Morgunblaðið - 27.08.1919, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
jt£.zfe.£t&2lhLAte.*t£.£ít£.£t£.*te.33*j4fjfS/K.
M0R6UNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Bitstjórn og afgreiCsla í Lækjargötn 2.
Sími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Kemnr út alla daga vikunnar, að
mánudögum undanteknum.
Bitstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
smiðju fyrir kl. 5 dsginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum) en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
L60 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
síðum kr. 0.80cm.
Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði.
Jx VJv VJx
flatt á ársMtið þeirra 3. ág. þ. á.
af
Porsteini Björnssyni.
Háttvirta samkoma!
]>ví, að þeir þýzku mundu standa
grafkyrrir eins og skotmörk á með-
an hinir væru að hleypa af á þá!
— Alveg eins gera ýmsir vesling-
ar vestan hafs — og þeir ekki svo
fáir — ráS fyrir að hér hafi alt
hlotið að standa í stað, en þar öllu
fleygt fram. En sannleikurinn er,
að einmitt hér hefir öllu fleygt
fram meira en nokkurs staðar ann-
ars staðar í heimi, sérstaklega síð-
ustu áriu — á meðan öllu var að
fara aftur annars staðar. Og af
sveitum þéssa lands hefir víst engri
farið eins-mikið fram, ens og ein-
mitt Borgarfirðinum okkar.
-------Það er annað atriði, sem
mönnum er farið að skiljast betur
hér en fyr. Það ' er samvinnan.
Menn hafa nú að lokum lært hina
miklu list: að standa saman og
vinna saman. í rauninni má segja,
að öli meuning þjóðanua í lieild
sinni sé ekki annað en samvinna.
— Þar sem samvinnan hefir staðið
hæst í heimiuum, þar hefir líka
framförin alt af samhliða verið
mest, eins og hjá Bandaííkjamöun-
um. Þar sem samvinnan er minst,
þar er og hefir ávalt verið miust
framför, eins og hjá Aröbum og
fleiri hirðingjum; einuig Rússum,
Pólverjum og öðrum austurþjóð-
um. — Á meðan íslendingar í forn-
öld stóðu saman, var þeim óhætt
fyrir allri ásælni utan að frá- Aft-
ur undir eins og- þeir fóru að
sundrast, kom ófrelsið syo að segja
strax, og hélzt alla tíð þangað til
þeir fóru að standa saman aftur.
Þá fór líka aftur að rýmkast um,
Hérmeð tilkynnist vinum og vandimönnum að fósturmóðir
mín elskule vRtb.kka TómasdóttÞ, andaðisr, eftir stuttr legu, að
heimili mínu þ. 26 þ. m Jrrðaiförin vetður ákveðin siðar.
Halldór Hansen.
Bílhanzkar
marg*ar tegundir, nýkomnar 1
HaEzkabáðina Aiisturstr. 5
W. Brœlílis I Bsrp.
Agentur CommÍSSÍOn A* arance
I ansætter fordelagtigst alle slags islandske produkter. Besörger billigst
indkjöp av; tomtðnder, salt, trælast, hermetik m. m. —
Kontraherer og förer tilsyn med nybygning av fiske — fangst-faitöier —
taavel dimp som motor — ved fagmand* paa omraadet.
NB. E ihver henvendetse besvares omgaaende. —
Greit og hurtig opgjör!
Telegramadr.: W. Brækhus, Bergen.
Matsveinn
getur íengið atvinnu á Wiiiemoes
Við erum stödd hér í miðjum þangað til fult frelsi er feugið, að
Borgarfirði, þar sem héraðið er.feg- min'sta kosti ytra frelsi.
urt. — Það er einróma álit þeirra, íslendiugar mega þakka
sem víða hafa farið, bæði um þetta fyrir að vera ekki aunað eu bæuda‘
land og önnur lönd, að hér, ein- Wóð- Verksmiðjuþjóðirnar eru rík-
mitt í þessu héraði, sé einhver feg- ari» eu bauidaþjóðirnar eru sjálf-
ursti b'lettur í heimi. Fjallahring- stæðari. Einveran og fámennið
urinn er svo hæfilega víður; eins Sefa einstaklingnum séreðli, sem
og góðvættur, sem vi'ldi unna öll- hann fær síður og alls ekki í þys
um sálum íbúanna fulls frelsis. °S margmenni; því þar sverfast
Tindamir eru ekki mjög háir, en altar séreðlisrákip af; og í verk-
tignarlegir; einkum þó sá þeirra, smiðjunum verður fólkið eins og
sem æðstur er og fegurstur alira hlutimir, sem úr verksmiðjunum
íslenzkra f jalla, og sem gnæfir við koma: hvað öðru líkt.
