Morgunblaðið - 07.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Smápsningar yðar encfast (engsf ef þið kaupið i Vöruhúsinu! Trolle & Rothe h.f Brunatryggingnr Sjo- og striðsYátryg^ingar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindreksta? og skipHflntDÍngar Talsimi 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Bookless Brothers (Sh4p Broking Department) Ship Brokers and Surveyorg Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á allskonar skipom. Úrvepa aðallega Botnvöipunya, M torsk p oy vélar í mótotsk p -- U r ho's nenn fvrir hina itæju »Bsadnore« ohuvél fyr- ir fiskiskip. — Genð svo vel að sendi oís fyrirspurnir um at við- vikiandi skipum. Flugfis kurinn, gkáldeaga úr heimsstyrjöldinni 1923 Eftir Övre Richter Frich. ---- 50 — Frá Gravesend, mælti pilturinn. — Guði sé lof, mælti Burns og opn- aði skcytið. En það var auðséð að hann varð fyrir vonbrigðum, er hann las það. — Hvað er nú á seiði? mælti kona hans áhyggjulega. Nýtt hlutverk fyrir þig .... — Nei, mælti Burus og fékk henni skeytið. Það eru að eins skilaboð til systur þinnar. Bergljót sneri sér hvatlega við. — Til mín? — Já, trl yðar frá Jónasi Féld. — Svo? mælti hún rólega og sneri sér undan, en Burns sá þó áður áð léttur roði flaug um vanga hennar og alla leið niður á háls. — Símskeytið er fáort og gagnort) mælti Helena. Það stendur ekki annað í því en þetta: — Sendi bifreið rétt bráðum eftir jungfrú Bratt. Mjög á- ríðandi mál á ferðum. Kveðja. Jónas Féld. — Hvað getur það verið? tautaði Mótorkútter 15—20 smál. í góðu standi, óskass keyptur. Ritstjóri vísar á. Hús til sölu í Hafnarfirði Uppl. gefur Emil Randrup. ■ 1 cTilfioð ósfiasf utn að íylla íshús G. Zoega með ís, nú bráðlega. Upplýsingar i Verzlun G. Zoega. Gott orgel óskast ti! kaups. Afgr. vis.ir á. 1' Það tilkynnist vardimönnum og vinum, að konan min Helga Pétursdóttir, andaðist 5. jan. (að kvöidi) eítir 5 ára og 10 mánaða legu. Jarðatförin ákveðin síðar, Arni Eiríksson. Leiktéfag H ijkjavíhur JEdnfiaréur fcgaíi eftir Einar n. Jivaran verður leikrnn fimtudaginn 9. janúr kl. 8 sífdegis í Iðnó. Aðgöngnmið.r sddrr i Iðnó á miðvikndng frá kl. 4—7 síðd með hækkuðu verði og á fimtijdaginn frá kl. 10 árd. með venjui. verði. Burns og skoðaði símskeytið gaum- gæflega eins og í því væri fólgin ein- bver ráðgáta. — Eg býzt við því að hann hafi. fengið einhvérjar fregnir, sem neyða hann til þess að hverfa sem skjótast heim til Kristjánssands, mælti Berg- ]jót. Hanu lofaði því að flytja mig heim aftur. Og hann er víst ekki van- ur því að svíkja loforð sín. — Nei, það gerir hann ekki.