Morgunblaðið - 22.08.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1919, Blaðsíða 4
4 MORG0NBLAÐIÐ Svo finst mér ritdómur sá, er birtist í 33. tbl. „Lögréttu" þ. á., vera. Hinn lærði Guðm. Hannesson, læknir og kennari við háskólann hér í Reykjavík, hefir allramildi- legast skrifað ritfregn, sem hann svo kallar, um 4. licfti „Fylkis“ (átk. slðastliðinn vetur) og íyrir það ætti eg líklega að kunna hon- um þakkir; en sú ritfregn er þann- ig stíluð, að mér er ekki ljóst, hvort eg á að skoða hana sem lof eða last í heild sinni, og get ekki fallist á dóm hans í sumum atriðum; Það er sök sér, að höf. líkir r inu við fornmannahaug, þar sem alt er hrært saman, mold, silfur o gull. Auðvitað mun flestum finn ast efasamt, að það sé ómaksins vert, að leita gull- eða silfurmenj ■it- í stórum moldarbing, enda þrátta eg ekki um það. Ritgerðin um heimsófriðinn virð ist honum einna skárst að efni oé orðfæri, og telur henni það einkum til gildis, að hún brjóti ísinn í því að bera sökina af Þjóðverjum, sem allur fjöldinn segi hafa verið helztu frömuði heimsófriðarins, og Vilhjálm II. þeirra fremstan. Rit- gerðin segir nefnilega, að heims ófriðurinn eigi langtum dýpri ræt ur. En ritdómarinn gengur fram hjá helztu rökunum, sem færð eru fyrir því ; nefnilega margra alda þjóðametnaði og trúardeilum milli Germana og Frakka, og á seinni öldum miskunnarlaust peningaok- ur, óréttvís rentulög og þungar á lögur á eina hönd, en atvinnuskort í stórborgunum, óhóf fjöldans og æsingar byltingamanna á hina. Höf. gengur fram hjá ritgerðinni „ísland í stríði“, enda er hún að eins byrjuð í ritinu; en í þess stað tekur hann upp þýðing á enskri stöku, og þykir honum hún svo góð, að það sé næsta kynlegt, að eg skuli heldur vilja hýrast í myrkri og kulda norður á Akureyri, en að leita mér viðurværis hér í Rvík, sem tungu'málakennari. — Höf. gætir þess víst ekki, að hér í Rvík er engin þurð á tungumálakennur- um, og að þeir munu þykjast ein- færir um að kenna öllum sem til þeirra koma, og ekki vera of hátt launaðir. En á Akureyri eru færri kennarar og því eins líklegt, að ekki hálærðari maður.eða víðfræg- ari en eg er, geti lfað þar, eins vel og hér. Hitt er markvert, að höf. þykir svo mikið til þess koma, að eg get snarað enskri stöku sæmi- lega vel á íslenzku, eftir svo langa dvöl erlendis, en þykir næsta lítið til fyrstu og frumlegustu ritgerðar- innar í nefndu hefti koma. Fyrirsögn fyrstu ritgerðarinnar er „Sindur og síur“. Getur höf. þess, *að hún sé um steinaríki Is- lands og um rannsóknir míuar á steinategundum, samkvæmt því, er Alþingi hafi ætlast til með styrk, er það veitti mér; en bætir svo við: „Eg légg ekki mikið upp úr henni.