Morgunblaðið - 05.01.1919, Side 3

Morgunblaðið - 05.01.1919, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 1 Súrsaft selur Sanitas aðelns til kaupmanna. Mótorkútter t 5—20 smál. í góðu standi, óskass keyptur. Ritstjóti vísar á. Ellert Schram tekur að sér alt sem að seglsaum lýtur svo ódýrt sem auíið er Vinnustotan á Vesturgötu 6 Sími 474 » E.s. Gullfoss fer tjéðan á mánutíag 6. janúar hí. í síðdegis tií New York. Skipið feftur farþega til Vesfmannaetjja, en eng- an ftutning. Farseótar haupisf á shrifsfofu vorri. H.f. Eimskipafélag Islands. Vátryggið eignr yðar. The ‘British Dominions General Insurance Company, Ltd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður GARÐAR GÍSLASON. Veðdeildarbréf (IV. flokks) vil eg selja Sunnar Sigurðsson, yfirdómslogmaður. Gamla Bié m Maciste í hernaði Feikna skemtileg mynd í 7 þáttum, verður sýndur i kvöld kl. 6, 7Va og 9V4 Aðgöngumiðá má pa'nta i sima 475 frá kl. 10—4 i dag eftir þann tíma veiður ekki tekið á móti pöntunum. Reykjapipur Og munnstykki (Vindla og Cigaretta) i miklu úrvali Liverpool. Bezta rottueitrið. _________ • Vestfirzkt dilbakjot mjög ódýrt, til sölu í heilum tunn- nm og lausri tvigt. — A. v. á. Citronur fást í Liverpool. .bocginni Piapiagorsk, eftir fyrirskip- un hennanna og verkmannaráðsins þar. —o— Einkennileg tiMljun. Hinn 4. ágúst 1914, rétt áður en fregnin um ófriðinn kom til Jamaiea, varð þar allmikill jarðskjálfti. Og að morgni hins 11. nóvember 1918, rétt áður en fregnin kom þangað um vopnahlóð, kom þar aftur jarðskjálfti á sama stað. . Seztán gufuskip störfuðu að því um uiiðjan desember, að flytja brezka herfanga frá Þýzkalandi tU Dan- ffierkur. cfiorðin eZiira í Hraungerðishreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum (1919). Semja ber við Gísla Ein- arsson, Bitru. Heilsugóð 0g þrifin stúlka ósk- ast nú þegar í vist til Áma Bene- diktssonar, Stýrimannastíg 10. %3tiismjol Og eXarioflumjöl fæst i Liverpoot sJundið 5 kr. seðill fundinn. — A. v á. 4? ' JSoiga '4? Svefnherbergi, með löngu rúmi, óskast til leigu nú þegar. Há leiga í boði. — R. v. á. Að gefnu tilefni er ölluni mönn- um bannað að skjóta í landi jarð- arinnar Arnarness í Garðahreppi.: Þeir, sem halda nppteknum hætti, verða kærðir. Ábúandinn. Tomatsósa fæst i Livetpool. Andatrúarhreyfingin í Ijósi guðs orðs og kenningu Lút- erskunnar, er efni fyrirlestursins í Goodtemplarahúsinu í dag kl. 6V4 síðd. Allir velkomnir. 0. J. OLSEN. Samkomur í dag: Kl. 11 árd. helgunarsamkoma; kl. 4 síðd. gleði- samkoma, sérstaklega fyrir æsku- lýð; kl. 8 síðd. hjálpræðissamkoma. Blásteinn 'möm 1,25 pundið fæst hjá S. díampmann. (Buésfejónusíu heldur Páll Jónsson prestur og trú- boði frá Fagnaðarerindiskirkjunni i Vestutheimi, kvöld kl. 8Vs í Good* templarahúsinu. Umtalsefni: Etidurkoma Jesú Krists. Allir velkomnir. Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verði Agúst Guðjónsson, fisktorginu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.