Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1919næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Morgunblaðið - 11.06.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1919, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ BAUMASTOFAN. Ávdt fjölbreytt úrv»l af mlla konar / Fataefunm. KomiC fyrst í VÖRUHUSIÐ. TROLLE & ROTHE H.f. Brunatryggingar. [ >]6- og stríðsvátryggingmr. Talsími: 429. \& Sjótjóns-erindrekBtur og skipaflutningar. Talsími: 235. GE7SIR EXPORT-KAFFI er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Esabir. fjölbreyttasta úrval i landinu, er 1 Kolisundi hjá Daníel HalJdórssyni. Gamlar bækur, af ýmsu tægi, og fágæt, íslenzk póstkort, fást í Bóka- búðinni á Laugavegi 13. E. R. Punshon; V e r a. „Það mundi þá verða klipt og skorið ykkar á milli,“ sagði hershöfðinginn. „Með því að allir sáu hr. Warne nema staðar og skora á yður að ganga fram, er þetta mikið vandamál. Bf þér kærið fyrir nefndinni, fæ eg ekki séð, hvað hún getur gert. Þetta mun blátt áfram verða mesta hneyksli.“ „Eg ætla mér ekki að ónáða nefnd- ina,“ mælti Arthur, „eg mun segja frænda nákvæmlega frá því sem fyrir hefir komið, og eg skal bæta því við, nð eg mun mjög svo ákveðið skorast undan vináttu Georgs framvegis eða eiga nokkuð saman við hann að sælda.“ Síðan fór hann að finna hr. Arthur, en hina stuttu stund, seöi liðin var — samtalið við hershöfðingjann hafði ekki staðið yfir nema nokkrar mín- útur — hafði Georg ekki látið, ónot- aða. Collins, nýi þjónninn, hafði hjálp- að hr. Arthur til gistihússins, þar sem hann bjó, og þar sýndi Georg honum mikla umhyggjusemi. Þegar Arthur kom til gistihússins, mæltíst hann til að fá að tala við frænda sinn einslega. Frændi hans heilsaði honum kuldalega «g mælti: „Eg verð að segja það, að eg varð.. stóróánægður, að þú skyldir láta knött- inn detta. Vitanlega getur slíkt komið fyrir hinn bezta krieketleikara, en það er undir ástæðunum komið.“ „Það er einmitt um þetta, sem mig Síldarvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið gðða atvinnu við síldarsöltun á Siglu- firði í sumar. Ovanalega góð kjör í boðl. Komið í dag. Upplýsingar gefur Jón Jónsson Heima kl. 12—2 og 6—io. Bjargarstig ?, Reykjavík. Árni Benediklsson w ' . i ;. ‘ Heildsala og umboðsverslun Simi 585. - Posthólf 585. ® Heiðruðum viðskiftavinum tilkynnint hérmeð að $ / skrifstofar minar eru f 1 n 11 a r á Vesturgötu 20 (hornið á Norðurstíg og Vesturgötu). SJOMENN OG STÚLKUR vanar fiskvinnu, vantar í góðan stað á Austfjörðum, Þurfa að koma með »Sterliug«. Óvanalega góð kjðr. •Uppl, á Hótel Island nr. 18 frá 6—8 e. m. Inngar til að tala við yður,“ bætti sagði hann við mig, ,getur auðvitað Arthur við. „Georg truflaði mig og lét ekki hafa meint, það í alvöru/ “ mig viljandi missa knattarins.1 ‘ „Eri eg meinti það í alvöru/ ‘ svaraði „Skammastu þín ekki,“ sagði frændi Arthur. „Viljið þér segjá raér, hvað Ge- hans með ákafa, „að bera slíka ásökun org ságði yður?“ fram? Geturðu aldrei ráðið við þína „Hann sagði blátt áfram og eðlilega ' heimskulegu og óeðlilegu afbrýði- frá. Við ræddum um leikinn og eg lét semi?“ óánægju mína í ljós yfir því, að þú „Viljið þér heyra, hvað eg hefi að hefðir mist knöttinn. Hann sagði hlæj- segja?“ mælti Arthur náfölur. andi, a þú værir enn þá óánægðari, bg „Eg vil helzt vera laus við það,“ hann játaði, að hann mundi hafa reynt svaraði gamli maðurinn. „Eg sá sjálfur, að grípa knöttinn, því hann taldi sig að Georg gaf þér rúm. Eg sá það al- eiga rétt á honum. Sjálfur sá eg að veg upp á hár, og eg gat eins vel sagt hann var örlitlu nær honum en þú.