Morgunblaðið - 24.07.1919, Side 1

Morgunblaðið - 24.07.1919, Side 1
SUmUBD 6. árgangur, 246» tölublað Fimtudag 24. júlí 1919 Isafoldarprentsmiðja GAMLA BIO Lol I (Sálarlausa stiilka). Sjónl. i s þáttum eftir Owen Davis frægu skáldsögu. Aðalhlutverkið leikur hin fagra góðkunna ameriska leikmær Flora Cimball YouDg Bolzhewisminn breiðist út Ospektir og verkföll í mörgum löndum. Skeytaskoðunin upphafm. —0— Loksins í gær var losaS um skeytasendingar milli íslands og útlanda, þannig að hér eftir má senda símskeyti. á hvaða máli sem vill, jafnvel á leynimáli. Þegar Bretar gengu inn í óírið- inn í byrjun ágóstmánaðar 1914, kröíðust þeir þess, að símskeyti Víeru rituð á ensku eða franska tu*igu, þar eð stjórnin brezka vildi liafa eftirlit með því, sem færi milli manna með símskeytum. Síðan hafa öll skeyti milli Islands og út- landa verið send á ensku og skoð- un Breta hefir mjög tafið fyrir þeim. Stundúm hafa þau »verið marga daga á leiðinni, t. d. til Dan- merkur eða Noregs, og stundum hafa skeytin alls elcki komið fram, þeim verið stungið alveg undir stól. Það þarf ekki að lýsa því hér, hversu mjög þessi ráðstöfuu hefir tafið öll viðskifti íslendinga við aðrar þjóðir. Og þau gjöld, sem ís- lendingar hafa orðið að gjalda í óþarfa orðaíjölda símskeyta, eru eigi lítil. En nú er öllu þessu lokið. Alt er að smáfærast í sama horfið og var áður en heimsstyrjöldin hófst. Miljðn verkfallsmanna í Bandarikjnnnm Kaupmannahöfn, 22. júlí. I gær voru reynd mótmælaverkföll gegn friðarsamningunum í Wien og Berlín, en þau mishepnuðust. Kristjanía er einangruð. Járnbrautaferðir, siglingar og ljóslind- ir hafa stöðvast. Norskir jafnaðarmenn krefjast þess, að stjórnmála- viðskifti sé tekin upp við Bolzhewikka í Rússlandi, að í Noregi verði griðastaður fyrir erleuda byltingamemi og jafnréttislöggjöf verði endurskoðuð. Hafa verið stofnuð hermannaráð þar í landi og liafa þau krafist algerðrar afvopnunar og að alþjóð taki öll viðskfta- málin í sínar hondur. Yerkfallspestin hreiðist einnig út fyrir Evrópu og hefir komist til Bandaríkjanria og vofir þar nú yfir miljón verkamanna verkfall. J árnsmiðir í „FIydedokken“ í Kaupmannahöfn liafa gcrt kröfur í auda Syndikalista, þvert ofan í áður gerða samninga. Vinnuveit- endur hóta verkbanni á 'þriðjudaginn og kemur það niður á 30 þús- undum járnsmiða. „Eimskipafélag Suðurlands“. Félag það, sem minst var á um daginn að væri í undirbúningi til þess að halda uppi skipaferðum um Paxafloa og nálæga staði fyrir sunuan og vestan, er nú komið 1 fastari skorður, að ininsta kosti hefir það fest kaup á skipi því í Lanmöi'ku, sein getið var um um daginn, svo það er ákveðið að fé- lagið taki til starfa áður langt um líður. Þá hefir því og verið gefið nafnið „Eimskipaféláj? Suður- lands“. Stofnendur munu hafa fengið uokkurn veginn vissu fyrir því, að erindiim um styrkveitiiigu, er þeir liafa sent alþingi, inuni verða gaumur gefinn. Enda væri það mjög varhugavert að kæfa í fæð- ingiumi ]>á viðleitni, cr hér er til þess að koma upp strandferðagufu- skipafélagi. Elutningsþörfin er udkil og fyrirtækið er því lieilbrigt. Það cr vonandi að félagið geti tekið til starfa hið allra fyrsta. Lenin vill ná friði við Rúmena znewiKKar Khöfn, í gær. Bolzhewikkar hafa unnið sigur a vígstöðvunum við Astrakan og Jekaterinbiirg. Khöfn, í gær. Prá Berlín er símað, að Leniu hafi boðið Rúmenum Bessarabíu og sent fulltrúa til friðarskrafs á aðalherstöðvar þeirra. Hafa Rú- menar og Rússar gert 3 daga vopnahlé. -íaa^isí- Renner undirskrifar ekki. Khöfn, í gær. Prá París er símað, að Renner kanslari í Austurríki liafi lýst yíir því, að hann muudi ueita að undirskrifa friðarsainiiingana, sem Bandamenn hafa nýlega afhent Austurríkismöimum og get'ið þeim 100 daga frest til að athuga. Bolzhewikkar yfirunnir? Khöfn, í