Morgunblaðið - 08.08.1919, Side 3
MORGCNBLAÐIÐ
3
Þýzkaland.
Keisarasinnar og Spartakistar.
Kliöfn, í júlí 1919.
Friðnum o" sigrinum licfir verið
fagnað og sigurvegararnir hafa
haldið hátíðlega innreið í París og
Londou. Það varð ekki þýzki her-
inn, sem reið gegiiúm sigurboga
Napoleons mikla og yfir Champs
Elysées eins og 1871, sem' Þjóðverj-
ar höfðu vænst — heldur Foch mar-
t t
skálkur með sína „poilus1 ‘. Fyrir
rúmu ári trúði þýzka þjóð'in enn þá
á sigurinn, sém átti að ^era i’ýzka-
land öflugra og sterkara en nokkru
siiini fyr. En vonirnar brugðust
skjótt og ósiguriim kom fljótara
en nokkurn varði. Og ^aldrei liefir
nein stjórn haft örðugra hlutverk
en þýzka stjóriiin' nú: að epdur-
reisa landið eftir stærsta Ófrið sög-,
unnar og uppfyllla járnharða frið-
arskilmála. Þjóðverjar hafa sjálfir
ekki gert henni starfið léttara.
Meðan Scheidemannsstjórnin yf-
irvegaði, Kvort hún ætti að ganga
að friðarskilmálunum eða ekki, var
það oft sagt, að hvora leiðiiut sem
hún veldi, ætti hún á hættu að
verða steypt úr sessi. Ef hún skrif-
aði ekki undir yrðu það óháðir jafn-
aðarmenn, sem vildu friðinn hvað
sem hann kostaði, sem steyptu
henni. Ef stjóriiin skrifaði undir
inundu aftprhald&menn fyrir al-
vöru hefjast handa gegn henni.
Þýzka stjórnin vissi líka vel um
þessar hættur, sem biðu hennar frá
afturhaldsmanna hálfu, þegar hún
skrifaði undir friðinn. Afturhalds-
menn höfðu fram á síðustu stundu
barist ákaft á móti friðarsamningn-
jum og ekki dregið dul á fyrirætl-
anir sínar. Blöð þeirra höfðu dag
eftir dag kvatt menn til að hef jast
handa gegn þeirri stjórn, sem
skrifaði undir „smánarfriðinn, land
ráðamömium, sem seldu heiður
Þýzkalands.“
í Þýzkalandi hafa menn lengi
óttast nýja stjórnarbyltingu frá
afturhaldsmönnum. 1 maimánuði
skrifar Maximilian Harden í tíma-
riti sínu „Die Zukunft“, að stjórn-
arbyltingin sé miklu nær en flesta
gruni. Það hafa líka leugi verið
mörg merki þess, að afturhalds-
menn ætluðu ekki að láta neitt
tækifæri ónotað, til þess að steypa
frá völdum núverandi stjórnar-
flokkum, sem þeir kenna uni- nið-
urlægingu og ósigur Þýzkalands,
og í þess stað koma aftur á keisara-
dæminu, sem þeir álíta eina bjarg-
vætt landsins.-Fyrst og fremst hafa
afturháldsmenn gert sér far %um að
vinna herinn.
U íillefEi.
Eftrr
Baronessu Orczy.
—- Ef þér viljið nota liðsíoringja
^iim og mig fyrir vígisvotta, þá erum
Vlð ásáttir um að gcra það, — sagði
kershöfðinginn.
Eg er yðúr þakklátur, herra niinn
SVaraði D®rouléde. — Þetta er alt sam-
aa skrípaleikur og þessi ungi maður er
keiBiskingi og eg hafði á röngu að
staiujjj, 0g--------
Þér æskið ef til vill eftir því að
kiðja afsöliunar? — spurði herfylkis-
höfðinginn kuldalega.