‘ ‘ þér það nú þegar, Arthur, að eg veit Georg hafði barið þennan skilning hvað þú sagðir hr. Carstairs. Viltu svo fast inn í heila gamla mannsins, neita að þú hafir sagt hónum, að eg að hr. Arthur fanst hann sjálfur hafa mundi verða óánægður yfir að þú tap- séð alt. Hann.hætti við: „Georg kvað aðir leiknum á þennan hátt og að þú þig háfa sagt, að þú ætlaðir að segja ætlaðir þér að skella skuldinni á Ge- mér frá, að hann hefði leikið á þig. Ge- orgT‘ örg skóðaði það'-eins og spaug. En það „Eg sagði það af því að það er satt,“ gerði eg ekki, því eg hefi orðið þess mælti Arthur og gat hann sízt skilið, var, að þú sýnir fyænda þínum alt of hver hefði sagt frá því, sem-hann taí- miklá afbryðísemi. Auk þéss veit eg. aði við vin sinn. „Viljið þér ekki heyra það, sem Georg ekki vissi, því Collins hvað eg hefi að segja?“ hafir talið það skvldu ‘sína, að segja • „Það mundi særa mig mjög,“ svar- mér það, sem hanp af filviljun héyrði aði hr. Arftiur alvarlegur. „Eg hefði þig tala við hr. Carstairs.“ " okki trúað, að afbrýðisemi þín og óbeit „Svo Collins hefir sagt þér frá því.“ A Georg mundi geta afvegaleitt þig svo „Já, þannig er því varið. Eg segi þér m.iög- Georg hafði ekki heldur dottið það satt, Arthur, að það tekur mig í hug, að það gæti komið fýrir. Hann sárt þétta ótrúlega atvik, því enginn sagði ihér, hvað þú hefðir sagt við mundi á þann hátt hafa gefið eftir leik, hann í spaugi. Hann bjóst við að eg allra sízt þegar sómi okkar var í veði. mundi hlæja með sér. ,Kteri, gaöili Art,‘ Eg er hissa á þér, Arthur.“ 4jjí VÁTRYGGIKGJL*. TRONDHJEEMS VÁTRYGGINGARFÉLAG, H.t Alls bonar brunatryg«in(*P. Aðalaiimboðsmaður Carl Finsan, Skálholti, Reykjavík. Skrifstofut. 5%—6% sd. T»l« <Sfl« GUNNAR EGILSON, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10-4. SímJ W*,. 8jó-, Stríðs-, Bnmatryg(in(«r0 Talsími heima 479. „SUN INSURANCE OFFIOIT Heimsins elzta og stærsta vitryec* ingarfélag. Tekur að sér alls konas brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér t Iac#ij Matthias Matthiasson, Holti. Talsími 48T* BRUNATRYGGIMOÁl, sjó- og stríðsvátryggingar. 0. Johnson á XMbsn* DET EGL. OCTR. BRANDASSURA5F0H Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls kouf vöruforða o. s. frv. gegn sldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—4 c. k, í Austurstr. 1 (búð L. Nielscn). N. B. Nielscm Þeir áttu sammerkt í því gamli mað- urinn og Jim Carstairs, að þeir hefða fremur trúað fregn um moíð, því allir ,gátu þó skilið hvað morð var, en a.5 nokkur sæti viljandi af sér líkurnar til að vinna kricketleik slikan sem þennan, það tnundi enginn skilja. „Eg er áhyggjufullnr,“ mælti Art- hur, „mjög áhyggjufullur. Það, sem eg hefi sagt er satt, en eg get ekki fengið yður til að hlustá.á mig, fyrst þér ekki óskið þess sjálfur. En eg endnrtek það,: Georg lék á mig viljandi.“ „Bull og vitleysa; hvers vegna ætti hann að hafa gert það V ‘ „Til þess áð rýra mig í augum yðar.“ „Heldurðu að þú fáir mig til að trúa því, aÖ eg mundi verða þér fráhverfur fyrir eitt misgrip, og að Georg mundi gera sér svo auðvirðilega hugmynd um mig? Það er ekkert þó manni vilji mis- grip til, nema þegar það ber vott um hirðuleyisi; en að nota það til þess 1—- - af öfund — að koma fram með rangar sakargiftir gegn ætingja sínum ....“ Arthur stóð upp. „Eg held að þetta geti verið nóg, frændi, ef yður sýnist svo,“ sagði hann rólegur og kurteis. „Þér haldið að eg ljúgi af ásétningi til þess að spilla fyr- ir Georg við yður. Gott og vel, ef þ°r haldið það, get eg ekki breytt skoðurt yðar. Eg skal því losa yður við nA- vist mína, bæði nú og eftirleiðis.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 207. tölublað (11.06.1919)
https://timarit.is/issue/98705

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. tölublað (11.06.1919)

Aðgerðir: