Alþýðublaðið - 13.05.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 13.05.1958, Síða 11
Þriðjudagur 13. maí 1958. Alþýðublafti» sa í DAG er þriðjudaguxinn 13. maí 1958. Slysavarðsíofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lœknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á saro.a stað frá kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður er í Ingólfs apó- teki, sími 11330. — Lyfjabúðin Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs, apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garð's apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 dagiega nema á Iaugardög- um til ki. 4. Holts apótek og Garðs apótek i-ru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Bafnarfjarð'ar apótek er opið áiia virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—18 og' 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann esson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidagn kl. 13-16. Sími 23100. fiæjarbo&asatb »i^y#s.javikar, Þinghoitsstrætí 29 A, eimi 1 23 08. Útlán opjð virka daga fei. 2—10, laugardaga 1—4. Les »tofa opin kl 10—12 og 1—10. laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnuöögurn yfir sum- armánuðina Útlbú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga oe. föstudags ki 5—7: Hofsvalls götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudága kl. 5.30— 7.30. Mænusóttarbólusetning í Heilsuvemdarstöðinni. Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4—7 e. h. Laugardaga kl. 9—10 f. h. SKIPAFRÉTTIK Ríkisskip. Esja er á Austfjörðum á norð urleið. Herðubreið kom til Rvik ur í gær að vestan úr hringférð, Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fer frá Rvik í aag til Vestmannaeyja, Sltipadeild SÍS. Hvassafell er 1 Ventspils. Am aiíell fór frá Hafnarfirði 11. þ. m. áleiðis til Rauma. Jökulfeli er í Riga. Dísarfell er í Riga. Litlafell er í olíuflutningurn á Norðausturlandshöfnum. Helga- fell fór frá Reýkjavík 10. þ. m. áieiðis til Riga. Hamrafell fór frá Batum 7. þ. m. áleiðis tii Eeykjavíkur. Kare er í Nev/ York. Thermo er í Boulogne. Eimskip. Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn 11/5 til Reykjavíkur. Fjall foss fór frá Vestmannaeyjum til Ro'tterdam, Hamborgar og Ha- mina 10/5. Goðafoss fór frá Rvík 6/5 til New York. Gullfoss fór frá Leith í gær iii Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá hteykjavík í gær til KeflavíkUr og þá?an íii Halden, 'Wismar, Gdynia Cfg Kaupmannahafnar. Reykjafoss fór frá Antwerpen 11/5 til Ham borgar .og Reykjavíkur. Trölla- foss ltom til Reykjavíkur 5/5 frá lEIGUBllAR Biírtíiðastöð Sieindórs Sírai 1-15-80 —o-- Bifreiðastöð Reykjavíkm Sími 1-17-20 Sendifeílastöðin Þröste Sími 2-21-75 New York. Tungufoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Sauðár- króks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. DAGSKRÁ ALÞINGIS Efri deild: 1. Einkaleyfi til út gáfu almanaks, frv. 2. Hluta- tryggingasjóður bátaútvegsins, frv. 3. Sýsluvegasjóðir, frv. — Neðri deild: 1. Tekjuskattur og eignarskattur, frv. 2. Tekjuskatt ur og eignarskattur, frv. brúðradp Gefin voru saman í Selfoss- kirkju sl. laugardag Ásta Benja- mínsdóttir frá Séyðisfirði, sima mær á Selfossi, og Kristján Jóns son frá Loftsstöðum í Gaulverja bæjarhreppi, bifreiðarstjóri hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Séra Sig urður Pálsson gaf brúðhjónin saman. Félagsk&nur eru vinsamlega minntar á baz ar söngkórs Kvennadeildar 3VFÍ, sem verður í Grófinni 1 næstkomandi fimmtudag. Vin- samlega-st komið munum í Verzl un Gunnþcrunnar Halldórsdótt- ur. J. m -js B|ar«iason s Nr- B2 RIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. iíis m Framhald at 12. síðu. eínivörum o. fl. og verður þa3 raeðal annarra verkefna