Alþýðublaðið - 19.12.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.12.1928, Qupperneq 2
2 ALÞ-ÝÐUBLAÐIÐ ^LÞÝiUBLAÐIÐ i mur út á hverjum virkum degi. j ; Mgrelðsla i Aipýðuhúsinu við C i Hveríisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► lil kl. 7 síðd. í < S&rilstofa á sama síaö opin kl. | 9*/a—10V* &rd. og kt. 8-9 síðd. C ■ Stoar: 988 (afgreiðslan) og 2394 | ; (skrifstofan). : Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á f ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 C : hver mm. eindálka. f ' Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan C ; (í sama húsi, simi 1294). t Skólamál efíir Hallgriin Jónsson, kennar a við barnaskóla Reykjavíkur. (Ni.) Viðkomustaðir, boxgir og skólar, Þessir voru skólar þeir, er ég heimsótti í Englandsferð minni: Hull: Trinity-skóli, skölast. frú Hall. Bolevard-skóli, skólastj. C. H. Adamson. Keyinghani: Yorkshire-sköli, skólastj, R. Jeffersan. Cpnisborongh: Morley-íelpnasköli, skölast. A. Blackburn. Morley-drengjaskóli, skólastj. Herbert Crowther. Sheffield: Marlclif.e-drengjasköli, skólastj. W. E. Smith. Marlcliffe-telpnaskóli, skólast. Englest. Marlcliffe-smábarnaskóli, skólast. L. E. Lowes. Princ Edward-skóli, skólastj- M. V. Jolly. Sharnow Lane-drengjaskóli, skólastj. S. A. Howe. Sharrow Lane-teipnaskóli, skólast. ungfr. Morgam . London: Búckingham-skóli, skóiastj. W. Hunter. Ramlagh Road-skóii, skólastj. D. Ayers. Kingwood Road-drengjasköli, skólastj, Tomas Lea. Kingwood Road-telpnaskóli. Kingwood Road-smábamaskóli. Saundemes-Road-skóii, skóiastj, Austin Brewer. Oxford: St. Tomas-skóli, skólastj. Chas W. Flosiday. Miðskóli drengja, skólastj. J. H. Hill. Birmingham: Bristol-skóli, skólastj. H. Mason. Bristol-smábarnaskóli, skólast. Lena Garden. Bristol-telpnaskóli, skólast. M. D. Brookes. Ungmennaskóli, skólastj. E. Calverley. Manchester: Georg Leit-smábama- sköli* Georg Leit-miðsköli, Géorg Leit-yfirskóli, skólastj. Walter Showgross. Ardwick-skóli, skólastj. P. Kinsey. Leeds: St„ Andrews-sköli, skólastj. W. H. Várley. Cróss-gates smábarnaskóli " ■ ^ m ____________ ~ 4 mwi s*'SES Cross-gates-telpnaskóli, skólast. E. Fleming. Cross-gates-drengjasköli, skólastj. H. Exley. Alls staðar í skölunum sagði ég . eitthvað frá Islandi, sýndi myndir og svaraði spurningum barna og kennara. Auk pessara sköla, sem allir voru starfandi, kom ég í nokfcra aðra og í skólahús, sem veri’ð var að byggja. Voru pau vegleg mjög og með nýrri gerð. Smíði sumra þeirra var nætrri lokið- Ástúð og vinaþeli mættum við í hverjum skóla. Eru Englending- ar hinir beztti merrn heim að sækja. Erlend símskeyti. Khöfn, FB„ 18. dez. Striðið út af virkisdeilunni. Frá Washington er simað: Bar- dagar á milli Boliviuhers og Pa- raguayhers halda áfram. Boli- viuherinn hefir tekið nokkur virki frá Paraguaymönnum, en Para- guaymenn hafa náð einu þeirra á vald sitt aftur. Sendiherra Pa- raguay í Washington tilkynnir, að BoIiVíia hafi byrjað öfriðinn við Paraguay; hafi her Boliviu ráðist iinn í Paraguay án þess að segja Paraguay stríð á hend- ur. Paraguay hafi þess vegnia ver- ið til neydd að kalla sanian her- lið í varnarskyná. Frá Genf er símað: Stjórnin í Boliviu hefir sent Þjóðabandalag- inu tilkynningu um bardagana síðustu dagana og skellir allri skuldinni á Paraguay.