Morgunblaðið - 13.08.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.08.1919, Blaðsíða 1
6. árgangur, 2G2. tölublað IVliðvikmlag 13 ógúst 1919 TsafoldarprentNiniðja GAMLA BIO Meðai byltingamanna í S.-Ameríku Ahrifamikill og afarípennandi sjónleikur í 4 þáttum. Allur útbúnaður mjmdarinnar er hinn vandaðasti og leikin af 1. flokks ameriskum leikurum. Brúargerðir. Samvinnúnefnd samgöngumála liefir samið frv. eitt um brúargerð- ir, nokkursfeonar áætlun í brúar- byggingu á næstu árum, að sínu leyti eins og símalögin og vegalög- in. Er ákveðið í 1. gr. frv. að allar brýrnar er þar fjallar um skuli gerðar úr járni eða steinsteypu og er þar með slegið föstu ekki óveru legu atriði. Framan af voru allar smærri brýr bygðar úr timbri en þær liafa reynst illa, fúnað fljót.t og slitnað. Þessar brýr lengri «1 10 metra heimilar frv. stjórnarinnar að láta hyggja: 1. Nýjar brýr á þjóðvegum: I. Ártúnsá á Kjalarnesi. 2. Kiða- fellsá. 3. Laxá í Kjós. 4. Grímsá í Borgarfirði. 0. Reykholtsdalsá. 6. Norðurá í Borgarfirði, á Krókshyl. 7. Bjarnardalsá í Borgarfirði. 8. Sanddalsá í Borgarfirði. 9. Laxá í Iinappadalssýslu. 10. Núpá í Hnappadalssýslu. 11. Bakkaá í Snæfellsnessýslu. 12. Glerá í Dala- ,sýslu. 13. Geirdalsá. 14. Hvalsá í Strandasýslu. 15. Krossá í Stranda- sýslu. 1G. Miðf jarðará í Húnavatns- sýslu. 17. Víðidalsá í Húnavatns- sýslu. 18. Gljúfurá í Húnavatns- sýslu. 19. Auðólfstaðaá í Langadal. 20. Héraðsvötn. 21. Svartá^ 22. Norðurá í Skagafirði. 23. Eyja- fjarðará. 24. Djúpá í Suður-Þing- eyjarsýslu. 25. Kolgríma. 26. Djúpá í Vestur-Skaftafellssýslu. 27. Ása- kvíslar. 28. Jökulsá á Sólheima- sandi. 29. Bakkakotsá undir Ejga- fjöllum. II. Endurbyggiug trébrúa á þjóð- vegmu: 1. Leirvogsá. 2. Flóka. 3. Tunguá í Miðdölum. 4. Hattkadalsá. 5. Laxá í Dalasýslu. G. Laxá í Strandasýslu. 7. Kotsá. 8. Valagilsá. 9. Glcrá í Eyjafirði. 10. Skjálfandafljót. 11. Gilsá í Jökuldal. 12. Rjúkandi í Jökuldal. 13. Teigá í Jökuldal. 14 Jökulsá í Jökuldal. 15. Eyvindará. 16. Skaftá. 17. Ásavatn. 18. Ilólmsá á Mýrdalssandi. 19. Brúará. 20. Kópavogslækur. III. Nýjaí' brýr á flutningar brautum: 3. Reyuistaðaá á Skagafjarðar- braut. 2. Gróí'ugilsá á Skagafjarð arb'raut. 3. Brúará á Grúnsncs- braut. 4. Bakkarlioltsá í Ölfusi Suðurlandsbraut. 5. Gljúfurá Ölfusi, á Suðurlandsbraut. um veguin, sem kostað cr viðhald á úr ríkissjóði: L Tungufljót á Gullfossvegi. 2. llvitá á Brúarhlöðum. VI. Eudurbygging 'trébrúa á flutningabrautum og þjóðvegaköfl- um, þar sem viðhaldsskylda livílir á hlutaðeigandi sýslusjóðum: 1. Álftá á Mýrum. 2. Hítara á Mýrum. 3. Gríshólsá í Helgafells- sveit. 4. Gufuá á Borgarfjarðar- braut. 5. Skarðslækur á Borgar- f jarðarbraut. G. Fagradalsá á Fagra dalsbraut. 7. Kaldakvísl á Fagra- dalsbi*aut. 8. Þverá á Fagradals- braut. 