„ Burns laut alt í einu áfram og teygði fram eyrun. — Þarna kemur hann, mælti hann við sjálfan sig. Eg heyri til hans langt niðri í brekkunni. Það er sex sylindra ventillaus bifreið. Hún hefir vist ekki verið lengi á leiðinni milli Rosherville og Kensington. Að minsta kosti er hún lítið á eftir hraðskeytinu ... Fimm mínútum áður en þetta gerð- ist fékk hafnarfógetinn í Gravesend símskeyti, stílað til Jónasar Féld, „flugfiskinum* ‘, í Gravesend. Féld var þá einmitt staddur á skrifstofu fó- getans til þess að semja við hann um hæfilegan legustað fyrir flugfiskinn. Hann fékk símskeytið og las það með undrun og ótta. í því stóð: — Jungfrú Bratt er horfin. Býst við hinu versta. Sendi bifreið eftir þér. (íkumaður liefir fengið skipun um að flytja þig til Penton Street 114 og þar 1)ÍÖ ég. Vcrtu íljótur. — Burns. Féld kreisti ’símskeytið saman í hendi sér. Hafnarfógetinn starði iiræðslulega á hann, því að stór, hlá æð þrútnaði á enni Norðmannsins og augu haus urðu blóðhlaupin. Þá gall hifreiðarhorn úti fvrir. XXXI. Tveir hrossakjötskassar. Niður Whiteehapel kom flutnings- vagn skröltandi og gekk fvrir honum gamall hestur. Á vagninum voru tveir störir kassar og riðuðu þeir fram og aftur. • Yagninn staðnæmdist fyrir framan hvisið, sem Anna Nikolajevna Sper- anski átti heima í. Lögregluþjónninn í strætinu gaf kössunum grunsamlegt hornauga. — Hvað er í þessum kössum 1 mælti hann við ökumanninn, töturlega buinn fylliraft, með hólgið andlit og úfinn hárluhha. — Það er undarleg spurning, hreytti ökumaður úr sér. Líttu eftir því sjálfur. — Svona, svona, lagsmaður, íriælti Vátryggingar Jfr Trondlijems YátryggingaríélM t Allsk. brnnatryggfÍRKft]'. Aðalumboðsmaður Capl FIn«an: Skólavörðustíg 2 j Skrifstofat. j1/*—ú’/jsd. Tals 15 é&unnar Cgifean, skipamiðian, Hafnarstræd 15 (uppíj Sferifstofan opinMd. 10—4 Simi 6n% Sjé-, Stríðs-, BrunatrygglRf*i" Talsími heima 479. Det kgt octr. BrandasEarnct Kanpmianahðfn vátrj’ggir: hús, hÚBgög’íi, »11**- konar vðruforða o.s.frv gc.-, eidsvoða fyrir lægsu íðgjaid Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 i Anstnrstr. 1 (Búð L. Nielsea). N. B. Nielsen. »8UN INSURANCE OFFSCE. Heimsins elzta og staersta vitrjr?,,;" ingarfélag. Tekur að sér allsVow v brnnairyggingar. Aðlumboðsmaðar hér i iandi Matthias Matthíaason Gnltj, Tnlsimi ------------------—-------■ Srun a rrygg inga*, S|Þ ny stnðsvátT'TvKlDgar. 0. loþman & Jiaatmr. lögregluþjónmnn góðlátlega, þetta var heldur ekki annað en spurning. Það kemur svo margt undarlegt hingað tii Whitechapel, að maður getur aldrei spurt of margs. Okumaður leit gremjulega við hon- tim. — Ef þig langar til þess að vita það, þá ei\ þetta hrossakjöt, mælti hann. Gott og ósaltað hrossakjöt. Það er af seinustu bykkjunum, sem slátrað hefir verið, og á að fara. í pylsur. Og hér uppi á lofti býr pylsugerðarmað- ur, eftir því sem eg' liezt veit .... Um leið og hann mælti þetta kóm maður út úr húsinu. Hafði hann á sér slátrarasvuntu, sem einu sinni hafði verið hvít. Það raátti fljótt sjá það á manninum, hvaða starf hann stundaði, því að kjöttætlur og blóðslettur voru um hann allan, alt upp í hárlubbann. En ef lögregluþjónninn liefði verið að- gætinn maður, mundi hann hafa séð, að öll blóðugu merkin voru tilbúin — þau voru úr menju og Múnchener- lakki. — Nvi, kemurðu þarna, Peto, mælti pylsugerðarmaðurinn hátt. Við höíum heðið eftir þér í allan dag. Kjötkvörn- in hefir verið tóm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.