sólarupprás fyrir höfðagafli bygð- — Þegar þetta tvent helzt í hend-
arinnar. Það er Eiríksjökuli. En ur: samvinnaii og sjálfstæðið, þá
tilkomumest alls í borgfirzkri út- er vei farið. Því hins vegar er auð-
sjón eru þó háfellin öll í einni röð veft a® hugsa sér samvinnu án
á bak við dalamúlana; þau koma sjálfstæðis, og sjálfstæði an sam-
bezt í ljós, þegar staðið er í hjarta-
stað héraðsins. Þessi háfellaröð lít-
Ur út eins og eitthvert dýrðar- eða
draumaiand. Og eg geri ráð fyrir
að þessi fjallaröð hafi haft mátt-
ugri áhrif til hugþrosikunar, feg-
urðar og draumsjóna á ýmsa hér-
aðsbúa að fornu og nýju, heldttf
en rakið verður. Þessi fjallafylking
er hvorki mjög stórfeld né hrika-
_ leg, heldur einmitt draum-'lífgandi,
ef svo mætti segja. Frá þess konar
draumfegurð umhverfisins er víst,
að íslenzku þjóðtrúar-draumarnir
eiga rætur sínar að rekja. —• Eitt
' er víst. Eg hefi séð ótal myndir af
fjölmorgum fegurstu stðum á þess-
ari jörð. Og kýs eg þó hvergi held-
ur að vera, hvergi eins vel að
vera, eins og í Borgarfirði syðra á
íslandi, sem við erum nú öll stödd í.
Og eg þykist sannarlega kominn til
fyrirheitna landsins aftur, þegar
eg er nú komiim í annað sinn hing-
að í Borgarfjörðinn.
------ — Vestanhafs halda menn,
að alt standi í stað á íslandi; alt
sé í sama ástandi sem það var fyrir
40—50 árum. — Aumingjar, út
skriðnir úr s'veitafátækt hér þá,
iJjykjast líta með lítilsvirðingu niður
h íslandi alt íslenzkt, einkum þó
ÍSlenzk sveitalíf, þegar þeir eru
búnir að vera um tíma fyrir vest-
aij sundið. Þessu fólki fer eins og
íslenzkum víking einum vestanhafs,
sem sendi son sinn í stríðið, Hann
var að reikna út, aumingja karl-
inn hvað sonur sinli, sem var góð
skytta, yrði lengi með nókkrum
öðruin tilvöldum skyttum vestan
að, að skjóta niður allan þýzka her-
jon. Hann gerði sem sé ráð fyrir
vinnu. En þetta tvent þarf að hald-
ast í hendur, ef vel á að fara.
---------Það er eitt atriði enn,
sem er meira vert' en margt eða
flest annað til að þroska þjóð. —
Búnaðar- og efnaframíarir eru góð-
ar og nauðsynlegar. Gáfur og bók-
mentir eru annað máttaratriði. Því
þær eru lyftingin eða fiugeðlið í
þjóðerninú, þar sem segja má að
efnaframsóknin sé þunginn eða
þrótturinn. En speimiaflið í yngri
kynslóðina fæst með íþróttum. —
Allar mestu framaþjóðirnar á öll-
um tímum liafa verið íþróttaþjóð-
ir. Og framsókuiimi hefir oftast
strax hnignað, þegar íþróttalífið
dofnaði. — Forn-Grikkir voru í-
þróttaþjóð frábær. — Bandaríkja-
menn eru aíburða íþróttameim. —
íslendingar í fornöld voru einnig
ágætis íþróttamenn. En það tvent
sýnist fara samau: að þjóðin legg-
ist í lamasess, og að íþróttir legg-
ist niður. — Hjá öllum þeíssum
þjöðum (Fo.’ru-Grikkjum, Banda-
ríkjamönnum og Islendingum í
fornöld) lá við að íþróttadýrkunin
yrði að nokkurs konar t r ú. —
Grikkir miðuðu tímatal sitt við
aðal-íþróttamót iandsins. — Banda-
ríkjamenn sækja íþróttafundi mun
betur en kirkjur; og þó eru þeir
afar trúræknir. Áhuginn á íþrótt-
um er þar fyliilega jafn mikill eins
og á pólitískuin æsingamálum; og
er þó sízt skortur á þeirri vöru þar.