9. Rauðilækur í Holtum. Kostnaður við cndurbygging þeirrá brúa, sem taldar eru í VI. lið, greiðist að % hlutum úr ríkis- sjóði, en að % liluta af viðlialdsað- iljum. r Pétur A. J ónsson sypj'nr i Bárubúö iniðvikudagiun 13. ágúst hl. 8‘/2. Ný söngskrá V e r d i: Tioubadour. W a g n e r: Steuermannslied. Strauss: Cecdie. Sigfús Einarsson: Draumalandið. B r a h m s: Der Sc nded. Arni Thorsteinsson: Kósin. Schubert: Erlkön;g. S v. Sv.björnss,: Svenir konungur. W a g n e 1 : P.ei hed. Aígöngumiðir á kr. ■$ 50 og stæði 2.50, seljist í Bókaverslun ísa- foldar og Sigf. Eymundssonar í dag. IV. Endurbygging trébrúa ílutiiingsbraittum, sem viðlialds 8kylda hvílir á ríkissjóði: 1. Elliðaár á Suðúrlandsbraut Hólmsá á Suðurlandsbraút. _ °ffdalslækur á Þingvallabraut. ■ V. Eudurbygging trébrúa á uðr VII. Til nýrra brúa og endur- byggingar trébrúa á öðrum vcgum n þjóðvegum og flutningabraut- im má verja árlega alt að 50000 kr. úr rikissjóði. Um greiðslu kostnað- ar brúargerða, sem teljast á þess- 1111 lið, fer samkvæmt eftirfarandi ákvæðum: .a. Brýr á fjallvegum gerast að öilu leyti fyrir fé úr ríkissjóði. b. Brýr á. sýsluvegum má kosta ið % hlutum af ríkissjóði, gegn hluta annarsstaðar frá. Þó má tillág ríkissjóðs til brúargerða, er losta 40 þús. kr. eða meira, ncma hlutum gegn 14 annarsstaðar frá. c. Brýr á öðrum vegum má kosta ð helmiiigi af ríkissjóði; gegn því, sem á vantar annarstaðar frá. Verði upphæðin ekki notuð öll eitt árið, heimilast að nota afgang- inu rneð tillagi 'næsta árs. Ji. Brýr yfir 4 metra haf eða engra, alt að 10 metra: Til þess að gera nýjar brýr slík- ar, eða endurbyggja gamlar tré- brýr, má verja árlega alt að 15000 krónum, og skulu þær brýr kostað- ar að öllu úr ríkissjóði á þeim veg- utfi, er ríkissjóður heldur við, að Ys hlutum á flutningsbrautum þeim og þjóðvegaköflum, sem afhentir hafa verið hlutaðeigandi sýslufé- lögum til viðhalds, og til helmings móts við tillag annarsstaðar frá á öðrum vegum. Verði upphæðin ekki íotuð öll eitt árið, er heimilt að nota afganginn með tillagi næsta árs. C. Brýi' yfir styttra en 4 metra Jiaf: a. Á vegum er ríkissjóður heldur við eða gcrðir eru að öllu eða e-iu- hverju leyti á kostnað ríkissjóðs, telst kostnaður við slíkar brýr með kostnaði við veg' þanu, sem brúin er á. b. Á flutningsbrautum og þjóð- vegaköflum, sem afhentir hafa ver- ið hlutaðeigandi sýslufélögum til viðhalds, greiðist kostnaður við endurbyggingu slíkra' smátrébrúa að % lilutum úr ríkissjóði. Viðhald allra þessara brúa skal hvíla á þeim, sem að lögum eru skyldugir til að kosta viðluild vega a þéirra er'liggja að brúnni, Landsstjórninni heimilast að taka nægilega stór lán til brúarsmíð anna og' skulu þau endurgreiðast'á 20—30 árum. Ennfremur má verja fé til þess að kaupa ný verkfær að öllu leyti byggingu brúa þeirra er taldar eru undir VI. lið og var það samþykt við 1. umræðu málsins í n. d. Samvinnunefndin vill færa upphæð' til nýrra brúa 4—10 metra langra, úr 15000 upp í 20000. Pétur Ottesen hafði stungið upp á, að liðurinn j-rði hækkaður upp í 22 þúsund, en tók það aftur, cr nefnd- in hækkaði boð sitt um 5 þús. kr. Sami þm. liafði stungið upp á 80 þús. í stað 50 