þessa órs að færa það í betra horf. Fundurinn ræddi mikið um rekstur og störf félagsins á starfsárinu, og þá eigi siít BlindlraiheimUið, en byggiug þess var hafin á sl. vetri, og er fyrsti áfangi að steypa upp kjallarahæð á annarri álmu hússins. Verkið er á vegum Magnúsar Vigfússonar b.vgg- Kþnnslan ’úið DalhoujEÍe- skólann byrjaði á sínum vissa tiltekna tíma. Eg var nú ein- um bekk hærra en baustið áð- ura.; Nú hélt ég ekld til í skól- anum, eins og veturinn ó undan. Herra Sandford sagð- ist kunna betur við að ég (kæmi heim á hverju kvöldi. Enda var það kostnaðamunna fyrir hann, að ég hefði fæði og húsnæði hjá þeim hjónun- um, heldur en að ég héldi til í skólanum. Hendrik Tromp þótti það mjög slæmt, að ég skyldj ekki mega vera í her- berginu með honum. — Nú var annar þar með honum og var lítil vinátta milli þsirra. Og tíminn leið. Dagarnir styttust meir og meir, og næt- urnar urð'u lengri og lengri. Veðrið kólnaði smátt og smátt. Endur og gæsir kornu að norð an og flugu suður hjá. Laufin á trjánum breyttu una lit og fölnuðu. Haustgolan feykti þeim burtu af grieinunum. Þau flögruðu í íoftinu litla stund og féllu svo til jarðar vis- in og bleik. Rósir og liljur og fjólur voru löngu horfnar, degisins, .sem faarði xneð sór frost og snjó, svo að lystigarðin um var lokað. Það var þrennt, sem hvíldi mjög þungt á huga mínu<m um þessar mundir. Fyrst og jfremst lærdómjrinn, j[ öl2|ru lagi brennandi þrá til að kynn ast íslenzku stúlkunni og síðast, en ekki sízt, leiðindi út af því, að Lalla var ekki { Halifax. Það var eitt ikvöld seint um veturinn, að herra Sandford sagði við mig, ,þegar við vor um nýstaðnir upp frá borðum: "„Ahum! Veiztu af mörgum íslendingum hér í borgimii, Ei ríkur?“ „Eg veit hér ekki af neinum íslending. að undanskildum sjálfum mér- og stúlkunni, sem er hjá henni frú Hamilton11, sagði ég, „Ahum!“ ságði herra Sand- ford „þú veizt þá ekki til þess, að hér í borginni sé neinn full orðin-n, íslenzkur karlmaður?“ „Nei“. „Aliujm!“ sagði herra Sand- ford, „það kom maður inn á lög reglustöðvarnar £ dag og spuirði okkur, hvort við gætum — sumar þeirra höfðu hallað ékki sagt sér, hvar íslenzkur sér út af og dáið á hinni fyrstu ■ drengur, sem héti Eiríkur hélunótt, en aðrar höfðu náð Hansson, væri niður kominn. | í burtu. En gesturinn var eng- ford og leit í vasabókina, „hann á þar ekki heima núna. Hann býr í herbergjunum nr. 14 og 15 á fjórða loftj í húsinui nr. 70 á Graftonstræti". Ég varð alveg hissi. Gat það véxið, að Geir væri alfluttur til Halifax? En hvort sem hanrt var alfluttur, eða alfluttur ekki, þá þóttist ég vera vissi um það, að hann mundi þurfa mjns liðsinnis við, fyrst harnr, var að leita að mér. „Ég hefði gaman af að tala við hann“, sagði ég. „Ahum“ sagði heirra Sand, ford, „ég skal segja honum að koma hingað klukkan sjö aimi að kvöld“. Kvöldið eftir þegar klukkan var á mínútunni sjö, vax barið ógurlega á framdyrnar á húsi hertra Sandíord, — en dyra- bjöllunni var ekki hringt, eins. og siður var. „Ahum!“ sagði herra Sand, ford, „nú er hann kominn hann herra Reykjavík. „Ég ætla að vísa honum inn í setustofuna. Þú verður þai' fyrir“. Ég fór svo inn { setustofuna. Og fáum augnablikum síðar vísaði herra Sondford gestin- um inn til mín og fór sjálfur sínum fulla þroska, unnið sitt Hann sagðist vera íslendingur ákveðna,. sérstaka lífsstarf, og föinað síðan og dáið. Öll blóm ingameistara, og er lokið við sem höfðu yl og varma í að steypa gólfplötu, og hyrjað fð slá upp fyrir kjallavahæð- inni. I framhaldi þessa hinda iélagsmenn miklar vonir við að byggingarframkvæmdir geti svo haldið áfram er þéss- um áfanga lýkur, þar sem bú- ið er við a'lgjörlega ófullnægj andi vinnuskilyrði í húsnæði 1 ví, er félagið nú hefur. auk þess sem bað myndi veíta