— En hjá Forn-íslendingum var
haldið að menn gengju að leikjum
og vígum í öðru lífi. Og aðal sam-
komur landsins (þingin) voru fult
svo vel íþróttamót eins og dóms'
og laga samkomur. — Nú, á allra
nú þegar.
H.f. Eimskipafélag Islands.
Síðustu árum liér á landi, hefir í-
þróttalífið til allrar blessunar auk-
ist að sama skapi sem efuaframsókn
in; svo að hvort tveggja hefir fylli-
lega haldist í hendur. Og saunar
það mál mitt: nfl. að þetta hvort
tveggja eigi saman eins og geisli og
gróði — eins og ljós og líf.
— — — Það er gott og sjáíf-
sagt, að eygja dýrð síns eigin lands
og elska liana. — Það er jafn sjálf-
sagt að taka höndum saman og
halda höndum saman bæði í and-
legri framsóku og efnalegri. — Það
er engu siður sjálfsagt, að halda
sjálfstæði sínu glöggu og grund-
völluðu. — En síðast og ekki sízt
það, að móta maunskap komandi
kynslóðar með íþróttum og afl-
rauunm.------Þá er það enn ótalið,
sem máske er mest um vert. Eu það
er: víðsýni, í hverri grein. Ekki
að eins að vita um það sem hefir
gerzt og er að gerast í öðrum lands-
fjórðungum, í öðrum löiidum, og
á öðrum tímum. Heldur taka það
af því, sem bezt er, til fyrirmyndar.
— Sífeld sjálfsrannsókn og sjálfs-
„krftík' ‘ leiða til þekkingar á sjálf-
um sér; sínum högum og háttum.
Óhlífni við sjálfan sig er leiðin til
sjálfsþroskunar.------Nægjusemi
og andleg fátækt - var leugi vel
barin inn í fólkið. En það er sá
ókostur, sem fólkið þarf helzt að
íorðast. — Að gera sér sem bezt
aí því sem maður hefir, samhliða
því að þrá alla tíð hið æðra og
keppa að því: það er sú mikla
„kúnst“, sem hver maður, hver
kynslóð og hver þjóð þarf að gera
að lifandi straum í eðli sínu. — Við
eigum að kynnast háttum og hug-
arþeli annara þjóða á vorum tím-
um taka þaðan alt hið nýtasa til
vor. Við eigum að kynnast sögu
annar þjóða, nærskyldra og fjær-
skyldra; sjá hvcrn mátt þær sýndu
í mótgangi og rauuum; liveruig þær
náðu frelsi sínu með einhuga sam-
tökum, þótt ofurefli stæði í mót;
— en hvernig þær líka mistu það
með manndómsleysi, þegar aiiir
sigrar voru unnir og þær lögðust
fyrir-í sjálfsánægju, sigurvissu og
frajnsóknarleysi, — Vtö eigum að
kynnast sögu oltkar eigin þjóðar,
og reyna sein bezt að dæma um or-
sakir og afieiðingar að hækkun
hennar og hnignun. —• Læsa í okk-
ur lýsingum af ágætustu mönnum
á öllum öldum; reyna að þroskast
á svipaðan hátt og þeir — meta
kosti þeirra, en koma jafnframt
auga á gallana og orsakir þeirra;
en aldrei iíta á þessa menu eins og
tinda, sem eru óstíganlegir, Því
ótakmörkuð þroskun liggur fyrir
hverjum einasta manni, ef hiklaust
er stefnt á hámarkið. Því þar er
einmitt aðgangsorðið að mikilleik
hvers manns — að nógu hátt sé
stefnt; jafnvel þótt ekki sé kom-
ist alla leið. Því ef markið hefði
verið lægra sett, þá hefði þó lík-
lega verið enn lengra komist.-------
Ekki vil eg nú segja, að það sé
svo auðvelt að ná þessú víðsýni,
sízt fyrir hvern mann. En þessar
eru aðal-leiðirnar, sem eg nú nefni:
Tryggasta leiðin er: utanferðir —-
sem nú eru á margan hátt að verða
auðveldari en fyr; og sem gefa
hverjum manni aukna þekkingu, —
opið auga fyrir kostum og göllum
ótal hluta, sem ekki var dreymt
um áður; og sem gera manninn ó-
feimnari og djarfari að mæta
hverju sem vera skal; og gefur hon-
um meira sjálfstraust og sjálfs-
þekking, því fleiri menn sem hann
hefir að bera sig saman við. —
Önnur leiðin er: lestur bóka,
um það sem er að gerast og hefir
gerzt. — Þriðja leiðin er: h u g s-
u n; sem er eins konar andleg melt-
ing þeirrar þekkingar, sem maður
