Morgunblaðið - 25.05.1919, Blaðsíða 2
2
MOBGUNBEJlÐXB
iSSfÁfr- *-ií»
TTðgöngumiðar
að
'Hringferðinm
verða seldir í Iðnó frá kl. 10
árdegis í dag.
Munið að tombólan stendur yfir
aðeins frá kl. 2—5.
Margir ágætis munir. Þar á með-
al grammofón.
Verð 125 hrónur.
þýzka vel, sem eg hefi sjálfur flog-
ið í og komist að raun um að er
mjög góð, ekki kosta nema nálæg.t
12 þúsund krónur. En enskar vélar
kosta 1100 pund sterling. Svo það
munar um 8000 kr. á kaupverðinu.
— Hafið [>ér fundið heutugan
flugvöll 1
— Eg hefi verið að litast um fyr-
ir utan bæinn og skoðað þá staði,
sem helzt gætu komið til greina.
Irini í Oskjuhlíð er'flöt, sem nægt
gæti vönum flugmanni fvrir lend-
ingarstað, en er of lítil handa við-
vaningum. Melarnir eru ekki góð-
jr heldur. Þar eru símar, járnbraut
og svo þarf ekki mikið að rigna til
þe'ss að þar komi aurbleyta. Suður á
Seltjarnarnesi er völlur, sem gæti
komið til mála, en hann er ekki vel
sléttur og þarf mikillar lagfæring-
ar við, og svo er hann of langt frá
bænum. Bezti staðurnin hérna er
Briemstúnin, fyrir suiman Tjörn-
ina; þar er yfirleitt mjög góð að-
staða. Helzti gallinn er sá, að tún-
in eru fremur votlend, en það mætti
eflaust laga með lokræsingu. —
Flugvöllurinn þarf að vera 4—500
stikur á hvern veg.
/ — Hversu lengi eru menn að læra
að fljúga?
— Það er mismunandi. Og eigiu-
lega er maður alt af að læra. En
þeir, sem taka „alþjóðapróf“ í flug-
' list fljiiga oftast nær nálægt 30
sinnum með öðrum og þrisvar sinn-
xim einir, áður en þeir ganga undir
það. Kröfurnar til þess éru mjög
vægar, eins og marka má af því,
að þær eru hinar sömu og fyrir 8
árum, þegar flugið var í bernsku.
En herflugsprófin eru miklu erfið-
ari. Þar eru heimtaðar tvær lang-
ferðir, önnur .frá Khöfn um Hille-
röd og Vordingborg til Khafnar
aftur, og hin frá Khöfn um Næst-
ved og Slagelse til Khafnar. Enn
fremui' á flugmaðurinn að fljúga
hæðarflug, ekki lægra en 2000.
metra, og hafa flogið eina klukku-
stund í 1000 metra hæð. Að þessu
prófi loknu eru menn látnir fljúga
í öðrum vélategundum, bæði hrað-
fleygum vélum og vélum, sem erfitt
er að lenda o. s. frv.
— Ef flugfélagið fær vél hingað,
er ekkert því til fyrirstöðu, að hægt
verði og að hér komi ísleúzkir flug-
það er Jíka ætlun okkar, að svo
verði ag að hér komi íslenzkir flug-
menn, því þeir þurfa að vera til
■taks þegar flugsamgöngur hefjast
hér. Til bráðabirgða þarf ekki mik-
ánn útbúnað á flugvellinum. Lítið
annað en vélaskúrana og svo stöng
fvrir viiulhraðamerki o. þ. h.
Nýkomið í Verzl. „Goðafoss“
Kröllejárn, Crystal-Brillantine, Gammisvampar,
Gummiboltar, Gummiddkkur, Bandprjónar,
Ciystal-Tdttur 30—35 aura.
VERSLUNIN GOÐAFOSS,
Laugavegi 5. Sími 43G.
Systir okkar, Rannveig Arnadóttir, verðui, jörfuð frá Dótrkirkjunni
á mánudag 26. þ. m. kl. 12 áidegis.
Magnds og Jóhanna.
Ljósmyndir af Kðtlugosinu
eru til sýnis i gluggum skrautgripaverslunar Halldórs Slgurðssonar
Ingólfshvoli og fást bæði innrammaðar og rammalausir.
Jflrðin
Þrándasfaðir í Brynjudal í Kjós
fæst keypt nú þegar, laus til ábdðar strsx. — }örðin er 13,9 hundr.
að nýju mati, tdn gefur af sér ca. 300 hesta, engjar mjög vel fallnar til
áveitu, gefa af sér um 600 hesta. Bygging allgóð, járnvarin heyhlaða
yfir 4—500 hesta. Fossafl mikið. Stutt til sjávar, og flutningur á heyi
til Reykjavíkur séilega hægur.