fleiri blindum einstaklingum tækifæri til starfa. Fundurinn þakkaði að síð- ustu öllum einstaklingum og öðrum aðilum fvrir alia lið- semd og góðvilja, er þeir hafa sj/nt félaginu, og væntir þess að félagið sýni það í verki á kom- audi tímum að því fé sé vel varið, er fer til stuðnings B1 indr afélagiinu. Stjórn félagsins var endur- kjörin, en hana skipa: Bene- d:kt K. Benónýsson, Margrét Andrésdóttir, Guðmundur Jó- hannesson, Kr. Guðmundur Guðmundjson og Hannes M. S.tephensen. ^ húsum inni, voru dáin. Sólar- blómið hafði staðið lengst uppi. Það hafði haft svo miíklu gildari legg og sterkairi liði og þykkari og breiðari skjólblöð en öll hin blómin. Það hafði lengi varizt hinum kalda norð angusti; en srnátt og smátt visn aði hinn sterki leggur þess, og skjólblöðin fækkuðu, unz ekk- ert var eftiir, cog að Iokum hneigði sólarblómið beran og bleikan koliinn og dó. Svo kom snjórinn. Og lýsti garðinum í Halifax var lokað. Hliðum hans átti ekki að ljúka upp aftur, fyrr en. vorið væri komið á ný. Mér var mjög illa við það„ að garðinum var lok- að, því að ég vissi, að hvergi nema þar gat ég fengið tæki- færi til að sjá ljóshænðu stúlk una, sem ég var viss um að var íslenzk. Nú átti helil vetur að líða, áður en ég ætti kost á að fá slíkt tækifæri. Þess vegna vona é'g, að enginn álasj mér, þó að ég segi, að mér hafi ver ið mjög illa við komu skamm og þurfa endilega að finna þennan dreng. Mjög svo“. „Hvað sögðu þið honum?“ „Ahum! að koma -aftur á morgu'n". „Hvernig leit maðurinn út?“ „Ahum!“ sagði herra Sand- ford, „hann lítur út fyrir að vera á sextugs aldri. Hann er stór vexti, en dálítið lotinn { herðum, með afarstórar hend ur og fætur, o-g hefur skegg um hérumbil allt andlitið. En memleysislegur er hann. Mjög svo“. „Það mun þó ekki vera ske-ggtoppur á nefinu á hon- um?“ sa-gði ég. „Ahum!“ sagði herra Sand ford og brosti, „það er gott ef -ekki er. Hann er sérlega ófríð ur maður með lágt enni. Mjög svo“. „Hvað sagðist hann heita“? „Ahum!“ sagði herra Sand- foir-d og leit um lei-ð í vasabók sína, „harm sagðist heita George Reykjav{k“. „Ég þekkti hann vel“, sagði ég. „Hann á heima nölckrar mílur frá Cooks Brook“. „Ahum“ sagði hen-a Sand- inn annar en gamli Geir, kunn i-ngi minn. Geir stóð fyrst dálitla stund { dyrunum, hélt á húfunni. sinni í annarri hendinni og starði á mig og gretti sig ofur lítið, eins og hann vildi segja: „Þennan náunga þekki ég ekki“. „Komdu nú sæli, Geir minn“, sagðj ég. „Komdu bara; inn og fáðu þér sæti“. „Æ, sæll vertu, lagsi“, sagðii Geir, „ég ætlaði ekkj að þekkj'a þig, lagsi. Þú ert orðinn svó skrambans ári umbreyttur“, Svo tók Geir í hönd mína q>g kreisti hana fast og lengi, pg klappaði mér svo grjðarlega á herðarnir, að það buldi í skrokk-num á mér. Síðan staikk hann hiifunni sinni ofan í annr an úlpuvasa sinn og settist á stólinn. „Þú ert ekki síður umbreytt ur en ég, Gei-r minn!, sagði ég, „og mér sýnist ekki betur en að hár þitt sé að verða grátt“. „Þú sérð það rétt, lagsi'V sagði Geir, og hann gr-etti sig ofurl{tið um leið, eins og hanui vildi segja með bandingjanttmt í Chilion: „hár ber ég hvítt, en FSLIPPUS OG GAMLI TURNINN. Garnli maðurinn virti fyrir sér vinina á meðan þeir drukku súpuna. „Ég er mjög heppinn,“ sagði hann við þá, „ég er mjög hamingjusamur, þó ég sé hér e-insamali en ég varð þó að Gamli maðurinn brosti. .,Eg er segja það, a ðmér þykir gaman j prófessor,“ sagði hann, „og ég að fá gesti öðru hvoru.“ Jónas rannsaka sagnfræði allan dag- kinkaði koli. „Hvað gerir þú, inn, og ég er orðinn svo vitur, allan daginn?“ spurði hann. | að ég þarf ekki á bókum að halda lengur.11 Jónas vari gáttaður og hristi höfuði andi. „Já, þið skiljið, ALLT GERAST núna,“ prófessorinn við þá.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.