Morgunblaðið - 26.03.1919, Side 4

Morgunblaðið - 26.03.1919, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 V erzlunarsamband við duglegan mann eða firma óskast til sölu á okkar viðurkendu steinolíu- og hráolíu mótorum íyrir skip og báta og notkun í landi. Einnig allskonar spil, t. d. til upphöiunar á ýmsum áhöldum, akkerishölunar, upp- skipunar og námuvinnu, bæði fyrir hand- og mótorkraft og rafmagn. Nánari upplýsingar bjá Isldoi* Nielsena mekaniske Verksted, Trondhjem, Norge. Telegramadresse: Motordan. (NAB) Saumastofan Agætt vetrarfrakkaefDÍ — Sömuleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnum Komið fyrst í Vöruhúsið. Geysir Export-Kaffi er bezt. Bæjarstjórastaðan á Akureyri er stofnuð verður samkvæmt lögum nr. 29, 22. nóv. 1918, og lögum nr. 65, 14. nóv. 1917, er laus til umsóknar frá 1. júlí n. k., til næstu 3 ára. Árslaun og önnur kjör eftir samningi við bæjarstjórn Akur- eyrar. Þeir, sem kynnu að vilja sækja um stöðuna, eru beðnir að snúa sér sem fyrst til einhvers af undirrituðum nefndarmönnum, er láta í té þær upplýsingar, sem fyrir hendi eru, en endanleg umsókn, með ákveðnum launakröfum, sendist bæjarstjórn Akureyrar fyrir lok aprílmánaðar n. k. Aðalumboðsmena: 0. J0HNS0N & KAARER: Skósverta (Shinola) dósin á 40^aura, lí- | hjá § Daníelflalldórssyni Akureyri, 18. marz 1919. f nefnd bæjarstjórnar Akureyrar Beðvar J. Bjarkan. Otto Tnlinms. Jnl. Havsteen. 20 stúlkur vanar slldarsöltun, ræð eg til Siglufjarðar til næstk. sumars, sömu stúlkur gætu fengið vinnu vjð síidarsöltun hér í vor. Kjartan Konráðsson Laugaveg -J2 A — Heima 4—5. Ali.sk. branatrygglæigstr* Mahsmboðsmaðnr C®.3Pl Skókvðrðusíig 25. Skrifstofut. sVa—óJ/«s(i. Tstte. 551. Sunnar Srgifacm, skipamiökri, Hafnarstræli 15 (appi) Skrdstofan opin kl. 10—4. Sirui Sjé-, Stríðs-, BruMtryifiifsr. Talsimi heima 479. M kgt octr. BmÉtimiii Kaupmannahöín vátryggir: hús, húsgðgiit, »U»- konar vöruíorða o.s.frv geg* eldsvoða fyrir lægsta iSgjald. Keima kL 8—12 f. h. og 2—3 «.k« i Austurstr, 1 (Búð L, Nieisiun). N. B. Mðisaws. »SUN INSURANCE OFRCE. Heimsins eizta og staersta vitiygj' ingarfélag. Tekur aS sér aíiska»as bnnatryggingar. Aólnmboðsmaðm- hér á fenfflí Matthías Matthíattscfís, Holti, Talsimi *£runatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. 0. lobmoa & Kaabvtr, Leyst úr Sæðing Ástarsaga eftir Curtia Yorke. — 54 — Nei, svaraði hann þunglega — ekki neitt. Eg hefi gætt að því. — Og vinnufólkið veit ekkert. Eg spurði það í gærkveldi. Það vissi ekki einu sinni að hún hafði farið út. — Eg hefi hringt á hvern einasta spítala í London til þess að spyrja, hverjir hafi verið lagðir inn, hélt hann áfram með deyfðarlegum róm. — En einskis orðið vísari. Hún — hlýtur að skrifa. Ef eg fæ ekkert bréf með ár- degispóstunum, þá fer eg til Scotland Yard. — Mér finst á mér, að ckki mundi neitt vinnast við það, mælti hún oj dró andann órólega. — Ó, eg get ekki sagt yður, hvað það er, serr_ eg óttast — eg er hrædd við að segja yður það —Hvað er það, sem þér óttist ? spurði hann hásum rómi. — Ekki að hún sé dáin, hvíslaði hún. Eitthvað enn þá verra. Eitthvað miklu verra en það. — Hvað eigið þér við? Um leið og hann sagði þetta greip hann svo óþyrmilega um