þús. til útgjalda við VII. lið en það var i’elt. Eftir til- lcgu Péturs Jónssonar liefir Reykja dalsá í Þingeyjarsýslu verið bætt við undir 1. lið. Alþingi. Nefidarálit. Atvinnulöggjöf. Allslierjarnefnd efri deildar hefir ithugað tillögu til þingsálylitunar um atvinnulöggjöf 0. fl., sem flutt er af allsherjarnefnd neðri deildar. Ilæður nefndin efri deild til þess ið samþykkja tillöguna óbreytta. Guðjón Guðlaugsson hefir fram- sögu. Löggæzla utan landhelgi. Um frv. stjórnarinnar um breyt- mgu á lögum um tilhögun á lög jæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Fær- eyjar og íslauds segir sjávarút- vegsnefnd efri deildar: „Nefndin liefir athugað frv. þetta og liefir ekkert sérstakt að athuga við það. Nefndin liefir sam tímis haft til athugunar frv. til laga um skrásetning skipa, og áleit hún étt að láta þetta frv. bíða þar til nefndin hefði komið sér niður a, hvaða breytingar hún leggur til að erðar verði á því frv. Nú er störf um nefndarinnar lokið í því máli ; eftir tillögum liennar um það er .ekki ástæða til að gera breytingar á þessu frv. Nefndin leggur því til að háttv. deild samþykki frv. breytt' ‘. Breytingin, sem frv. gerir á gild andi lögum, stafar af sambandslög uniirn og leiðir af því,—að íslenzl skip mega hér eftir ekki liaíu ann au fána en þann íslenzka. Karl Einarssou er frsm. sogu. Póstlagabreytmgin. Um það mál seg'ir svo í nýkomnu áliti frá f járhagsnefnd efri deildar: Nefndin hefir haft frv. til um- æðu og borið það saman við póst- iögin. handa brúarsmiðju ríkissjóðs, en þar eru allar járnbrýr smíðaðar. Við frv. hafa þegar komið ýmsar br.tillögur. Pétur Ottesen og Pétur Þórðursun vilju láta ríkissjúð kusjta Lögrog'lusamþyktir. Um frumvarpið um breytingu lögiTm um lögreglusamþyktir er komið svo látaudi framhaldsnefnd arálit frá allsherjarnefud efri deild ar ),Háttvirt Nd. hefir gert þfer háttv. neðri deild til þóknanlegrar athugunar og úrslita. Samþykt var að hafa eina umr. um tillögu til þingsályktunar um vegamál. Sagði forseti síðan fundi slitið. Neðri deild, Þar voru liafðir þrír fundir. Fyrsti fundurinn hófst kl. 1 að vanda. Frv. til laga um hæztarétt var fyrst á dagskrá. Var nú stein- hljóð á þingbekkjum og frv samþ með brtt. allsherjarnefndar og vís- að til 3. umr. Frestunartill. Sig Sig., sú er Mbl. mintist á í gær var drepiu með 17 : 7 atkv. að viðliöfðu nafnakalli. Þeir sem vildu fresta hæztaréttarlaganna jreytingar á frv. þessu, að hún hcf- fært sektarliámarkið aftur upp í I framkvæflid 1000 krónur, eins og það var sett voru: P. J., S. S., Sig. St., B. Stef., stjórnarfrv., og kveðið skýrara á Eiuar Árna. G. Sv. og Hákon. Allir um, að hagnaður sökunauts af broti hinir sögðu nei, nema Sveinn lögreglusamþykt, sem engimi ein- Firði, sem fyrirfanst ekki. Næst var stakur maður á löglegt tilkall til, á dagskrá frv. um brúargerðir kuli í refsiskyni upptækur ger og Framsm. Gísli Sveinsson reifði frv renna í bæjarsjóð. og brtt., sem fram voru komnar Síðarnefndu