Morgunblaðið - 22.08.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1919, Blaðsíða 1
6. árgangur, 270 tölublað Föstudag 22. ágúst 1919 Isaioldarpr entsmiöl a GAMLA BIO Dýrkeyp! f ægð. Fallegur Oí> áhiifamikill sorgarleikur í 4 þittum eftir Robeit Reinert. Aðalblutverk ð leikur hin fræ_;a ít l .Va leikkona Maria Caimi af framúrskarandi sniid. Nefndarálit Löggæzla utan landhelgi. Sjávarútvegsncfnd neðri deildar segir um frumvarp um- breýtingu á lögum um tilhöguu á löggæzlu við fisk’veiðar fyrir utan landhelg.i í hafinu umlivðrfis Færeyjar og ís- land: „Nefndin liefir athugað frum- varp þetta, sem er stjornarfrum- ,varp og komið er frá hv. efri deild- „Nefndin sér ekkert athugavert við frumvarpið og ræður liv. deild til að samþykkja það óbreytt.“ Framsögumaður er Pétur Otte sen. Tekjubálkur fjárlaganna. Álit er komið frá fjárhagsnefnd -iieðri deildar um tekjubalk fjár lagafrumvarpsins 1920 og 1921, svo hljóðandi: „Breytingar þær, sem nefndin leggur til að gerðai' verði á tekju- bálkinum, eru á þgskj. 385, og eru þær allar vegna breytinga á tekju- lögum, sem samþyktar hafa verið á þessu þingi. Hins vegar hefir nefndin eigi fundið ástæðu til að fara að öðru leyti fram á breyt- ingar á tekjuáætlun stjórnarinnar sem virðist mega telja varlega, enda er nefndin á þeirri eindregnu skoðun, að sjálfsagt sé að halda þeirri reglu, sem áður liefir verið fylgt, að áætla tekjurnar varlega „Um hina einstöku brtt. uefiid- arinnar er eig'i þörf að ræða en reynt mun í framsögu að gera nokkra grein fyrir þeim og einnig fjárhagsútlitinu yfirleitt.1 ‘ Samkvæmt brtt. nefndarinnar hækkar útílutningsgjald iir 150 þús. kr. á ári upp í 550 þús., áfeng- istollur úr 50 þús. upp í 100 þús tóbakstollur úr 300 þús. upp í 400 þús. og auuað aðflutningsgjald úr 50 þús. upp í 60 þús. Tekjuhækkun samtals verður því 560 þús. kr hvort árið. Magnús Guðmundsson er fram sögumaður. Hólshrepps-læknishérað. Um frumvarp Sigurðar Slefáns sonar uan sérstakt læknishérað Hólshreppi í Norður-ísafjarðar syslu hefir allsherjarnefnd neðri Ueildar klofnað, og er komið svo látandi álit frá meiri hluta : „Nefndin hefir eigi getað orðið ^ammála um þetta frv. Vill meiri tlutinn samþykkja frv., en minni blutinn vill veita Hólshreppi styrk u°kkui'n til að launa lækni. Nefnd ltla skilur því eigi á um nauðsyn 111 a til að hafa lækni í Bolungar V|L heldur hversu mikið ríkið skuli ^'ögja fram til að launa honum ^7iU meiri hlutinn laka að fullu af ^iðinguuum ai viðurkenuingu þéss að þarna sé þörf á lækni, og launa hann að fullu eins og aunars stað- ar, þar sem slík þörf er viðurkend, enda hafa liéraðsbúar sjálfir sýnt þörfina í verkinu á himi átakanleg- asta hátt, með því að ráða sér lækni eig'in kostnað.