Morgunblaðið - 30.08.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
8
samfélagsins o. s. frv. Enn fremur
eru öll ríki þjóðaréttarsamfélagsins
gagnhliða skyld að veita bogurum
hvers annars í öllum aðalatriðum
hliðstætt jfnrétti við sína borgara:
rétt til að fara um landið og setjast
að hvar sem þeir vilja, rétt til að
reka atvinnu, svo sem verzlun,
landbúnað, siglingar iðnað o. s. frv.
Þessar skyldur og réttindi eru bein
og óhjákvæmileg afleiðing af eðli
þjóðaréttarsamfélagsins sem sam-
safni af ríkjum með takmörkuðu
valdasviði og viðurkendu fullveldi.
Þær heyra þess vegna til elzta
kjarna þjóðaréttarins, sem hefir
verið ómótmælt í gildi um margar
aldir og engum dettur í hug að
vefengja. En það er fjarri því, að
l°kun Grænlands sé í sainræmi við
þessar kröfur. Hún ér beint þjóða-
íéttarbröt. En Danir hafa fyrir
löngu farið bónafveg til allra ríkja,
er geta haft nokkur mök við Græn-
land, og ferigið sérstakt leyfi hjá
þeim til að halda landinu lokuðu
fyrir sér og snium borgurum. Með-
al þessara samninga er samningur
við England 1824 og Bandaríkin
1826. Þar sem lokun Grænlands er
Þjóðaréttarbrot og léyfi einstakra
ríkja geur að eins gilt fyrir þau
og þeirra borgara, er það sama og
Grænland standi opið fyrir þeim
ríkjum, sem ekki hafa gefið leyfi
og þeirra borgurum. Þar sein Is-
land liefir ekki gefið leyfi þetta —
og hér þarf skýra og frumræna
heimilim til af afsala þessum rétti
síiiuin — stendur Grænland öllum
’slenzkum borgurum opið og frjálst
til allrar atvinnu. Því næst hafa
íslendingar öll hin sömu réttindi
°g í Danmörku. í sambandslögun-
Oöi er ekki eitt einasta atriði, er
geti bent á að Islendingar hafi vilj-
að afsala sér alþjóðlegum réttind-
um sínum á Grænlandi. Þar á móti
geta íslendingar ekki meinað'Dön-
Um að halda landinu lokuðu fyrir
sjálfum sér, ef það að eins stendur
okkur opið, því íhvert ríki hefir
vald til lífs og dauða yfir sínum
borgurum. Með orðum 6. gr. sam
baudslaganna: „danskir og íslenzk-
ir borgarar skulu njóta sömu rétt-
inda“, o. s. frv.,’ er ekki útilokað
að íslendingar geti krafist meiri
héttar en Danir, ef viðkomandi lög
Dana ganga í bága við þjóðarétt-
inn.
í sambandslögunum er livergi
aokkurt atriði, er geti rýrt alþjóðs
lega réttarstöðu vora á Grænlandi.
Það sem önnur ríki hafa gert fyrir
sitt leyti, er íslenzka ríkinu alveg
óviðkomandi, og ísland getur kraf
ist þess hvenær sem er eftir 1. des
ember 1918, að Grænland verði opn-
að fyrir íslenzkum borgurum. Dan-
U geta ekki afsakað sig gagnvart
°ss með því að Grænland sé smá-
ræði, því það er ekki að eins megin-
hluti danska ríkisins að víðáttu og
að framtíðarmöguleikum, 'heldur
einnig sá hluti danska ríkisins, sem
er næstur íslandi, og' íslendingum
er nokkur verulegur hagur í að
standi þeim opinn. Danir geta held-
ur ekki afsakað sig gagnvart okk-
ur með mannkærleika og menning-
artilgangi einokunarinnar, eins og
þeir liafa gert gagnvart öðrum, því
alt það ckkjum við svo vel af
e i g i n r e y n d. 'Lokun Græn-
lands hvílir á dönskum lögum, sem
Danir geta einhliða breytt. Þegar
íslenzka ríkið krefst, að Grænland
sé opnað fyrir íslenzkum borgur-
um, og að þeir fái þar sama rétt og
danskii* þegnar á íslandi, eiga Dan-
ir á tvennu völ: 1. að breyta Græn-
landslöggjof sirini þannig, að liún
verði í samræmi við ákvæði þjóða-
réttarins, eða 2. að þola þær aðgerð-
ir af.hálfu íslenzka ríkisins sem
ijóðarétturinn heimilar í svona
kringumstæðum, t. d. gagnvart
dönskum borgurum, dönskum at-
vinnurekstri á íslandi og dönskum
eignum. Þar sem synjun á opnun
Grænlands eða meingjörðir við ís-
lenzka borgara þar, væri skýlaus
„ófriðarsök“ af Dana hálfu gagn-
vart íslenzka ríkinu, getur það
heldur ekki orltað tvímælis, að
synjunin væri lögmæt ástæða fyrir
fyrirvaralausri uppsögn sambands-
laganna og afnámi sérhverrar sam-
vinnu og' sambúðar við Dani.