Hann hafði heyrt að Dérouléde væri
borgaraættar. Honum kym því til
hugar, að vel gæti verið að þessi ættar-
feinæð kæmi honum til þess að beiðast
fyrirgefningar. En fyrirgefning! Sví-
virðing! Kagmenska! Það datt engum
údaralegá hugsandi í hug, hve mikill
!tfl óréttur lians var. þá gátu þeir
"ki> hann og liðsforingi hans, bland-
^er inn í þetta mál.
^ 11 i-Frouléde virtist ekki hafa neitt
ikuna.UgU f’1"’ ke®i^ væri uf-
Albert Engström.
1 vor sem leið var hinn frægí
MotorbátuR
cútterbygður, úr eik, mjög sterkur, með 20 hestafla Scandiavél, sem
brúkuð hefir verið 2 vetur, er til sölu. — Biturinn er 9T/4 tonn og
ylgir honum öll venjuleg siglingaáhöld, ásamt ferðalegufærum. Ennfr
getnr fylgt hafnarlegumúrning, veiðarfæri o. fl. Upplýsingar hji
ÞORSTEINI ÞORSTEINSSYNI
í Keflavík.
2 kennara
vantar til barnaskólans i Vestmannaeyjum, til viðbótar við þá, sem ráðair
eru, og væri æskilegt að annar þeirra gæti, meðal annars, kent leikfimi,
en hinn söng. Kenslutimi byrjar i. október og varir að minsta kosti
6 minnði.
Umsóknir um þessar stöðnr, ásamt kröfum nm launaupphæðir ósk-
ast komnar fyrir lok næstkomandi ágústmánaðar, til hlutaðeigandi skóla-
nefndar.
Islands Adressebog
Omlsaandi bók öllum
kaupsýalumönnnm
Fast i skrjfstofu Morgunblaðsins.
cSiezi að auglýsa i ÆorgunBlaðinu.
sænski rithöfundur og teiknari
Albert EngStröm 50 ára. Eins og
nærri má geta gekk það ekki þegj-
and'i og hijóðalaust, því að ekki er
ofmikið sagt að hann sé vinsælast-
ur allra núlifa,ndi Svía í föður'landi
sínu. Og það ekki að ástæðulausu.
Hann hefir nu í 20 ar gefið ut
helzta fyndniblað í Svíþjóð, ,Strix‘,
sem einnig hefir náð miklum vin-
þældum hqy á landi, sem um öll
Norðurlönd. Apk þess hefir hann
gefið út margaE bækur, og síðast
en ekki síst hefi-r hann náð miklum
vinsældum fyrir myndir sínar, sem
margir munu kanhast við. Enginn
Svíi kemst \ hálfkvisti við Eng-
ström hvað snertir að þekkja fólk
út og inn, sjá kosti þess og galla.
Hann leggur lag sitt við allar stétt-
ir manna, ekki síst þær lægri og
/ægstu. Ekki þarf annað en að líta
í „Strix“ til þess að sjá kunningja
hans uppmálaða með tilhéyrandi
Harden lieldur því fram í „Die
Zukunft“, að meðal s^álfboðaliðs
stjórnarinnar ráði nú aftur^gamli
prússneski hernaðarandinn, og jafn-
hðarmannabíaðið „Hamburger'
Eebo“ talar um leiðtoga þessa nýja
herveldis, sem alls ekki séu áhrifa-
lausir gagnvart stjórninni. „Vor-
wárts‘ ‘ reyni að vísu a<ý draga úr
þessu. „Það er ekki satt“, segir
blaðið, „að hervaldsandinn ráði í
þýzkum stjórnmálum— en“, bæt-
ir það við,'„það er satt, að hann hef-
ir við og við haft áhrif á þau.á ó-
heppilegan hátt.“ Margt annað
bendir líka til þes^, að í Þýzkalandi
sé risið upp nýtt herveldi: pólitísk
hreyfing leidd af hernum. Það er
stjórnarbyltingin frá hægri, sem
nálgast.