“ Undir álitið skrifa þeir Magnús Guðmundsson (frsm. nieiri hl.), Þorleifur Jónsson og Einar Jóns- SOIl. t'ingfundir í gær, Efri deild. Frv. um laudamerki var til 2. umr. M. T. gcrði grein fyrir no'kkr- um brtt. allsherjarnefndar. At- vimiumálaráðherra hreyfði and- mælum gegn einni þeirra, en þær voru síðan samþyktar og frv. vísað til 3. umr. Frv. 11111 konungsfé var vísað til 3. umr. orðalaust, þá er E. P. liafði gert grein fyrir því af hálfu fjár- veitinganefndar. Frv. til fjárauk-ala'ga fyrir árm 1916 og 1917, frv. um samþykt á landsreikningum og''frv. um lög- gilding verzlunarstaðar á Mýramel gengu umræðulaust til 2. umr. Fundi síðan slitið. Neðri deild. Frv. um ullarmat var tekið út af dagskrá. Frv. um akfæra sýslu- og hreppa- veg'i var saniþ. og afgr. til efri deildar. Frv. um forkaupsrétt á jörðum var til 3. umr. Þá, á elleftu stundu, reis tív. Ól. gegu því, þar eð það iegði böiid á umráðarétt manna yf- ír eign sinni. Bar hann fram rök studda dagskrá, tiljþess að kvik- setja frv. Einar Arnórsson and mælti Sveini og' dagskránni. Var dagskráin síðan feld, en frv. samþ og afgr. til efri deildar. Lögum um viðauka við og breyt lögum um ritsíma- og talsíma- æerfi íslands var vísað til 3. umr. þá er framsögumaður samgöngu uefndar (Þór. J.) liafði gert grein fyrir því, og Bjarni og Þorsteinn M. gert sýnar athugasemdir. Þá var frv. um löggiltar reglu- gerðir sýsluiiefnda 11111 eyðing refa eða svonefndir „sýslurefir“. Pétur xrá Hjörsey fylgdi frv. úr garði með fám orðum og stillilegum. Sv ó. lýsti því yfir hispurslaustj að nann væri á móti frv., og réði hv deild frá að samþykkja það. En Pétur sat rólegur og mælti eigi xleira. Var frv. samþykt til 3. umr. en þó eigi orða- né hljóðalaust, því að þrjú nafnaköll voru látin fram xara um málið- Þótti andstæðing um frv. sem fylgismeiin þess væri ragir við að rétta upp hendurnar, og datt sumum í hug, að sýslu nefndarmennirnir vildu ógjarnan búa sýslurefunum banaráð. E11 Pét ui og landbúnaðarnefnd báru’sigur af hólmi nú sem endranær í þessu refamáli. Till. til þingsál. um Landsbauka sel í Stykkishólmi var samþ. Eu áður flutti Bjarni frá Vogi fjár hagsnefud þakkarávarp frá Breið firðiiigum. Till. til þingsál. um lánsstofnun fyrir landbúnaðinn var sainþykt Flutningsmaður, Stefán frá Fagra skógi, mælti fyrir henni, og enn fremur tóku til máls B. Kr. og at- vinnumálaráðherra. Var ekki ann að að lieyra, en að þeir allir teldu hina mestu nauðsyn á þessu máli, og er það að vouurn, Frv. um breyting á fasteigna- matslögiuium var vísað til 2. umr. og landbúnaðarnefndar. Þá var frv. um breyting á 1. gr. laga um laun háskólakennara (að gera kennarann í Islandssögu að aðalkeimara (prófessor). Bjarni frá Vogi var flutningsmaður. Gerði hann grein fyrir eðlilegri metnað- arlilið þes.sa máls, og verðleikum xess manns, er nú væri kennari í sogu íslands. Skýrði hann enn fremur frá meðmælum liáskóla- ráðsins. Var frv. vísað til 2. umr. í einu liljóði. Frv. um bæjargjöld í Keykja- vík var næst á dagskrá. Jör. Br. mælti með því fáein orð. Bjarni og' Pétur Gauti gáfu allsherjarnefnd nokkrar bendingar um málið. Bjarni virtist andvígur frv. eiiis það væri úr garði gert. For- sætisráðherra tjáði sig máliiiu fylgjandi. Var frv. síðan vísað til 2. umr. og' allsherjarnefndar. Frv. um hvíldartíma á botnvörp- ungurn var tekið út af dagskrá, og er eftir slagurinn um það. Síðan sagði forseti fundi slitið. Dagskrár í dag. Kl. 1 miðdegis. í efri deild: 1. Frv. um mat á saltkjöti; 3. umr. 2. Frv. um gjald af iunlendum konfekt og brjóstsykri; 3. umr. 3. Frv. um brúargerðir; 