breytinguna telur E11 er haim liafði lokið máli sínu, nefndin til bóta. tók forseti þetta mál og önnur er Fyrri breytingna getur hún hins eftir voru út af dagskrá og sleit vegar ekki fallist á af ástæðu þeirri fundi kl. 1%. sem talin er í áliti hennar á þgskj. Annar í'undur var seftur kl. 2% 85 og allsherjarnefnd Nd. hefir lát- og frv. um útflutningsgjald, ný- ð óhrakta í nefndaráliti sínu á þg- komið frá efri deild, tekið til einnar kj. 219. Leyfir nefndir sér því að umr. Efri deild hafði legið á því í áða liáttv. deild til að samþykkja 21 dag', og átaldi framsm. (Magn. frv. eins og' það liggur fyrir“, með Guðm.) það mjög. Frv. kvað hann jeirri einni breytingu, að hámark nauðsyn að flýta sem mest því að sektanna verði lækkað úr 1000 kr. útlendir síldveiðimenn væri sem niður í 500 kr. óðast teknir að „stinga af“ með Jóhannes Jóhanuesson hefir fram | veiði sína til að sleppa hjá skattin- um. Vildi hann þá láta samþ. það óbreytt, þótt hann væri ekki á nægður með breytingar þær, sem Ed. hafði gert. Fjármálaráðh. þakkaði framsögum. góðar undir- cektir og tók í sama strenginn. M 01. og Pétur J. gerðu þá smá at- hugasemdir um frv. M. Ól. virtist ekkert sérlega lirifinn ai’ landbím Á stjóru póstmála gerir frv. þá I a5arskattinum, sem Ed. fyrir for- breytingu, að í stað póstmeistara komi aðalpóstmeistari, sem stjórni póstmálum og liafi umsjón með rekstri póststarfa, og standi hann, án milliliða, undir ráðherra þeim, er pósmálin heyra undir. Þá séu og skipaðir póstmeistarar Reykjavík, Akureyri, ísafirði og dcyðisfirði, en samsvarandi starfs- mann á þessum stöðum eru póstaf reiðslumenn nú. NYJA BIO Loforð Mðrtu. Sjónleikur I 4 þittum Norma Talmadge hin fræga og fagra ameríska leikkona, lei'«ur aðalhlutverkið. Knattspyrnan. Úrvalsliðið vinnur með 4 gegn 1. Harðsperror á vellinum. göngu M. T. hafði smelt á frv. En allir vildu samþ. frv. óbreytt og var svo gert, og frv. þar með orðið að lögum- Var svo fundi slitið, en aftur ^ttur þriðji fundur samstundis. Var þá haldið áfram að ræða orúargerðarfrv. Ymsir hv. þm. nófðu borið fram brtt. um að bæta við brúm í frv. Töluðu þeir fyrir peim, og höfðu þeir flestir borið Burðargjald og ábyrgðargjald |iJækiiam, til að fulliiægja öllu rétt- með landpóstum og skipum er hækkað nokkuð. iáama er að segja um aukagjald fyrir böggla. Þó er burðargjald fyrir bréf o, Oöggla sett að miin lægra í frum- arpinu en það er 1111 samkv. lög' um nr. 40, 26. okt. 1917. Nýmæli er það, að gert er ráð -'yrir, að póststjórnin geti ákveðið iæti, jafnframt því, sem þeir vildu I nlynna aö kjördæmum sínum. Um eiua brtt, sagði framsm. (G. !áv.) að liúii væri þá réttmæt, ef brúa ætti á landssjóðs kostnað hverja oæjarspræiiu, svo að huiidur gæti nvergi vætt sig í löppina í kjör dæmi þingmanns þess er brtt. flutti Eftir nokkrar umræður var geng sérstakt innritunargjald fyrir blöð tri atLv. um frv. og brtt. V ar frv. og tímarit. samþykt ásamt sumum brtt. og Benda vill nefndiu á, að heniii vísað tiJ umr þykir nýyrðið „aðalpóstmeistari“ Siðustu málin á dagskránni, 'í illa valið; telur að betur hefði farið að tuiu» voru tekin út af dagskrá á að setja í þess stað „póstmála- *ug tuutii yiitlð‘ stjóri“, eða „landspóstmeistari“. Nefndarmenn eru á eiuu máli um I i'rumvarpið og' ráða háttv. deild til | að saulþykkja það.