Morgunblaðið - 11.06.1919, Blaðsíða 3
M0B6UNBLAÐE)
# Gamla Bíó
sýnir í kvö!d kl. 9
CiikusdrgRgurinn
snarráði
Afar skerrtilegur sjónleikur
í 3 þáttum
— Milano Filin. —
Þcísí ágætamyrd sýnir. með-
aumkun gieifans og dóttur hans
með uiiikomulansum ungling,
sem verður fyrirslysi og hvern-
ig hann launar hjálpina með
snarraði otr raðkaj'nskn. Þelta
er mynd sem ailir ættu að sjá.
— Pántið aðgö i;umiða — —
—- — •— — í Kisniij 47«5.
» A GJáOR
K>
Hjúskapur. Á laugardagimi fyrir
hvítasunnu voru gefin saman í lijóna-
band úngfrú Guðrún Jónsdóttir og
Kristján Ágústsson prentari.
Knattspyrnumót íslands. í kvöld
Jkl. átta og hálf keppa Valur og K. R.
Trúlofuð eru ungfrú Estlier Christ-
.ensen og Viðar Vik.
M.b. Bragi
fer «1 Ifafjarðar á morgun, firrtudag 12. júní. Menn eru beðnir að til-
kynna flutning sem fyrst.]
Tekur póst og farþega.
Afgre.ðs'a:
G. Kr Guðmundsson & Co.
H fnarstræti 20. — S mi 744.
' * til
I Isafþrðar og
|| I Bðlungaryjkur
Wm% i kvöld kl. 10.
Flutningur tilkynnist sem fyrst.
Farftegar komi og taki farseðla fyrir kl. 6 síðdegis.
Sigurjön Pjeiursson
Sími 137. " Hafnarsir. 18.
Botnvörpungar Kveldúlfs, Skalla-
grímur, Egill Skallagrímsson og Snoríi
Sturluson komu iun um síðustu helgi
og Snorri goði í gær. Höfðu þeir allir
góðan afla, sumir uni 80 lifrartunnur.
Eara þeir nú allir að stunda ísveiðar,
þangað til síldveiðin hefst.
Haildór Eiríksson
Umboðs- og heildsala.
Fyrirliggjaiidi:
Uííarbaiíar 7 fðs.
t>ahjárn nr. 24 og 26
Zínkfjvifa og Bíýfjvífa
Saumur o. fí.
„Sterling“ fer í strandferð á morg-
un.
Nýjar flugvélar.
Á barnsárum fluglistarinnar,
þegar verið var að gera fyrstu til-
raunirnar, voru tegitndir vélamia
mjög margar. En með framförun-
nm urðu þær hvor annari líkari og
nú er sama gerðin notuð, í öllum
aðalatriðum. Stærð vélanna, burð-
arþol og mótorafl er auðvitað mis-
munandi, eftir því til bvers þær*
-eru notaðar.
Fyrir mjög skömmu hafa menn
þó tekið að smíða flugvélar, mjög
frábrugðnar gerð þeirri, er rutt
hefir sér til rúms á síðari árum.
Meðal þeirra er ein, sem verðskuld-
ar sérstaka athygli. Það er ein-
þekja (monóplan) og vængirnir
tnjög bognir upp á við, nema út-
jaðrar þeirra, sem vita beint út.
Eru þeir líkari fuglsvængjum en
Venjulegir burðarfletir flugvéla.
Og vængirnir eru lireyfanlegir eins
°g á fugli. En þar að auki eru
loftskrúfa, sem knýr vélina áfram.
^lótorkraftur er notaður, bæði til
va‘ngjahreyfingarinnav og skrúf-
^hnar. En kugvitsmaðurinn, sem
Sloíðað hefir vél þessa, franskur
*haður, búsettur í Bretlandi, Pas-
að nafni, segir að vængirnir
nýi vélina miklu meira áfram en j
*krúfan.
Válryggingaifjelögin
Skandinavia - Baltica - National
Hlutafje samtals 43 mllliónijr króna.
íslands-deildin
Trolle & Bothe h.f., Reykjavík.
Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipum og vörum
gegn lægsta iðgjöldam.
Ofannefnd fjelög hafa afhent Islandsbanka í Reykjavik til geymsla
hálfa millión krónur,
sem tryggingarfje fyrir skaðabótagreiðslam. Fljót og góð skaðabótagreiðsla.
Oll tjón verða gerð app hjer á staðnum og fjelög þessi hafa varnarþing hjer.
B AN K AMEÐMÆLI: Islandsbanki.
Bifreiðin Tf.f. 14
fer til K e f 1 a v í k u r hvern mlð vikudag, núna fyrst um sinn.
Tffgreiðsía:
Reykjavik: Verslnn Gnðm. Olsen. Sími 145,
Hafnarfirði: Fr. Hafberg (Kaffihúsinu). Slmi 33.
Keflavík: Verslun Þ. Þorsteinssonar. Sími 9.
Burífararfími:
Fri Reykjavík kl. 10 f. h. Frá Hafnarfirði kl. 11 f. h.
Frá Keflavlk kl. 2 e. h.
Sama dag .verður föst ferð kl. 9 f. h. frá Hafnarfirði og kl. 11 e«
h. frá Reykjavik.
K, Jahobsson, bifreiðarstjöri.
foisteinn J. Sigarðssori
| sftlur í heildsölu:
| Cigarettur:
Three Castle?,
Capstan,
Go!d Flake,
Westminster.
!' Vind!. margsr tegondir.
Mu^ntób Fj
Coníect,
R y’’xjavpíur.
Sími Fimm — 29
14 13 áia gamall piltur óskast
nú þegar til að læ;a rífmagbsfræði.
A. v. á.
Lambshinn
falleg og vel verkuð, kaupum við
háu verði.
Þórður Sveinsson Á Co.
, — Simi 701. —
Árni Eirlksson
Fjölskruðugasta og ódýrasta
Vefnaðarvöru-ve? siunin.
Hreinlætisvörur. Tækifærisgjafir.
Kartöflur
i heildsölu
G. Albertsson. — Sími 88
Það, sem merkast -er við flugvét
þessa, er það, að burðarafl hennar
er miklu meira'en eldri véla. að
því er sagt er. Mr. Passat liefir
smíðað litla tilraunavél, með 6 hest-
afla mótor, og hefir hún lyft alt
að 400 pundum, eða rúmlega 60
pundum hestaflið. En talið er að al-
mennar vélar lyfti 18 pundum á
hestafl. Annar kostur á vélinni er
sá, að hún þarf miklu minna lend-
.ingarrúm en aðrar vélar, og getur
hækkað sig eða lækkað lóðrétt að
kalla. Sagt er að brezka stjórnin
hafi mjög mikinn áhuga á tilrauna-
starfinu,
Á fyrstu tilrauuaárum fluglist-
arinnar reyndu margir að smíða
vélar með hreyfanlegum vængjum,
en það mishepnaðist algjörlega og
menn hættu því. En hver veit nema
það geti tekist samt, með vaxandi
frámförum og reynslu. Það, sem
hér er frá sagt, sýnir í öllu falli,
að til eru menn, sem hafa trú á
því.
1 *a»-í><gr» ■