3. umr. 4. Frv. um eignarrétt og afnota- rétt fasteig'iia; 1. umr. 5. Till. til þingsál. um eyðing refa; hvernig ræða skuli. anu eiga litlum vinsældum að fagna hjá blöðunum, en huggar sig við, hve go.tt fylgi hann hafi í þinginu. Það er nú svo. Ritstj. „Fróns“ hefir máske ekki verið staddur við um- ræður um skrásetningarlögin, í efri deild hérna um daginn, en fjár- þróttamanna, og þá er >að eigi síður undravert, hve almennum tökum íþróttin hefir uáð á áhorf- endum hér í bænum. Sýndi aðsókn- in að kappleikjunum við Dani þetta bezt. Þó mikill fjöldi af bæj- arfólki væri fjarstaddur og veðrið málaráðherrann var þar, og getur I óliagstætt í öll skiftin sem kept var, ritstjórinn liaft tal af honum um I utan einu sinni, var aðsóknin mjö£ virðingarmerkin, sem þeim hæst-1 mikil. Á síðasta kappleiknum munu virta voru sýnd þar, áður en hann hafa verið um 4000 manns, og munn skriíar næstu greiii um fylgið í þó ekki hafa verið nema svo sem þinginu. E11 að sumum, sem á 11 þúsund manns í Reykjavík þá. hlýddu sennuna milli f jármálaráðh. Munu fáir bæir í heiminum liafa og’ andstæðinga hans um skrásetn- sýnt almennari áhuga, og ef veðr- ingarlögin, mun liafa flökrað sú ið hefði verið liagstætt, má full- hugsun, að ráðherra gæti ekki unað yrða, að heimsóknin hefði borið sig við lítilsvirðinguna, sem lýsti sér I f járhagslega, án allrar hjálpar ein-1 tH íbúðar 1. október. í hans garð. Ilitt mun engum hafa | stakra manna. Morgiuiblaðið áttrtal við foringja dönsku stúdentanna, Leo Frede- NYJA BIO Ritari drotnjngarinnar. Agætur þýzkur gamanleikur í 3 þáttum. Það er tvímælalaust góð skemt- un að horfa á mynd þessa, þvi að hún" er bæði fyndin að efni og vel leikin. Hús til sölu. á góðum stað við Vesturgötu. Laust Afgieiðslan vísar á. dottið í hug, að maðurinn, sem þau dundu á, geugi með endurfæddan ráðherra í maganum. Skattafrumvörpin, sein eru á | flugi gegnum þingið, ætti Frón að tala sem minst um. Því þau eru I hvert öðru afskaplegra -og neyðin taka fram það, sem honum fyndist I Sparka ekki nógu langt, nema því riksen cand. juris, áður en stúdent- jjmkum finst mér á bresta hjá mið- arnir fóru héðan. Báðum vér hann I vörðunum. Þá vantar alveg hliðar- að segja oss álit sitt á knattspyrnu-1 Sp0rkul) spyrnuna út undan sér, mönnunum íslenzku og sér í lagi að Lem gíst m4 vanta. Bakverðirnir ein knýr þau frain. Svo skulum vér að ;endingu ,skjóta því að Fróni, að þó að stjórnmálaritstjórinn sé ekki feng'-1 armr inn, teljum vér oss eins hæfa til ábótavant í leik þeirra. Frederik- sen svaraði á þessa leið: — Maður sé það strax, að flokk- sem við lékum við, hafa al- drei átt við útlend félög áður. í að leggja orð í belg um landsmál, knattspyriiunni myndast sérstök ems og fjármálaráðherrann til að tala um tölur, og getum eig'i þegið vingjarnlegar leiðbeiningar blaðs- ins. , Ef stjórnmálakálfurinn í Fróni vill frekari umræður um málið, get- ur hahn baulað aftur á mánudag- inn kemur. í neðri deild: 1. Till. til þiugsál. um bætur vegna skemda og tjóns af Kötlu- gosinu; frli. einnar uinr. 2. Frv. til laga um ullarmat; 3. umr. 4. Frv. um breyting á lögum um friðun fugla og eggja; 2. umr. 5. Frv. um hvíldartíma háseta á íslenzkum hotnvörpuskipum; 2. umr. 6. Frv. uin sölu a spildu af landi kirkjujarðarinnar Fjósa í Laxár dalshreppi; l.