Morgunblaðið - 19.01.1919, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.01.1919, Qupperneq 3
MORGUN B L AÐIÐ v lí=r Stórskostlega spennandi og skemtilegur gamanleikur í 4 þdttum. Aðalhlutverkið leikur hiun frægi Douglas Fairbank. Efni myndarinnar er um ungan mann, sem er sannkallaður mömmu dreneur, eins og kl'ptur dr nýtízku bjaði og svo til gerðarlegur, að hann veit varla hvernig hann á ;.ð snút sér, og verður unnustan þess vegna leið á honum. Því að hún vi!l rðeins giítast reglulegum karlmanni, og er honum því einn kostur ger, að sýna katlmensku sína, tii þess að vinna unnustuna aftur. ^ ^9 Sýningin stendur yfir á aðra kl.stuod ^ < Nýkomið Dúkkur og Broderskæri í Vorzlutiinni Goðsfos ?, Laugavegi 5. Síxi 436. Vátryggið eigur jðar. The British Dominions General Insurance Company, Ltd., tekur s é r s t a k 1 e g a að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður GARÐAR GÍSLASON. Ný Overland-biíreið til söiu. Afgr. visar á, Trésmilafélig Reykjavíkur. Áðalfundur í d.ig 19. þ. m. kl. i’/g síðd. í Bárcbúð niðri. Félagar fiölmennið I S t j ó r n i n. Jlýr skipsbáíur með 4 askárum, tollum, seglum og stýr;, er til sölu nú þegar, hjá Þorsfeini / Þórsfjamri. Fiskilíour úr ítölskum hamp', óbikaðar og bik- aðar, 2Va-3 —^/2—4—j og 6 punda (ágætar lóðalínur) ódýrastar og beztar hjá Saumur, allskonar, Rúðugíer, Skóflur Haraidi Böðvarssyni & Co. h,f. Sandgerði, Akranesi og Reykjavik. Sínii 59. Séói og JSauRur mjóg ódýr hjá Jes Zímsen. fæst bjá Jes Zimsen BfflN Bezta roítueitrið. * Hverfisgöíu air. 4, Raykjavík. Auk þeirra miklu vörubirgða, sem nú eru fyrlrliggjandi; eru neðan- taldar vörur væutanlegar með skipum, sem nú eru á leið hiogað: Trá JJmeriku Tiá EnQÍancT Vefaaðarvara, Uílarb allar, Tóbak, Vindiingar, Baðkökur. Gummivörur, Salt, Þ-ikpapp', .Crtsupí, Bo ðsoj-’, Sardinur, sLobster*, Siikitvinni, Tóbak, Appeisínur, Oiíuofnar, Smurningsolía, Vatnssaletni, Biscuits, Ol. Trá Danmörku Saumur, Jarðepli, Önglar, Uitarkambar, Hesthófsfjaðrir, Exportkaffi. Talsímar pf. 281, 481 eg 681. H.l. RafmagnslélagiS Íi oo Ljós Vonarstræti 8, Reykjavík fékk síðast með Gullfossi miklar birgðir af alls konar rafmagnsvörum. Ljósakrónur, margar tegundir. bæði fyrir verzlunar- og íbúðarhús. Götuljós fyrir verzlunarhús. Borðlampa, skrifborðs og Piano. Pressujárn, fyrir 220 volt. , Suðuvélar, fyrir 220 volt (litlar, til að hafa á borði). Nuddvélar, fyrir 110 volt. Saumamaskínumótora, 110 volt. Enn fremur flest það, er þarf til uppsetningar rafljósa, svo sem: Lampahöldur, Slökkvara, Straumbrjóta, Pípur, Vatnsþétta lampa fyrir skip og margt fleira. Við afgreiðum pantanir út um land gegn eftirkröfu. Komið og skoðið, eða skrifið okkur. H.f. Rafmagnsfélagið Hiíi og Ljös. Brauðgerð Reykjavíkur selur heil rúgbrauð á kr. i So og hálí rúgbrauð á kr. 0.90 frá og aieð 20. þessa mánaðar. stærð 7 tonn, eikaibygður, tvistefnungur með, tveggja ára Alpavél, \&s hestafli, nýjum seglum og öllum legufærum. Semjið við Bjarna Olafssoji í Keflavík fyrir lok þe;sa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.