Morgunblaðið - 10.06.1919, Page 4

Morgunblaðið - 10.06.1919, Page 4
4 ttORGUMBLAÐíB Síldarvinna. i Nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu við síldarsöltun á Siglu- firði i sumar. Ovanalega góð kjör i boðl. Komið í dag-. Upplýaingar gefur Jón Jónsson Heima kl. 12—2 og 6—10. Bjargarstíg 3, Reykjavík. SJOMENN 06 STÚLKUR vanar fiskvinnu, vantar i góðan stað á Austfjörðum, Þurfa að koma með »Sterling«. Óvanalega góð kjðr. Uppl. á Hótel Island frá 6—8 e. m. 20-30 stúlkur óskast í sildarvinnu til Ingólfsfjarðar. Kjör: Kr. 1.20 fyrir að kverka og salta tunnuna. —10.00 i vikupeninga. timavinna kr. 0.75 og trygging kr. 325.00. Friar ferðir fram og aftur. Góð húsakynni. Athugið að Ingólfsfjörður er fiskisælasti fjðrður landsins. Oskar Halldórsson Hotel Island nr. 9, k!. 4—5 e. h. B. R. Punshon: V e r a. Eftir iirskamma stund kom l.ann með þann stigafjölda, sem reið oagga- muninn. Leikurinn var á enda; at- vinnumenn höfðu unnið. Þeir flýttu sér aðdáun áhangenda sinna, þegar þeir ruddust inn yfir völlinn frá öllum h]ið- um. Árthur sagði við Georg í þungutu rómi: „Þú gerðir það viljandi! Það var af ásettu ráði, að þú meinaðir mér að grípa knöttinn." VII. Oinber vinátuslit. „Kæri, gamli Art!“ svaraði Georg hlæjandi. Þetta var alt, sem hann svaraði, og það Var ekki vel fallið til að draga úr hinni áköfu reiði Arthurs. Jim Carstairs kom til Arthurs. „Hvernig í ósköpunum ...sagði hann. Lengra komst hann ekki, því Art- hur tók fram í fyrir honum, skjálf- raddaður af reiði og gremju: „Það var gert viljandi!" „Hvernig meinarðu V ‘ sagði Jim, sem ekki skildi, hvað Arthur átti við. I þeim svifum æptu áhorfendurnir fagnaðaróp og kölluðu Robbs fram. Nýtt óp og sterkara gaf til kynna, að kappinn hefði látið sjá sig. Arthur tok Jim afsíðis og mælti: „Það var gert viljandi! Georg lék á mig, svo að eg misti knattarins/ ‘ Jim stóð sem steini lostinn. Þótt Ge- org hefði verið kærður fyrir morð, þá mundi hann hafa hlustað á það með minni undrun og efa. „Nei, Arthur minn góður,“ mælti liann, „Warne getur ekki hafa gert það, því það varð til þess að við töpj uðum leiknum.“ „Eg er viss um það,“ svaraði Art- hur. Jim leit í kriug um sig. Georg var horfinn. Eftir það, sem fyrir hafði komið, þaut hann burtu il að finna hr. Arthur, því hann sá sér hag í því, að verða fyrri til að flytja honum tíð- indin. „Heyrðu mig,“ sagði Arthur við Jim, skjálfraddaður af gremju. Síðan lýsti hann því, sem fram hafði farið. „Hann gerði það til að rugla mig og láta mér mistakast að grípa knöttinn, af því frændi horfði á. Hann vissi, að frændi varð alt af ergilegur, ef knötturinn var ekki gripinn, og nú vill hann nota þetta til þess að frændi komist á þá skoðun, að eg sé ónýtur til alls. En eg ætla þegar að fara til frænda óg segja hon- um hvernig í öllu lá, og enn fremur ætla eg að senda nefndinni kæru.“ „Gerðu ekkert óhugsað,“ sagði Jim Sferling fer fjéðan á fimfudag, Í2 júni kf. 10 árdegis. &CJ. CimsRipafdlag cJsíanSs. SjóYátryggingarfélag íslands h.f. Austurstræti 16 Reykjavlk Pósthólf 574. Talsími S42 Símnefni: Insurance & LLIIOXiX BJ6- OG BrBlÐSVÁTKYGGIH G AB, Skrifstofutími 9—4 síðd., laugardögum 9—2 síðd. Árni Benediktsson Heildsala og umboðsverslun Sími 585. — Posthólf 585. ® Heiðrnðum viðskiftavinum tilkynniut hérmeð að skrifstofar minar ern f 1 n 11 a r á Vesturgötu 20 (hornið á Norðurstíg og Vesturgötu) sem sá að Arthur var í þvf skapi, að hann var vís til að tala eða gera eitt- hvað, sem hann mundi iðrast eftir síðar. „Mín skoðun er sú, að þetta sé mjög alvarlegt atvik, og auðvitað verður að Ieggja það fyrir nefndina. En Georg er vís til að þræta. Það verður ljóta hneykslið; en við skulum ráðgast um það við föður minn, hvað tiltækilegt sé að gera.“ Carstairs herforingi, faðir Jims, hafði horft á leikinn og var skamt frá. Hann var maður, sem hafði mikið að segja, bæði í kricket og iiðru. Arthur hafði ætlað sér að fara rakleiðis til frænda sins og segja honuni hvernig í öllu lá, en hann fór nú að ráði Jim Carstairs, en raunar var það það ó- heppilegasta, sem unt var að gera. En hvorki Arthur né Jim gátu staðið Ge- org á sporði í því að beita brögðum, og því notaði Georg stundina, sem gafst, af því að Arthur hlýddi ráði Jims, til þess að færa hr. Arthur fyrstu fregnina af atburðinum og til þess að berjavhana svo fast inn í höfuð gamla mannsins, að engu yrði þar um þokað síðar. . Hinn dreriglýhdi Jim sá vel, að það v / varð að forðast það hneyksli, að upp- víst yrði um einn leikarartn, að hann hefði spilt fyrir flokki sínum af ásetn- ingi og persónulegum ástæðum. Þessu var faðir hans alveg samþykkur, og þeir yfirveguðu nú báðir afstöðu Art- Manchettu-hnappur (dömu) tapaðist í fyrradag á leiðinni frá Þingholts- stræti 33 að Tngólfsstræti 5. Skilist á Saumastofuna, Laugavegi 5. hurs t'il frænda hans og hver niður- staðan mundi verða. . „Pyrir alla muni verður að sjá fyrir því, að blöðin fái nokkuð um þetta að vita,“ var hið fyrsta ráð hershöfðingj- ans. Síðan hætti hann við í efunarrómi: „Mig grunar, að frændi yðar muní þræta fyrir alt.“ , „Hann væri nógu óskammfeilínn til að gera það,“ niælti Arthur. D A G B Ó K. Framhald af 1. síðu. Slys./Í gær siðdegis fanst drengur’á sjöunda ári, Gunnar Aðalsteinn Þórð- arson, druknaður í flæðarmálinu inni hjá Klapparvör, rétt fyrir neðan Ný- borg. Veit ’enginn hvernig slysið hefir borið að, en líklegt er að hann hafi runnið á þangi og dottið í sjóinn. Það síðasta, seni menn vita' til hans, var það, að hann var niður við höfn með öðruln börnum, og sáu þau til hans im» með sjónum. Faðir drengsins heitií Þórður Kristjánsson og á heima *■ Hverfisgötu 68 Á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.