Morgunin sem þjóðþingið sam-
þykti að skrifa undir friðarskil-
málana — þ. 22. f. m,. —• skýrði
— Ef eg gæti komist hjá einvígi, —
sagði hann, — mundi ek segja greifan-
um, að mér hefði ekki verið kunnugt
um dálæti lians á þessari konu, sem
við töluðum um, og------------■.
— Eruð þér svo hræddir við að fá
svo litla skeinuj — sagði herfylkishöfð
inginn óþolinmóðlega, en M. Queterre
setti hrukkur á aðalsandlit sitt yfir
þessum almúgalega gunguskap.
— Þér álltið, hr. herfylkishöfð-
ingi —? spurði Dérouléde.
— Að anuaðh-vort verðið þér að
berjast við Marny greifa í kvöld eða
yfirgefa París á ínorgun. Yður mundi
ekki verða vært í hóp okkar framar,
svuraði herfylkishöfðinginn vingjarn-
legar eii á$ur, því hann sé engin merki
til hræðslu eða heigulsháttar í fram-
komu Déroulédes, þó hann kæini svona
fram.
— Eg beygi mig fyrir þekkingu yð-
ar á vinum yðar, lir. lierfylkishöfðingi,
svaraði Dérouléde og- dró hljóðlega
sverðið úr skeiðum.
Rýmt var nú tilí miðju salarins. Ein-
vígisvo'tt arnir mældu lengd sverðanna
og tóku sér síðttn stöðu aftan við hólm-
göngumennina, framan við hina áliorf-
endurna.
Þarna voru saman komnir afkom-
endur hinna beztu og elztu ætta í
Frakklandi. Oveður það, sem innan
skainms átti að dynja á þeim og reka
þá brott úr höllum þeirra, í fangelsi,
'
lýsingum og smásögum sem hann
færir í stílinn með sinni alkunnu
snild, sem svipar að sínu leyti til
handbragðsins í teikningunum.
Margir hafa fundið að því að Eng-
ström væri full einhliða- í list sinni,
legði mesta áherzlu á að draga fram
á s^jónarsviðið örgustu ræfla þjóð-
félagsins, sem taldir eru. Envþað
er ei nema hálfsögð sagan. Einna
bezt tekst honum upp þegar hann
kemst í að draga sundur og saman
í háði oddborgara sem meira leggja
upp úr maganum en heilampn, og
láta borginmannlega. Og ekki síð-
ur þegar hann tekur svari þeirra
sem bágt eiga og eru undirokaðir
af'þeim „stóru“. Það verða ekki
síst þessir „smáu“ sem hugsa hlý-
lega til Engströms á 50 ára afmæl-
isdegi hans.
Myndina sem fylgir hér hefir
Engström gert af afmælisbarninu
— sjálfum'sér.
Maerclier hershöfðingi fyrir hönd,
herforingjamia hermálaráðherran-
um, Noske, frá því, að þeir (her-
foringjarnir) gætu alls ekki sætt
sig við að hegningarákvæði friðar-
skilmálanna og ákvæðin um sekt
Þýzkalands yrð.i undirskrifuð. Síð-
ar um daginn tilkynti stjórnin, sem
kunnugt er — eftir að hafa fengið
samþykki þjóðþingsins til þess —
fulltrúa sínum í Versailles, að Þjóð-
verjar ætluðu að skrifa undir með
fyrirvara, hvað þessi ákvæði snerti.
En um nóttina kom skeyti frá Cle-
menceau, sem krafðist að fá skil-
yrðislaúsa úndirskrift. Herforingj-
arnir létu nú aftur til sín heyra og
hótuðu að fark frá, yrði fyrirvar-
anum slept. Noski beiddist nú lausn
ar frá hermálaráðherrastöðunni og
amjar stjórnarflokkurinn, mið-
flokkurinn, ákvað-nú, þegar af-
staða herforingjanna varð kunn, að
var enn ekki annað en nokkrir skýja-
broddar úti við sjóndeildarhringinn.
