Morgunblaðið - 22.08.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.08.1919, Blaðsíða 3
m;o rgunblaðIð fljótt og alt lcgst í kalda kol. Er afleiðing þess fvrir fólkið auðsæ. En rógberarnir lmgsa ekki um ]>að. Þeir hata alla,sem með drengi- legum dugnaði hafa aflað sér og öðrum fjár. En venjulega þrá þess- ir sömu menn ekkert eins og það, að verða sjálfir ríkir. Og þess vegna eru þcir að gala og ginna fólkið, að þeir æfla því að hefja sig í þá hæð, sem eigin verðleikar og mann- gildi ekki geta hafið þá. ög svo flá þeir þetta fólk lifandi, þegar þeim er vaxinn máttur, þvl engir cru ómannúðlegri sérgæðingar en þeir, sem fólkið liefir óverðuglega hafið úr skítnum. í þessu sambandi verður ekki hjá því kornist að minnast á frum- varpið um vinnutíma á togurum. Ekki vegna þess, að þáð sé líklegt til að ná samþykki þingsins að þessu sinni, heldur lrins, að búast má við framhaldandi íhlutun óviðkomandi og óvitandi manna um vinnubrög'ð við fiskiveiðar. Það hefir áður verið sýnt fram á það hér í blaðinu, hver f jarstæða það er, að ætla að setja mönnum reglur fyrir því, hvernig þeir skuli bera sig að við fiskiveiðar. Sá feikna munur, sem er á aflabrögð- um skipa, sýnir það, að dugnaður og kunnátta manna er mismunandi, og að hefta það á nokkurn hátt, að íramúrskarandi menn njóti sín við fiskiveiðar eins og annarsstaðar, er vitfirring; cn til þess að þeir njóti sín, er sjálfræði nauðsynlegt. Nú er það föst regla hjá flestum, og cigi síður framfylgt lcappsamlega af hásetum en skipstjórum, að sækja sjó og stunda veiðar eins og menn frarnast endast til mcðan afli er. Þeir tímar eru svo langir, sem eugan arð gefa sjómönnum, þcgar gæfta og aflaleysi er. Afleiðingin, er óhjákvæmanlega yrði af lögskipuðum hvíldartíma á fiskiskipum, cr auðvitað sú, að •- fjölga yrði fólki á skipunum; af því leiddi aftur það, að arðurinn skiftist milli þeirra manna og hver um sig bæri minna úr bítum. Á togurum er því svo háttað, að hásetar fá bæði hlut og kaup. Skip- stjórar myndu fráleitt vilja eiga það á luettu, að þurfa að hætta veiðum þögar vel aflast. Þeir myndu því fjölga fólki, ef hvíldar- tíminn yrði lögskipaður, til þess að tryggja sér nægan vinnukraft, Við þctta myndi lifrarhluturinn, skift- ast í fleiri staði, og vegna þess að útgerðarkostnaður ykist við fólks- fjölgunina á skipunum, myndi kaupið líka lækka. Sjómenn ættu )rví að prófa eigin skynsemi í þessu máli, og varast að láta rógburðar- menn tæla sig til að fylgja fram því sem þeir síðar myndu iðrast eftir. Enda er það óþolandi að úrþvættis- menn, sem ekkert þekkja til þessa atvinnureksturs — og aldrei leggja liönd á ærlegt verk, skuli ætla að gerast leiðtogar sjóniannastéttar- innar og dómarar útgerðarmanna- Pramh. - Virklippur. Srrámsiman verðsr almenningi kunnngt um vélar margar er smíð- aðar hafa veiið til bernaðarþarfa með.-n á ófnðnum stóð, en hald;ð leyndum af skiljanlegum ástatðtm. Árni Benediktsson Heildsala & umboðsverslun. Vesturgata 20. Seiur meða! annars neðantaldar vörur: Sími 585. P. 0. 