Morgunblaðið - 20.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Efíirsföðvar af fauskótn verða sefdir með niðurseffu verði Voruhúsið. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Snrveyors Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, srníðar og leign á aliskonar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar i mótorskip. — Umboðsmenn fyrir hina frægn »Beadmore« olíuvél fyr- ir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir nm ait við- vikjandi skipum. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0H k K.4SBER. Trolle $ Rothe h,í. Brunatryggingar. Sjó- og striðsYátrygginga!' Talsimi: 235. Sjótjóns-ermdrehstnr o| skipaflntnmgar. Talsíml 429. Flugfiskurinn. Bkáldsaga ár heimsstyrjöldinni 1921, Eftir Övre Richter Fi’ich. --- 59 Dá mundi eg ekki hafa fyrirlitið menn- ina svo mjög sem eg gcri. Ilana hefi eg alt af þráð: Hugrakka og óskelfda konu, tilfinninganæma og tilfinuinga- hlýja, trygga og ástúðlega konu, sem getur elskað mann án þess að hugsa nm nokkuð annað og vill fórna sér og deyja og þjást án þess að segja eitt einasta orð..Húu er ímynd hinna helgu píslarvotta.. Mr. Redpath hafði ekki tíma til þess að halda áfram þessum Skynsam- legu hugleiðingum sínum. Bifreiðin staðnæmdist með einum hnykk. Og Péld stökk út úr henni. Þarna var Gravesend. Þetta var grátt og hiáslagalegt kvöld. Langar og þungar undiröldur liðu um hafið og endurspegluðu síðustu ljósbrot hinnar hnígandi sólar. Féld nenti ekki að bíða förunauta sinna. Hann bljóp sem fætur toguðu þvert yfir völlinn og niður að hafn- kvínni. Vei hreinar Léreftstuskur kaupir ísafoldarprentsmiðja. Hús til sölu. Stórt tvílyft hds er til sölu. Ibdð laus 14. maí. Upplýsingar gefur Lárus Fjeldsted, yfirdómslögtnaður. VátrygglBgar Ailsh bruiaatrjífgÍEsgs&r. Aðalnmboðsmaður Carí Fiueen, Skólavörðastig 25. Skrifstofat. 51/,—ó^sd. Tals. 331 S.unnar Sgiísea, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 6ct 8Jé-, StriSs-, Brunatryggísifir, Talsimi heima 479. Smíðajárn. Sími 103. Posffjólf 577. Sænskt smiðajárn, sívalt, ferstreDt og flatt, alla venjulega gildleika, breiddir óg þyktir hefir eg fyrirliggjandi, þar á meðal skeifnajárn. Hvergi betri kaup. , - Jön Porfáhsson, Bankastræti ir. Lítil húseign á sæmilega góðum stað í bænum óskast keypt. Verður að vera laus til íbúðar 14, maí. Lárus Fjeldsted. c2qzÍ aé auglýsa í tMorgunBlaéinu. Det Uí ootr. Branðaumrm Kaupmannahöfn váiryggir: hús- húsgögu, alla- kona? vöruíorða o.s.frv gegæ eldsvoða fyrir lægsía iðgjald. Heima ki. 8—12 f. h. og 2—8 e,k„ i Austurstr, 1 (Búð L. Nielsea). N. B. Nielsen. ?SUN IN3UHANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrfgg. iiigarfélag. Tekcr að sér ailskossr bninatryggicgar. Aðiamboðsmaður hér á lacdi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497 Ærun&frtfggingar, sjó- og stríðsváttyggingar. O. Jofjuson & Kaaber. Þar var hin mesta kyrð á öllu. Nokkrir lögregluþjónar voru á gangi fram og aftur fyrir utan hafnarhliðið. Var Asev ekki kotninn ? — Hafið þið ekki orðið varir við neitt- grunsamlegt 1 mælti Féld laf- móður. — Nei, svaraði foringi lögregluþjón- anna. Hér hafa engir komið neina raf- magnsmennirnir, sem áttu að geva við ljósaleiðslurnar .... Féld varð náfölur. — Rafmagnsmeiui ? — Já, þeir sem fengnir voru hjá Garuthers & Co. til þess að gora við Ijósleiðslurnar í „Flugfiskinum ‘ Það hafði verið símað til þeirra. — Aulabárður! grenjaði Fé!d. Það eru óvinir vorir .... Hann hratt lögregluforingjanum úr Vegi og rauk að hliðinu, sem var í hálfa gátt. Bergljót fylgdi á eftir honum. Þau staðnæmdust hæði anc artak innan við hliðið. Alt var þar kyrt og friður yfir Öllu. Flugfiskurinn lá þar í læginu. Það sló grænleitri skímu á búk hans þar í hálfrökkripu. En enginn maðvr var þar sjáanlegur. Féld hikaði við sem snöggvast. Þá heyrðist alt í einu liljóð. Það var eins og í barni í lífsháska. Og það kom frá pallinum hinum megin við lægið, sem Flugfiskurinn var í. Tveir menn komu þar í ljós. Þsð voru þeir Asev og Erko. Rússinn hafíi tek- i« þrælataki um kverkar dvergsins og hljóðin í honum lækkuðu smáiu sam- an 0g urðu að korri. Féld iiljóp niður að læginu reiðubú- inn til þess að hlaupa yfir á „Flug- fiskinn“ og komast af honum yfir á pallinn hinum megin. En í sama bili hlupu tveir menn fram úr fylgsni sínu og réðust á hann með blikandi knífum. Um leið heyrðist skellur mikill. Hurðinni í hafnarhliðinu var skelt í lás, rétt við nefið á lögreglunni. XXXVII. Seinasta viðureignin. Þarna tókst ægilegur bardagi. Enginn maður fær nokkru sinni lýst greinilega því sem gerðist þetta kvöld í hafnkvínni í Graveseud. Því að lögreglan kom of seint á vettvang. Hin æðisgengnu áhlaup liennar á hið harðlæsta hlið voru að eins litilfjör- legt samspil við þann æðisgengna hildarleik, sem háður var inni fyrir. Péld var vopnlaus og Rússarnir voru djarfir menn, sem höfðu fundið lykt af blóði i'yr. Honum tókst að komast hjá knífum þeim, er lagt var að honum frá tveimur hliðum í senn. Hann hopaði upp að hafnargaröinum og komst þar í liorn svo að óviuir hans gátu eigi sótt hann néma á einn veg. Rússarnir höfðu eigi búist við slíkri vörn. Þeir liöfðu búist við því að leggja manninn að velli í fyrstu lotunni, en það brást. Norðmaðurinn var snjall- ari en þeir höfðu haldið. Það var auð- séð, að hann var vanur því að verjast mönnum með knífa .... Það var Hka rétt. Og meðan Jónas Féld stóð þarna í horninu, rifjuðust upp fyrir honum hálfgleymdar endunninningar .frá þeim dögum, þá er hann siðaði Gauchoana á Pampas-sléttum með herum knefun- um. Hvað voru þessir svörtu Kalmúk- ar á við hina slungnu og skríðandi djöfla á sléttum Suður-Ameríku — nieð langa knífa, sem ristu mannakjöt ein» og það væri grænsápa. Nei, „lvondorinn" lifði íenn þá og verndargrip Donna Franceska, með hinum gömlu Inkarúnum, bar hanir enn í festi uin hálsinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.