Morgunblaðið - 08.07.1919, Síða 1
RITSTJORI: VILH. FINSEN
G. árgangur, 232. tÖ'ublað
I»riðj«dag 8. júlí 1919
I afoldarprentsmiðja
Saloniki-her
bandamanna.
Ovíða íuunn baudameim liafa
haft jafn mislitan licr, eins og suð-
ur í Saloniki. Yar og scilst til J>ess
að nota þar nýlendulið, sem ekki
þoldi vetrarveðráttuna í Frakk-
landi. Myhd ]>essi, sem tekin cr
þar syðra, cr ljóst dæmi þcss, live
margskonar lýður J>ar var saman
kominn. í aftari röðinni standa
brezkur hermaður, franskur ný-
lenduliermaður, Kiissi, Indverji,
ítali og Serbi. í neðri röðinni eru
Kreti, blámaður frá Senegal,
Frakki, Indo-Kínverji og Kreti. —
Saloníki-lieránn verður sennilega
ekki sendur heim, fyr en banda-
meiin hafa samið frið við Búlgara
og Tyrki.
l» öamla Bíó *
Járnbraatarslys
í jarðgöngum.
Sjmleikur í 3 þ ttum efdr
J Gorstenberg Möller.
Þes i sjónl. fjali r um ungan
iak j, sem á skemtifeið hittir
ókunnar, undulegan manr, og
eftir hræðilegt jirnbrauta;s'ys
lendir í n iklun æíinlýrum, sem
á-of-mdur n unu verða hrifuir
at
Fraœhald þingietningarfundar.
J gærmorgun kl. !) hófet fram-
hald l)ingsetningarfu,ödarins, sem
frestá varð um dagiun vegna tjar.
vistar fimm þingmanna. \ oru nú
allir þingmenn komnir á fund og
skipuðust í sæti sín á hóflega rétt-
|Um iíma. Bað J>á forsætisráðherra
. aldursforscta Jiingsins, Ólaf Briem,
aó stýra fundi meðan embættis-
otannakosning færi fram í samein-
l-’Úig'i, en liann kvaddi fyrir
. ' .aia þá Sigurð Stefánsson og
Þorleif Jónsson.
Því
t var gengið til forseta'-
kosningar og fón i, - , . *
* öuu þanmg, að
Jóhannes Johannesson hlaut 27 ah
kvæði,. Bjarni Jónssou i, en 12
seðlar voru auðir. Jóharm’es gCkk
þá til forsetasætis og flutti stutta
læðu. Þakkaði hann þingheimi fvr.
ir þann sóma og traust, er sér vteri
sýnt með því, að gera sig að f0r-
scta í sameinuðu þingi, þá cr Al-
lJlugi kæmi fyrst samau eftir að ís-
laiid hefðí hlotið fuilveldi, tíri með
ví hefði þingintt jafnfratnt aukist
VtígUf íig Vándi, —
Kl'tir þaö ViU' gengið að kosningU
val'aforstíta og i'éllii atkvæðl þanii-
ig> að MágUús Torfasön féitk Í5,
Bjarni Jónsson 6, Jjeir Pétur Jóns-
S(Ui og Eiiiar Arnórsson sitt at-
kvæðið hvor, en auðir voru 17 seðl-
ar. Var þó Magnús talinn löglega
kosinn varaforseti, Jrar sem hann
hafði fengið meira en hclming
greiddra atkvæða við forsetakosn-
ingu. — Skrifarar voru kosnir Sig-
urður Stefánsson og Þorleifur Jóns-
son.
Þá var ltosin kjörbréfanefud. Var
það að eins gert formsins vegna,
]>ví að eigi þurfti að rannsaka nein
kjörhréf, þar sem allir þingmenn
oru hinir sömu og' á síðasta þingi.
I Jui nefud voru kosnir Bjarni Jóns-
son, Magnús Torfasoii, Ólafur
Brienr, Pétur Jónsson og Sigurður
Stefánsson. Þurftu nefndarmenn
alls cigi að koma saman, og var Jiví
fundi þingsins slitið og sltiftu J)ing-
menn sér þá í deildir.
Embættismánnakosning í Nd.