585. Myndin er af einni þessa a véla. Er það áhald til að klippt sundur gadda- vlrsgirðingar og líkist mest sláttu vélarlji. Áhald þetta var fest framan á vagna og gátu þeir þá ekið á girð- ingarnar hindrunarlaust, því ljárinn klipti sundur alt sem fyrir varð. Flónel margar teg. Tv'st au Léreft Saeugurdúk 2 teg. Lasting Millifóðnrsstriga Sirz átaefni Gardinutau Crepe. Skófatnað Skósvertu Ofnsveitu Skóreimar Skrifpappír Umbúðapappir Uppgötvunin er eerð af tveimur Frökkum sem heita Breton og Pretot og hefir orðið til ómecanlegs gagns í striðinu. Eftir Jón Dúason. Framh. „Án þess að geta nánara annara fiskitegunda, er fengust, skal þess þó getið- cið f jarðþorskurinn er ó- vanaiegft stór í firðinum. 45 fjarð- þoyskar, sem við fengum á 240 öngla voru 55—77 cm. á lengd og vógu 4—131/2 pd. og voru þannig nægilega stórir til að gera úr þeim saltfisk (klipfisk). „Það eru eflaust einnig á marg- an annan hátt óvenjulega miklir framtíðarmöguleikar við þenna fjörð. Eg get meðal annars bent á, að héraðið milli Siglufjarðar og Einarsfjarðar var í íslendinga tíð tiltölul. þéttbygt og er víst eitt af þeim héruðum á Suður-Grænlandi, sem bezt er fallið til kvikfjárrækt- ar. Með þessari atvinnu væri auð- velt að reka fiskiveiðar, þar sem El íil Ififlli Eftir Baronessu Orczy. 12 — Ú, þar sem veslings drotningiu En hún talaði ekki út, því að orð hennar mundu hafa verið talin sem landráð. Og hún leit ósjálfrátt í kring um sig eius og allir gerðu á þessum tímum, ef þeim liafði fallið ógætnis orð af ínunni. — Og þér þurfið ckki að vera hrædd sagði hiCnn, það er hér enginn uærri Ueuia hún Petrónella. — Já, Og þér. -— En eg geri ekkert aunað en taka Undir með yður. Veslings María Antoi- netta. ■— Kennið þér þá líka í brjósti um luinu ? —~ Hvernig ætti eg að geta annað ? Já, en þér sem eigið sætí í þessum Wðilega landsdóm, sem ætlar að ^nui hana og lífláta hana eins og k°nunginn. Vist á eg sæti í þeirn landsdóm, <:*8 mun ekki dæma hana, eða ^''úðla .að því nð drýgðir verði neinir nýir glæpir. Eg tek eimnitt víð þessari foringjastöðu við fangelsið til þess lneðal annars að hjálpa henni, ef eg gæti það. — En livað haldið þér verði þá ur þeirri liylli sem þér njótið —; hvað verður um líf yðar e£ þér færuð að hjálpa lienni 1 — Já, þér hafið rétt » því, að það gæti kostað mig lífið ef eg reyndi að lijálpa henni, sagði hann mjög svo blátt áfram. Hún athugaði hann með forvitni ög forviðn. En hvað mannfólkið var undarlegt á þessum tímum I Páll Dérouléde, sjálft átrúnaðargoð uppreisnarmannanna liann var að hugsa urn að hætta lífi ] sínu fyrir þá konu sem hann hafði verið með að steypa úr hásætiiiu. Meðaumkuii lmiis náði auðsjáunlega lengra en til ræflanna í Parísarborg hún hafði náð til Charlottu Corday, þótt hún hefði ekki megnað að bjarga ' henni, og nú hafði liún rutt sér braut til veslings drotningarirmar. Og henni virtist hún lesa í svip hans, að nú væri hann ákveðinn í að fórna fyrir liana lífinu. — Hvenœr farið þér frá okkur spurði hún. — Annað kvölcl. Hana setti hljóða, þótt undarlegt væri, hafði mikill dapurleiki Isest að Broderingar Sokka, margar teg. Blúndur Silkiborða Nærfatnað Handklæði Golftreyjur Húfur (barna) Yfirfrakka Tvinni 3 & 6 þættur Rykfrakka Khaki skyrtor Regnkápur Sokkabönd Trefli Smellur Flibba Öryggisnælur Hanzka Haudsápi Vasaklúta Bollapör (postulin) Hús til sölu. Eitt hið bezta og vandaðasta hús i ísafjarðarkaupstað er til sölu i septetnber. Upplýsingar gefur f»orsteinn J. Eyfirðingur, skipstjórl. Matskeiðar Teskeiðar Haífapör Eldhúshnifa Seglgarn Skæri Spil Vasahnífa Skjalamöppur Tölur Barnatúttur Hárgreiður Talcum powder Vindlar o. m. fl. un- ógrynni af heilagfiski er í uin rétt hjá. „2. sept. fór Þjálfi frá Siglufirði uður með landi. Við reyndum h*r g þar fyrir fisk og' allstaðar var afþorskur. Á vissum stöðum urð- um við eiiinig varir við hákarl. „Frá „Nanortalik'11 sendi eg Þjálfa til baka til Júlíönuvonar til að búa hann til heimferðar og hélt áfram á lireyfibátnum suður eftir og stóð sú ferð yfir frá 10.