Morgunblaðið - 10.06.1919, Page 1

Morgunblaðið - 10.06.1919, Page 1
I 3>riðjudag 10 júní1919 MOKGUNBLABIÐ 6. árgangur 206 tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen Isafoldsrprentsmiðja Afb*reiðfliaaíni nr. 500 Jóh. Ólafsson & Co. Heildsala Sími 584 Reykjavík Harrisons málning: Blýhvíta Okkur Zinkhvíta, tvær tegundir G. M. innan og utan húss farfi, hrærður C. P. farfi á steinhús, hrærður Batnfarfi F. K. farfi á járnþök Vitrolakk á húsgögn, gólf, lino- leum o. fl. Þurkefni Lökk Remingtons skotfæri, mikið úrval. Remingtons byssur og fiflar Stevens byssur og riflar L. C. Smith tvíhleypur Skóhlífar karla og kvenna Skófatnaður kvenna og unglinga Borðstofustólar Skrifstofustólar Saumavélar Vélhrífur Vefnaðarvörur og smávörur íGer Sildarstúlkur pær sem þegar fyafa ráðið sig ti( Sigtufjarðar t)já Tt). Tþorsfeinsson og þær sem þafa i f)i)QQju að ráða sig. fá ekki verri kjör en boðln etu annarsstaðar. 2 nors/í gufusRip og 1 moforRútíor síunóa veióina. Nokkrar stúlkur óráðnar enn, komið á skrifstofuna í Liverpool\ sem er opin allan daginn Th. Thorsteinsson. Síldarkjðr hjá Th. Thorsteinsson: kr. 1,25 fyrir hverja kúfsaltaða síldartunnu, — 0,75 um tfmann við aðra vinnu, — 10,00 í fœðispeninga á viku og 300 kr. í tryggingu. Nokkrar stúlkur óráðnar enn. Komið á þriðjudaa: og miðvikudae i skrifst0funa Liverpool, sem er opin allan daginn. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðrúnar Sigurð- ardóttur, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikuadginn þ. 11. júní. Hefst með húskveðju kl. 12 á heimili hennar, Laugavegi 62. Hólmfr. Guðmundsdóttir. Sig. Þ. Jónsson. Utan af landi. Bæjarstjórnarkosning á Siglufirði. Siglufirði, 8..júní. A laugardaginn fóru hér fram bæjarstjórnarkosningar og voru kosnir af verkamannalista: síra Bjarni Þorsteinsson, Flóvent Jó- hannsson og Friðbjörn Níelsson, og af kaupmanna og útgerðarmanna lista: Helgi Hafliðason kaupmaður, Sigurður Kristjánsson kaupmaður og Guðm. T. Hallgrímsson læknir. Þingmanna-prófkosning. (Ur bréfi að norðan.) .... Það þykir tíðindum sæta í Húnavatnssýslu, að á kaupfélags- aðalfundi, sem haldinn var á Blönduósi fyrir skemstu, var 'látin fram fara prófkosning á væntan- legum þingmönnum fyrir kjör- dæmið. Er sagt, að þar hafi Guð- mundur Olafsson í Asi þótt sjálf- kjörinn..... UAGBOS I „ísland“- kom hingað á laugardags- kvöldið, eftir rúmra 3 sólarhringa sigl- ingu frá Leith, beina leið. Er nú liðinn alllangur tími síðan það skip kom hingað, því það fór héðan 24. marz 1918, áleiðis til Vesturheims, og hefir verið í strandferðum fyrir ameríksku stjórnina, unz það loks kom aftur til Khafnar í lok aprílmánaðar s. 1. — Skipið var sett í sóttkví hér á ytri höfninni þangað til í gærkveldi kj. 7, og levfðist engum að koma um borð nema sóttvarnarlækninum. Voru far- þegar því í nokkurs konar gæzluvarð- lialdi um hvítasunnuna, og mun mörg- um hafa sótt súrt í brotið. — „Island' ‘ flytur að þessu sinni 91 farþega. Meðal þeirra eru þessir Islend- ingar: Jón Magnússon forsætisráð- herra