> umr. Misskilningur hjá Fróni. „Frón“ segir í síðasta tölublaði sínu að Morgunblaðið sé „sýnilega mjög hrætt við að f jármálaráðherra myndi hina uýju stjórn“. Yér skul- um taka það fram, Frónritaranum til glöggvunar á ínálinu, að slík fjarstæða hefir oss aldrei dottið hug, og væntanlega dettur engum, nema málgagni Sigurðar Eggerz, það í hug', að nokkurt viðlit sé að láta fjármálaráðherrann mynda ráðuneyti. Að vísu hefir margt undarlegt skeð í stjónimálum síð- ustu árin, en þó mundi þetta, sem málgagii þess háttvirta telur Mbl hrætt við, taka út yfir ailan þjófa- bálk. Nei, Mbl. liefir ekki hræðst þetta af því, að það telur það ó- hugsanlegt, þrátt fyrir þá g'óðu og nytsömu eiginlegleika ráðherrans að kunna að brosa vingjarnlega og jánka því sem talað er. „Frón að eins að þeir væru svo vissir, að geta lagt knöttinn fyrir einlivern samherja sinna með styttra sparki. Og hvað leik framherjanna snertir, þá skal það einkum tekið fram, að þeir gæta illa leiksvæðis síns. Á venja í hverju laudi, og sú \enja Lag einkum vjg útframherjana. Knattspyrnumeim- irnir íslenzku. helzt þangað til farið er að keppa við útlendinga. Skilningur á knatt- spyrnulögunum er talsvert mismun- andi í ýmsum löndum og yfirleitt finst mér íslenzku knattspyrnu- mennirnir eigi kunna leikreglurnar nógu vel, eða skilja þær rétt. Það er ómögulegt að læra reglurnar til fullnustu af hókum einum saman, heldur þurfa öll félög að keppa við erlendu félögin, til þess að kynnast til fullnustu leikregluh- um, eins og þær eiga að vera. Markverðirnir ykkar hafa alt aðra leikaðferð en títt er hjá oss, og ætla eg ekki að lýsa þeim mis- mun, því eg býst við að menn hafi veitt honum athygli á kappleikj- unum. Þetta sem eg hefi minst á er það, sem eg einkum hefi rekið augun í að áfátt hefir verið hjá mótherjum okkar hér í Reykjavík. En annars verð eg að segja, að þeir voru miklu fremri en við mátti búast, og tel ar eg óhætt að fullyrða, að sjaldan Eitt er það, sem íslendinga vant-1 eða atttrej jiafr uokkur þjóð komið tilfinnanlega. I liverri góðri I |jetur nn(firbúin til fyrsta knatt- knattspyrnusveit er einn maðurinn I Spyrnnnióts, er hún háði við útlend- foringinn. Er bezt að það sé mið-1 jnga>í Norðmenn voru til dæmis vörðurinn, ef því verður við 1Í01U' miklu lakari, er þeir buðu fyrstu ið, því hann hefir saman við flesta I gestnnnm til sín. Er þetta því Fyrsta íþróttamamiaheimsókn I liðsmenn síiia að sælda. Hann á að fnrgniegraj þegar utið er á að ís- erlendra manna hingað til lands stjórna leiknum, gefa hentlingar og | lendingar eru svo famenn þjóð. er nú um garð gengin og knatt- leggja á ráðin, sem hinir eiga að spymumennirnir dönsku farnir fara eftir. Mér virtist svo sem ís- heim tii sín. Keptu þeir fimm kveld lendingar hafi alls ekki liaft þeim- við íslendiixga og háru sigur úr all slð. þar er enginn, sem ræður býtum í fjögur skifti, en íslend ingar einu sinni. íslendingar munu ef til vill hafa búist við meiri ósigri en raun varð á. Þegar Danir byrjuðu fyrir