Þeir gátu enn um nokkur ár dansað
og spilað, háð einvígi og unnið konur,
þyrpzt kringum hrynjandi konungs-
stól og vilt einvaldsdrotninum sjónir.
Heguandi. sverð örlaga var enn í
skeiðum. Hið eilífa, miskunnarlausa og
breytingagjarivi hamingjuhjól sveifl-
aði þeim enn í iðu af skemtunum. Öldu-
rótið var enn að eins í byrjun. Enn
heyrðist ekki hrópið frá þjáðum og
þjökuðum börnum Frakklands gegnum
dansleikahljóma og ástarsöngva.
Þar var ungi hertoginn Chateaudun,
sem níu áruin síðar vaf fluttur undir
fallexina með hárið greitt eftir nýjustu
tízku og skrautlegustu kniplinga um
úínliðina, og spilaði „piquet1 ‘ við bróð-
ur sinn meðan vagninn flutti þá gegn-
um æpandi flokk af hálfnöktum og
hungruðum mönnum. Þar var líka
Mirepaix greifi, sem fáum áruin síð-
ar stóð undir fallexinni og veðjaði þá
við M. Mirauges, að ekkert blóð, sem
rynni þennan dag, væri eins blátt eins
og hans. Borgere Samson heyrði veð-
málið., Og þegnr liöfuö Mirepaix féll
niður, tók ann það upp, til þess að
Mirauges gæti séð blóðþvnkuna.
Mirauges hló og sagði: „Mirepaix
liefir alt af verið gortari.“ Og um leið
og hann lagði höfuðið á höggstokkinn,
sagði hann: „Hver vill veðja við mig
um það, að mitt hlóð sé enn þynnra
skrifa ekki undir án fyrirvarans.
En þegar þjóðþingið kom aftur
saman næsta morgun — þ. 23. —
liafði Noske tekið lausnarbeiðni
sína aftur og miðflokkurinn ákveð-
ið að skrifa undir skilyrðislaust,
sem þingið nú gaf stjórninni heimild
til. Þessi skjmdilegu umskifti mið-
flokksins og Noskes komu sjálf-
sagt af því, að Noske hafði tekist
að sefa liershöfðihgjana, og fá
flesta þeirra til að gegna embætt-
nm sínum áfram.
Frá ýmsum hliðum, ekki síst frá
„demokrötum“, hefir verið veizt
að þýzku stjórninni fyrir að hafa
haldið svo fast fram fyrirvaranum,
sem hún þó hafi,mátt vita að aldrei
yrði tekinn til greina. En fyrir
stjórninui virðist fyrst og fremst
, *
hafa vakað tillitið til hótana hers-
ins; að hún að minsta kosti hafi
viljað gera ýtrustu tilraunir til að
reyna að uppfylla óskir hans. Því
hefði heriim brugðist, var stjórnin
illa stödd. Síðan Noske tók við
hermálaráðherraembættinu í vetur,
hefir haun ötullega unnið að því að
koma stjórninni upp her, sem gæti
stutt hana gegn innanlands óeirð-
um. íájálfboðalið Noske hefir síðan
verið aðal máttarstoð stjórnarinnar
á móti Spartakistum, bælt óeyrðir
leirraaiiður og oftar en einu sinni
bjargað stjórninni. Hefði stjórnin
úiist herinn, mist fallbyssurnar sem
hún í raun og veru stöðugt hefir
stuðst við, stóð hún varnarlaus
1 /
gegn óllum iimanlands óeirðum.
