Morgunblaðið - 13.03.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1919, Blaðsíða 1
Fimtudag' 13 ianarz 1919 6. argangr 120, tolublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjilmur Pins«n ts*fold»rpFarjtaníí6j* JifroiSsMiássÍ fc*. 699 «S5 Ur loftinu, London, 12. Btárz. Kaupför Þjóðverja. Þau verða öll afhcnt bandaniönn- um, án þess að ákvörðun verði um það tekin, hvað seinna skuli um þau verða. Verður kaupskipaflo1- inn undir eftirliti bandamanna 6jg Bandaríkjanna, og hefir eftirlits- nefndin einn þýzkan fulltrúa sér til aðstoðar. Kiel og Helgoland. Nefndarálit um Kiel-skuronm hefir enn eigi verið lagt fyrir tíu maniia ráöið, og engin ákvörðun hefir heldur enn verið tekin um ,það, hvað eigi að verða nm Hflgo- land, nema sú, að Þjóðverjar skuli ekki fá það aftur. Það er dýrt að halda Helgolandi við, og þaS getur eigi orðið neinni þjóð'að verulegu gagni, nema Þjóðverjum. BáSið mundi án efa fúslega vilja fá Bret- um það í hendur, en flotamálafrœð- ingar Breta álíta, að það geti ekki urðið flota þeirra að neinu gagni. Danzig og Slésvík. Það er mælt, að Pólverjar eigi að fá Danzig og opið samgöngu- 'hlið þangað. Þjóðaratkvæði í Slésvík vcrður hagað samkva^mt óskum Dana. Símfregnir. Akureyri, í gær. Hafís. Fregnir hafa gengið hér um það, að hafís væri landfastur við Mel- rakkasléttu, en það mun tilhæfu- laust. Aftur á móti er það rétt, að 2 hafísjakar sáust frá Raufarhöfn núna í vikunni. Héraðsfundur á Sauðárkróki. Sýsluikindur var haldinn á Sanð- árkróki dagana 3.—8. þessa mán. Er það venjan, að halda þar héraðs- íuót um leið, og drífur þangað múg- *aupir8u góCan hlut, w* mundu hvar þú fékst hann. Sigurjön Pétursson. Verzlunarmannafélag Reykjavíki heldur Grímudanzleik i tZðnó, íaugaréaginn 22. marz. Stjórnin. ur Og margmenni úr allri sýslunni. Svo var og að þessu sinni. Þar hélt „Framfarafélag Skag- firðinga" fund og í sambandi við hann voru haldnir sex fyrirlestrar. Jónas Kristjánsson læknir flutti fyrirlestur um klæðnað, Sigurður Sigurðsson skólastjóri á Hólum: Um áburð, ásetning og fóður-kaup- félög, Pétur Jónsson búfræðingur frá Eyhildarholti: Um sýningar, Pétur Sighvatsson: Um notkun raf- magns, Sigurður Gíslason: Um lýð- skóla. Stofnað var „Lestrarfélag Skag- firðinga", og er tilgangur þess sá, að afla érlendra úrvalsrita. Ars- tillag er 10 krónur og 30—40 manns gengu þegar í félagið. Verzlunarmannafélagið á Sauð- árkróki lék „Æfintýri á göngu- för", og þótti vel takast. Kvenfélagið hafði einnig fund um sama leyti, og þar flutti Hálf- dán prófasUir Guðjónsson fyrir- lestur um skáldskap. Frá Akureyri. Hér er bezta tíð nú sem stendur og almenn heilbrigði. Leikfélag Akureyrar er að búa sig undir að leika „Skrílinn". Sfjórnarbylting i Luxemburg. Þau eru ekki fá, hásætin sem hrunið hafa síðustu mánuðina, og meðal þeirra er hásætið í Luxem- burg, þar sem Maria Aðalheiður stórhertogaynja sat að völdum. Luxemburg er lítið land, að eins 2586 ferkílómetrar, og þar eru um 260,000 íbúar. Það er innilukt á Kaupirðu góðan hlut, þá mundn hvar þú fékst hanu Sigurjón Péturesoa. alla vegu milli þriggja ríkja,Frakk- lands, Belgíu og Þýzkalands, og þessi lega þess hefir haft og mun Maria Aðalheiður. hafa uú á friðarfundinum stýr- pólitíska þýðingu. Hinn 25. febrúar árið 1912 kom Maria Aðalheiður til ríkis í Lux- ¦i^>% * , Stórfurstahöllin í Luxemburg. (Höllin er bygð árið 1572, í spænskum Renæssanee-stíl. Hefir hún hýst marga göfuga gesti um dagana. Arið 1687 bjó Lúðvík 14. þar um hríð, ásamt hinu fræga skáldi Raeine, sem fylgdi ,,sól- kónginum'' hvert sem hann fór. Napó- leon raikli bjó og í þessari höll um hríð árið 1804.) Eaupirðu góðan hlut,. þá mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Pétursaon. Fandur í kvöld k!. 8Va i Iðnó uppi Mætið stundvíslega. S t j ó r n i n. emburg, að föður sínum látnum. Hún var þá að eins 18 ára að aldri. En hún átti því láni að fagna, að hafa dugíegan og vitran forsætis- ráðherra sér við höud, þar sem Paul Eyschen var. Hann hafði ver- ið ráðherra í Luxemburg síðan árið 1876 og forsætisráðherra síðau 1888, og jafnan farist stjórnin mjög vel úr hendi. Sumarið 1914 óðu Þjóðverjar yf- ir Luxemburg, og þá var úti allnr 1*riður þar. Tók þá þegar að bry dda á væringum milli bœnáa og annara stétta út af matarmálum. Þó sló ekki í neinar alvarlegar skærur meðan Eyschen lifði. En hann and- aðist 12. október 1915 og síðan hef- ir verið eilífur eldur milli flokk- . anna þar í landi og hvert ráðuneyt- ið tók við af öðru. Maria Aðalheiður hafði verið mjög vinsæl meðal þjóðar shmar en vinsældir hemiar fóru mjög þverrandi eftir-það að systir henn- ar trúlofaðist ríkiserfingjanum í Bayern. Svo kom vopnahléð og með því hinar miklu byltingar í Þýzka- landi. Og byltingaaldan barst inn í Luxemburg. Á þingfundi hinn 9. janúar kom foringi frjálslynda flokksins fram með frumvarp um það, að stórhertogaynjunni væri steypt. Lenti þá alt í uppnámi á þinginu, en eftir nokkra rimmn gengu hægrimenn af fundi. Þá var gengið til atkvæða og frumvarpið samþykt með 30 atkvæðum. Maria Aðalheiður varð að beygja sig fyr- ir þessu og afsala sér tign sinni. Hefst hún nú við í höll, sem hún á sjálf í útjaðri höfuðborgariunar. Svínarækt Eitt af því, sem Reykjavíkurbú- ar hafa vanrækt of mjög fram að þessu, er það að ala upp svín. Gæti það þó gefið góðan arð, ef menn að eins væri dálítið hagsýnir. í hverju einasta íbúðarhúsi i bænum fellur árlega til mikill mat- arúrgangur, svo sem fiskrusl, brauðleyfar, skemdar kartöflui' og Raupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hanu, Sigurjön Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.