og frú hans, Sig. Eggerz ráð- herra, Einar Arnórsson prófessor, Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti, Bjarni Jóns- son frá Vogi, Ólafur Björnsson rit- stjóri og frú hans, Vilhjálmur Finsen ritstjóri, Gunnar Sigurðsson lögmaður, Friðrik Magnússon stórkaupmaður, Jón Sigurðsson skipstjóri, Guðm. Ás- björnsson kaupm., Sigurjón Jónsson bóksali, Otto Tulinius konsúll frá Ak- ureyri og frú hans og sonur, Kristján Torfason kaupm. á Flateyri, Ásgeir Torfason skipstjóri, Jón Laxdal stór- kaupmaður, Eggert Laxdal listmálari, R. P. Riis kaupm. á Borðeyri, Pétur A. Ólafsson konsúll, Ólafur Hjaltested kaúpm., Sig. Hjaltested bakari, Eras- mus Gíslason, stúdentarnir Morten Ottesen og Gunnar Vidar, fni Lára Bogason kona Péturs Bogasonar lækn- is í Holte á Sjálandi, ungfrú Ingibjörg Brands, frú Agnes Kjödt fósturdóttir Morten Hansens skólastjóra, fru Kristolina Ivragh, ungfrú Ester Christ- ensen, ungfrú Oda Schiöth frá Akur- eyri, uugfrú Emilía Indriðadóttir, ungfrú Bogason frá Flatey, sem verið hefir hjúkrunarkona í Englandi í 8 ár, ungfrú Guðrún Thorkils, Björn Björnsson bakari. Enn fremur D. Kiel- sen verzl.stj. frá Eyrarbakka og frú hans, T. Frederiksen kaupm. frá Mar- dal, Petersen hafnarverkfræðingur, sem verður framvegis við hafnargerð- ina í Vestmannaeyjum, Christensen hafnarverkfræðingur, sem verða á að- stoðarmaður Kirks, Valsöe og I. C. Möller, danskir kaupmenn, Trybom, sænskur verkfræðingur, tengdasonur Sighvatar Bjarnasonar bankastjóra og ungfrú Hammer, danskur listmálari, sem ætlar að dvelja hérna sumarlangt. Þá komu og 3 Svíar, sem ætla að ferð- ast um Island í sumar, en það eru þeir H. A. Wadell jarðfræðingur og liðsforingi, H. Stringberg dýrafræð- ingur, háskólakennari frá Stokkhólmi, Ygberg jarðfræðingur og Boge ljós- myndari. Ætla þeir að ferðast um landið sumarlangt og ef til vill skrifa bók um þá ferð. Austanpóstur fór aðra vagnpóstferð sína austur að Garðsauka í morgun. Akfæri e,r nú orðið heppilegt austur. „Willemoes1 ‘ fór í fyrradag áleiðis til Spánar með saltfisksfarm. Átti að koma við í Vestmannaeyjum og á Aust- fjörðum. „Constanin“, skip Sameinaða fé- lagsins, kom hingáð á laugardagsmarg- uninn á leið til Grænlands. Tók það kol í Viðey og fór svo eigi á stað aftur fyr en í gærkveldi. Með skipinu voru fimm farþegar, þar á meðal grænlenzk kona, frá Kap York, nyrztu bygðinni á Grænlandi, og hefir hún verið í Khöfn í vetur að nema yfirsetukvennafræði. Varð mönnum mjög starsýnt á Græn- lendinginn. Frá Seyðisfirði er Morgunblaðinu símað, að uppgripaafli sé nú á öllum Austf jörðum. Tíð er þar ágæt og horf- ur betri um landbúnað heldur en í mörg ár. Knattspyrnu-kappleiknum í gær lauk svo, að Fram sigraði Val með 9 anörkum inóti engu. — Nánar getið á morgun. Framhald á 4. síðu. ^aupirðu góðan hlut, bá nfiundu hvar þú fekst hann. Cylinder- Lager 'j} Olíur, Oxulfeiti, Skilvinduolía, Dynamóolía, Bálaolía, ivalt beztar í Hafnarstræti 18, hjá !SÍgUrjÓDÍ Sími 137.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.