Morgunblaðið - 08.08.1919, Síða 4

Morgunblaðið - 08.08.1919, Síða 4
4 MORGtTNBLAÐIÐ Framhald frá 1. síðu. Með Skildi f'óru í gær upp í Borgar fjörð dósent Magnús Jónsson og frú Jón Hjartarson kaupm. og frú, séra Stefán á Auðkúlu, Þórður Jensson stjórnarráðsritari og margir fleiri. Þorleifur H. Bjarnason og frú hans urðu fyrir þeirri sorg að missa ungan dreng sinn snemma í síðasta mánuði Lézt hann í Khöfn, en þangað bafoi móðir hans farið með hann til lækn inga. Hann var jarðsunginn hér í gær. Pétur Jónsson endurtekur í kvöld hljómleiká sína, þá er mesta aðdáun vöktu í fyyrakvöld. Er víst vissara að hsfa, fyrra fallið á að ná sér í að- göngumiða. „ísland“ kom til Khafnar síðastl. þriðjudagsmorgnn. A að fara þaðan aftur 15. þ. m. Skipaf regnir „£Tordstjernen‘ ‘ fór vestur á Isuíjörð með salt í gær. — „Skaitfellingur1 ‘ fór til Vestmanna eyja og Víkur í gær með ýmsar vörur. — „Svanurinn“ fór til Vm.eyja í gær fullfermdur vniningi. — „Njáll“ for í gær til ísafjarðar og Bolungarvíkur með vörur. Knattspyrnan. A. B. sigrar K. R. með 11:2. Sama illviðrið og fyr dundi knattspyrnumönnunum dönsku, er þeir keptu við K. R. í gærkvöldi. Og landinn fór ófarir sem A. B. lögðu meira á sig i gær- kvöldi en í fyrsta kappleiknum. Mikið kapp var á báða bóga og hamaðist K. R. mikið. Bn fyrri lot- an var leiðinleg hjá þeim, mörg spörk að vísu, en oftast nær beint í fangið á mótstöðumönnunum. Bakverðirnir dugðu eigi vel, enda hvíldi mikið á þeim, og um mark- vörðinn hefðum vér ekki trúað því að hann léti sjá jafn lélega frammi- stöðu til sín og í fyrri hálfleikn- um í gærkvöldi. Virtist svo sem hann léti hugfallast strax eftir fyrsta markið, sem Bendixsen skaut. Annað markið setti Samúel, og fór knötturinn rétt undir slföng- inni í gegnum netið. Þriðja markið gerði Aabye og svo komu tvö í við- bót rétt strax. Horfði nú illa, því eigi var meira en hálfnuð fyrri lotan. En þá tókst miðframherja K. R., Robert Hansen, að koma knettinum í mark. Enn gerðu A. B. 2 mörk, en K. R. eitt og setti Ben. Waage það. Lauk lotunni með 8 :2 og þótti mörgum illa horfa fyrir K. R., því þeir höfðu hafst meira að en hinir, þrátt fyrir úrslitin. Og menn voru hræddir við athafna- leysi markmannsins- En í annari lotunrþ var hann eins og annar maður. Bjargaði hann þá mörgum mörkum og sum- um hættulegum, og ef hann hefði verið í sama ham í fyrri lotunni, hefðu mörkin verið 4 en ekki 8. f síðari lotunni hertu K. R. sig enn meira en áður og komust oft í markfæri hjá mótstöðumönnunum, þó að eigi yrði mark. Síðari lot- unni lauk með þrem mörkum hjá A. B. en engu hjá hinum. Framherjarnir voru sterkastir af liði K. R. Kristján Gestsson lék ljómandi vel á stundum og lagði meira að sér en nokkur annar á vellinum, og sömuleiðis Robert Hansen og G. Sehram. En hvað stoðaði það? Samspilið vantaði og alt er ónýtt annars, þegar við A. B. er að etja. Og A. B. léku eins og engl •• Þeir ,,kiksuðu“ reyndar sturdam eins og dauðlegir menn, en þei. >>" ’ fljótir að taka knöttinn, .• hvert þeir sparka honum. Þ. styrkurinn og það er galdurii sem landinn þarf að læra. ■ örorsaiafj ófnasata Brúkaður peningaskipur óskast keyptur. R. v. i. Saltkjðt með nifursettu veiði fæst 1 verzl. Asbyrgi Grettisg. 38. Simi 16 Rýmingarsala. Vegna nýrra vörubirgða verður fyrst um sinn gefiin 2£>% uf* sláttur á öllum okkar nýtýzku samarhöttum. simi 599. Verzlunin Gullfoss. Fri Hrisbrú í Mosfellssveit hefir tapast múgrir hestur, 5 vetra ganr all, stór, ci. 53” á bóg, klirgengur. aljirnaður, mark á eyrum sýlt hægra heilrifað vinstra; kliptur kross á lenc vinstra megin. Hver sem yrði var við hest þenna, er vinsamlega beð inn að gera aðvart til Bjðrns Gunnlaugssonar Laugavegi 56. Símar 360 og 142 b TE66FÖDDH fjðlbreyttasta úrval i landinu, er i Kolasundi hji Daníel Halldórssyni. Olíuofnar lakkeraðir og gerðir sem nýir á Laugavegi 27. sam Samkoma verður haldin komusal Hjilpræðishersins i kvölc kl. 81/.