“ Þetfa finst mér nokkuð þungur dómur um ritgerð, sein eg sjálfur tel frumlegasta í ritinu og talsvert þýðingarmeiri eu allar athugasemd- ir mínar í ritsjá heftisins. Sé hún léttvæg þá er alt ritið ekki mikils virði. En þrátt fyrir dómgreind hof. og lærdóm og nokkra and- marka á greininni, sein eg verð að biðja afsökunar á, þá held eg hana þó ekki alla andlega mold eða sorphaug. Grein þessi geymir að vísu nokkrar slæmar ritvillur og prentvillur, sem eg nota tækifærið til að leiðrétta hér: Á bls. 4. stendur, að Alþingi hafi veitt mér 600 kr. á ári til að safna Bteinategundum til iðnaðarnáms, 0, s. frv. — Þetta er ranghermt. Þar á að standa: „til iðnaðaraf- nota.“ Sbr. 2. hefti Alþ.tíð. 1917. Eins er aths. mín, sem fylgir á nefudri bls., röng. Á bls. 6. í efstu línu stendur orð- ið „oxyd“ f. „earbonat“, og í neðstu málsgrein á sömu bls. ber að lesa „silicium earbid (SiC)“ „calcium earbid (CaC)“, og neðstu línu, „tinnu“ (silica) „kalki' ‘. Alt þetta eru ritvillur. Á bls. 10. stendur „hvamar“ f. „kvarnar“. Þetta eru verstu villurnar í nefndri grein, þó auðvitað ætti málsgreinin neðst á 6. síðu að vera í III. þætti, bls. 8.—9-* En þrátt fyrir allar þessar rit- villur og prentvillur, held eg ofan geindri skoðun minni, að greinin sé ekki andleg mold og ekki óverð- ug þess að prentast. Hún er að vísu ekki ætluð til þess að kenna há- ■skólakennurum steinafræði né múr- steinagerð eða sementsbrensluyheld- ur er hún rituð til þess að vekja athygli almennings á algengustu steinategundum og leirtegundum landsins og til að benda, ef mögu- legt er, á vegi til að nota þær miklu betur og miklu meir til bygginga og til iðnaðar, en enn hefir verið gert. Reynist það rétt, - sem eg trúi sjálfur og reyni að færa rök fyrir þar, að Island geymi gnægtir af á gætu byggingarefni, og að mögu legt sé, án afarkostnaðar, með nú- tíma tækjum, að vinna úr þeim gott byggingarefni og um leið að byggja hlýrri, varanlegri og miklu ódýr- ari hús úr al-innlendum efnum, heldur en nú er mögulegt úr timbri eða öðrum aðfluttum byggingar- efnum, þá er ritgerðin ekki samin til einskis. Og reynist um leið mögulegt fyrir alþýðu, að endur- byggja hvern sveitabæ og hvert í búðarhús, sem nú er til úr timbri eða lélegu byggingarefni, úr inn- lendum steini eða steypu, án þess að eyða til þess einum 36 miljón um króna, eins og ritdómari minn heldur að þurfi til að byggja upp alla sveitabæi landsins, — en gæti sparað sér segjum þriðjung þeirr ar upphæðar eða meir, með því að vinna úr steintegundum landvsins eins og mögulegt er, þá þarf hvorki eg né aðrir að sjá eftir peningun- um, sem fóru til að prenta hana. En að orð mín í nefudri grein, og þau sem hér eru rituð, sannist áð- ur en mörg ár eða áratugir líða, vona eg og treysti eins sannarlega, eins og eg treysti því fyrir 25 ár- um, að orka vatnsfallanna hér á landi gæti, ef rétt væri notuð, hitað hús þess og heimili betur og ódýr- ar en kol, steinolía, gas eða annað eldsneyti. Og eg veit, að hiu upp- vaxandi kynslóð mun .sjá, að það voru engar hillingar eða vitstola manns loftsjónir. Með þessum orðmn þakka eg rit- dómara míuum fyrir sinn misjafna ritdóm. Reykjavík, 20. ág. 1919. Fr. B. ArBgrímsson. Bílhanzkar margar t©gundir, nýkomnar í Banzkabúðina Austnrstr. ö ÁSBY 4! DAGBOK 2 I. O. O. F. 4012289 — Veðrið í gær. Reykjavík: NNV. st. kaldi, hiti 6,7 st. ísafjörður: N. hvassviðri, hiti 5,6 st. Akureyri: NNV. kul, hiti 4,0 st. Seyðisfjörður: NV.sii.vindur, hiti4,7 st. Grímsstaðir: N. kul, hiti 0,6 st. *) Eg get þess hér einnig, að í rit- gerðinni um Heimsófriðinn, bls. 37., er setning slitin í sundur, svo að ó- skiljanleg er. Fyrir „1789. Þegar þegn- ar Frakklands" ber að lesa: „1789, ?egar flestir þegnar Frakklands". Enn fremur á bls. 41 f. „drotning' ‘ les: „drottnar", verslunin á Grettisgötu 38 heilr nu á boðstólum: ýms búsáhöld, svo sem: vatnstðtur húðsterkar, mjólkurfðtur smærri og stærri, flautukatla, vatnsausur, pottahlemma úr jirni með tinhúð, olíubrúsa, Þvottaskálar gleraðar, nátt- potta gleraða, prímushausa, rykskóflur, strákústana góða, gólískrúbbur o. fl. At mjög ódýrt. Ennfremur mikið af barnaleikfðngum af ýmsri gerð. Fægikvoðu o. m. fl. Sími 161. U ppboð. Laugardaginn 23. þ. m. kl. 2 e. hád. verðnr að Hliði í Bessastiðahreppi, selt við opinbort uppboð talsvert af þurri og gójri töðu. í fjarv. minni gegnir herra prófessor Óiafar Lirusson borgarstjórastöðunni. Borgarstjórinn í Reykjavík 18. ágúst 19x9. K, Zimsen, Hetbergi t gott herbergi i eða nálægt M.ð- bænum óskast frá 1. október. Jón Sigurðsson, Landsverslunmni. Vestm.eyjar: N. sn. vindur, hiti6,l st. Þórshöfn: Logn, hiti 8,0 st. Silfurbrúðkaup eiga í dag verkstjóri Magnús Vigfússon og Sólveig Jóns- dóttir, Kirkjubóli. Eldur kom upp í kjallara á húsi Ól. konsúls Johnsons við Þingholts- stræti, í gærmorgun. Kviknaði út frá rorum í kolageymslunni og brann dá- lítið af kolum. Skemdir urðu sama sem engar, enda varð eldsins vart áður en hann hafði maguast. Brezkur botnvörpungur kom hingað í gærinorgun. Hafði sá verið við veiðar í nokkra daga hér í Flóanum. 1 kvöld kl. 81/*: Gleðisamkoma Söngur og hljóðfærasláttur. 0 Allir velkomnir! Jlei). Get útvegað 50—60 hesta af góðri eyjatöðu. Allar upplýsingar hjá C. Proppé. Bifrtið Jón Jónsson. Maður nokkur kom á rakarastofu hér í bænum fyrir ekki löngu síðan og vildi fá rakstur, Voru þar 6 menn fyrir. En svo skringilega vildi til, að allir hétu þeir Jón, og enn skringilegra var hitt, að þeir voru allir Jónssynir. Og þó eru menn að segja, að ættarnöfnin séu óþorf. Jarðarför Lárusar Pálssonar prakt. læknis fer fram í dag kl. 11, Símaskipið frá „Stóra Norvænu“ er komið til Færeyja, en viðgerð á sím- anum eí eigi lokið enn. Bæjarstjórnarf'undur var haidinn í gær. Frcttir af honum koma í blaðinu á morgun, fer austur að Garðsauka mánudaginn 23. ágúst kl. 8 ef 3 farþegar gefa sig fram. Upplýsingar hjá R. P. Levf. Sími 186. Tækifæriskaup á tvennum nýjum aktýgjum og tveimur þýzkum nýtisku reykbrenn- urum (ofnum), Upplýsingar í Iugólfsstr. 8, niðii. 1-2 herbergi og eldhús óskast til leigu strax eða 1. okt. Upplýsingar i ísafoldar- prentsœiðju. Simi -38, Úívega erlend-r vörur með verksmiðjuverði. 