Morgunblaðið - 02.09.1919, Side 1

Morgunblaðið - 02.09.1919, Side 1
6. árgangur, 279. tðlublað Þriðjudag 2. september 1919 Isafoldarprentsmið] a BBBBMaMHBMBBaBMBaaBBg M * Jóhann Sigurjónsson skáld. I 1 Jóiiami Öigurjóiisson andaðist í Kaupmamiahöfn í fyrradag. Þessi harmafregn kom eigi kunn- ugum á óvart, því Jóhann var mjiig' heilsutæpur þetta síöasta ár. Hann hafði nokkuð lengi þjáðst af htng'náþembu („astma' og' við spöusku veikina í fyrrahaust þyngdi honum allmjög, og tók þá einnig að hera á hjartabilun. Jóhann var hér heima síðastliðið vor og versnaði svo við þá ferð, að þégar hann kom til Hai'nar aftur, lag'ðist hann inn á sjúkrahús og var þá um hríð svo veikur, að euginn hug'ði honum líf. En liann stóðst þó þá atlögu sják- dómsins og rétti við aftur. Og'j þó kom fregnin á óvart, bg slær fehntri á mánn. Því Jóhann var ungur maður og starfandi, og öllum fanst að hann mundi eiga svo . mikið eftir óstarfað. Iiann hafði náð ská”ldfrægð og stóð á tindi listarinnar. Og á anda hans var engin feigðarmerki að sjá. Bu það er gömul saga þetta, að memiiruir hvérfa þegar þeirra er saknað mest. Jó'hann Sigurjónsson var fæddur á Laxamýri í Þingeyjarsýslu 19. júní 1880. Ólst hann upp á heimili föður síns, rausnarbóndans Sigur- jóns á Laxamýri, og gekk inn í annan békk latínuskólans 1896, og sat í skóla þrjá vetur og tók 4. bekkjar pró'f. Þótti hann ágætur uámsmaður. Eigi sat hann lengur í skóla, en sig'ldi og' tók að nema dýralækningar við Landbúnaðar- háskólann í Kaupmannahöfn og stundaði þar nám af miklu kappi og tók þar ýms próf. En um þess- ar mundir varð ömuir tilkneiging yfirsterkari. Jóihami Sigurjónsson ^arð aldrci dýralæ'knir. í ofurlítilii grein í „Bogvennen* fyrir nokkrum árum mintist Jó- haun barnsára sinna og segir frá hví, cr hann skrifaði leikrit þegar híum var barn og' lét heimilisfólkið a Laxamýri leika. Það var þessi æð, Sem æ magnaðist með liverju áriiiu °8 tók hann að síðustu allan, frá úánisbókunum í Kaupmannahöfn. þráðurinn náði óslitinn frá e‘ú’nsárunum fram til , síðustu ^udar. í skóla orkti hánn kynstr- 1,1 öll, bæði í bundnu máli og ó ^Uthm, en lítið þótti þeim til þess ^°*Ua, sem skynbærastir voru taldir d báu efni í flo’kki skólabræðra * ails- En liann orkti samt og' lét e^kert á sig fá. næstu árum eftir aldamótin lxut' hunn fyrsta leikritið, sem 0lu fyrir almenuiugssjónir, „Dr. Rung“. Leikrit þetta er eigi eins kummgt Jiér og síðari rit Jóhanns, enda kom það ekki út á íslenzku. Atbygli talsverða vakti samt þessi frumsmíð skáldsins og sjálfur Björnstjerne Björnson lét sér um mumi fara, er liann liafði lesið rit- ið, að ný stjarna væri komin á bók- mentalhimin Norðurlanda, þar sem Jóhann væri. Næsta leikrit Jó- hamis var „Bóndinn á Hrauni“ og hefir hann verið gefinn út á ís lenzku og leikinn í Reykjavík löngu fyr eu annars staðar. Eigi voru þessi rit meguug þéss að ávinna Jóhamu almemui viður- kenniugu. Hann sagði svo sjálfur frá, að sig liefði skort lífsreynslu til að skrifa, er hann samdi þau, og má vel vera, að svo lia.fi verið- Jó hann hafði fram að þessu eigi