En getur stjórnin stöðugt
treyst á heriim? „Yorwarts“ held-
ur því að vísu fram, en ýmsar á-
j’eiðanlegar fregnir benda þó til
iess, að undirróður afturhalds-
manna hafi ekki verið árangurs-
laus í lternum, sem ekki gjetur fyrir-
gefið stjórninni, að hún skrifaði
undir án fyrirvarans. Við ýmsar
herdeildir hafa liðsforingjarnir
kvatt herinn til að styðja ekki þá
stjórn, sem hafi gengið að „die
Schmachparagraphen' ‘, og áskor-
unum þeirra verið vel tekið af lið-
inu; og margar herdeildir hafa
safnast saman til að hylla keisar-
ann. Noske sefaði að vísu herfor-
ingjana í Weimar í bráð, en eng-
ínn getur sagt um, hve lengi það
stendur eða hvað þeir gera, þ’egar
sú stund kenyir, að stéttarbræður
þeirra og félagar, sem ákærðir eru,
eiga að framseljast til bandamanna
Alt bendir til þess, að stjórnin geti
ekki treyst á herinn, sem meira og
meira hallast að afturhaldsmönn-
um-
i
„Þýzki afturhaldsflokkurinn1 ‘
birti snemma í þ. m. í aðalmálgagni
sínu „Kreuzzeitung' ‘, yfirlýsnigu
frá flokksstjórninni, undirskrifaða
af gömlu leiðtogum flokksins, dr.
og blárra en hans?“
En enginn, sem þarna stóð í þetta
skifti, hafði grun um að þessir atburð-
ir ættu eftir að ske.
Þeir fylgdu byrjun einvígisins með
sama yfirborðs-áhuga eins og einhver
hefði verið að sýna þeim nýjan dans.
Marny greifi var af ættstofni, sem
Marny greifi var af ættstofni, sem
beitt hafði sv^rði í margar aldir. En
hann var heitur, æstur og óstyrkur
af víni. Dérouléde var heppinn. Hann
losnaði semiilega við þetta ineð dálít-
illi skeinu. *
■ Hann var raunar nógu góður skylm-
ingamaður, þessi ríki uppskafningur,
fanst þeim. Það Var gaman að athuga
áhlaup lians, róleg og vel áformuð. Þar
var ekkert vanliugsáð eða ofgert í.
Smátt .og smátt varð hringuriun
kringum einvígismennina minni og
minni. Einstöku aðdáunaróp heyrðust
þegar Dérouléde tókst sem bezt. En
Marny varð stöðugt æstari o§* æstari,
en fullorðni maðurinn stöðugt rólegri
og aðgætnari.
» Vanhugsuð atlaga af hendi greifans
varð honum að falli. Einu augnabliki
síðar var hann afvopnaður, og ein-
vígisvottarnir þutu fram til þess að
gera enda á bardaganum.
Þessum óskrifuðu æru-lögum var
fullnægt. Maðuriun af borgaraættum
og afkomandi eldgamallar aðalsættar
höfðu háð einvígi vegna hinnar laus-
v. Heydebrandt og Westarp greifa
Þeir.lýsa þar yfir því að þeirra
flokkur geti ekki viðurkeut friðar-
samninginn og þeir skella allri sök
ósigursins á frjálslyndu flokkana.
Stjórnarbyltingin hafi valdið allri
ógæfu Þýzkalands og þeir ákæra
upphafsmenn hennar og leiðtoga
fyrir dómi sögunnar. „Við köllum
til baráttu mót-i þessari stjórnar-
byltingarstjórn, sem hefir svift oss
öllu. Við keppum að því að endur-
reisa keisaradæmið undir veldi
Hohenzollern ættarinnar.“ — Til-
gangur v. Heydebrands með þessari
yfirlýsingu er eflaust fyrst og
fremst sá, að hafa áhrif á herinn:
auk gremjunnar móti stjórninni og
friðnum og hvetja herforingjana
til trygðar við keisarann, nú þegar
honum á að stefna fyrir'dómstól
bandamanna. En maður getur ekki
annað en nndrast dirfsku aft-
urhalds manna, þegar þeir kenna
stjórnarbyltingunni um ósigurinn,
því það er þó alkunnugt, að þýzka
herstjórnin með sjálfum Ludendorf
•
látustu konu. Déroulédes hóf var eftir-
breytnisvert fyrir þessa ungu, blóð-
heitu menn, sem fóru jafn gálauslega
með líf sitt og virðingu eins og vasa-
klúta þeirra og gulltóbaksdósir.