-Segir í til- kynningunni, að Paraguayherinn hafi ráðást á her Boliviu, sem • verið hafi sarnan kominn á landa- mærunum í varnarskyni. — Bú- ist er við, að Briand kalli sam- an áuka-ráðsfund Þjöðabanda- lagsins í lok viikunnar. Enska ihaldið hrætt við næstu þingkosningar. Frá Lundúnum er síinað: Bald- win foxsæt'isráðherra hefir tilkynt í þinginu, að stjörnin ætli að fara fram á það við þingið, að það samþykki fjárveitingu tij þess -að draga úr neyð hinna at- (vinnulausu í námuhéruðunum. Uppreistin í Afghanistan. Frá Dehli er símað: Upprejist- armenn hafa hafið sókn af nýju nálægt Jolalabad í Afghanistan. Uppreistarmenn hafa einnig ráð- ist á Kabui og hertekið tvö virki nálægt borginná. Aðstaða Af- ghanakonungs er talin alvarieg og óttast menn alment uim ör- yggi útlendiinga. Óttast margir, að uppreistiin gegn Afghanakonungi beinúst einntg gegn útlendingum, einkanlega Tyrkjum og Rússum, þar eð uppreistarmenn álíta þá upphafsmenn að evropiskum umbötum Afghana-konungs. Ný hárgreiðslustofa verður opnuð á morgun kl. 1 síðdegis að Laugavegi 3. Veitir. henni forstöðu frú Sólveig P. Straumland. Hefir hún numið iist sína í Ameriku, þar sem hár- greiðslulist er lengst á veg kom- in, og tekið pröf með lofl-egum vitniisburði, eilns og eftirfarandi skírteimi sýnir: Winniipeg Hairdressing Academy, Hollywood Beauty Shop. To whom it may concern: Mrs. S. P. Straumland has ta- ken a Course in Beauty Culture at the above mentionied Sohool, consisting of the foltowing: — Marcelling, Hair Dresaing, Bob Curling, Round Ourling, Electric Scalp Treatment, Hot Oil Shampoioing, Hair Bleaching, Facial Massage, Facial Packs, Maraicuriing, Eyebrow Arching and can recommend her as being capable and high proficient iri any of the above work. We believe that Mrs. Straum- land will give conscientious ser- vice,. either as an empto’ýee or in business for herself. Yours truly Winnipeg Hairdressing Academy. Per A. Konovsky. Síðast liðið sumar fór frú Sol- veig Straumland til Lundúna, Parísar, Kölniar og Berlínar til að kynna sér nýjustu hárgreiðslu- tízku. Mun varla of mikið sagt, að frú Solveig hafii að öilum öðr- um ólöstuðum einha mesta kunn- áttu í sinmi ment hér á landi og þótt víðar sé leitað. C- T. Útvarpið. Margir hafa spurt mig að því, hvort ekki yrði neitt útvarp hér ium jólin. Ég hefi auðvitað ekkl getað svarað því neinu, en vísiað spyrjendunnm til réttra hlutaðeig- enda. Með því að það mun vera mjög almenn ósk manina að fá eítthvert jólaútvarp, og þar sem ég er saninfærður lum, að það muni auka mjög hátíðina hjá mörguni, ætla ég að reyna að gangast fyrir því, að guðsþjön- ustium verði að minsta kosti varp- að út hátíðisdagana. Takist mér að koma þessu í kring, mun ég biðja blöðin að skýra nánar frá tilhöguniimni. - Ég get þessa svo tímanilega, til þeiss að fól'k hafi nokkurn fyrirvara með að setja tæki sin í stand. Þeir, sem geta náð til mín, geta fengið hjá mér ökeypis leiðbeinángar um það. Viðgerðir get ég ekki tekæð að mér vegna annríkis, en get bent á menm til þeirra hlúta, ef óslkað er. — 17/12. — 0. B. Arnar. Jólatré norsk skrúðgræn, með þétt- um, sterkum og fallegum grelnum. Verðið lægst f borginnl. Jólatréverzluii Skólavðrðustíg 19, (hornið á Njálsgötu og Kiapparstíg.þ SilkikiéLr, Dllartanskjólar, Golftreyjnr, Regnhlifar, SUkfnærfatnaður, Léreftsnærfatnaður, CrepeðeCMneslæónr Skinn-ootanhanzkar Silkivasaklútar, Vasaklútar í skrantðskjnm. Falleyí úrval, óúÝrast í Brauns Verzlnn Nuihðrpn Og Harmonlknr. 10—20 % afsláttur til fimtudagskvolds. Hafið pessa augltsmgii með yður. Hijóðfærahúsið. Kærkomin jólagjðf er falleg Regihlff. Fjolbreytt úrval fyrirliggjandi. Manehester.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.