Alþýðublaðið - 13.05.1958, Page 8

Alþýðublaðið - 13.05.1958, Page 8
8 Alþýíublaði# Þriðjudagur 13. maí 1958. Leiðir allra, sem ætle «8 kaupa aSa selja BÍL líggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur ömrnmst allskonar vatns- og hitalágnir. HRaðagnlr s<f. Sínu-x: 33712 og 12099. Húsnæðis- miðEimin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og Maup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM pr:ónatuskur og vað- malstuskur hæsta verði. álafoss, Hngholtstræti 2. 5KIHFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sisni 1-6484. Tökum raflagnir og brejtingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geíii.‘ á öllmn heimilis— tækjUm, Mlnnlngarspjöld D. A S. tíst hjí Happdrætti* DAS, Vestur 7er sími 17757 — Veifferfæraverzl. Verðanda, sími 117RP Sjómannafé lagi Revkiavíkur, sími 11915 — Jór.usi Rprgmann, Háteigs vegi 52 um1 14784 — Bóka verzi V-rhlSH Leifsgötu 4, Bíml 12(p' Ólafi Jóhanns liyni r<aiiðagerðf 15 sími 33081: Mpshiið.. Nesvegi 29 ---Gij«n Andréssyni gull smif T jugavegi 50, sími 1870P 9 Hafnarfirði í Póst Áld Jakobsson Krislján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, ínnheimta, samningagorðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag lsland3 kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. f Reykjavík í Hannyðaverzl uninni í Bankastr. 6, VerzL Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — Útvarps- . viÖgerSir viötækjasala RADlÖ Veltusundi 1, Súni 19 800. Þorvaldur Ari Árasos, fiöf. lögmannsskrifstofa Slfálsviir&tutig 38 c/o Páll láh. Þorleiftson h.J■ - Póslh. 621 Stmor ÍÍ416 og H4Í7 - Simntlnl: All Norsk þjóðnýfing Framhald af 5. síðu. ina og sannar hvaða atvinnu- greinar norskar komi til greina að þjóðnýta. Og þá verður !and búnaðurinn fyrst fyrir. Og svar ið verður afdráttarlaust nei- kvætt, með tilliti til þess hve ctjúpar rsetur ei nstaklihgsrekst urinn eigi í norskum landbún- aði. Á þessu sviði beri að stefna að því að auka fram- leiðsluna, m. ö. o. að gera hm mörgu smáíbú stærri. í nánum temgslum við norska Iandbún- aðinn er skógarhöggið norska. Það er alit nefndarinnar að í víðustu merkingu séu skógarn- ir sameign þjóðarinnar, og því beri þjóðfélaginu réttur til þess að hafa þar hönd í bagga bæði með eftirliti og áhrifum á þró- un atvinnugreinarinnar. Vegria skorts á upplýsingum vill neindin þó ekki kveða upp úr með það að taka beri upp þjóð- nýtingu á þessu sviði eða að hún sé bezta lausnin. Híns veg- ár !eggur nefndin til, að gerðar verð-i víðtækar ráðstafanir til þess að rannsaka það mál, áður en tekin verði ákvörðun um að bjóðnýta skógarhöggið. Hvað f4skveiðunum viðvíkur telur nefndin eðlilegast vegna hefð- hundinna vanja, að eignarrétt- ur fram!eiðslutækjanna á þeíin vettvangi verðj áfram í hönd- um ieinstaklinga. Hins vegar gerir nefndin tillögur um bætt skipulag framleiðslunnar, sem meðal annars miða að því að bæta kjör þeirra, sem við hana vinna. um samvinnuframleiðslu og aukná opin.bara aðstoð. Nefndin hefur lagt rnikla vinnu í að svara spurningunni um híóðnýtingu þegar í hlut á iðraðurinn. FvTst kemur yfr- lit um uppbyggingu hins norska Amerísk'r KJÓLAR Stórar stærðir. Garðastræti 2. Sími 14-5-78 Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 iðnaðar, áhrif hans í þjóðfélag- inu og áhrif þjóðfélagsins og verkamannanna á hann. Nefnd in segir að því búnu, „að það sé erfitt að finna rök fjvir al- mennri þjóðnýtingu iðnaðar- :ns“. Að lckum telur nefndin upp hinar ýmsu iðngreinar í léil að sérstökum tilfellum, þar sem þjóðnýting kynni að vera æskileg. Þá kemur í ljós, að framleiðslu lyfja og sements komi til greina að þjóðnýta. Og þó gengur nefndin ekki lengra en það að mæla með því, að það verði kannað nánar. Ilins vegna leggur nefnin mikla á- herzlu á, að hinu opinbera bcri að reka virka iðnaðarpólitík með því að stofnsetja nýjar iðn greinar, sérstaklega til fram- leiðslu vara, sem eru nauðsyn- legar öðrum iðngreinum og a.1- virmuvegum, svo og á vissum svæðum og í landshlutum, þar sem framlag einkaframtaksins ýmast nær ekki eða hrekkur ekki til. Enn fremur ber þjóð- íélaginu að aðstoða iðnaðinn með rannsókna-, upplýsinga- . og leiðbeiningarstofnunum, 1 taka tillit til þarfa iðnaðarins í skattamálum og í fjármálapóli tík sinni og færa skipulag og framleiðslu fyrirtækjanna til samræmis við stefnuna í efna- Iragsmálunum'. Hvað orkuframleiðslunni við vikur heldur nefndin íram þeirri stefnu, sem langa tíð hef ur verið ríkjandi í niorska verka mannaflokknum, að það sé i'yrst og fremst hlutverk ríkrs, bæja os sveitafélaga að byggja cg reka aflstöðvar. Svípuðu máli gegnir með tilliti til sam- gangnanna, og megi ríkið gjarnan frekar auka áhrif sín þar. í byggingarmálum mælir nefndn með fjárhagslegri, opin- berri aðstoð og skipulagningu. Sérstaklega beri hinu opiubera að efla byggingarsamvinnufé- jög. Það er skoðun nefndarinn- ar, að þjóðnýting á sviði vcru- dreifingarinnar komi ekkl til greina um ófyrirsjáanlega fram tið, nema í dreifingu lyfja, og roælir nefndin með því að kann. að sé, hvort ekki sé æskiiegt s.