Lysthafendur verða að gefa sig fram fyrir 31. þ. m. við eiganda jarðarinnar
Olaf Jónsson,
Vesturgötu 22. Reykjavík.
Síldarvinna.
Nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu við sildarsöltun á Sisdu-
firði i sumar, óvanalega góð kjör í boði.
Sömuleiðis geta 3 karlmenn fengið góða atvinnu við beykisstörf 0. fl.
Komið í dag.
Upplýsingar gefur
Jón Jónsson,
Bjargarstig 3.
Reykjavík.
Tilkynning.
Yfirmatsmaður Jakob Björnsson hefir með símskeyti dagsettu'23. þ.
m. falið mér yfirumsjón með sildarmati i Reykjavik, Hafnarfirði og
Sandgerði, fyrst um sinn. Eg vil því hérmeð biðja þá dtgeiðarmenn
sem ætla að láta salta síld tii útflutnings á þessum stöðum,
að láta mig vita ntrax, hvenær þeir byrja á sildarsöltun.
Reykjavík 24. maí 1919.
Sigurður Þorsteinsson,
Barónsstíg 10.
Nýja BÍ6
Ásl leikkonunnar
Ljómandi fallegur sjónleikur
í 3 þáttum, leikinn af ágætum
lgikurum hjá The Vitagraph Co.
New-York.
Allir hljóta að fylgja með
vax?ndi áhuga og innilegri sam-
dð sögu þessarar laglegu ungu
stdlku — örðugleikum heanar,
sem hdn fær ríkulega endur-
goldið i ást og umhyggjusemi
góðs eiginmanns.
1 — Eg álít, að flugið sé mjög mik-
ið framtíðarmál, ekki sízt í strjál-
bygðum löndum eins og hér. Og
framfarirnar eru orðnar svo mikl-
ar, að fólk yfrleitt hefir e.kki fylgst
með þeim og áttar sig ekki á,
hversu langt er komið. Það verður -
náttúrlega aldrei hættulaust að ■
fljúga, en með tækjum þeim, sem
skapast hafa uú á stríðsárunum.
er hættan hverfandi. Hlutlausu
þjóðirnar eru ver settar í þessu efni'
en hernaðarþjóðirnar; t. d. hafa
Danir og Svíar ekki getað notfært
sér útlenda revnslu vegna sam-
göngubannsias. Aftur á móti hafa
Norðménn ávált fengið allar nýj-
ungar frá Bretlandi, og þess vegna
hafa þeir nú beztu flugtækin á
Norðurlöndum. —
Hr. /imsen hefir í hyggju að<
halda hér fyrirlestra um flug. Skift"
ir haim efninu í tvent og talar í
öðruni fyrirlestrinum um flugið ■
fram að stríðsbyrjuu og í hinum
mn framfarirnar á stríðsárimum.
Hefir haun fjölda skuggamynda
efninu til skýringar. Þangað mumxu
margir vilja koma.
DAGBOK
*
Alþingi er með opilu konungsbréfi
frá 9. þ. m. kvatt saman til reglulegs
fundar 1. júlí í sumar.
Messur í dag í Dómkirkjunni: Kl. 11
f. h. síra Bjarni Jónssón (altaris-
ganga); kl. 5 síðd. síra Jóhann Þor-
kelssbn.
„Gullfoss“ fór héðan í gær áleiðis tif
Kaupmannahafnar og átti að koma við-
í Vestmannaeyjum og Seyðisfirði. Með-
iil farþega voru: Siggeir Torfasoir
kaupmaður og Kristján sonur hans,.
Stefán Bjarnason skipstjóri, umboðs-
menn brezku stiórnarinnar: Develin,.
Mc. Leod og R. Milne, Kolheinn þor-
steinsson aklpstjóri og kona hans, P.
Petersen bioforstjóri og kona hans, Jón
Björnéson kaupmaður, Jón Sivertsen
skóþistjóri, Óskar Lárusson, Reynir
öislason, Jón Guðmundsson, Ársæll
Árnason hóksali, Herluf og Arrehoe
( lausen, Þórarinn GuðmUndsson fiðlu-
leikari, Jón Bjarnason, Þórhallur Árna-
son, Rugimr Gunnarsson, Áslaug Ivrist-
jánsdóttir, Guðrún Hjaltested, frú Ásta
Þórarinsdóttir (frá Húsavík), fjöl-
skylda Helgn Zoega kujimanns, Ást»
Þprseinsdóttir, Þuríður Sigurðardótt-