0. Friðgsirss. & Skúlason Selja islenzkar afurðir hæsta markað8verBi Bankastræti n Linnésgade 26 Reykjavík. Kðbenhavn. Hafa bein viðskifti við veiksmiðjur í ýmsum löndnm, sem meðal annars framleiða eftirtaldar vörnr: Allskonar þrjónaðar vórur úr ull og bómull. ánelinliú c$ta. Alls- konar niðursuðuvörur, svo sem: Grœnmeti, Kjótmeti, Marmelade, Geléer, Avaxtasafa allskonar með sykri, margskonar dvaxtavín óifeng.— Þnikið qrœnmeti og ber. Smjðrlíki, Osta, Sdpur og annað þvottaefni. —■ AUskonar svertu og [óburð, hdrmeðul. Vindla smia og stóra. Nejtóbak, Munntóbak. Arar allskoaar úr eik og furn. Síldartunnur, Kjðttunnur, Tunnuvélar. AUskouar stdlvírstrosur úr sænsku stáli. Pappírsvörur mjög fjölbieyttar, þar á meðal verslunar og bankabcekur og hverskonar eyðublöð prentun og bókband er annast um eftir hvers manns ósk. AUskonar ritjöng. Farfavörur hverju nafni s;m nefnast, á tré og málma, þar á meðal olíur og lökk. Karamellur, Sukkulaði, Cacao, ódjengt öl. Svuntur hvítar og misl.tar af ýmsum stærðum, afar fjölbreytil. AUsk. skójatnað. Húsgöt>n fiá dönskum verksmiðjum. Þakpappi ýmiskonar, Veggpappi og Veggjapapplr. Al'skonar Gólfdúlcar (íinoleum). AUskonar Lampar og önnur ljósáhöld. Cement 0. fl. Frá stærstu heildsöluhúsum: Nýlenduvórur hverskonar. Jarðepli, Avexti, Salt, Veiðarjœri. Vejnaðarvörur allskonar. tilbúinn Fatnaður. — Smíðajdrn og Þakjdrn. Skotjœri. Gler og Leirvörur. Silki einlit og mislit, Silkibónd, Silkisokkar og Silkihanzkar. Allskonar smdvörur. Fjölbreyttan skrautvarning o. fl. Einka umboð á Islandi og Færeyjum fyrir John Willnmsen í Kaupmannahöfn. — Stærsta og ód rasta heildsala Norðurlanda á allskonar jdrnvörum, smáum og stórum, verk- fcerum, blihk-aluminium og steindum (emaileruðum) vörum. Ennfremur á allskonar burstum og kústum, leikjöngum, allskonar saum og mörgu fleira. Export-kaffið fiá F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn, er alment eftirspart sökum þess hve drjúgt og bragðgott það hefir reynst. Er það i orðsins sönnu merkingn virkilegur kaffibætir. Verðið þó eigi hærra en á öðru export-kaffi. FJjót afgreiðsla Lág ómakslaun Greið skil. UPPB0Ð á munum úr dánaibúi frú Thoru Melsted, verður haldið laugardagiuu 23. þ. m. kl. 2 s ðd. í portinu við húsið nr. 6 við Thorvaldsensstræti (hr. Hallgr. Benediktssonar). Munirnir eru meðal annars: Stólar, Garð- stóll (útistóli), gluggatjöld (rennitjöld), glugg-tjaldastengur, bókahylla, ljósa- stjakar, lampar, diskir, bollapör, matskeiðar, hnífar, gaflar, ávaxtahnifar, steinoliuofn, primus, ullaiband, sjilfstæður stigi, eldhúsgögn, tágakörfur og bækur. Reykjavík, 20. ágúst 1919. Skiftaforsfjörar dánarbúsins. H.f. Arnljótsson & Jonsson heildsölu og* umboðsverslun Tryggvagötu 1B. Sími 384* hafa fengið Karlmannaföt og einstakar buxur, Fataefnh Manchettskyrtur, Drengja ,Khaki' skyttur Stumpasirz Jdeal' Nestles mjóík Leitvörur o. Ji% o, fl. Ennfremur fyrirliggjandi sýnisliorn af: allskonar veiðarfœrum, Hessians, Málningarvörum. Segldúk og Nokkur ný Orgei-Harmonium seljast með tækifærisverði að eins i þessari viku, Hljóðfærahús Reykjavíkur, Aðalstræti 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.