- Páll Jónsson trúboði talar á sam Komnnni. Állir velkomnir. Octagon- þvottasápan Bezta þ/ottasápan í bænum er hin fræga C o 1 g a t e s Octagon- þvottasápa. — Reynið hana Gæði og hreinsunargildi óviðjafnan- legt. Stórsala. Smásala. Verzlunin Gullfoss Sími 599. Hafnarstr. 15 3LIT0rNAB‘ÁB&EIÐUS •g BÖÐULKLÆÐI keypt háu verðl. B. ▼. á. LtEEFTST USKOB hreinar or’ jnirrar, kaupír I • \f oM arprantanlSJa Hitt og þet' Áhrif bamisins. Á öðr tmgi 1919 hafa 1440 menn >* ' í varðhald og sektaðir í Bt drykkjuskap. Er það rúmlega . .mingi meira heldur en á sama tíma í fyrra. Gort herbergi h z: Í Austurbænum, óskast til leigu Upp!. i dæa 361. ; x Hraður akstur. í Sheapshead Bay var nýlega þreyttur kappakstur á bif- reiðum. Þar bar Chevrolot sigur úr Ijýtum — ók 160 kílómetra ú 54 tnín- útum og 17 sekúndum. Er þelta sá inesti aksturshraði, sem menn vita dærai til. »’rakkar búast við því að hafa sent heim alt herlið sitt (nema fastaher- inn) fyrir lok okt.óbermánaðar. Heim- sendingu árganganna 1907, 1908 og 1909 verður lokið fyrir 9. þ. mán. Tilboð óskast r* i að bijQQja oq íeggja íií efni i fjús, ca. 8X12 metra, (vitijpt. Teikningar og upphjsingar tjjá Bookless Brothors Hafnarfirði. Síldarverksmiðjan Ægir í Kros3anesi auglýsir hérmeð sölu i stór- og smákaupum á fóðurmjöli, hinu bezta sem framleitt er hér á landi. Menn ern beðnir að koma frim með pantaDÍr sínar hið allra fyrsta vef uflutninga til útlanda. Pantanir allar sendi&l J. H. Haísteen Oddeyrl. Hér með tilkynuist vinum og vandamönnum, að hjartkæra konan min, Olafía Bjarnadóttir, lézt að heimili okkar, Vonarstræti ii, aðfaranótt hins 7. þ. m. larðarförin verður ákveðin slðar. Friðrik Borgfjörð. Dugl. drengur getur fengið atvinnu við að bera Morgunbl. út um bæinn. Frönsk siöl nýkomin Verzl. Gullfoss. Hangið kjöt eg Rullupylsur fæst hjá JES ZIMSEN. Ungur maður getur feegið fasta atvinnu nú þegar við pakkhússtörf við hina nýju lyfja búð. Kona getur fengið fasta atvjnnu við að þvo flöskur í nýju lyfjabúðinni. Þvottaborð, divan, borð og nokk- rir stólar og fleiri húsgögn, óskast keypt. R. v. á. oksins eru Pakka lit irnir ágætu og margþráðu, komnir til Jes Zimsen. Leaið MOBGUNBLAÐIÐ. Sst SAFT ágæt útlend fœst bjá Jes ZimseB. Hanzkar. Allskonar kanzkar fyrir karJmenn og kvonfóik, eru Dýkomnir í % Hanzkabúðina Austurstræti 5 Piatio frá Herm. N. Petersen & Sön, kgl. hirðsala i Khöfn, eru nú fyrirligg- andi og seljast með góðum borgunarskilmálum. Tvímælalaust beztu hljóðfærin, sem hingað flytjast. Ótakmörkuð ábyrgð! Vilt). Tinsen. Húsmæður! Hviersvegna er íslenzka smjðrlíkið bragðbetra og auðmeltara en annað smjorlíki? Af því það er að eins gert úr beztu jurtafeiti sem unt er að íá og mjólk sem daglega er sýrð með heilnæmum, hreinrækt- uðpm mjólkursúrgeiðum. Allir kaupmeno, sem vilja efla íslenzkan iðuað, selja smjörlikið islenzka. DELCOLIGHT Þeir sem vilja fá sér rafljós fyrir vetuiinn ættu sem fyrst að panta sér D e 1 c o -1 i g h t vél, — að eins tvær óseldar af þcim sem koma með »Lagarfossif. Vélarnar hafa nú þegar fengið svo góða reynslu hér á landi að allir vilja fá þær, til að lýsa upp hús síd. DELCOLIGHT Hafoarstræti 18. Bettzin. io kassar af benzini til sölu, Tilboð merkt »Benzin« óskast afhent afgreiðslunni í dag. Til Keflavfkur fer bifreið á Iaugardaginn kl. 6 e. m. og til baka aftur á sunnudags- kvöld. Nokkrir menn geta fengið far fram og til baka. Sama bifreið fer nokkrar ferðir milli Grindavíkur og Kefla- VÍkur á sunnndaginn. Upplýsingar hjá Þ. Þorsteinssyni, slmi 9, Keflavik og Verzl. Guðm, Ólsen, sími 145, Reykjavik. K. Jakobsson, bifbreiðarstj. Kirkjan og ódauðlei kasannanirnar eftir prófessor Harald Níelsson, önnnr utgáfa aukio, er nýkomin ut á kostnað ísafoldarprentsmiðju. Fæst hj& bóksölum. t <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.