“ Framsögu hefir Guðmundur Ól- afsson. Utau af laudi. hngfandir i gœr, Efri deild, Þar var eina umræðuefnið frv. um úti'lutiiiiigsgjald til 3. umr. Eftir litlar umræður var frv. sam- þykt óbreytt nieð 12 atkv. og sent Ur Eyjafirði fréltist í gær að svo miklar skriður liefðu íallið yfir land einnar jarðar að eyðilagst liafi 100'hesta land. Á öðrum b'æ Munka þverá, féll og önnur skriða, sem drap 6 kindur. Stafa jarðföll þessi ai' miklum rigniiigum, er gengið haía uiidaiifariö og losað um jarð vegiuu í fjöliuuuiu, Margt fer öðrnvísi en ætlað er >g svo var um leikinn í gærkveldi. Bn orsakir eru til álls. Liðið sem landinn telfdi fram í lærkveldi er óeí'að það bezta og .amleiknasta sem vér höfum á að ;kipa. Og knattspyrnumennirnir ikkar léku í gærkveldi svo vel að þeir hafa hafa ekki gert í aunað skifti betur. Hjá þeim var samleik- ur meiri en undanfarið, þó nokkuð væri á annaii veg en hjá Dönum, — ipörkin löng en Ktið um smáspörk, í'ryggvi gekk meiri berserksgaug n hægt er að búust við af jafn smá* /öxnum manni og var hann átrún- iðargoð áhorfenda. Pétur Sigurðs- :on skifti um ham áður en hann fór it á sviðið á sunnudaginn var og í ,;ama hamnum var hann í gærkveldi >g munu allir óska að hann fari údrel úr honum framar. Gísli Páls- 011 var annar bakvörður og mátti leita ágætur jafn óvánur og hann r á því leiksvæði. Og Stefán mark- örður gerði mörg tákn og stór- lerki, og mun óefað hafa aflað sér infengis ailra áhorfenda. Óskar ■ar frár og fylginn sér, Kristján ömuleiðis. Friðþjófur virtist hálf- íatur í fyrri hálfieiknum, en herti ig er á leið. Og Robert Hansen vai’ íonum góður nágranni. Svona var það í fáum orðið liðið em gerði það sem engimi bjóst við Bn ótalið er enn þá það, sem mestu ■éði um úrslit leiksius og heita það íarðsperru r. Svo var mál með vexti að Heimboðsneíndin sá að ina ráðið tii þess að A. B. gæti feng iö slæma útreið var það að fara mcð íaiiina í „útreiðartúr.“ Þetta lireif fyrrakveld þegar þeir komu úr Firðinum voru þeir allir liðamóta- iausir um hnén og það sem snert afðí hnakkimi eins og glóandi eld- iiaf. Liðamótin voru ekki fundin iftur og elduriiin ekki sloknaður í ^æikveldi. Og uudir þeim kringum- itæðum er ekki gott að sparka uietti. Enda vautaði alt af ein- avern herslumun hjá A, B. í gær- cveldi. Þar við bættist, að suma beztu mennina vantaði. Leo Frede- riksen gekk úr skaftinu á suiinu- dagiim og Seharff var eiimig óvíg- ur. Graae markvörður lék útvörð 111 Kjerulf var í marki. Og allir v'oru þeir þjakaðir eftir reiðförina. Um leikiim cr fútt að segja. í byrjuu fyrri lolu setti Friðþjófur f*t^Uu«uú * A. mút*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.