reynt nema sólarlilið lífsins. Hann var fjáður betur en flestir aðrir, átti flo’kka vina, en áhyggjur þekti hann naumast. En efiiin gengu til þurðar og líf- ið varð honum eins og skógur á hausti. Lífslcjörin gerbreyttust og' liann liáði baráttu fyrir tilverunni. A þeim árum skrifaði hann „Fjalla- Eyvind' ‘. Eigi skal hér farið orðum úm þetta leikrit Jóhanns fremur en önnur. Það gera væntanlega aðrir, sem betri hafa tök á. En öllum er kunnugt að með þessu skáldriti smu braut hann þann nriir, sem öll skáld eru áð reyna að brjóta, og' flest til æfiloka, múrinn milli sín og frægðarinnar. „Fjalla-Eyvindur“ færði Jóhanni gull og græna skóga. Leikritið fór sig'urför um öll 'heldri lciksvið Ev- rópu og síðar einnig í öðrum heims- álfum. En fyrst var það íklætt holdi og blóði á leiksviðinu í Reýkjávík. f vö rit háfa komið frá höfundin- um síðar, „Galdra-Loftur“ og „Lyga-Mörður“, en tæplega hafa þau átt eins miklum vinsældum að fagna á leiksviðinu eins og „Fjalla- Eyvindur“. Jóhann lieitinn varð i'yrstur ís- lenzkra rithöfuuda til þess að yrkja á erlenda tungu. Var eigi laust við að hann sætti ámæli fyrir, því sum- um þótti íslenzku þjóðerni misboð- ið með þessu. En 'hann var einn þeirra sem fanst, að eigi væri líf- vænt skáldum, sem eigi næðu til aunara en íslendinga einna, og af hag'smuna-ástæðum mun það liafa vorið, sem haim lét gefa bækur shx- ar út á dönsku. Euda var honum GAMLA BIO m ur drengur. Leikrit i $ þáttum. Fjaiska falleg og efnisrik ir.ynd, vel leikin og útbánaður hinn vandaðrsti, eins og veoja er hjá World Films Comp. eigi greið gatan að ,fá útgefendur á íslandi, sízt fyrir ritlaun er nokkru næmi. Jafnvel „Fjalla-Eyvindur“ var géfinn út neðanmáls í blaði, áð- ur en hann var gefinn út í bókar- formi. Og' þó að einstöku menn köll- uðu Jóhann danskan, í heilagri vandlætingp sinni, þá var 'hann ckki verri Islendingur en margir þeir, sem hærra gólu um þjóðrækni en hann. Rit sín skrif aði hann lengi vel jöfnum höndum á dönsku og íslenzku og þýddi jafnan sjálfur. Jó'hann var tæplega meðalmaður á hæð og eigi vel vaxinn. En and- litinu tóku allir eftir. Svipurinn var hreiimi en alment gerist, ennið hátt, nefið stórt og hvast og augun snör og lifandi. Enginn sem sá hann, þó eigi væri nema sem snöggvast, gat g'leymt svipnum. 1 viðræðu- átti hann fáa sína líka. Hann var glað- lyndur mjög, sítalandi og var sem alt andlitið talaði. Manni fanst hann oft vera dáiítið barnalegnr í tali, en ávalt'komu fram í ræðu hans gullkorn andríkisins, þó eigi á saina liátt og hjá öðrum, scm seg'ja vilja speki eða kjarnyrði. Iijá honum kom það svo eðlilega eins og hann vissi ekkert af því að haun væri andríkur. Þegar hann talaði um áhugamál shi, gat hann tekist allur á loft, og talaði hann þá með þeim sannfæringarkrafti, sem fáum er gefinn. Og eins var liann fljótur að hitna, ef honum fanst misboðið manni eða málefni. SamBÍagarnir við Austor* ríki verða lagðir fram á morgun. Er fulltrúum Austurríkismanna gefinn 5 daga frestur til umhugsunar. Nauðongarvinna í Frakk- landi Sá orðrómur berst frá Beriín, að