fær með utanförum og lestri.--------
Eitt er víst, livað sem öðru líður:
margir fleiri geta siglt, en nú gera
það. Menn geta Jesið miklu meira
en þeir gera; ekki að eins til stund-
ar-gamans, lieldur til gagns jafn-
fraint — og þá er bókavalið aðal-
atriðið. Og menn geta liugsað miklu
víðar, meir- og máttugar en þeir
gera nú; myndu líka gera það, ef
þeir læsu meir. — Alt þetta marg-
borgar sig, bæði fyrir þá kynslóð
sjálfa, sem þetta gerir; og þó eink-
um fyrir seinni kynslóðirnar. En
eipkum fyric þ æ r eiga alljr að
vinna. — Það er einn lilutur, sem
áreiðanlega borgar sig sízt af öllu;
og það er fáfræðin samfara þröng-
sýni og sjálfsánægju. Þetta hafa
Kínverjar sýnt bezt allra dæma,
sem kunnugt er. — Þeir voru einu
sinni lang-fremsta menningahþjóð
heimsins. En þegar þeir voru búnir
að vera útilokaðir frá öllum öðrum
þjóðum í nokkur hundruð ár, þá
voru þeir komnir svo langt aftur
úr, að þeir þoldu engan samanburð
nema við þær þjóðir, sem skemst
voru komnar. En svo fer öllum
þeim, sem ekkert vilja fyrir aðra
gera, þykjast öðrum betri og vilja
ekki taka sér fram.
--------Þetta vildi eg þá í stuttu
ináli sagt hafa: — Eg vil láta
hverja unga kyuslóð hafa rætur í
víðu og fögru útsýni; dreifa þaðan
angan sinni út til síns áhrifa-
hrings. — Eg vil láta hana vera
eins konar geisla út frá glæsilegri
fornöld, út á fagurt framtíðarland.
Því liver ný kynslóð, hver ungur
maður, verður ætíð að hugsa sér:
að komast enn lengra en allir hans
forfeður; livað glæsilegir, göfugir
og góðir sein þeir kunna að hafa
verið. — — Eg vii í annan stað
láta aukna þ e k k i n g u, aukna
samvinuu og aukna f r a m a-
h v ö t opna ný starfsvið fyrir ís-
lenzkar gáfur og íslenzkan hug-
þroska — sem nú er hvort tveggja
viðurkent af vitrustu mönnum um
allan heim. — Eg vil láta þessa
kynslóð og þá eigi síður komandi
kynslóðir taka til fósturs nýjar,
háar og skáldfagrar hugsjónir;
jáfn háar og víðar eins og bláf jöllin
jfslenzku, sem nú blasa við augum
Bqrgfirðinga, í hverju viðliti út
yjfir heimahagana. — Eg vil láta
fólkið læra að standa saman eins
og þéttar fylkingar á orustuvelli.
Ekki svo gisið að „megi sjá liimin-
inn milli mannanna“, sem um er
getið í einum stað í Sturlungu, héð-
an úr Borgarfirði (enda þótti þá
illa staðið, og flúðu þeir). Heldur
svo þétt að eitt gangi yfir alla í
sigri og ósigri; — líkt og fylkingar
Frakka 1870, þar sem heilar fylk-
ingar stóðu uppi sundurskotnar,
maður við mann; svo að ekki gátu
þeir fallið, en einn studdi annan,
þótt dauðir væru. — Svo þétt stóðu
þeir saman.
--------Að viniia fyrir framtíð-
ina. Ekki að eins framtíð sinna
eigin niðja; heldur allra, sem eftir
ko.ma, skyldlra og óskyldra. Því
hver einstakur er í rauninni að eins
eitt blað á stórum meið, þar sem
hver þjóð er ein grein og hver kyn-
slóð ekki annað en árlegt lauffall.
Að mönnum skiljist þetta er engu
síður áríðandi fyrir unga menn í
Borgarfirði, heldur en annars stað-
ar; — og það því fremur sem þeir
búa í einu fegursta héraði landsins
og frjósamasta.------Það skulu því
vera niðurlagsorð mín hér í dag:
Lifi borgíirzkur manndómur! Lifi
borgfirzk framsókn!
Flugið.
Heldur væuka horfur á því, að
vér fáum að sjá hið margþráða flug,
Skáli er nú að mestu fullreistur suð-
ur á flugvelli og á þar að geyma
vélina þess á milli að flogið er.
Capt. Faber hefir farið til Þing
valla og Eyrarbakka til að leita að
lendingarstöðum og hefir fundið
þá allgóða á háðum stöðunum. Hef-
ir haiin í hyggju að fljúga þangað
ef skilyrði verða hagstæð. — Mr.