rúm- sker úr hvað gera skuli, °g þess vegna er sókn íslenzkra knatt- spyrnumanna og vörn svo oft molum, eius og skiljanlegt er, þeg ar stjórnina vantar. Ef leiðtogimi | y-g fyrsta fiokks kuattspyrnU' 20 arum að fá enska knatt- er englnn j leikuum, geta iiðsmenn- Og að endingu vil eg taka fram, að íslenzku knattspyrnumeunirnir hafa líkamsþol, flýti og útheldni, sem vakið hefir aðdáun okkar. Því er fylsta ástæða til að vænta, að þeir geti náð miklum og hröðum framförum í íþróttinni, en til þess er vænlegastur vegur, að iþeir keppi um 2U arum spyrnumenn til þess að kenna sér, I irnlr> llversu góðir sem þeir eru, þá munaði ehn þá meiru þar, en aldrei koniið að fullu liði nú munar milli Dana og Islend-1 Bein afleiðing af foringjaleysinu inga. E11 þess ber að gæta, að liðið, l.er megingallinn á leik íslenzkra sem hiiigað kom frá Danmörku, er knattspyrnumamia, nfl. vöntunin á ekki 1. flokks lið nema að nokkru I samleik. Þeir liafa vaiiist því, að leytijþarvoruca. 5-6 menn, sem treysta sjalfum ser 0f mikið, en Danir mundu telja í'ullkoinna I lelkbræði'um sínum of lítið. Spörk- knattspyrnumemi. Má því búast inu eru of sjaldan ,gerð f ákveðn- við að ósigur okkar hefði orðið um tilgaUgi, að því er virðist, og miklu meiri, ef lið Dana liefði ver- þeir liafa eigi gert ser eiu,s ijóst ið skipað úrvalsmöimiim einum, elns og nauðsynlegt er, að spörkin, máske eigi minni en Dauir biðu sem framherjar, miðverðir og hak- fyrir fyrstu eiisku knattspy rnu-1 verðlr gefa; elga að vera svo ollk. möimunum. En þess ber að gæta, En góður samlelkur getur aldrei að Danir eru meiri knattspyrnu-1 komiö nema með duglegum for- menn nú en Bretar voru þá, svo Lgja og nákvæmri „tekuik“. Henui | ætla má með fullri vissu að vér I er einnlg ábótavant, og máske er 'böfum lært meira al eigin ram-lþað j)V1 að kenna, að samleikurinn | leik og með aðstoð þeirra íslenzkrajer verri; ell annars. Tilgangslausu manna, er knattspyrnu hafa lært J Sp0rkin þurfa ekki að vera af því, erlendis, en Danir liöfðu lært um | að leikeudurnir hafi ekki vilja á að sveitir á hverju einasta sumri fram- vegis. En það þýðir ekkert að bjóða hingað nema góðum félöguin eða heimsækja önnur eu þau sem sterk eru. — Að eudingu biður hr. Frederik- sen oss um að skila beztu kveðjum til allra fyrir ágætar viðtökur, og kveður stúdeutana hafa haft hina mestu ánægju af förimii. Síldveiðin Hún hefir gengið mjög tregt síðastliðna viku, sama sem ekkert borist á land, hvorki fyrir vestan né norðan. Stormar liafa liindrað „ . . veiðina, skipin orðið að liggja a aldamótm siðustu, og var þo að- l leggja knöttinn upp“ fyrir sam- höfnum inni flest. staða þeirra ólíkt hetri en okkar. lierja sína. Þau geta eins vel verið Vi6 ísafjarðardjúp hyggja menn Knattspyrnuíþróttin er ung liér á af hinU; að leiknina vanti til þess að alls séu komnar á land um 50 landi og má furðulegt lieita,' hve að lata knöttinn fara þangað, sem | Þ118, tuunur- mikiili útbreiðslu hún hefir náð á | maður vildi psarka honum, m. ö. 0.: telur fjármálaráðherr- ekki lengri tíma meðal ungra * mistekist vegua vöntunar á leikui.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.