Morgunblaðið - 13.08.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1919, Blaðsíða 4
4 '• n t? n v vfttJ Í> f 1> Framhald frá 1. sífiu. mark og l’alli brendi svívirðiieíía af. J’að sem ef'tir var leiksius hafð- ist Friðjijófur ekki að, en A. B. tólíst aldrei ao koma knettinum í Danmerkur- minnisme»kið Umboðsverslun Jóns Siverfssn, Reykjavík mark. í annari lotunni gerðu Páil And- résson, Kristján, og Friðþjófur sitt markið hver. Refsispark fyrir marlri fengu landar og var Robert Hansen settur til að framkvæma ]iað- Fór Graae í markið Jjví horium var betur treyst cji Kierulff. En þess þurfti ekki með. Robert spark- aði knettinum langt fyrir ofan markið. Undir seinni lotunni gerði dembu svo skæða að alt ætlaði ofan að keyra. Varð völlurinn blautur mjög og sást sumstaðar í polla. Ultu menn nú mjög hver um aiman þver- an og skitnuðu skyrtur og brækur. í síðari lotunni setti Aabye eitt mark og minstu inunaði að Ernst Petersen setti anuað, utan af miðj- urn velli. En knötturinn smaug fyrir ofan markstöngina. Svo fór um sjóferð þá. En — því miður er ekki hins sama að vænta á fimtudaginn. A. B. gæta síu á- reiðanlega við því að „ríða út“ oftar. Og þrír kapparnir, sem í dag sátu hjá, ætla sér að verða vígfær- ir uudir úrslitaleikinn. Veðrið í gær: Reykjavík: S.V.V. St. kaldi, liiti 7.7 ísafjörður: Logn, hiti 9.9. Seyðisf jörður: Logn,hiti 11.1. Vestmannaeyjar: V. st. gola, hiti 8.7. Þörshöfn: V. sn. vindur, hiti 11.0. Prentvillla var í grein Þorsteins á Grund um daginn. Þar stóð svo nefnda frv. en átti að vera s o f e n d a frv. Meðal farþegja á „Svaninum“ frá Vestmannaeyjum, var Sörensen bak- arameistari ásamt dóttur sinni. Jón forseti kom frá Bretlandi í gær. Parþegi með skipinu var Eiríar Jóns- Son hjá Helga Zoega & Co. Hefir hann dvalið í Englandi og Frakklandi und- anfarið. 104 sílunga í hiut fengu þeir Jón Kristjánsson læknir og Lúdvig Ander- sen í Soginu á einum degi nú íyrir skommu. „SigUrfarinn", kutter, kom frá Keflavík í gær að sækja vörur. Sömu- leiðis m.b. „Freyja“ úr Hafnarfirði. Clotille enski togarinn, sem fékk fiskisnuðrarann fyrir nokkru kom inn Í gær til að fá ís, en ekki færði hann okkur í soðiö. „Vínland" kom inn hafði fiskað 1200 „kitti“. Fer til Bretlands. „Vigilant" franskur kutter, sem stundað hefir f'iskivciðar í sumar hér við land kom inn í gær til að fá vatn. Er á heimleið og hef’ir fiskað 29 þús. tneð 15 monnum síðan ttm lok. Tveir brunaliðshestarnir fældust í gær með lauðavagninn hlaðinn með þvotti fyrir framan húsið 31 á Laugtwvegi. Hlupu þeír alla leið niður í bæ, og lentu á gangstéttinni fyrir austan brunarústirnar. Duttu báðir hestarnir þá og brutu vagnkjálkana. Settu um stiga með manni í á leiðinni. MaðUrinn mun þó lítið hafa meiðst. Gcngl erleadrar myntar. Reykjavík, 8. ágúst: Bauki: Sterlíngspund ........ kr. 20.00 Frankar (100) ........ — 65.50 Norskar krónur (100) .. —109.50 Sænskar krónur (100) .. —116.00 Dollar ............... — 4.65 P ó s t h ú s: Sterlingspund ........ kr. 20.25 Frankar (100) ........ — 65.00 Mörk (100) ...........