Kenyon, vélamaðurinn, sem fékk
ilt í fótinn á dögunum er nú kom-
inn á fætur og því nuer alheill.
Hann er sérfræðingur í þeirri gerð
flugmótora sem hér ,unj ræðir.
Annar flugvélamaður er væntau-
legui’ mcð „Villemoes“. Hann er
sérfræðingur í byggingu sjálfs
flugvélarskrokksins. Er mikils um
vert að eigi að eins mótorinn sé alt
af í lagi heldur líka liitt, að sjálfur
skrokkurinn sé sem traustast sam-
settur og öll stýritæki óaðfinnan-
leg. Eins og menn sjá, er því ekkert
til sparað að hafa alt sem öruggast
útbúið. Og það sem mest er umvert
er það að sjálfur flugmaðurinn er
mjög gætinn og áreiðanlegur.
Tilhögun flugsins.
Um tilhögun flugsins hér í
Reykjavík má segja, að það verður
væntanlega byrjað í kringum næstu
helgi. Er áformað að hafa eigi að
eius flugsýningar þar sem seldur
verður að aðgangur, heldur einnig
að fljúga stuttar ferðir með far-
þega. Að líkindum mim borgunin
fyrir það höfð lík og gerist annars-
staðar, eða 25 kr. fyrir ömínútna
flug, 50 kr. fyrir 10 mín. o. s. frv.
— Það fyrsta sem menn spyrja um
er að sjálfsögðu þetta: Er það ekki
hættulegt? — Memi hafa lesið um
því lík feikn af flugslysum, að það
er eðlilegt að meun spyrji svona.
En flugslysin eru flest öll hjá hin-
um mikla aragrúa af hálfúvönum
flugmöiinum eða möuuum, sem
beinlínis fara óvarlega og á léleg-
um og illa pössuðum flugtækjum.
)
Líftrygging og slysatrygging.
Bezti mælikvarðinn á það hvað
Bretar sjálfir telja mikla hættu að
fljúga með þeim flugmanni og á
þeirri flugvél sem hér er um að
ræða, er það með hvaða kjörum
menn fá sig slysatrygða og líf-
trygða. — Gapt. Faber hefir um-
boð til að slysatryggja og líf-
fryggja alla þá fahþega sem haun
flýgur með og eru kjörin þau, að
menn greiða 5 króuur fyrir trygg-
ingarbréfið. Fyrir þessar 5 krónur
fást greidd:
Ef farþegi missir lífið 500 pd.
sterl. nú um 10 þús. krónur
Fyrir missir beggja augna eða
tveggja lima 500 pd. sterl. -
Fyrir annað augað og einn lim
500 pd. sterl.
Fyrir annað augað e ð a einn
lim 250 pd. sterl.
Fyrir alt að 26 vikua sjúkra-
legu 2 pd. 10 shil'l (um 50 kr.) um
vikuna.
Hvert tryggingarbréf gildir 35
klukkustundir.
Menn geta trygt sig hærra, ef
menn vilja, með því að greiða hlut-
fallslega hærra tryggingargjald. —
Eins og menn sjá álítur hið
brezka tryggingarfélag ekki mikla
hættu á því að það verði nokkur
slys, þar sem það tekur svona lágt
gjald, sem það auk þess ætlar sér
að græða á. Eu auðvitað gildir
þessi trygging að eins farþegaflug
með Capt. Faber og eugum öðrum
hér.
En auðvitað vill Flugfélagið ekki
ábýrgjast neinum eða telja
neinum trú Um að ekki geti
orðið slys. Alstaðar geta menn orð-
ið fyrir slysum og þá ekki síður
á flugvélum heldur en öðrum far-
tækjum, þótt reynslan sýni að við
f ær þ e g a ±‘,i u g, þar sem öllum
varúðarreglum er að sjálfsögðu
beitt, þar hafa slys verið afar fá-
tíð.
Mikið liefir verið lagt í kostnað
við þessa flugtilraun liér á landi,
og því miður hafa kringumstæð-
urnar ekki verið hagstæðar. Þess
vegna verður Flugfélagið að leggja
áherzlu á að fá inn eins mikið fe
og mögulegt er.Má vænta að almena
ingur geti vel sett sig inn í þetta
og telji ekki cftir aðTáta eitthvaö
af hendi rakna, enda hafa menu
áreiðanlega oft fleygt út skilding'
um fyrir ómerkilegri nýjungar
heldur en þá sem hér er um að
ræða.