—23. sept „í sundunum við Eggertey, þar sem syðsti höfði Grænlands er, gengu miklftr torfur af hafþorski (kahlíau). Hvar, sem við rendum færi úti á djúpi eða uppi við fjörur, fengum við stórafla. Skrælingjar höfðu hagnýtt.sér þorskinn að því leyti, að þeir höfðu selt nokkur föt af ilfur til útibúskaupmannsins í „Sangmissok“, en við sáum engan iorsk flattan né breiddan til þerris, eiiTjiar á móti stóra hauga í fjör- uimi, sem lágu og rotnuðu með slóg inu í. Þess má þó geta að fólkið var önnum kafið við húsagerð. Hér hefði verið hægt að fá uppgripa afla af þorski. „Skrælingjar sögðu að þorskurinn væri vanur að koma þar í sundin í ágúst og í september koma fleiri og í október er mest, en úr því "fer aflinn minkandi. En hvort jiað vemur á hverju ári jafn mikill jorskur og' í ár gat eg ekki fengið neina vitneskju um. íbúarnir gefa fiski þessum of lítinn gaum til þess. 13. september komum við á bátn- um til Júlíönuvonar og 20. sept. sigldum við heim.“ Athugasemd. í ofanskráðum tilvitnunuin felst alls ekki lítill fróðleikur um fiski við Grænland og þær eru gleðileg vísbending um mikla ónotaða fram- tíðarmöguleika, sem í rauninni eru vor réttmæt eign. En ýmsum spurh- ingum viðvíkjandi fiski er ósvarað. Rannsókn Ad. Jensens á heila fiskinu er í höfuðatriðuuum full- nægjaudi. Hann hefir einnig hent á dvalarstað fiyðrunnar á þeim tíma sem hún er ekki upp á grunn- um. En fiskveiðatilraunir gerir hann næstum eingöngu inni í f jörð- um þar sem Skrælingjar geta fisk að með ömurlegum tækjum. Hin geysimiklu djúpmið eru látin ó- rannsökuð. Þar sem áta og eðli vatnsins, dýpi, selta, hiti 0. s. frv. er hið sama og í fjörðunum og fiskurinn verður að fara yf- hemii. Líklega var þuð vegna þess að nú Voru þau að nálgast stórborgina. Hún fór að heyra óminn af trumbun um og æsingaróp mannfjöldans, sem einmitt á þcsstuu tíma dags þyrptist að borgarhliðunutn til þess að vera við staddur, ef gæslumennirnir veiddu vel, t. d. einhvern stórborgarann sem ætlaði að flýja refsivönd lýðsins. Þau voru komin út í skógarjaðar- inn og blómin, sem ungfrúin hafði tínt, féllu hvert eftir annað úr hendi hennar niður á jörðina. Fyrst duttu blágresin og nú mátti einnig sjá á eftir henni hvíta slóð af baldursbrám. Rauðu svefnjurtirnar voru léttastar og toldu lengst, en takið á þeim lin- aðist líka og nú féllu þær eins og stór- ir, glitrandi blóðdropar, niður á jörð- inu. Derouléde var sem utan við sig og virtist ekki veita henni eftirtekt. Þeg ar þau komu að hliðinu, áttaði hann sig og sýndi vegabréfið, sem gaf Júlí- ettu leyfi til að ganga inn í borgina, Hann sjálfur, sem var fulltrúi á þjóð- þinginu, var frjáls ferða sitina hvar sem hann vildi. Það fór hryllingur um Júlíettu, þeg- ar stóra hliðið skall aftur að baki kennar með miklum hávaða. Það var eins og henni fyndist hún hafa þar með verið lokuð úti frá eudurminning- unni um þenuuu iudæla dag, sem þó ir djúpmiðin til að komast inn í firðina íná ganga að jafn miklu fiski sem vísu þar. En það hefði þó verið