Það er þungur kostur að vera
fullvalda ríki og láta ekki sterkari
)jóð cn Dani traðka fullveldisrétt
vorn undir fótum. Slíkt fullveldi er
háðung. Vonandi á ættjörðin enn
)á syni, sem láta sér ekki nægja
fullveldisnafnið eitt, en eru fúsir á
að standa á verði og gæta réttar
móður sinnar. Þoli þjóðin að réttur
hennar sé fótum troðinu í eitt
skifti, er slóðin auðrötuð síðar.
El ÍÍl iBflÍ.
Eftir
Baroneasu Orcsy.
18
En næíurvaka hennar og sífeld bæna
dhld höi’ðu .sljóí'gað athyglina. Hin
og fjörlega skilgreind hennar var
^fuuð, og hún var orðin eins og eitt
^riert viljalaust verkfæri sem smátt og
^átt færist nær barmi glötunarinnar.
ítún hrifsaði út bréfið og stakk því
^Ur í kassann. Nú varð það ekki aft
ij,,
^ tekið! Nú dugði ekki að segja neitt
,a gera- neitt. Engar bænir og varla
S sinni neitt kraftaverk gat breytt
seni komið var, eða frelsað Pal
j. er°Uléde frá yfirheyrslunni og fall
. j^°kkrir, sem fram hjá gengu og voru
jjj..61® til vinnu siunár, liöfðu séð hana
l bréfinu í kassann. Tveir smá
j í!lr stóðu þar með fingurna uppi
j> r °g horfðu á liana með sljófgri
■‘•Drvií- .
gr(.^ ni- Kvensa ein hreytti úr sér
^ .U,n spaugsyrðum til hennar, en
hfe •''Ptu öxlum og fóru leiðar sinnar.
þg^11 Sein fóru þarna fram hjá dag
’ vanir að sjá annað eins og
1 eða 2 uDgir menn,
vel skrifaadi og reiknandi, geta fengið góða atvinnu við skrifstofustðrf
Eiginhandar] umsóknir, ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu blaðsins i
lokuðum umslögum, auðkendum B. fyrir i. september.
Dugí. Drengur
geíur fengið alvinnu nú þegar
við að bera úí JTiorgunbí.
Dugl. bílstjóra
vantar nú þegar.
Atgr. vísar á.
Kálhöfuð
með góðu verði, íást í
Versluninni Nýhöfn.
Bílhanzkar
margar tegundir,- nýkomnar í
Banzkabúðina Áusturstr. ö
Að
varna glæpum
Umboðsmaður lögregluliðsins , i
New Yórk, Mr. Arthur Wood, hefir
nýlega rltað merkilegar greinar nm
glæpi og varnir gegn þeim í ame
ríkskt blað. Birtum vér hér nokkra
aðaldrætti greinanna eftir Lö|
bergi.
Mr. Wood skiftir glæpamönnum
í tvo flokka, æfða glæpameim og
viðvaninga.
Af viðvaningum þeim, sem lög-
reglan hefir veitt eftirtekt og kom
þetta og létu sér því fátt um finnast.
Rifan á þessum kassa var eins og
kjaftur á einhverri óseðjandi ófreskju,
>em var sífelt gefið, en gein þó alt af
eftir nýrri viðbót.
Þegar Júlíetta liafði lokið ætlunar-
verki sínu, sneri hún við og fór heim
þangað sem hún hafðist við.
