Morgunblaðið - 20.03.1919, Page 3
MORGUN BLAÐIÐ
Md. Tatlien
Söknm þess að tnynd þessi
i ;ið sendast tneð Botníu, verð-
ur hún sýnd
í kvöftí I síðasta sínn.
Frá Suöiir-Jótlandi
í öndverðum þessum mánuði fóru
fram bæjarstjórnarkosnmgar í
ýmsum borgum í Suður-Jótlandi,
og skiftust íbfiarnir alls staðar í
tvo aðalflokka, Dáni og Þjóðverja.
Af kosningum þessum má því nokk-
uð marka, hvernig þjóðernisskift-
iugin er. í Aabenraa fengu Danir
1648 atkvæði og komu að 12 full-
trúum, en Þjóðverjar fengull98 at-
kyæði og komu að 8 fulltrúum. 1
Haderslev fengu Danir 2699 at-
kvæði og komu að 9 fulltrúum, en
Þjóðverjar 1596 atkvæði og komu
að 9 fulltrúum. 1 Sönderborg fengu
Danir 1438 atkvæði og Þjóðverjar
1382. En í Tönder fengu Danir ekki
meira en 391 átkvæði og Þjóðverjar
1304.
í Norðborg komu Danir áð 7 full-
trúuin, en Þjóðverjar 5. I Lögun-
Kloster 6 danskir fulltrúar og 4
þýzkir. í Augustenborg' 3 danskir
og 3 þýzkir. í Rödding 11 danskir
og 6 þýzkir. 1 Skærbæk 8 danskir
og 1 þýzkur. 1 Lojt 7 danskir og
1 þýzkur.
Eins og fyr hefir verið getið hér
í blaðinu hefir friðarfundurinn
viðurkent kröfur Dana til Slésvík-
ur. Á atkvæðagreiðslan að fara
fram í tvennu lagi. Verður þess
skamt að bíða, að atkvæðagreiðsla
fari fram í Norður-Slésvík, en í
Mið-Slésvík og Fleíisborg fer at-
kvæðagreiðslan ekki fram fyr en
síðar, eða þá fyrst, er prússneskra
yfirráða gætir þar eigi lengur.
Um það, hvernig atkvæðagreiðsl-
unni skuli hagað, segir franska
blaðið „Le Temps“ :
— Suður-Jótlandi verður skift í
f jögur umdæmi. í þeim hlutanum,
sem næstur er Danmörk, getur at-
kvæðagreiðslan farið frarn innan
skams. 1 Mið-Slésvík og Flensborg
verða-atkvæði greidd síðar og sér-
staklega í hverri sveit. Þriðja um-
<Iæmið ætla bandamenn að leggja
Undir sig fyrst um sinn. En fjórða
hmdæmið, sem nær suður að Kíl-
•Áurði, er viðúrkent þýzkt land,
bandamenn leggja ekki undir
s'g.
Báðskona
óskast á gott heimili í Keflavík,
helzt strax. Upplýsingar á Vestur-
götu 15 uppi.
Karlmanns-slifsnál úr gulli með
rúbinsteini, hefir tspsst í austurbæn-
um. Finnaudi vinsamlega beðinn að
skila henni á Laugaveg ^ gegn
góðum fundarlaunum.
Síldartunnur
nýjar og gamiar eru keyptar
: : háu verði í verzlun : :
Jóns Z o 0 g a,
Bnkutræti 14.
Grlmubúniúgur fyrir kvenmann
og lítið sjal tii söiu á Óðinsgötu 8 a.
Stúika ótkast í vist frá næstu
mánaðamótum, daginn. R. v. á. hálfan eða allan
Kartöf lur
danskar, mjög góðai, í heildsölu hjá
O Benjamínssyni
H.f. Eafmagnsfélagið Hiti & Ljós
Sími 176 B Vonarstr. 8
hefir ávalt miklar birgðir af alls
konar Rafmagnsvörum og Ljósa-
krónum.
Gerir alla rafruagnsvinnu.
Einhleypur maður óskar eftir stóru
herbergi með húsgögnum.
Tilboð merkt 54, leggist á afgr.
Morgunbi.
Keisarinn biðor m peninga.
Vilhjálmur keisari hefir nýiega
snúið sér til nýju stjórnarinnar í
Þýzkalandi og beðið hana um þen-
inga, því að hann gæti ekki níðst
á gestrisni þess manns, sem skotið
hefir yfir hann skjólsliúsi. Segir
hann í bréfinu, að hann hafi þegar
fengið 20,000 gyllini að láni í Hol-
landi og biður því um að fá citt-
hvað af því fé, sem hanu á með
réttu í Þýzkalandi. Stjórnin hefir
nú látið fara fram rannsókn á því,
hve miklar muni eigur keisarans, og
komst að þeirri niðurstöðu, að liann
mundi með réttu geta gert kröfur
til 75 miljóna marka. En eigi vildi
Iiún þó láta hann fá meira en 600
þús. mörk til þess að byrja með.
Af þessu sézt, að fregnir þær, sem
bornar voru út um það, að keisar-
anum hefði verið sendir margir
pokar fullir af gulli, rétt eftir að
hann varð landflótta, eiga eigi við
nein rök að styðjast.
Drensur
getur fengið atv nnu strax A. v. á.
TUvituw
við fiskverkun, geta nokkrar stúikur fengið á Kirkjusandi hjá
c%fi. cT/iorshinsson.
Silkikegur
á 8)51. og slifsi,
uýkomið í verzluniua
Gullfoss.
ATVINNA.
Stúlka um tvitugt, vel npplýst og vönduð, getur fengið atvinnu fri
14. maí n. k. i lyfjabúð utan Reykjavíkur. R. v. á.
Tveir hásetar
óskast á seglskipið »Freyja« sem hér liggur. Upplýsingar í dag kl. 5—6
á skrifstofu
Emil Strand.
Krystalsápa
fæst hjá
Daníel Halldórssyni.
Verzlunin ,Framtiðin‘,
Hérmeð tilkynnist heiðruðum bæjarbúum að eg hefi opnað nýja
verzlun undir nafninu »Framtiðin«, á Bergstaðastræti 19, og hefi þar á
boðstólnm ýmsar nauðsynjavörur, er seljast með lægsta verði.
Virðingarfylst.
Hjörleifur J ó u s s o n.