Morgunblaðið - 15.06.1919, Side 4
4
M ORðUNBLABIÐ
Biblíufyrirfestur
í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 15. juní kl. 8 siðd. .
Efni: Bandalag þjóðanna og hlnn tilvonandi
lielmsfpiður i ljósl bibliusp&dómanna.
Orsök þessa mikla heimsstríðs og alls stríðs og ókyrðar, sem er sér-
kenni þessa tima. Hvenær og hvernig verður strið afnumið ?
Allir velkomnir
Herra J. C. Raft formaOur starfs vors á Norðurlöndum
talar með túlk.
0. J. OLSEN.
Nýr Chaiselongue
til selu með tækifæri8verði.
Ritstjóri visar á.
vmmmmmmmmmm.........mmm* ;1 —
Hér með tilkynríist vinum og' vandamömmm, að faðir minn,
Bjarni Ketiisson póstur frá Seyðisfirði, andaðist 14. þ. m. á Landa-
kotsspítala.
Reykjavík, 15. júní 1919.
Valdim. Bjarnason.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför okkar hjartkæru
tengdamóður og móðnr, ekkjunnar Guðbjargar Halldórsdóttur, er andað-
ist að morgni þess io. þ. m. fer fram frá þjóðkirkjunni 17. þ. m. og
hefst frá Landakotsspítala kl. 11 f. m. — Það var ósk hinnar látnu að
blómsveigar yrðu ekki gefnir.
Ingibjörg Andrésdóttir.
20-30 stúlkur
óskast í sildarvinnu til Ingólfsfjarðar.
Piltur
17—18 ára gamall, getur fengið atvinnu á skrifstofu við bókfærslu.
Föst atvinna. — A. v. á.
ÞEIR, sem æskja eftir að fá leyfi til að veita á íþróttavellinum
19. júni, snúi sér til undirritaðrar á morgun, 16. júni, kl. 2—4.
Rvík 15. júní 1919.
Jiaroíina Simsen,
Vesturgötn 29
Framhald af 1. síðu.
Kalkar og barn hennar,frú Anna Ivars-
dóttir, Björn Gíslason kaupm., Emil
Strand og frú hans, frú Ragna Jónsson
og frk. Elín Kristjánsson. — Auk þess-
ai'a margir útlendir sjómenn.
Hjónaband. í dag verða gefin sam-
an í Stykkishólmi þau Konráð umboðs-
maður Stefánsson frá Bjarnarhöfn og
ungfrú Guðrún Olga Agústsdóttir
verzlunarstjóra. — I gær fóru þau
Jakob Havsteen stórkaupmaður og frú
hans, ungfrú Lemeyer, dönsk vinkona
þeirra hjóna, og M. Magnús læknir á-
leiðis til Borgarness, með „Skildi“, en
þaðan halda þau landveg vestur í
Stykkishólm, til þess að vera viðstödd
brúðkaupið.
Kjötleysi er nú mikið í bænum og
erfitt að ná í mat, þegar ekki er fiskur
a boðstólum. Sagt er að nautakjöt hafi
verið selt hér á 2.50 kr. pundið.
Knattspyrnan. „Valur“ hefir beðist
undan að keppa við „Víking“, sökum
liðsskorts. Var því enginn kappleikur
háður í gærkveldi, en „Víking“ reikn-
aður vinningur móti „Val“. — I dag
kl. 3 fer fram úrslitakappleikurinn
milli „Fram“ og „K. R.“. Hefir
„Fram“ nú 4 stig, en „Víkingur“ og
„K. R.“ 3 stig hvort. „K. R.“ þarf
þannig að vinna „Fram“ til að hljóta
Islandsbikarinn, en „Fram“ þarf ekki
nema jafntefli. Er sennilegt að bar-
ist verði af miklu kappi í dag, og
mun fjölment suður á íþróttavelli, ef
veður verður hagstætt.
Kjör:
Kr. 1.25 fyrir að kverka og salta tunnuna.
—10.00 í vikupeninga.
timavinna kr. 0.75 og trygging kr. 325.00.
Friar ferðir fram og aftur. Góð húsakynni.
Athugið að Ingólfsfjörður er fiskisælasti fjörður landsins.
Oskar Halldórsson
Hotel Island nr. 9, ,kl. 4—5 e. h.
Skrifstofa mln
1
er flutt i nokkra daga til
1
K.ol & Salt Sírai Hl.
C. ZIMSEN.
Sfldarvinna.
Nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu við síldarsöltnn á Sigln-
firði í sumar. Ovanalega góð kjör í boðl.
Komið í dag.
Upplýsingar gefur
Jón Jónsson
Heima kl. 12—2 og 6—10. Bjargarstíg 3, Reykjavik
TEOLLE & EOTHE, h/f.
Sjó- og stríðsvátryggingar.
Brunatryggingar.
Sjótjóns-erindrekstur 0g
Skipaflutningar.
Talsímar: ,
Skrifstofan nr. 235.
Carl Finsen heima 331.
Th. Thostrup heima 429.
lAUUASTOFAir.
ívalt fjölbreytt úrv.l *f
«Us konar
Fataef num.
Comlð fyrst 1
VÖRUHtFBlÐ.
GEYSIR
EXPORT-KAFPI
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & K*ab• í.
fjðlbreyttasta úrval á landinn, ’
er i Kolasnndi hjá
Daníel Halldórssyni.