viðkunnanlegra að þetta hefði verið staðfest með reynd. Sjófarendur hafa oft séð mikla síld við Grænland, Davissundið er fult af síld, og síldartorfurnar, sem ganga árlega upp að vesturströnd- inni höfðu vakið mikið umtal eftir aidamótin. En Ad. Jensen leiðir hjá sér að athuga síldina, 1 það eina sinn sem síldatilraun var gerð, var að fyr á sumrinu en síldarinnar ar von og kuldinn, sem þá var í sjönum þar, svo síld gat ekki hald- ist við og ís úti fyrir, var ábyggi- leg hindrun fyrir því að síld gæti gengið inn. Hvorki fyr né síðar var síldarveiðatilrauii gerð, og þó hafa menn af Þjálfa sagt mér að oeir hafi séð stórar síldarbreiður. Löngu áður en Ad. Jensen rann- akaði fiski við Grænland var það vel kunnugt, að þorskurinn gekk í stórtorfum upp að f jörum á Vestur Grænlandi, og að þar var oft svo mikill landburður, að Skrælingjar gáfu ésr ekki tíiiia til að hirða nema lifriiia, en létu fiskinn rotna stórum haugum. Það sem þurfti ð rannsaka var það, hvort þorsur- inn hryngdi við Grænland, hvenær hvar. Sama þurfti að gera við síldina. En þetta verður Ad. Jen- sen ekki að vegi. Hann nefnir þetta ekki á nafn og leiðir það hjá sér. Rink segir, að mjög ung þorskseyði reki við Júlíönuvon á vorin, og það bendir til þess, að þorskurinn hrygni við Grænland, því þessi seyði geta ómögulega verið komin i'rá íslandi né New-Foundlandi. >að einfaldasta sem hægt var að gera og hver fiskifræðingur hefði gert, var að merkja fiska og sjá hvort þeir veiddust við Island eða New-Foundland, næstu hrygninga- stöðvar. Ef fiskanna yrði ekki vart eru allar líkur til þess, að þorskur- inn sé staðlegur við Grænland og hrygni þar einhverntíma á árinu t. d. á Hvarfgrunninu eða einhver- staðar út af Eystri-Bygð. Að Ad. Jensen fer svona öfugt að ráði sífiu við aðra fiskifræðinga >arf skýringar við. Það gæti orðið iungt reiðarslag fyrir einokunar- verzlunina, ef of mikið vitnaðist um síld og þorsk við Græniand. Þessar fisktegundir kunna menn að meta alstaðar, en þær eru í sjálfu sér ekki og geta ekki verið öhnur ekki væri nema um lítla stund liafði verið nærri fullkominn sælutími. Hún var nú ekki knunugri í París en svo, að hún var að brjóta heilann um, hvar hið dimma fangelsi mundi liggja, þar scm hrakin drotning eyddi síðustu lífstundunum og kvaldist af minniugunni um fortíð sína. En nú þegar hún fór yfir brúna, þá fór hún að kannast við sig, því að nú sá hún hina háu turna - borgarinnar: Notre Dame kirkjuna, Saint Cliapelle og hina víðfrægu Louvre-höll. Hennar eigin harmasaga þoldi lítinn samanburð við allan þennan heljar sorgarleik, sem átti þó enn lokaþáttinn óleikinn. Hefnd sjálfrar hennar, heitstrengingar og vandræði öll, livað var þetta sámanlagt við hliðiua á refsinorninni miklu, sem liafði velt um hásætinu, hvað var það hjá þeirri svipu hefndarinnar, sem þúsundir manna létu ríöa á baki ann a,ra þúsunda — hvað var það hjá öll um þeim ósköpum, sem á dundu þess um tíinum, konungamorðum, bræðra vígum, bölsóti múgsins. Henni fanst nú verða merkilega lítið úr sér og hún skammaðist sín nú fyrir þá gleði, sem hafði gripið hana úti í skóginum, skammaðist sín fyrir æsku fjör sitt og léttlyndi, já, hún blygðað ist sín af því að hafa aumkað og síðan dáðst að þeim mamii, sem hafði gert |svo afskpalega ú hluta f jölskyldu heuu VEGGFODDR fjölbreyttasta úrval i landinu, er i Kolasnndi hjá Daníel Halldðrssyni. Vesrgfóöur þanelpappi, maskinupappi og strigi fæst i Spltalastig 9, hjá Agústi Markússyni, Simi 675. Octagon-þvottasápa. B e z t a þvottasápan i Wænum er hin fræga C o 1 g a t e s Octagon- þvottasápa. — Reynið bana. Gæði og hreinsunargildi óviðjafnan- legt. Stórsala. Smásala. Verzlunin Gullfoss Slmi 599. Hafnarstr. 