— 30.00 Norskar krónur (100) .. — 109.00 Sænskar krónur (100) .. —116.00 Dollar ............... — 4.70 O- Hið þekta minnismerki eftir Hasselriis myndhöggvara, sem reist var árið 1892 fyrir framan þjóðsafnsbygginguna í Kaup- mannahöfn, í tileíni af gullbrúð- kaupi Kristjáns IX. og drotningar hans, er bæjarstjórnin í Khöfn nú að hugsa um að i'lytja. Ifefir það vakið mikla g-remju borgarbúa, að menn hafa í hyggju að flytja það á óveglegri stað, því minnismerkið er framúrskarandi fagurt. —---0---- Brunarústirnar Eitthvað er verið að hreinsa þær svo að þeffærum manna verði síð- ur misboðið en áður var. Sjálfsagt verða þá líka kolryðguðu beigluðu járnbitarnir fluttir burtu, en þeii hafa nú misboðið augum manna á 5. ár. En ef leyfilegt verður talið að geyma þessa skrautgripi þarna við alfaraveg, þá munu menn sjálfsagt grípa fordæmið og fara að nota t. d. Lækjartorgsstéttina til að hrúga þar á ýmsu skrani. —-—0——— Kötlugosiðl918 og afle ðiBgar þes3 heitir rit'eitt sem samið hefir og safnað til Gísli sýslumaður Sveins- son í Vík, en stjórnarráðið gefið út. Var það þarft verk að semja rit þetta og höfum vér, þar sem það er, fengið ítarlega og sennilega svo á- byggilega skýrslu, sem unt er um merkasta eldgosið hér á landi síð- an 1875. Lýsingin á sjálfu gosinu er sam- in af 6 mönnum úr nágrenni Kötlu: einum vestan Mýrdalssands (sýslu- manninum sjálfum) ,einum úr Álftaveri, einum af Meðallandi, tveimur af Síðu og einum úr Skaft- ártungu. Hafa þeir veitt gosinu eftirtekt frá upphafi til enda og skrifað daglega hjá sér það sem merkilegt bar við. í lýsingu þess- ara manna segir einnig nákvæm- Jega uokkuð frá skemdum þeim sein urðu af völdum gosins, sem hófst 12. október og stóð til 4. nóv. Þá kemur kafli sem heitir „Eft- ir gosið“ og Gísli hefir ritað. Er það lýsing á breytingum þeim, sem urðu á Mýrdalsjökli við gosið og eins á sandinum. Enn fremur er ítarlöga sagt frá tíðarfarinu í vet- ur sem Jeið og ráðstöfunum þeim sem gerðar voru vegna gossins. Þar er ítarleg Jýsing á skemdum þeim scin urðu á jörðum í nálægum Jiéruðum og endurvirðing á ölium opinberum eignum sem skemdust og nokkrum bændaeignum. Er í rit- inu sagt frá skemdum á 42 jörðum en þó vantar uokkuð margar. Þá er í viðbæti sagt frá ferð Jóns liennara Ólafssonar í Vík austur í Kötiugjá, 22. júní og prentuð skýrsla sú er hann gaf sýslumanni um förina. Gísli sýslumaður hefir unnið Sí i i 550 Síu.neíni Besinesí PósthóK 357 útvegar kaupmðnnnm, kaupfélðgum og útgerðar- mönnum alDkonar vðrur Dá Amerfku, Eoglandf, BTollandi og Xorðurlönduin. Lægstu ómakslaun Hefi nýlega fengið einkasölu á: Kexi og kökum, Kætindum allskonar, Vindlum, dönskum og ho lei’.zka. Hinu n hei nsíiæ^u Do Keszke S.gatettucr. Ho’.lenskum fataefiium, enskum Höttum allskonar, R?gukápum, Olíufatnaði, Gólfdúkum, Leirvöru, Baðáhöldum, Ofnuin og Eldavéiuni, Mótor líu, Sementi Pakkstriga, Línum, Köðlum o s írv, o fl. Vou á Woodstock-ritvólum með nassta skipi — flestum er nú kunnugt að það eru beztu ritvélarnar. Jón Sivertsen. Kominn heim. Jón Kristjánsson lœknir. þarft verk með sainningu rits þessa þvi nú ,er fengið heimildarrit um gosið, skrifað af sjónarvottum og samið meðan viðburðurinn var að gerast, svo engin liætta er á, að eigi megi öllu treysta er þar sendur. Frá fyrri tímum vantar tilfinnan- lega glöggar og trúverðugar heim- ildir um eldri gos. Þetta rit muu óefað mega teljast það áreiðanleg- asta, sem ritað hefir verið um eld- gos hér á landi. —-------0------— Hitt og þet^ Nýtt hiet fyrir Danmörku lieíir hjólarinn Villum Nielsen sett á 50 kílómetra leið. Þessa vegalengd sem er eins og liéðan til Þingvaila hefir eng- inn áður farið á skemri thna þar í landi en Nielsen sjálfur ]>. e. á 1 klukkustund, 26 mín. og 31 sek. Nielsen komst nú leiðina á rúml. 2 mín. skemmri tíma eða á 1 klst. 24 mín. 7 sek. Burðargjald fyrir almenn bréf hafa Norðmenn og Svíar nú hækkað úr 10 aurum upp í 12 aura. Flugvélasmiðja