lágt .... Asev svaraði ekki. Á andlit hans var kominn ljótur, sigrihrósandi svipur. Það var eins og hann haðaði hng sinn í blóði og rauð blóðgufa danzaði fyrir augum hans. Hann ætlaði að segja eitt- hvað, en hætti svo við það .... Á hurðina voru lostin fjögur högg og Anna Nikolajevna stökk á fætur. — Hann hlýtur að hafa þýðingar- mikið erindi fyrst hann ónáðar okk- ur svona fljótt, mælti hún og lauk upp hurðinni. Ungur maður og tötralega búinn gekk inn í herbergið. Asev þekti þegar að þetta var ölvaði pilturinn, sem hitti hann áður úti á götunni og færði hon- um skilaboðin frá Önnu Nikolajevna. En nú sá ekki á honum vín. Hann laut þeim báðum kurteislega. — Madame, mælti hann á frönsku. Eg hefi stórtíðindi að færa. Það hefir VátryggiBgar Trondhjems váíryggingaríélag^ k Alisk. brnnatrygglngar, Aðalnmboðsmaðnr Cavl Flnsen, Skólavörðastig 25, Skrifstofut. s1/.—61/,sd. Tais 551 Stunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 60S SJi-, StriOs-, BrunatrygglnfV. Talsími heima 479. Det kgt, octr. Brandassnruei Kaapmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn, alla- konar vöruforða o.s.frv geg« eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 c.h i Ansturstr, 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. »S(JN INSURANCE OFFiCE* Heimsins elzta og staersta vitrjrgg- íngarfélag. Tekur að sér ailskonae brnnafryggingar. Aðlumboðsmaður hér á kndi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497 o&runairyggingarf sjó- og striðsváttyggingar. O. Joþnson & Haaber. verið háð sjóorusta í ErmarsundL Fischer flotaforingi hefir gersigrað flota Bandaríkjanna og sökt kolagkip- nm þeirra. Á Trafalgar Square eru þús- undir manna æðisgengnar af sigtuf- gleði. — Er meira að frétta, Alexei 7 — Nei, svaraði hinn nngi Rússi .... Jú, bíðum við. í morgun kom einkenni- legt skip til Gravesend. Blöðin halda að það sé flugfiskurinn .... En það hefir ekki svo mikla þýðingu .... En það var öðru nær heldur eit að þeim hinum fyndist það þýðingar- iaust. Þau stukku bæði á fætur ... .... og Ralph Burns kom í kvöld heim til sín í Kensington, mælti Rúbs- inn enn. — Kom hann einn? mælti Asev hásum rómi. — Það var ung stúlka með honntn.; — Og engir aðrir? — Nei, þan komu tvö ein. Þá gerði Asev krossmark fyrir sér. — Nú höfum við óvinina á vortt valdi, mæti hann hátíðlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.