Morgunblaðið - 07.01.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.01.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bló|J« Maciste í hernaði Feikna skemtileg mynd i 7 þáttum. Flutningur til Isafj arðar. Seglskipið »Ýrsa«, sem liggur hér ferðbiiið til írafjarðar, tekur alls- konar flutning þangað fyrir 25°/0 lægra gjald en annars gerisf. — Futn- ingi sé skilað í dag. Hey til sölu hjá Þórði úrsmið. Hestahey til sölo, Simkomur á hveiju kvöldi kl. 8 í þes:ari viku. Umtils- 04 bæna- efni: Bænavika evangelisks bandalags. Emil Strand skiprmiðlari. þvi i dap, 6. jan. til ræstk. mánudags 13. jan. gegnir Halldór Hrnsen læknir, læknisstöifum minum. Matthias Einarsson, læknir. Vátryggið eigur yðar. The British Dominions General Insurance Company, Ltd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður GARÐAR GfSLASON. Þráðlaust firðtal Herra ritstjóri! Bezta rottueitrið. dags! Á þeim dögum var hættu- legt að bera á sér skammbyssu, því von Bissing, þáverandi laudstjóri Þjóðverja, hafði lagt davxðahegn- ingu við því. 8vo liðu dagar og vikur. Svikar- inu lék lausum hala í Bryssel, en liálfhræddur hlýtur hann að hafa verið, því hann gekk aldrei nema á fjölfamar götnr og sókti að eins þau veitingahús, sem margmenni var á. Á kveldin kl. 6, þegar hann fór af skrifstofunni, sem hann vann á, biðu venjulega tveir þýzkir varðmenn við dyrnar og fylgdu lionum á herstjórnarskrifstofuna og eins þaðan aftur. Loks gafst Bril færið. X. fanst dauður eitt kveldið í úthverfinu Schaerbeck. 1 vasanum voru þýzkar ávísanir og lítið bréf, ritað með kvenhönd, sem hljóðaði svo: „Eg bíð þín í kvöld hjá P. við Jósafatsgarðinn “ Þetta bréf hafði orðið honum að falli. Það var engum efa bundið, að minsta kosti 100 borgarbúar, þar á meðal um 10 lögregluþjónar, ^issu hver morðiuginn var. En úr í heiðruðu blaði yðar 3. þ. m. getið þér þess, að flugvélar úr Bandaríkjahernum hafi verið út- búnar með tækjum til þess að tala með „þráðlaust“. Tæki þessi munu vera sama kerf- is og þau, sem nú er verið að setja upp á Bornholm og Christiansö, í Danmörku, og kend er við upp- rannsókn varð ekkert, fyr en Þjóð- verjar tóku hana í sínar hendur. Það var auglýst á strætum borg- arinnar að sá fengi 1000 mörk, sem segði til um hvar Bril væri niður kominn, og lögð dauðahegning við því að hýsa hann eða greiða götu hans. Samt sem áður lá nærri að hann kæmist undan, en hann náð- ist, er hann var að kveðja vin sinn einn í Bryssel. Nokkrum dögum síðar var hann fundingamanninn D r. L e e D e P o r e s t. Þar sem eg býzt við, að sumir lesenda blaðs yðar kunni að hafa gaman af að sjá, kvernig tæki þessi líta út, sendi eg yður hér með mynd af þeun- V irðingarf ylst O. B. Arnar. dæmdur -til dauða og skotinn í sama fangagarðinum, sem Edrth Cavell hafði látið lífið í. —»»------- É PAGBOK | Kveikingatími & ljóskerum hjóla og hifreiða er kl. 4 Jón Jóhannesson, sem verið hefir 1 Vestfirzkt- dilkakjöt mjög ódýrt, til sölu í heilum tunn- um og lausri vigt. — A. v. á. ■...... 1 1 ........... ■ 1 settur læknir í Húsavíkurhéraði, kom hingað til bæjarins í fyrradag. Hafði farið landveg í Borgarnes, af því að hann fékk ekki far með Sterling síð- ast. 11 stiga frost var i gær á Akureyri og Grímsstöðum. Hafísinn er sagður að eins 25 sjó- mílur undan Vestfjörðum. Góður afli er sagður á ísafirði, þeg- ar róið er. Fyrir helgina fengu bátar þar vænan hlut dag eftir dag. Guðm Finnbogason dr. byrjar fyr- irlestra sína í Háskólanum fyrir al- menning í kvöld. Þórður kakali kom í gær til ísa- f jarðar. Hjónaefni. Ungfrú Elín Gísladóttir, Hverfisgötu 70, og Jón Guðnason tré- smíðanemi. Gullfoss fór héðan í gær um miðjan dag. Með skipinu fóru til Ameríku: Sigurbjörg Pálsson frá Winnipeg, Páll G. Ósrunn og Kristín Guðmundsdóttir ungfrú. Um 40 Vestmanneyingar fóru. einnig með skipinu. Vilhj. Stefansson kominn heim Vilhjálmur Stefánsson kom til New York hinn 31. október eftir 5 ára útivist norður í íshafi. 1 þess- ari för sinni fann hann margar eyjar, áður óþektar, og er ein þeirra á stærð við Irland. Jafn- framt hefir og för hans orðið til þess að sanna, að stórt eyland, sem þar á að vera og táknað er á landa- hréfum, er alls eigi til. Meðan Vilhjálmur var í þessari för leið svo heilt ár einu sinni, að ekkert spurðist til hans, og héldu allir haim dauðan. Hann hafði ætlað sér að vera enn lengur í þessari rannsóknar- för, eu varð að hætta við það, vegna þess að haiin veiktist — fékk bæði lungnabólgu og taugaveiki. Tók þá aðstoðarmaður hans, Stor- ker Storkerson, við forystunni, og eru með honum fjórir menn aðrir. Ætla þeir að láta rekast með haf- ísnum og búast við því að komast með honum til Síberíu í febrúar- mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.