Nú var þetta ekki iengur neitt heim
ili íyrir hana. Hún þurfti að komast
burtu þaðan, belzt samdægurs. Því að
það var í sannleika ómögulegt fyrir
hana að neyta góðgerða þess manns,
er hún liafði svikið. Hún ætlaði ekki
að koma til inorgunverðar, og seinna
ætlaði hún að biðja Petrónellu um að
taka saman dót sitt.
Hún fór inn í matarbúð og fékk sér
mjólkurglas og brauðsneið með osti
Konan sem færði henni þetta, leit
undrandi á hana, því að hún virtist
tæpast vera ineð ful'lu ráði eða rænu,
Hún fann ekki lengur neitt til og
var ekki farin að íhuga það sein hún
hafði gert.
En það gat varla liðið á löngu að
hún kæmi til sjálfrar sín. Og þá hlaut
endurminningin um það sem orðið var,
að gera áþreifanlega vart við sig og
kveða upp dóminu.
Stúlka
scm er dilitið vön bókfærslu og kann að vélrita, getur feugið atvinnu
nd þegar. Tilboð meikt „2800“ sendist afgreiðsln Morgunblaðsins.
íslenzka smjörlíkið
fæst nú
hjá öllum kaupmönnum.
ist hafa undir hennar hendur, hafa
margir orðið leiknir glæpamenn,
sökum þess að þeir voru ekki rétti-
lega höndlaðir.
Það er þess vegna meðal viðvan-
inga á glæpamannahrautinni, sem
ætti að bera niður og gera ítrastar
tiliaunir. Fyrst að varna mönnum
frá því að ganga þann veg og í
öðru lagi að lækna þá, sem út á
hann eru komnir.
Þeim sem liættast cr við að falla
í þessu efni eru þeir, sem eru and-
lega vanaðir. Þeir sem kringum-
stæður lífsins liafa hrundið út á vcg
ógæfunnar og' börnum, sem yfirgef-
in af foreldrum sínum eru látin al-
ast upp við spilling lífsins.
Andlega vanað fólk er það, sem
hefir fullkomlega þroskaðan lík-
ama, en illa þroskaða sál, og er
þeim skift niður eftir aldri, segir
höfundurinn. Það er að .segja að
aldur þeirra er bundinn við það
tímabili, er hinn andlegi þroski
þeirra hætti.
Þeir, sem standa fyrir hinni sál-
arfræðilegu rannsóknarstofu lög-
r'egluimar í New York, segja að
tuttugu og fimm andlega vanaðir
menn séu þar teknir fastir á 'dag
fyrir brot á lögum, og spursmálið
er hvernig fara skuli með þá.
Mr. Wood segir:
„Þessum vönuðu mönnum held-
ur stöðugt áfram að f jölga, sem von
er, þar sem engar hömlur eru lagðar
á að þetta fólk giftist og geti börn.
Og þeir sem komast undir liendur
lögreglunnar og taka út sína.hegn-
ingu—létta máske í fyrstu — halda
stöðugt áfram uð magnast á braut
glæpanna.
„Það er frá öðrum sjónarmiðum
sýnilegt, að það er lífsspursmál fyr-
ir oss að taka alvarlega í streng-
inn, í sambandi við þetta andlega
vanaða fólk, og reyna til þess að
útrýma þeirri plágu úr mannfélagi
voru. Og frá sjónarmiði'löggæzl-
unnar þá er það í augum uppi, að
yér þyrftum ekki nærri eins marga
löggæzlumenn, þótt ekki væri geng-
ið lengra í þessa átt en að ákveða
11. k a p í t u 1 i.
„Mitt er að hefna.“
Júlietta lést liafa höfuðverk og var
því uppi á herbergi sínu mestan liluta
dags. Hún hafði helzt viljað loka sig
úti frá ölltim heiminum þessa klukku-
tímana, sem hún var að velkjast með
sorgum sínum.
Hin pínda sál hennar kvaldist enu
meira við að sjá hinn hrærða svip Onnu
Mie, þegar hún var að færa herini mat
og ýmislegt góðgæti með.
Við hvers konar háreysti í húsinu
hrökk hún saman, skjálfandi í hræði-
legri eftirvænting. Yar Damóklesar
sverðið seni hún hafði hengt upp nú
þegar fallið niður í höfuð þeim sem
hafði að eins sýnt henni vináttu og góð
girni.
Hún gat ekki liugsað til l'rú Dórou-
léde og Onnu Mie nema moð hiuni
dýpstu kvöl og blygðun.
Og svo var hann sjálfur — maðurinn
sem hún svo samvizkulaust hafði ofur-
selt hinum vægðarlausu dómstólum!
Um hann þorði hún helzt ekki að
hugsa.
Hún hafði aldrei reynt.að gera sér
verulega grein fyrir tilfinmngum síu-
um gegn honum. Jú, hún hftfði dáðst
að honum þegar hann með sinni hljóm-
þýðu rödd hafði varið Charlottu Cor-
day, þessa afvegaleiddu stúlku, þegar
mái hennar var dætat. Nú miatist hún
með lögum, að lialda skyldi öllum
slíkum mönnum þar til þeir væru
heilir orðnir.“
Vín og lyf.
Wood segir eun fremur:
„Vín og deyfandi lyf eru þög-
ular fylgjur mannamia á vegi glæp-
aiina.
„Eg hugsa oft um þau eins og
frumorsök til þess að spilla lífi
?eirra, sem heilbrigðir eru fæddir,
gera þá að siðfeðislegum skipbrots-
mönnum og í mörgum tilfelluin
líkamlega vanheila.
Og maður getur ekki annað en
spur spurt sjá'lfan sig hvort þetta
fólk æti ekki að vera höndlað á
sama hát og þeir, sem fæddir eru
andlega eða líkamlega vanlieilir,
iar sem þeir eru orðnir albata-
Menn 'einangra ekki bóluveika
manninn að eins um stundar sakir.
Hann er sendur á sjúkraliúsið til
>ess að vera þar, þar til hann er
heill eða þá að hann deyr — hann
verður að vera ar unz heildinni
stafar ekki lengur hætta af honum.
Persóna sem tekur upp á því að
nota deyfandi lyf, er viss með að
smita fleiri eða færri af þeim, sem
eru í sambúð með henni.
Mr. Wood heldur því fast fram
að ríkið ætti að húa til lög, sem
sterklega fyrirbyðu nautn slíkra
lyfja og að sjórnin ætti að taka í
sínar liendur sölu á öllu slíku. En
jegar ekki væri hægt að taka fyrir
söluna með öllu, þá ætti stjórnin að
veita þeim læknum einum rétt til
?ess að meðhöndla þau, sem ábyggi-
legir væru og þektir að löghlýðni.
Ef þannig væri tekið fyrir fram-
boð þessara lyf ja, þá væri byrjunin
hafin og menn gætu farið að hugsa
um að lækna þá, sem á þann hátt
eru sjúkir, án þess að hafa það á
meðvitundinni, að fyrir livern einn
að minsta kosti aðrir tólf við.
þess hvernig hann hefði vakið hina
dýpstu aðdáun fyrir þessari veslings
ungu stúlku,sem hafði komið til Par-
ísar frá friðsamlegu lieimili úti á
lan di tii þess að fremja þelta liræði
lega verk, sem hlaut að halda nafni
hennar á lofti upp frá því.
Dérouléde hafði farið að verja þessa
stúlku og það var einmitt þessi vörn
hans, sem hafði vakið Juliettu til um
hugsuuar um það mál sem faðir hennar
h€fði tekið henni svo sterkan vara fyr-
ir að gleyma. Og aftur var það Dérou
léde, sem hún fyrii* skömmu hafði séð
standa fyrir skrílnum, sem ætlaði að
rífa hana sjálfa á hol, — hún hafði
heyrt hann tala hennar máli með hinni
rólegu og sterku rödd og hræra skrílinn
til mildi og meðaumkunur.
Gat hún þá liatað httlin ?
Auðvitað hlaut hún að hata hann,
úr því að hann hafði haft svona íll á
hrif á líf hennar, drepið hróður hennar
og gert föður hennar lífið svo súrt
ellinni, en mest hataði hún hann — já
hatur hlaut það að vera — fyrir það
að hann skyldi vera orsök í því að hún
sjálf skyldi drýgja annað eins verk og
þetta, þvert á móti vilja sínum, að hún
skyldi þurfa að sýna slíkt vanþakklæti
og hafa í frammi þau svik er stríddu
móti öMu keimar sanna eðli.
Nú var hún hætt að kenna þetta guð
legri ráðstöfun, nei, þa$ voru örlögin
VEGGFODOR
fjölbrcyttasta úrval á landinu,
er i Kolasundi hjá
Daníel Halldórssyni.
Veggfóður
panelpappi, maskinupappi og strigi
facst á Spitalastig 9, hjá
Agústi Markússyni,
Sími 675.
Mr. Wood akr um fátæktina meS
átakanlegum orðum, og heldur því
fram að úr henni þurfi að bæta á
þann liátt að tilkynna lijálparfélög-
um þar sem illa væri ástatt, eins
og lögreglan hafi gjört, og líka ætti
hún að vera við því búin að veita
hjálp strax, eins og ihinir dreng-
lyndu lögregluþjónar hafa gjört
undanfarandi úr sínum eigin vasa,
án þess að auglýsa- það eða fá
nokkra viðurkenningu fyrir.
Þar næst talar Mr. Wood um
hversu eftitt uppdráttar þau börn
eigi, sem alast upp í þeim pörturn
bæjarins, þar sem ekki er til fingur-
góms stór blettur handa þeim til að
leika sér á. Og einnig (hver áhrif
það hefir á þau, þegar þeir eldri
eru kaldir og hvassyrtir í garð
þeirra. Segir hann að það fylli þau
á unga aldri gremju gagnvart
mönnum og lífinu yfir höfuð, og að
það hrindi ekki allfáum út á stig
glæpa og óhamingju. „Sérstaklega
á eg hér við foreldra,“ segir hann,
„sem láta börn sín sjá sig undir á-
hrifum víns, eru með illyrði á heim*
ilunum eða með annari framkomu
sinui afvegaleiða líf þeirra ungu“.
)essi heiðnu og djöfullegu örlög, sem
áttu sökina, þessar fjölkuunugu og
draugalegu skapanoruir sem sitja og
spinna örlagaþráðiim. Nú höfðu þær
sett á liann snui'ðu, dómurinn var fall-
inn og hún hafði orðið að lúta og bíða
ósigur.
Loksins varð þögnin og einVeran
henni óbærileg, Hún kallaði á Patrón-
ellu og bað hana að raða í ferða-
koffortin.
— Við förum —til Englands í dag,
sagði hún stuttlega.
•— Til Englands! endurtók kerling og
saup hveljur, henni leið svo mæta vel
á þessu góða og gestrisna lieimili og
nauðug vildi hún fara þaðan. — Eigum
við endilega að fara að íífa okkur upp
svomi alt í einu ?
—Já, hví ekki það ? Við höfum verið
að ráðgera það, og ekki getum við alt
af verið hér. Frændur mínir de Crécy
eru þur yfir frá og frænka mín de
Coudremont. Við lendum þar meðal
vina ef við komumst yfir um.
— Já, ef við komumst. En við höfum
lítið skotsilfur og ekkert vegabréf. Hef-
urðu munað eftir því að biðja Dérou-
léde um það?
— Nei, nei, svaraði Julietta stuttlega
en eg skal áreiðanlega ná í vegabréf.
Sir Percy Blakeney er Englendingur |
og hann mun leiðbeina mér.
- En veistu góða mín hvar hann
býr?
— Já, eg heyrðí hanu í gærkvöldi
segja frú Dérouléde, að hann byggt hjá
manni sem heitir Brogard í gistihúsinu
„La Cruche Cassée“. Eg ætla nú að
skreppa til hans. Eg er viss um að hann
mun hjálpa mér. Bretar eru líka alt af
svo úrræðagóðir og hagsýnir. Hann
uiun útvega okkur vegabréf og segja
okkur hvernig við skulum haga okk-
ur. Vertu hér kyr og hafðu alt tilbúið
þegar eg kem aftur.
Hún tók húfu sína og kápu og lfýtti
sér út úr herberginu.
Dérouléde hafði farið snemma út.
Hún vonaði að hann væri ekki kominn
heim og hljóp ofan stigauu til að kom-
ast út svo cnginn tæki eftir.
Um leið og húu fór fram hjá eldhus-
inu, þá heyrði liún rödd Oimu Mie.
Hún var að syngja gamla þjóðvísu um
blöðin sem visnn og falla.
Julietta nam staðar með sting í hjart
anu, og auguii fyltust tárum þegar hún
litaðist um í þessu húsi, þar sem hún
hafði notið hinnar ágætustu gestrisni
í þrjár vikur samfleytt.