úlfliðinn á nábleikt. Það var eins og köld naðra henni að hana kendi svo til að húnÆ^skelfingarinnar hringaði sig utan um hljóðaði. — Talið þér — g e t i ð þér þaðjj ekki ? hrópaði hann upp yfir sig og) röddin var hás og æðisgengin. En hún hristi höfuðið grátandi. e r * ^ — Talið þér, endurtók hann í ákveðn- tf um rom. * Hún stundi og spenti greipar. — Þér drepið mig ef eg segi yður það —• rnælti hún á ný í lágum, ótta- slegnum róm. Því næst þagði hún. Hann beið og andlitið var eins og grásteinn. Hún hélt áfram og mátti vart heyra orðaskil: — Jónatan Hamlyn lagði á stað til Parísar í gærkvöldi — Hún þagnaði alt í einu, því augna- ráð hans varð ægilegt. — Ronald, horfið þér ekki svona á mig, mælti hún kjökrandi. Þér gerið mig óttaslegna. Ó, táldrægni vinur minn, þér hljótið að hafa séð að reka mundi að þessu! — Að reka mundi að hverju? mælti hann harkalega. Hvað eruð þér að fára? Hvað ætlið þér að telja mér trú um? Hún borfði á hann fast og alvarlega. Þegar augu þeirra mættust hvarf allur roði úr kinnum hans og andlitið varð Khjarta hans og kreisti úr því líf og iblóð. ri Estella hélt áfram í lágum og skjálf- andi róm: — Eg þori ekki að lýsa því með orð- um, sem eg óttast — sem eg sama sem veit. Þér hafið aldrei kannað lundarfar Penelopc. Einlægni yðar er enginn jafnoki við kænsku hennar. Hún hefir svikið yður frá því fyrsta, þegar hún náði í bréfið sæla og komst upp á milli okkar og spilti öllu lífi okkar. pað virtist svo sem Ronald heyrði ckki til hennar. Haun hafði sezt við borðið og byrgði andlitið í höndum sér. Hún gekk nær honum og studdi ann- ari hendinni fast á borðið, augun voru tindrandi og andardrátturinn hraður, eins og hún hefði verið á hlaupum og væri komin að niðurlotum. — Hún hefir sjálf talað um, hve auðtrúa þér væruð, hélt hún áfram með hjákátlegum bænarhreim í rödd- inni. Ó, sú hefir líka kunnað að nota sér það. Þér hljótið að hafa séð og þó varla — hve mjög hún hélt sig alt af að þessum manni. Vináttan við systur hans var að eins skalkaskjol. Latið þér hana sigla sinn sjó, Ronald. Heimt- ið frelsi yðar aftur. Og þá — elskan mýi, vei’ðum við hamingjusöm um síðir! Nú varð undarleg þögn í stofunni. Sólskinið lagði inn um gluggana og kvak nývaknaðra fuglanna heyrðist ut- an úr garðinum. Klukkan sló sex einhvers stnðar í húsinu. Loksins gat Estella ekki afborið þögn Ronalds. Hún laut áfram og hrærði við handleggnum á honum. Hann leit upp. Þegar hún leit i augu honum félzt henni hugur. Því hún vissi að hún hafði spilað ut siðasta tromf- inu — og tapað. — Þér hyggist að láta mig skilja, mælti hann, • að konan mín sé farin til Parisar með Hamlyn. Þér segið mér að hún hafi leikið það að list og vana, að blekkja mig, að hún hafi i'arið háðyrðum um það, sem þér kallið ein- lægni mína. þér stingið upp á því, að eg geri mig frjálsan — líklega með aðstoð hjónaskilnaðarréttarins og \íkj- ið að því, að eg gfitist yður á eftir. Það er þetta, sem þér viljiS láta mig skilja, er það ekki? Leiðréttið mig, ef mér skjátlast. Hann vissi áð orð hans voru þjösna- leg, ófyrirgefanleg. Hann sá að þessi kona, sem elskaði hann, engdist sundur og saman undir þeim. En hann skeytti því ekki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.