stjórnin muni ætla að fiytja Spartakista með valdi til Norður- Frakklands, til að vinna þar að endurbyggingarstörfum þeim, sem ákveðin voru með friðarsamning- unum. Bezta skáld íslendinga á sinni tíð dó fyrir þremur aldarfjórðungum eiumana og yfirgefinn suður Kaupmannahöfn og þar livíla bein- in enn. Mesta skáld íslendinga okkar tíð liggur á líkbörunum sama stað. Það var margt líkt með þeim, og' báðir dóu þeir ungir. Fæst- ir Islendingar, sem til Hafnar hafa komið, hafa séð legstað „listaskálds ins góða“. Væri úr veg'i að legstað ,ur Jóhanns yrði nær? Því það var þó íslaiid, sein ól liann. Erl. símfregnir. Khöfn, í gær. Jóhaim Öigurjónsson rithöfund ur andaðist í gær. Czekko3lovakar og Pól- verjar. Czekkoslovakar haí’a liafið vþ búnað til þess að ráðast á Pólverja Orsökin til þess er sú, að friðar þing'ið liefir ákveðið að Pólverjar skuli fá Teséhen. Bandamenn í Bnlgariu. Fná Saloniki er símað að Frákkar hafi skipað eftirliMier í Búlgaríu, þaugað til friðarsamningarnir verða samþyktir af Búlgörum. Um frv. stjórnarinnar um skipun barnákennara og l'auu þeirra cr komið svolátandi álit frá samvinnu- nefnd launamála: Fræðslulögin frá 1907 eru að mestu óbreytt enn þá. Hafa meim við reynslu þá, sem á þeim er orðin,fundið til þess að á þeim þurfi að gera ýmsar breytingar, og sumir álitið, að þörf væri á að breyta *eim í verulegum atriðum. Þar sem það er viðurkeut, að ekki sé rétt að breyta slíkum lögum fyr en eft- ir næga reyslu og gaumgæíilega at- hugun, þá mun það vera orsök þess, að fræð’slumálastjórnin hefir enn eltki lagt til að breyta þeim, nema hvað skipun -og' launakjör kennar- anna snerti. En bæði fræðslumáia stjóri og' launanefnd líta svo á, að nú sé kominn tími til endurs'koðun- ar á fræðslúlögunum. Vill nefndin að stjórnin sjái um, að sú eiidur- skoðuii verði gerð á næstu árum Sérstaklega vakir fyrir nefndinni: a. að efla þurfi kennaraskólann, svo að men'tun kennara verði meiri én hún er uú alment. 1 b. að kennurum verði fækkað, án þess þó að kensla verði minni en nú er. að fræðslufyrirkomulaginu verði komið í fast frambúðar-horf. Þetta frumvarp snertir að eins skipun barnakennara og lauu þeirra, en hefir engin álirif að öðru leýti, hvað fræðslufyrirkomulagið snertir.' Það þarf ekki að neinu leyti að koma í bág við breytingar, er síðar kunna að verða gerðar fræðslulögunum. Með .fræð'slulöguiunn frá 1907 voru lágmarkslaun kennara ákveð in mjög lág, enda varð reyndin sú að fáir nýtir menn gátu sætt sig við þau laun til lengdar, og' hurfu frá starfinu. Skóla- og fræðslunefndir liafa séð, að ekki hefir mátt lenda við svo búið, og liafa víða eða víð ast goldið kennurum mun hærri laun en ákveðin eru í fræðslulög unurn. En samt hefir sú liækkun ekki verið nægileg' til þess, að barna kennarar hafi séð ser fært að gera þetta starf að æfistarfi, og hafa flestir liorfið fi’á því, eftir fárra ára kenslu, og aðrir uýir fylt skörð in. Þetta hefir haft afarslæm áhrif á barnafræðsluna í landinu. Stjórnin lag'ði þetta sama frum varp, sem liér ræðir um, fyrir þing ið 1918. Fór það þá til mentamála