gær. tíá orðrómur geiigur í Berlín að Bolzhewikkar hafi mist völdin í Ungverjalandi og að Bela Kun sé flúiuri til Wien. Brezkir verkameiin steyta hnefann. Löggilding frilarsamninganna. Kliöfn, í gær. Neðri málstofa brezka þingsinshefir uú samþykt friðarsamniug- ana við Þjóðverja. Launafrumvarp Dana. Tekjuhalli. Khöfn, í gær. Fjármálaráðherrann lagði fram í þinginu í gær frumvarp til laga um umbætur á launakjörum starfs- manna ríkisiiis. Fylgja því aukin útgjöld, sem uema 60 miljóiium krónar. Álit launamálauefiidarinuar er 1800 blaðsíður og er í fjórum bindum. Þrátt fyrir það, að eignaskatt- hefir aukist og tekjuskattur ur hækkað og að gildi bráðabirgða- laga um ýmsa skatta og hækkað burðargjald hefir verið framlengt, er þó tekjuhalli á fjárlagafrum- varpi stjórnarinnar. P Ur loftinu. NYJA BIO London, í gær síðdegis. Foch Fregnritari Reuters í Koblenz fór frá London í morgun með auka- lest áleiðis til Ostende. Þaðan held- ur hann til Bryssel og verður þar viðstaddur þjóðhátíðarliöld. Banatilræði. símar, að tveir þýzkir inenn hafi reynt að myrða Coekril majór, höf- uðsmann ameríkska setnliðsins í Þýzkalandi. Var haun á gangi í myrkri á götu í Koblenz og skutu þeir þá á hann mörgum skotum. Tilræðismönnunum tókst að kom- ast undan. Dýtaiæknar. Fjölgnn þeirra. — Landsdýralæknir. Ótag á höfninni. Khöfn, kl. 11 í gær. Símskeyti frá London herma það, að 270 þúsund námaverka- menn hafi gert verkfall og hóti því að hefta allan járn- og stál- iðnað, svo lengi sem Ameríkumenn haldi áfram í því að svæla undir sig kolamarkað í Evrópu. Þegar „Sterling“ kom í gær, lágu tvö önnur skip fyrir við hafn- arbakkann, svo strandferðaskipið varð að leggjast yið hlið annars gufuskips, sem hér er að ferma ull. Hitt skipið er seglskip. „Sterling“ hafði meðferðis um 100 farþega ut- an af landi, og vitaskuld áríðandi að koiria þeim á land heilu og höldnu. En það getur ekki talist örugt að láta farþega klöngrast yfir önnur skip til þess að komast á land. Hvar sem er í heiminum er það siður, að seglskip, sem liggja við hafnarbryggjur, verði að víkja fyr- ir fai'þegaskipimi rneðan þau eru koma farþegunum á land. Alstað ar nema á Reykjavíkurhöfn. Þar er fyrirhyggjan ekki meiri en svo, að farþegaskipum, og það meira að segja okkar eigin farþegaskipum, er ekki réð fyrir rúmi við hafnar bakkann, þó allir viti alveg ná- kvæmlega hvenær skipsins er von og því þess vegna nægur tími til þess að rýmka til við bakkann. Það er sem sagt alveg ótækt að eigi sé greitt fyrir farþegaflutn- ingi í land úr skipum, sem hiiigað koma. I gær sáum vér aldraðar kon- ur koma í land, klií'ra yfir ullar- balla, kassa og tunnur og upp brattar tröppur. Börn varð að bera yfir þessar torfærur og tók því landgangan miklu meiri tíma en hún annars liefði þurft, ef skipiuu liefði verið ætlað rúm við bakk- aun. Hafnai'stjómiii ætti að athuga þetta og láta slíkt ekki koma fyrir aftur, tií óþæginda fyrir gesti, sem til hæjarins koma, og skapraunar fyrir alla, sem koma niður á bakka til þess að bjóða þá velkomna. Þingmenn Árnesinga bera fram frumvarp um dýralækna, sem á að koma í stað dýralæknalaganna frá 1915. — Ákvæði frumvarpsins eru lessi: Dýralæknishéruð. Dýralæknar skulu vera sjö á laiidinu, einn í Reykjavík og ná- grenni (Gullbringu- og Kjósar- sýslu), annar í Borgarfjarðarhér- aðinu, Snæfellsnessýslu og Dala- sýslu, þriðji á Vestfjörðum (Barða- strandarsýslu, ísafjarðarsýslum og tveimur uyrstu hreppunum í Strandasýslu) fjórði í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum ogStrauda- sýslu (að Kaldrananesshreppi), fimti í Eyjaf jarðarsýslu, ásamt Ak- ureyri og Þingeyjarsýslunum, sjötti Múlasýslunum og Austur-Skafta- fellssýslu, og sjöundi á Suðurlands- undirlendinu (Árnes- og Rangár- vallasýslu) ásamt Vestur Skafta- fellssýslu. Stjómarráðið skipar