15. Hentugt og gott dömuskriíborö til fölu mjög ódýrt. Laugaveg 20 B uppi A. V. Carlqvist. ar, og liún sjálf var of veik og hikandi tii að liefna fyrir. Tígulegu múrarnir á Louvró-köll sýndust líta með fyrirlituingu niður á liana, og hipn þögli straumur fljóts- ins einskisvirða hinn veika vilja henn- ar. Maðurinn, sem gekk við hlið henni, hafði gert henni og ætt hennar stærra tjón en bourbonska kóngakynið hafði unnið frönsku þjóðinni. Þjóðin hafði tekið hefnd sína og nú hafði guð geíið henni líka bendingu um að ná sama takmarki á þeim degi, sem líklega var síðasti hamingjudagurinn á æfi hennar, 6. kapítuli. Rauða akurliljan. Það var nokkrum klukkustuiulum síðar. Konurnar sátu í dagstoftimii þögular og kvíðafullar. Sköminu eftir kvcldverð hafði koin ið ókunnur maður, sem hafði setið tvær síðustu klukkustundirnar inni á skrifstofu hjá Páli Derouléde. Það var hár maður vexti, dáiítið letilegur að sjú, sem sat við borðið gagnvart Páli. Á stóli við lilið hans lá þykk kápa rykug og slettótt eins og eftir langa ferð. En sjálfur var hann mjög vel búinn og auðséð að hami og klæðskei'i kans höfðu óaðfinnanlegan fegurðarsmekk að dómi tízkunuar, Jafuvel þótt búuinguriuu væri nökkuð & smásala pins auðlind og 'heilagfiskurmn, seöi fæst ekki nema þar og aðrir xunna ekki að meta. En merking fiska og þar til heyrandi skýrslur og aúglýsingar gætu ekki annað en vakið mikla eftirtekt í nágranna- löndunum. En najst því að halda mönnum í þeirri trú að einokúnin sé menningar og mánnkærleika stofnun er þekkingarleysi á auð- lind Grænlands hennar bezta stoð og hjálparhella. Og í góðu samræmi við þetta er fiskirannsóknarskýrsl- an gefin út í tímariti Grænlands- stjórnar, sem er gefin út í örfáum eintökum handa söfnum, mér vitan- iega ekki til sölu og engirrn les. Framh. márgin’otinn, þú hafði það engin áhrif á limaburð hans eða framkomu, sem hvort tveggja var mjög óþvingað. Hann var að útliti líkur Derouléde, hár vexti og ljóshæi'ður og voru augun eins og hálfsvfjuð að sjá, en góðleg og blá. Þegar hann talaði, þá var á frönsk- unni dálítill útlenzkukeimur og mátti áf honum ráða að maðurinn væri ensk- ur. — Þessir tveir menn höfðu liaft alvar- legt samtal sín á milli alllengi, og nú athugaði Bretinn vin sinn nákvæm- lega með góðlegt bros á vörum. En Derouléde gekk órólega um gólf og sýndist hrifinn af samtalinu. — En eg skil ekki hvernig þér farið að komast til Parísar, kæri Blakeney, sagði hami loks og lagði hönd á öxl vinar síns. Stjórnin hefir ekki gleymt rauðu akurliljunni. — Nei, en eg hefi hugsað fyrir því, svaraði Blakeney og hló glaðlega. Eg sendi Tinville eiginhandritað bréf í morgun. — Eruð þér alveg genginn af göfl- um, Blakeney? — Ónei, varla eun. Yður að segja, þá gekk mér ekki einungis fífldirfska til að unna þessum djöfullega opinbera ákæranda að sjá rauða merkið mitt. Eg vissi vel hvað þið höfðuð á prjón- unum og skrapp þess vegna yfir um til þess að taka þátt í öliu gamninu, Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.