Morgunblaðið - 15.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sóknarnefndin fékk gjafvörn fyrJr yfirdómi og sér skipaðan mála- flutningsmann og krafðist þess, að nrskurðurinn yrði staðfestur. Af sóknarnefndarinnar hálfu var því haldið fram, að þar sem aðventist- ar á Eyrarbakka hefðu ekki fengið opinbera viðurkenningti, með því að fá staðfesting á förstöðumahni, þá bæri áfrýjanda að greiða sókn- argjöldin eins og hann hafði verið krafinn um. Hins vegar taldi áfrýj- andi, að samkvæínt fyrirmælum stjórnarskrárinnar frá 19. júní 1915, þá bæri honum að eins að greiða gjald 'til þess trúarbragða- flokks, er hann tilheyrði, og sem hefði viðurkendan forstöðumann hér á landi og hann gjaldi til. Yfir- dómurinn leit svo á, að skilyrði fyr- ir þessu væri það, að s Ö f n u ð u r- inn hafi fengið opinbera viður- kenning með því að hafa forstöðu- mann eða prest, er fengið hefði staðfesting konungs eða ráðherra. En þar sem hér er ekki um slíkt að ræða, þá áleit yfirdómurinn að á- Jrýjandi hefði verið réttilega kraf- inn um sóknargjaldið til háskóla íslands og var því himi áfrýjaði úrskurður staðfestur og var áfrýj- andi auk þess dæmdifr í 30 kr. málskostnað. Ebbe Kornerup Kvenhattar eru teknir til viðgerðar mina i nokkra daga Hattabúðin, Aðalstræti 6. ' 1 .. .... 1 ------ -- Bamadarizæfing verður næsta þriðjudag 18, þ. m. kl. ÝU í Iðnó. I Nýja Bíó________ ,Hsnds yp‘! Ljómandi faliegur ástarsjónleikr í 4 þáttum, leikinu af hinu heimsfræga Triangle-félagi. Aðalhlutv. leikur hinn alþekti Douglas Fairbanks, Myndin sýnd í siðasta sinn. Baííeí og Plasíik-æfing verður sama dag kl. 4. Sícfania ®uómunéséóifir. Til Seyðisfjarðar. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall og jarðarför okkar elskulegu móður, tengdamóður og ömmu, Iugtbjargar Gunnars- dóttur, sem andaðist að heimili sínu á Seyðisfirði 5. janúar. ísafirði 24. febrúar X919. jónína S. Guðmundsdóttir og Olaf Olsen Nordenjæle. Guðlaug í. Guðmundsdóttir, Johan Hestnæs og börnin. Crlmudanzbúningur Allskonar skraut og efni í grímudanzbúninga, svo sem steinar, orður 2 o M n a • iH 2 -G í> ce P aj . fi W fc - < PQ < H > B B I í* I I ÍS I blóm, paliettur, kóronur og glitofintau, fegurri en áður hafa sézt hér á •4 % landi, verður til sýnis og sölu næstu daga í Hatlabúðinni i Aðalstræti 6. rithöfundur kom hiugað með „Botníu“. Ætlar hann að halda hér fyrirlestra eins og síðast — tvo í Hafnarfirði í dag, tvo í Bár- unni á morgun og tvo í Iðnó á mánudag. (Sjá augl. hér í blaðinu.) FlaggiB. I ----- Herra ritstjóri. Aðsendari nokkur gerir athuga- semd í heiðruðu blaði yðar í dag út af því, hve oft það eigi ser stað, að flaggað er með útlendum flögg- um hér í bænum, og heldur því fram, að slíkt sé ekki liðið í öðrum löndum. í þcssu hefir hann ckki alveg rétt fyrir sér, því að fyrir stríðið sáust oft, í hafnarborgum, ýmsra þjóða flögg fyrir utan verzl- anir og skrifstofur, er böfð voru til þess að leiðbeina útlendum farmönnum og til auglýsingar (Re- klame), og það mun líklegast einn- ig hafa verið í slíku augnamiði, sem þau eða það hér icm talaða út- lenda flagg liefir verið notað, og hvort það er smekklegt eður eklci, verður það svo að vera. En höfum við ástæðu til að ergja okkur yfir því? Látum aðra nota flagg sitt eins og þeifti Iiezt líkar, en látum okkur lærast. að vemda og bera virðingu fyrir okkar eigin fiaggi, — og ekki gleyma að draga það niður að kvöldi, sem því miður of oft er lilfellið. Línum þessum eruð þér vinsam- legast beðinn að Ijá rúm í heiðruðu blaði yðar. 14. marz. 1919. Borgari. |7 PAGBOK | Messað á morgun í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1 síðd., síra ÓI. Ól. Menn eru beðnir að gæta þess, að í þetta eina skifti byrjar messan kl. 1, en ekki kl. 2, eins og vant er. „Botnía' ‘ kom hingað um hádegi í gær. Farþegar voru um G0, þar á með- «1: Konráð Konráðsson Iæknir, Einar Erlendsson byggingameistari, Halldór Eiríksson stórkaupmaður og frú, Arni Böðvarsson útgerðarmaður, frú Aall- Hansen og dóttir, ungfrú Halldóra Flygenring, Vilh. Frímannsson verzl- unarfulltrúi, Björn Ouðmundsson kaup- maður, Júlíus Guðmundsson verzlunar- fulltrúi, H. S. Hanson kaupmaður, Jón Ólafsson fóstursonur Odds Gíslasonar, Ásgeir Pétursson kaupmaður frá Ak- ureyri, Edv. Grove kaupmaður, Sæt- ersmoen verkfræðingur o. fl. „Geysir“ átti að fara héöan í gær, en ekkert varð úr því. Mun þar hafa um valdið, að ekki hafði tekist að hafa upp á póstþjófnum. Carnso á Noiðnrlöndnm, —0—— Frægasti söngmaður heimsins, Caruso, mun nú vera á ferð til Norðurlanda til þess að syngja þar. Segir „Tidens Tegn“, að hann muni koma til Kristjaníu í lok’ þessa mánaðár. Ætlar hann að syngja þar tvisvar sinnum. Eu hann gerir J»að ekki fyrir ekkert. 35,000 krón- ur á hann að fá fvrir livort, kvöld, auk þess 10.% af ágóðanum, ef hann verður nokkur. Aðgöngumiðarnir geta því ekki orðið ódýrir. Þeir ódýrustu kosta 5 krónur, eu þeir clýrustu 25 krónur. Liverpool! Komið altaf fyrst í Liverpool. Nýkomið með s.s. Borg: Manilla, allar stærðir, Yactb, manilla 2” og aVa’' Bikuð manilla frá 1”—4” Ligtog xV.”, 2”, aV,"f 4” Tvawltvinni 3 og 4 snúinn, Log allskonar. ** Log-Línur — Flundrur — HjóL Fernisolia, Blacfernis, Botnfarfi Zink- hvíta, Blyhvíta, Menjakitti, Terpen- tina, Törrelse og m. m. fl. Verðið sanngjarnt og vörurnar góðar V elðarf æraver verzl. LIVERPOOL. Húsgögn til sölu. Vöruskifti geta komið til greina, Til sýnis á Lindargötu 32. Heitna frá 11—12. Gunnar Sigurfinnsson. Stúlka óskast 1 vist hálfan eða allan daginn, frá næstu mánaðar- mótum. Afgr. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.