nefndar. Stakk nefndin frv. undir stól af þeirn ástæðum, að öil Nýja Bíó Eftirlatiskona stórfurstans. Indverskur sjónleikur í 4 þittum. Tekinn af Nordisk FiliílS Co. Aðalhiutverkin leika þessir alþektu og igætu leikendar: Lilly Jacobsson, Carlo Wíeth og Gunnar Tolnæs. Þeir munu ógjarna gleyma þessari mynd, er á hana horfa. DELCOLIGHT or beztu rafvélarnar* sem til landsins hafa komið. Allir sem nota, ljúka lofsorði á þær. 1000 kerti fyrir 1 lítra af steinoliu. Nú þegar seldar margar vélar. Spyrjið um verð. Sigurjón Pjefursson. H. í. S. Steinolía (,Sólarljós‘ & ,0ðinn‘). „Alfa“-Jarðolía, Benzin. Smurningsolíur: ,Maskínolia(. ,Mótorcylindero!ía P. Cylinderolía & Lagerolía. Steinolíuofnar og kveikir. Hið ísl. steinolíuhlutafélag. Sími 214. Þeir sem hafa hugsað sér að fá Þorskanet og Síldarnet á næstkomandi vertið hjá mér og enn hafa ekki pantað net, eru vinsamlega beðnh að láta mig vita nú iegar. Netin verða hr.kt i vélum hér, og byrjar i næsta mánuði. Ábyggiiegust aigreiðsla. Styðjið inulendan iðnað. Sigurjón Pjetursson fræðslulÖgin væru ekki endurskoð- uð, en lagði fram frumvarp um smávegis breytingar 4 lágmarks- launakjörum kennara. Varð það frv. að lögum. En þær launaíbreyt- ingar komú mörgum kennurum að engum notum, því að áður var búið að hækka laun þeirra sem því nam og meira. Þar sem uú eru tékin fyrir laun allra opinherra starfsmamia, og þau liækkuð að miklum mun, þá er uefndin stjórniniii sammála um það, að sjálfsagt sé að bæta laim barnakennara, svo að nýtir menn fáist til þess starfs og geri það að æfistarfi sínu. Nokkrar breytiugartillögur leyf- ir nefndin sér að gera við frumv. stjórnarimiar, er aðaUega snerta skipuu kenmiranna. Viðvíkjandi breytingartillögunum viljum vér taka fram: Nefndin álítur ekki rétt né sann- gjarnf, að kennarar, sem búnir eru að gegna stöðu siuni mörg ár og hafa reynst góðir kennarar, þurfi að láta af starfi súiu, þótt þeir hafi ekki kennarapróf, en hins vegar telur hún rétt, að hér eftir geti engir fengið stöðu við barnaskóla, sem ekki hafa áður verið kennarar við skóla, nema þeir hafi kermara- próf. Nefndin lítur svo á, að þar sem stjórnin á að veita allar kennara- stöður, þá sé rétt að hún auglýsi ?ær og' kennarar sendi umsóknir sín- ar beint til hennar. Það sparar fræðslu- og skólanefndum ómak, frá því sem ákveðið er með stjórn- arfrumvarpinu. Stjórnin mun taka tillit til meðniæla skólanefnda, .en fara samt eftir tillögum fræðslu- málastjóra hvað veitingarnar snert- ir. Enginn getur vitað eins vel og liann, hvernig kennarar reynast. Hann muu eiimig kynna sér, hvern- ig þau kennaraefui eru, er útskrif- ast frá kaunaraskólanum. Á þessu verður engiím mvmur, livort sem brtt. nefndarinuar verða samþykt- ar eða stjómarfrumvarpið óbreytt. Þar sem stjórnin veitir kennara- stöðurnar, þá virðist sjálfsagt, að liún ein geti vikið kennurum úr 'Stöðum þeirra, en ekki skóla- eða fræðsluuefndir. Nefndiirleg'gur til, að frumvarpið verði samþykt, hvað launakjör keimara suertir, með þeirri einu Framh. á 4. síðu-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.