þá og kveð- ur á um bústað þeirra. Dýralækuirinn í Reykjavík, er nefnist landsdýralæknir, skal jafn- framt vera aðalráðunautur stjófn- arráðsms í heilBrigðismálum bú- penings, og liafa fyrir þess hönd efirlit með embættisfærslu annara dýralækna. Takmörkun héraðauna má stjórn- arráðið breyta með ráði landsdýra læknis. Laun. Laun landsdýralæknis skulu vera 2000 kr. á ári, en héraðsdýralækna 1500 kr. til hvers þeirra. Laun greiðist úr ríkissjóði. Ferðakostnaður er óbreyttur, bæði um ferðir í þarf- ir liins opiubera og einstakra manna. Alidýr as j úkdómsskýrslur. Stjórnarr. setur landsdýralækni og héraðsdýralæknum erindisbréf og ákveður í því starfssvið þeirra þar á meðal það, að skylt sé dýra læknum árlega, eftir nánara til teknu fyrirkomulagi, að senda landsdýralækni skýrslur um ali dýrasjúkdóma, hverjum úr sínu lumdæmi, og semur hann úr þeim Pjerrot. Sjónleikur I 4 þáttum. Leik- inn af Nord. Films Co. Aðalhlutverkin leika: Gunnar Tolnæs, Zanny Petersen, Fr. Jacobsen o. fl. Sýning stendur á aðra kl.stand aðalskýrslu, er birt sé árlega, áj kostnað þess opinbera. Greinargerð fylgir frumva'rpinu, svo hljóðandi: „Með aukinni menningu, betri meðferð á fénaði og hærra verði á öllum búpeningi verður það óuin- t'lýjanlegt að fjölga dýralæknum. Hér er ráðgert að þeir verði sjö, og mega þeir ekki færri vera. — Nokk- urn kostnað hefir þessi dýralækna fjöigun í för með sér, en í raun og veru er sá kostnaður hverfandi í samanburði við það gagn, er þeir geta gert. Laun dýralæknisins borg- ast með því, að hann bjargi 1—2 stórgripum frá bana eða langvinn- um krankleik, með því verði, sem nú er á fénaði. Hinsvegar er á það að líta, að dráttur hlýtur að verða á fram- kvæmd laga um þetta efni, þar sem engir íslenzkir dýralæknar eru nú til, aðrir en þeir, sem sitja í þess- um fjórimi dýralæknaemhættum, sem stofnuð hafa verið. Er hér því eigi að ræða um aukin útgjöld fyrir ríkissjóð í bráð, eða meðan enginu dýralæknir er til í þessi nýju em- bætti. En lög um fjölgun dýra- lækna, svo sem frumvarpið ráðgerir munu hins vegar ýta undir unga menn, að gefa sig við dýralæknis- námi. Og eftir 4—6 ár má þá gera ráð fyrir, að þessir menn verði full- numa og undir það búnir að setjast í embættin. En ef það verður dreg- ið á langinn að setja lög um þetta efni, þá dregst einnig hitt, að menn búi sig undir starfið eða læri til dýralæknis. Laúnaupphæðin er sett hér eins og launin eru ákveðin í núgildandi lögum um dýralækna. En þó er sjálfsagt að breyta, ef launafrum- varp stjórnarinnar nær fram á þessu þingi. Laun héraðsdýralækna er eðlilegast að séu svipuð og laun a'nnara héraðslækna. Margra hluta vegua er uauðsyn- legt að einn dýralæknirinn sé yfir- maður hinna, og þá um leið ráðu- nautur landsstjórnarimiar í þeim málum, er varða dýralækna og dýralækningar. Er þá og réttmætt, að hann hafi hærri laun um leið en hinir. Skýrslur þær er ræðir um í 5 gr. frumvarpsins, geta orðið til mikils gagns, einkum þegar þeim er safn- að af dýralæknum, er kynst hafa alidýrasjúkdómunum, liver í sínu umdæmi. Er með því fengin trygg- ing fyrir, að þær verði réttar og yfirhöfuð ábyggilegri heldur en áð- ur var, meðan þessum skýrslum var safnað samkvæmt * lögum um skýrslur um alidýrasjúkdóma, frá 20. okt. 1905, er numin voru úr gildi með lögum nr. 48, 26. okt 1917. Sjálísagt virðist, að dýralækuir- inn á Suðurlandsuiidirlendinu sé búsettur í sveit, á hentugum stað, og hafi ráð á jörð til ábúðar. Sama mætti og segja um dýralæknirinn í Borgarfjarðarhéraðiuu, Dala- og Snæfellsnessýslu og dýralæknana norðanlands og austan. Gætu þeir þá, ef þeir ættu ráð á jarðnæði, haft hjá sér minni háttar dýraspít- ala og tekið skepnur til lækningar heim til sín. Kæmu dýralæknamir þá að enn meiri notum eu ella.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.