Nielsen & Winters í Kaupmanna- höfn hefir nú verið lögð niður, því að hún var með öllu úrelt og gat ekk i smíðað vélar sem stóðust sam- keppni við útlendar vélar. Komið hafði tii mála að fá nýtísliu véla- smiði, en það varð ekkert úr því, og forstjórinn premierlöjntant J. B. Ussiug er aftur genginn í her- inn. Hljóðlausar flugvélar kvað nú vera fundnar upp á Þýzkalandi, og er sagt að Krupp- smiðjurnar séu að gera tilraunir með þær. Af venjulegum flugmó- torum er heljarmikill hávaði, en þessar nýju vélar kvað vera kuúðar fram af gastúrbínum sem eru að minsta kosti mjög hávaðalitlar. Flugferðalínu fasta er veriö að Úndil’búa á ttiilli Kaupmannaliafnar, Friðrikshafnar og Gautaborgar. Mun hún , e". > sett á stofn jafnskjótt og fluglögin dönsku verða staðfest. íbúatala Danmerkur var núna 1. júlí 3 míljónir og 23 þúsundir. í fyrra rá sama tíma var hún 2 milj. og 990 þúsundir. Nýkomið: Birnavagnar, Barnakerrur, Ddkkuvagnar og Brrnsreiðhjól. Jónatan Þorsteinss S mar 64 og 464. Gott herbergi helzt í AuBtarbænum, óskast til leiga. Urplýsiogar i sfma 361. Vefifgfóóur panelprppi, maskinupappi og strig: fæst á Spítalastfg 9, hjá Agústi Markú'Syni, Sími Ó75. Octagon-þvottasápa. B e z t a þvottaslpin t bæaum er nin fi æga C o 1 g a t e s Octagon- þvottasápa. — Reynið hana. Geði og hreinsunargildi óviðjrtnan- legt. Stórsda. Smásala. Verzlunin Gullfoss Sími 599. Hafnarstr. 15. Agætur vagnhestur til sötu. Simi 380 Hverfisgötu 72. Islcnzk frímerki kaupir L utb, Kiikjustræii 10. Tau það sem beðið var fyrir i feb:úir 19:9 óskast sótt fyrir 18. ágtLt 1919 Annars veiður það selt. Rydelsborg, Laugavegi 6. Ungur maður, iem numið hefir járnsmíði, óskar eftir atvinnu frá I. okt. p. k. Lysthafendur sendi tilboð ásamt launaupphæð, merkt „G. G.“ á afgr. Morgunlil. Duel. dreneur getur fengið atvinnu v.ð að bera Morgunbl. út um bæinn. Ianilegt þdkklæti fyrir sýoda hluttekniugu við andlát og jarðaiför móður okkar elskulegu, frd Málmfriðar Mðller, Stykkishótmi. Aðstandendur hinnar látnu. Farkennara vantar í fræðsluhérað Ogurhrepps. Umsóknir til sira Sigurðar Stefánssonar, p. t. Reykjavík fyrir 15. september. Duglegan og ábyggilegan mótorista vantar til ag gæta mótorvéla á landi að nóttu til. Ábyggileg atvinna, Upplýsiogar bjá Bookíess Brothers Hafaarfirði. Det kgl. oktF. Söassurance -- Kompagni tekur að sér ailskonar sjóvátryggingar. Aðaiumboðsmaðnr fyrir ísland: Eggert Clae3seD, yfirréttarmálaflatnÍBgsmaður. Vátryggingarfjelðgin Skandinavia - Baltica - Nationa! Hlutafje samtale 43 millíónir króna. íslaEds-deildio Trolle & Rothe h.f., Reykjavík. Aliskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipun og vörum gegn lægstu iðgjöldutn. Ofannefud fjelög hafs afhent I.slandibanka 1 Reykjavik til geymslu hálfa miliióa krónur, sem tryggingaifje fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðria. Öll tjón verða gerð upp hjer á staðnum og fjelög þessi hafa varaarþing hjer, BANKAMEÐMÆLI: Islandsbanki. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Austurstræti 16 Reykjavik Pósthólf J74. Talstmi 542 Stmnefni: Insurance mikOflák SJA OG grElÐ8?ÍTKT0GIIQíi, Skrifstofutími 9—4 síðd., laugardögum 9—2 síðd. Dugíegur verslunarmaður getur fengið góða atvinnu nd þegar eða siðar — verður að vera dugiegur að selja. Umsóknir merktar Daglegur, sendist i lokuðu uistagi til ritstj. þessa bíaðs, íytir 25. ágdit. Skipsjómfrú og pjón vantar á Sterling Brytinn hitt- ist i skipinu kl. 4-5 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.