Morgunblaðið - 11.06.1919, Blaðsíða 2
2
M0E0UK8LAÐTB
iTnilegt þakklæti fyrir auðsýnda saœiið við fráfall frú Lonise
Jensson. •
F. h. ættingja
Viggó Björnsson.
Tinsk Tjara
'fæst bezt hjá
Sigurjóni Péíursstjm,
Simi 137. H fnarsnæti 18.
SjóYátryggisgarfélag íslands h.f.
íl> Tlýja Bió.
„Hotei Paradis“.
Spennandi og hrifandi sjónleikur i 5 þáttum. Tekinn af
Nordisk Films Co., eftir skáldsögu Einars Kousthöis. Útbiiinn
af Robcrt Diheserí. ,
Aðalh’utverkin leika:
Peter Fjeldstrup, bbba Thomsen, Jrk Inceborg Spangsjeldt,
Gunnar Sommerfeldt 0. fl. ágætir-'þektir íeikendnr.
Þ.\ð t; un óhætt að fuliyrða, að þetta er ein af bcztu mynd-
, • utn Notdisk Films Co.
Sýning stendur yíir á aðra klukkustund.
mssM
Ansturstræti 16
Pósthólf 574.
Reykjavik
Taísími 542
Sítnnefni: Iasarancé
ALL8SOVAK iJÓ- 0 0 8 V R í Ð » V A T £ ¥ G 011 O AJt.
Skrifstofutími 9—4 síðd.,
laugardögum 9—2 síðd.
Slaóaploníur,
SíémsfurðöréSlomsfu poffarf
dílóm i tSíranza,
dlósir í poífum & @repQ-<3?úppi%.
Marie Haessa,
Sími 587 Bankastræti 14 Sími 587
M.s. Svanur
ermir á fimtudag 12. júaí til Stykkishólms, Króksfjarðar, Salthólmavikur
og Búðardals. Afgreiðslan.
Svefnfjetbergismublur 3350hr.
Borðsfofumubíur 3150 kr.
(originaltaiRning)
byrjar nú þegar fastar ferðir milii Reykjavíkur, Vífilstaða og Hafnarfjarðar
fer frá Reykjavík kl. 10 árd., frá Hafnarfirði kl. 103/* árd.
frá Reykjavík til Vífilstaöa kl. HV2
frá Vifilstöðum til Reykjavíkur kl. 1 síðd.
frá Reykiavik til Hafuaríjjarðar kl. 2
frá Hafnarfirði kl. 3, frá Reykjavik kl. 4
frá Hafnarfirði kl. 5l/2,. frá Reykjavík kl. 7
frá Hatnarfirði kl. 8
hefir verið á kaupstefnn-sýningu ýtra.
Vöruhúsið.
Farmiðar seldir á Laugaveg 20 B. Sími 322 og Hotel Hafnarfjörður.
Gjörið svo vel og hringið upp þessi númer og pantið far
Virðingaifylst.
Páll Jónsson.
Það tilkynnÍBt hér með, að ekkjan Jórunn Guðmundsdóttir frá
Bkaptholti á Seltjarnarnesi andaðist 10. þ. m., í Reykjavík.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Nýjabæ. 16 júní 1919.
Guðmundur Ólafs v
senda þangað yistir, ef ske kynni
að Amundsen tæki eystri leiðina.
Kemur hann þangað næsta sumar
(1920), ef alt gengur að óskum.
Svo hljóðandi bréf hefir Amund-
^en skrifað áður en hann fór norð-
ur og varð það heyrum kunnugt,
þegar áðurnefnd beiðni kom fyrir
stórþingið:
„Það er áform mitt, að yfírgefa skip-
íð, er það hefir komist á hæsta breidd-
arstig, og fara með tveimur mönnum
til heimskautsins og þaðan annaðhvort
til Winter Harbour á Melville-eyju, og
er þar hús (Berniers kapteins) og næg-
ur vistaforði, eða til Cape Columbia.
Ef eg vel síðari kostinn og merni yilja
verða mér að liði, þá þarf að setja
vistabúr frá Cap Columbia á Grants-
landi og suður að Robeson-sundi, á
helztu annesjum, A þeim stöðum þarf
siS hlaða háa vörðu og litla vörðu beint
norður af hverri stóru vörðunni í 200
metra fjarlægð. Sé leiðarvísir gej-mdur
í litlu vörðunum. Vistaforðana þarf að
þekja með gaddavír. Sennilega yfir-
gefum við skipi vorið eða sumarið
1920, og um haustið viljum við ná
Iandi. Ráðfærið yður við Nansen, Sver-
drup, Peary og Bartlett.
9. julí 1918.
Roald Amundsen."
%
Norska þingið lét auðvitað ekki
á sér standa Og varð við beiðninni.
Enda eru það ekki nema smámunir
(eitthvað um 20 þús. krónur), sem
það kostar að koma vistunum á
umrædda staði. Hefir Grænlands-
farinn danski, Knud Rasmussen,
sem hefir veiðistöð í Etah, nyrzt
á Grænlandi, eigi langt frá Grants-
landi, lofað að takast á hendur
flutning á vistunum norður þang-
20-30 stúlkur
óskast i sildarvinnn til Ingólísfjarðar.
Kjör:
v Kr. 1.25 fyrir að kverka og salta tunnuna.
—10.00 í vikupeninga.
tímavinna kr. 0.75 og trygging kr. 325.00.
Fríar ferðir fram og aftnr. Góð húsakynni
Athugið að Ingólfsfjörður er fiskisælasti íjörðnr landsins.
Oskar Halldórsson
Hotel Island nr. 9, kl. 4—5 e. h.
var stýrimaður hjá honum f
„Gjöa“-förinni frægu.
Skip Amundsens getur tekið við
loftskeytum. Stendur því til að láta
hann vita, með skeyti frá Spitz-
bergen, að hann þurfi eigi ótt-
ast að koma að tómuin kofunum í
Cap Columbia. ______________
að. Verður skip gert út í leiðang-
ur þennan og stýrir því hirðmaður
Danakonungs, Godfred Hansen, sá
er fyrir nokkrum árum var skip-
stjóri á „Óeres“ og gat sér góðan
orðstír hér á landi. Hann er gam-
all norðurfari og vinur Amundsens,