Hófst nú fundur í báðum deild-
um og ombautisinannakosningar. í
neðri dcild vár Ólafur Briem kjor-
inn forseti með 16 atkvæðum. Bene-
dikt Svéinsson, Magnús Guðmunds-
son og Bjarni Joiisson fengu sitt
atkvæði liver en 6 seðlar voru
auðir. Fyrri varaforseti var kosinu
Magnús Guðmundsson mcð 17 at-
kvæðum. Bcncdikt Sveinsson fékk
Sveinsson og Þoi'steinn M. Jóns-
SOtli
Hapjkíradti puigmáiuia.
Að þesstt loknh llófst stt ittérki-
lcga athöfn, stíin sitmír iitífna happ-
drætti þingmantiá. En húil er í því
fólgin, að eitihver starfsmaður við
þing'ið tekur af borði forseta for-
íáta kassa, smíðaðan úr hreinasta
mahognyviði og af listfengi mikilli.
Er á gafli hans fall-lok, líkt og á
rottugildru, en þar inni fyrir eru
beinkúlur, jafnmargar þingmönn-
um, og sín talan á hverri. Draga nú
þingmenn sína kúluna hver og eiga
síðaji að hafa það sæti, sem merkt
er sömu tölu og upp kemur. Þykir
behn flestum mikið undir Jiví kom-
ið, hverja töluna Jæir draga og eru
jafn „spentir“ og eftirvæntingar-
fullir og börn, sem fá að draga á
hlutaveltU. tívo þegar dregið hefir
verið, liefst annar þáttur þessa
merkilega leiks, því að þá fara
þingmenn í kúlukaup, þeir sein eigi
eru ánægðir með sess sinn eða til-
vonandi sessunaut, og fylg'ja allir
þeim kaupum með mesta áhuga og
alvöru.
Þess skal ])ó getið, að happdrætti
þetta þarf ekki fram að fara, nema
einhver deildarmaður æski þess, og
að J)cssu siimi var ]>að Jörundur
Bryiijúlfsson, 1. Jnn. Reykvíkinga,
sem liafði orð fyrir þingheimi um
það, að þessi athöfn skyldi ekki
farast fvrir.
Neðl'i deild kaUs í gæi' sérstaká
iaUnanéfnd til þess að íhiiga fi'tiin-
varp stjórnariuiiar uin laiin eiin
bættisinaiiiia. Þessir hlutU sæti í
nefndihni:
Matthías Olai'ssóii,
Jóu á Hvaiiná,
Þorleifur Jónsson,
EmbæUismannakosning' í Ea.
I el'ri deild fóru embættismanna-
kosningar Jmnnig, að Guðmundur
2 atkv., Bjarni Jónsson og Jón Bjömson var kjörinn forseti með
13 atkv. Einn seðill var auður
Hákon Kristófersson,
Þórarinn Jónsson,
Magnús Pétursson,
Sveinn Ólafsson.
Erindi send Alþingi.
1. Sigurður Heiðdal sækir um
2000 króna utanfararstyrk.
2. Iielgi H. Eiríksson n&mufræð-
ingur sækir um 2700 kr. styrk til
að Ijúka námi og prófum í Glas-
gow.
3. Sigurðnr Guðinundsson, fyrr-
um prestur í Þóroddsstaðapresta-
kalli, sækir um verðbætur á íbúðar-
húsi, sem hann reisti á prestsetr-
inu Vatnsenda í Ljósavatnshreppi.
4. Þingmálafundargerðir úrDala-
sýslu.
5. Þingmálafundargerð úr Barða-
strandarsýslu.
'6. Þingmálafundargerð af ísa-
firði.
7. Bæjarstjórn Isafjarðar skorar
á Alþingi að greiða tekjuhalla
Jiann, sem orðið hefir á rckstri
surtarbrandsnámunnar á Gili og
öðrum ráðstöfunum til að afla eldi-
viðar, svo og af dýrtíðarvinnu
bæjarins 1018 (útdráttur úr gerða-
hók hæjarstjórnarinnar).
Tyrkir ög Grikkir,
tíínmð ci' M SiuyrM, að 10000
Tyrkif íiafi í'áðist á gt'íska hei'hin
í LitlU-Ashb
Bokhewikkar sigri hrósandi.