Déroulédes hafði gengið afsíðis. Kurt
eisi sú,. sem góðum mönnum er eigin-
leg, hafði varað hann við að horfa á
hinn afvopnaða mótstöðumann sinn.
En það var eitthvað í framkomu hans,
sem sýndist. æsa greifann.
— Þetta er ekki neinn leikur, herra
minn, sagði hann ákafur. Eg heimta
fulla móðgunarbót!
— Hafið þér ekki fengið hana ?
spurði Dérouléde. Þér hafið barist
hetjulega fyrir uppáhulds konu yðar.
Og eg —.
— Þér, hrópaði drengurinn hás. Þér
ætlið að svívirða hina göfugu, ágætu
konu. Afsökun — nú strax — á knjám
yðar —. s
—Þér eruð sturlaður, svaraði Dérou-
léde kuldalega. Eg er fús á að biðja
yður fyrirgefningar á heimsku minni.
— Já — í nærveru allra þessara
manna — á kné — fallið á kné!
Pilturinn varð æstari og æstari.
Hann hafði orðið að auðmýkja sig
hvað eftir annað. Hann var ekki ann-
að en unglingur, eyðilagður af eftir-
Játssemi frá barnæsku. Vínið var auk
þess stigið honuin til höfuðsins, og hat-
tír og reiði sljóvgaði dómgreind hans.
í broddi fylkingar, knúða af sigrum
bandamanna, bað stjórnina í Ber
lín að biðja sem fljótast um vopna-
hlé.
En það eru ekki að eins aftur
haldsmenn, sem þýzka stjórnin á
við að stríða. Spartakistar, sem alt
af hafa glögt auga fyrir örðug-
leikum stjórnarinnar, hafa ekki
látið á sér standa að auka þá. Þeir
hafa nú komið á stað blóðugum ó-
eirðum í Hamborg; járnbrautar-
verkföll hafa breytt sig yfir ríkið.
I meira en /iku voru öll samgöngu-
tæki í Berlín tept. Þegar þessar lín-
ur eru skrifaðar, er vinnan að vísu
víða byrjuð aftur. En óeirðir
Spartakista koma sem þrumur úr
heiðskíru Iofti, þegar menn minst
varir. Og geti Noske nú ekki leng-
Ur treyst á herinn, verður ekki
annað sagt, en að þýzka stjórnin
og þýzka lýðveldið standi á veik-
um fótum.
— Heigull! hrópaði hann aftur og
aftur.
Einvígisvottar hans reyndu að sefa
hann, en hann hratt þeim burtu. Hann
vildi ekkert heyra. Hann sá ekkert
annað en þann mann, sem hafði móðg-
að Adéle, og nú neitaði í allra viður-
vist að beiðast afsökunar á því.
Hann hataði Dérouléde á þessari
stundu með öllu því dauðahatri, sem
mannshjartað á. Ró Dérouléde, dreng-
lyndi hans og nærgætni jók að eins
reiði haus.
Hávaðinn óx, Allir sýndust brenna
af sama eldi og greifinn. Flestir ungu
memiirnir hópuðust um hann og
reyndu að stilla hann.
Enginn skeytti neitt Dérouléde. 1
öðrum enda salsins veðjuðu nokkrir um
hvernig þetta mundi alt fara á end-
anum.
En Dérouléde þraut þolinmæði.
— Eg mælist til þess, herrar mínirf
að við hættum þessum orðahnipping-
um, sagði hann hátt. Marny greifi ósk-
ar frekari athafna, og þær skal hann
fá.