ð þjóðhýta lyfjabúðir. Nefndin er eínnig mjög var- kár í áliti sínu á banka- og lána ídarfsemi með tilliti til þjóð- nýtýingar. En með tilliti til laeirrar lykilaðstöðu, er bankar hafi í hinu hagræna lífi, te.ur nefndin nauðsynlegt, að þessav stofnanir verði þjóðfélagsstofn anii, sem hafi það að hlutverki að framkvæma þá stefnu : efna- hagsmálum, sem' stjórnarvöld- ;n á hverjum tíma marka. En nefndín sér enga ástæðu t'n þess að þjóðnýta bankana og mælir í þess stað með þeirri að- íerð, sem nors.ka stjórnin hef- ur þegar um sinn beitt, að skipa opinbera fulltrúa sína í stjórn- ir bankanna. Nefndin bendir á, aíi þetta kunni þó að vera fuii- skammt gengið, og mælir rneð því að sett verði iöggjof um ),etta efni, sem tryggi virkari áhrif. Þar að auki mælir nefnd in með að stofnaður verði op- inber viðskÍDtabanki til þess að sjá m. a. fyrir börfum Mns op- inbera á lánamarkaðinum’. Af ýmsum ástæðum hefur nefndin leitt bj'á sér að taka til meðferðar þjóðr.ýtingu slupa- félaga, gistihúsa 'og líftryggi.ng «rf éiaga. Þetta verður að te!ja miður farið, því að einmitt hér, sérstaklega hvað líftryggingar- féiöguhum viðvíkur, hefði mátt búást við róttækri afstöðu af nei'ndarinnar hálfu. Hún vísar aðeins í þessu efni til sérstakr- ar greinargeröar, sem einnig nefur verið birt. Þessar eru í stuttu máli híð- urstöður þessarar nefndar. Enn sem komið er hefur ekki orðið vart umræðna mn álitið, 'hvorki innan flokksins eða í blöðum. Má vera að það sé vegna þeirr- ar at-hygli, sem um þessar mundir beinist að hinum sani eiginlega markaði Evrópu- landa. Og hér hefur lika nefnd ín brugðizt nokkuð. Hú.a hefur ekki kannað fcosti og ókosti Ijóðnýtingar skoðaða í afstöðu til fyrirætlananna um sameig- 'nlega markaðinn. Má vera að ’him hetfði þá fundið fleiri rök t'yrir þjóðnýtingu en rauni.n \arð á. Formaður nefndarinnar var fyrrverandi iðnaðarmálaráð- lierra Norðmanna, Lars Even- sen. Aðrir meðlimir henhar voru meðal annars stjórnarráðs fulltrúarnir Halvard Bojer og Per Kleppe, enh fremur þekkt- if menrt. svo sem Torolf Elster, Ole Colbjörnsen og Reidar H’rsti, Meðfylgjandi grein er rituð af dönskum hagfræðingi, Per Martin Ölberg, óg birtist í So- cial-Demokraten í síðasta món- uoí. Þar eru í stuttu máli rakt- ar niðurstöður nefndar. sem nórskl verkamannaflokkuri nn íól það hlutverk að kanna hvað 'mæli með og hvað móti þjóð- nýtingu miðað vlð norskar að- stæður. Má vænta þess, að les- endu-m blaðsins þyki fróðlegt ac kynnast þessum niðurstöð- um, ekki sízt vegna bess.' að ncrski verkamannaflokkurinn er talinn. einna róttækastur af jafnaðarmannaflokkunum á Norðurlöndum. Þess virðist kenna, að greinarhöfundi þyki afstaða nefndarinnar til þjóð- r.ýtingar allneikvæð, en vitan- iega vérður enginn dómur lagð ur þar á nema rök nefndarinnar séu kömruð til hlítar. Framhald af 12. jíðu. hafa í þrjá daga verið irukil átök, sem til þessa hafa kostað . 16 manns lífið, rúmlega 100 manns hefur verið lagt inn á sjúkrahús, illa sært. Átök þessi voru hafin sl. fimmtudag af stiórnarandstöðunni vegna þess að eigandi eins af stjórnarand- stöðublöðunum var mýrtur. Hefur stjórnarandstaðan hvatt til allsherjarverkfalls. * Óeirðir þessar stafa af því, að einn pólitískur flókkur légst rnjög gegn því að Camille'Cha- moun verði endurkjörinn for- seti. Sagt er, að'Chamoua sé enn ekki ákveðinn í þessu, en talið . er, að flokkur hans sé þessa mjög fýsandi. Útvarpið í Beirut skýrir frá því í kvöld, að belgiski aðal- ræðismaðurinn í Damaskus, sem fyrir sameininguna vio Eg yptaland var sendiherra í Sýr- landi, hafi verið handtekinn við landamæri Sýrlands, er toliverð :r fundu voþn í bíl hans. í bíln- um fundust 33 hahdvélbyssur, þiis. skot, tímasprengja og 28 skammbyssur, næstum 15 fj.öldi vopnahluta. Ttæðismaður inn hefúr verið settur í fangelsi og vopnin gerð uþptæk.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.