Frá Helsingfors er símað, að
Bolzhewikkar sé sigri hrósandi í
Austur-Karelen. Herför finskra
sjálfboðaliða hefir algerlega mis-
tekist. Reuter skýrir frá því, að
brezki herinn hafi rýmt úr Norður-
Rússlandi og Kákasus.
IvuUiirlnn.
„Daily Mail“ hyggur að Vil-
hjálmur keisari verði settiu' í æfi-
langt fangelsi í Towerkastala í
-London.
Atlanzliafsflug’.
Brezka flugskipið R. 34 kefir
flogið yfir Atlanzhaf.
Syndikalistar
liafa komið af stað víðtækum æs-
ingum nieðal sjóliðsmanna handa-
manna í Kaupmannahöfn.
Nýja Bíó
Hvor er þaðP
Sérlega skemtilegur ástaisjónl.
i 4 þilturr, tekinn af Triangle-
félaginu og útbúin af smllingn-
nm Griffiíh.
Aðjlhl.verkið leikur amerikska
kvennagullið
Douglas Fairbank.
Yfir myndi'ni aliri er svo
léttur og skemtilegur bler að
önn áræói er á að horfa.
Gengi erlesdrar myntar.
KaupmannahÖfn, 5. júli:
Jónsson sit-t atkvæðið hvor, en 4
seðlar voru auðir. tííðari varafor-
seti var kosinn Bjarni Jónsson með
Fyrri varaforscti var kjörinn Guð-
niundur Ólafason með 7 atkvæðum
Símfíegnir.
vFrá fréitaritara Morgunblaðsins .
14 atkvæðum. Benedikt Sveinssop 0g }muar varaforseti Karl Éinars-
i'ékk 6 atkvæði en 6 seðlar voru ' SOn með 10 atkvæðum. Skrifarar
auðir.
Skrifarar
. vofu kosxiir þeir Eggert PáLsson (Hauss.e) á ölln
vuru kosuir Gísli lljörtur Snorrason. Borlín.
Khöfn, 5.. júl.
Áköf verðhækkun
í kauphölliuui í
tíænskar krónur (100) 108.90
Norskar krónur (100) 106.20
Þýzk mörk (100) 30.85
Dollar 4.32
Pund Sterling 19.57
Reykjavík, 7. júlí: B a n k a r.
Sænskar krónur (100) 111.50
Norskar krónur (100) 108.00
Pund Sterling 19.80
Dollar 4.41
Franki 0.68
P ó s t h ú s.
tíænskar krónúi' (100) 111.00
Norskar krónur (100) 108.50
Pund Sterling ‘20.25
Dollar 460
Þýzkt mark 0.35
Franki 0.71
Sorgarathöfn
fór frain í dómkirkjuiini áhádegi í
gær í tilefni af flutningi líks Aall
Hansens konsúls til Noregs nú með
Koru. Yfirræðismaður Norðmamia
hr. H. Bay, sá um athöfniua. Voru
j>ar viðstaddir allir ræðismenn er-
leudra ríkja, siunir þeirra í ein-
kennisbúiiingi, yfirráðherra Jón
Magnússon, bæjarfógeti, lögreglu-
stjóri, þiskup og margir aðrir em-
bættismenn, aukkunningja og vina
liins látna.
— Eftir að sálinur liafði verið
sungin, talaði séra Bjarni Jónsson
dómkirkjuprestur á dönsku yfir
kistu konsúlsins, sem var hvít og
norska.flaggið breytt yfir. —
— Kistan var boriu út úr kirkj-
unni af þeim konsúhmnm E. Cahle,
Jes Zimsen og C. Zimsen og L.
Miiller kaupm. P. Smith símavcrk-
fræðing og Bert-elsen verksmiðju-
stjóra. Var henni síðan ekið á lík-
vagni niður á uppfyllingu og flutt
um borð í Koru. —
Flögg voru víða dregin í hálfa
stöng í tilefni af þessari sorgarat-
höfn.
Fiskafli nyðra.
Húsavík í gær.
Hér er koniiuu dágóður fiskiafli.
Bátar liafa róið í nokkra undan-
farna daga og aflað fremur vel.
Er og skamt sótt, svo að róðrarhát-
ar sækja sjóin jafnt og vélbátar
í dag eru flestir bátar á sjó, því að
gott er veður.