Morgunblaðið - 07.09.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.09.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Á lcstiimi urðum við fyrst vör 'ið móttökunefndina, scm 'liafði dulist alveg furðanlega þamgað til, °S þá sáum við, að þetta voru allra sélegustu menn, próf. S e i p, stutt- llr °o digur og dimmur á brúu, eins i)í? rómverskur hers'höfðingi, dr. rancisBull, hár og spengileg- l)i' og hæverskan sjálf eins og ridd- ar* á miðöldum, og' dócent Wor m- M ú 11 e r, glaðlegur og glensfeng- mn eins og grósseri. Þessir menn tróðu okkur nú eins og verkast vildi inn í 3. flokks klefa, sem voru ekki ýkja þægilegir. En ekkert bít- ur á ungt skap, enda bar nú nóg íyrir augun til þess að halda atliygl- mni við og gleyma. öllum óþægind- tun, kolasvækju, óþef og steikjandi hita. Sá sem gæti lýst því, sem ber fyr- lr augu manns á Bergensbrautinni, va;ri enginn klaufi. Eg verð að leiða winn hest hjá því í ekki lengra máli En hugsið ykkur, að þið riður gand reið yfir láð og lög og gætuð litið uiður í hvern krók og kima á fögru 6n þó stórhrialegu landi; að þið væruð annað veifið niðri í blómleg- um dölum, en hitt veifið komin upp á háfjallatinda, í stuttu máli, að þið færuð ekki einungis láð og lög, heldur og öðru hvoru g e g n u m fjöll og firnindi, og þið getið gert ykkur ofurlitla liugmynd um og þó óljósa, hvernig það er að ferðast mcð Bergensbrautinni. Bergesbrautin er einhver þriðja stærsta fjallabrautin í Evrópu^ er um 500 km. að lengd og hefir kost- að fram undir 60 miljónir króna. liæst er hún við Pinse og Tauge- vand, er komin þar 1200—1300 uietra yfir hafið, eða álíka hátt og sujólínan er hæst á íslandi, og í Bergen er hún koinin alla leið nið- ur að sjó. En við ætluðum nú ekki lengra en til Vörs, tæpa 400 km., en það var líka fuUlöng dagleið, 11 klukkustunda ferð með litlum við- stöðum og hressingum af mjög svo skornum skamti, því sem maður gat sjálfur krækt sér í á hlaupum á helztu viðkomustöðununr. Til Vörs komum við kl. liðl. 7 að kveldi. Vörs er frámunalega fag- ur fjalldalur í 100 km. fjarlægð frá Bergen, í krikanum milli Sogns og Harðangurs. Hann er fjöllum luktur á alla vegú, ^kógi vaxinn uieð ám og vötnum. I daln.um er of- urlítill kaupstaður, Vossevangen, sem nokkrar þúsundlr sálna byggja. Þar er einhver elzta kirkja lands- Uis, barnaskóli, meiitaskóli, sem verið er að byggja, og lýðháskóli. Þar var Holberg heimiliskennari t’úint ár, en kom sér út úr húsi við prestsfrúná, af því að hann barði strákinn hennar. Þar stendur þó enn furan, sem hann á að hafa gróð- Ursett, en engar menjar kerlingar- Knattspyrnumót Skandinavisk Fodboldklub hejst á morg'un kl 7^4 með kappleik milli K. n. og S. r. K. Dómari: Friðþjótur Thorsteiusson. Aðgöngumiðar kosta: Sæti kr. 1.25, Pallstæði kr. l.OO, Almenn stæði kr. 0.75 Og Barna kr. 0.25 Obs. Medlemmer af S. P. K. har gratis Adgang. Stjórn S. F. K. hrósins, sem kom honum burt það- an. í Vörs er einnig hermannastöð, 1 í Tvildemoen, aus-tan við bæinn, og þar átti nú einmitt stúdentamótið að vera- Frh. Tilkytming. Vegna hækkunar á prentkosnaði, svp sem prentsmiðjur bijaiins hafa anglýst, og vegna þess að pappir hefir enn hækkað í verði erlendis, 11- kynnist hérmeð heiðruðum áskrifendum Morgunblaðsins, að verð blaðs- ins hækkar um næstu mánaðamót upp í kr. 1,50 á mánuði. Vatnsorkan i þjónustu mannanna Margar aldir eru liðnar síðan menn komust að því, að orka var fólgin í rennandi vatni. Menn höfðu fundið það löngu áður en kenning- arnar um þyngdarlögmálið urðu til. Vatnshjólin gömlu, sem einnig ha’fa verið notuð hér á landi til að snúa kvarnarsteinum munu vera einna fyrsti vísirinn til hagnýting- ar vatnsorkunnar. En lítið ‘kvður að notkun vatnsaflsins fyr en fram farir tóku að verða í raffræði. Þeg- ar hagkvæmari aðferðir fundust til ?ess, að flytja raforku langar leiðir með þræði, án þess að mikill hluti 'hennar færi forgörðum á leiðinni opnuðust leiðirnar til þess að gera vatnsorkuna arðberandi. Hún var staðbundin og óhreyfanleg úr ein- um stað í anuan, en með því að breyta henni í raforku .verða henni illir vegir færir. Þá hafa ýmsar uppgötvanir í rafiðju stórum aukið eftirspurnina eftir vatnsorku. Eink- anlega þurfa framleiðsluaðferðir á köfnunaréfnum afarmikils afls með ögreynslan hefir sýnt að vatnið get- úr undir'boðið allar aðrar orkulind- ir. Það væri t. d. óhugsandi að fram leiða köfnunarefni úr loftinu með nokkurri annari orku en vatnsork- unni. Hún ein er nógu ódýr. Stórbæirnir erlendis þurfa ó- grynni rafmagns, fyrst og fremst til ljósa og ýmiskonar smærri iðn- reksturs, og enn fremur til suðu og upphitunar. Þar sem þetta ráf- magn er framleitt með kolum verð- ur það mikils til of dýrt til suðu El líl MÚ. Bftir Baroneasu Oroxy. 25 "— Þei, þei. Skjölin eru eyðilögð, hrend! •— Og eg á yður líf mitt að launa. Sál hans bærðist í þessum orðum; ócndanleg þakklætiskend fylti hjarta hans og liann var glaður og hróðugur yfir því, að hún léti sig heill lians varða. En við þessi orð varð hún eun þá ^'ari en áður. , ^ún starði dökkum, stórum augum ' hann, og 'í augum hennar var eitt- . sem gerði hann hræddan. Hann h að það væri að líða yfir hana og ^shrœringar síðustu tíma hefðu verið h!n»i uni megn. Hann tók blíðlega í °ud hennar og leiddi hana inn í dag- Stof °8 l)Ua. Hún féll niður á stól, þreytt , ^áttvana. En Derouléde gleymdi st * *Ulln', gleymdi lífinu og líðandi p ' °8 öllu umhverfi, en kraup nið- . Vl® fætur hennar og hélt unv hönd- lUtt á henai. ®ún sat hreyfiugaílaus og horfði enn á hann. En það var því líkt eins og hann gæti ekki þreyzt að horfa á luuia, honum fanst, að hann hafa al Irei séð hana til í’ullnustu fyr. Hún hafði verfð honuin opinberun fegurð1 arinnar síðan kvöldið hræðilega, þegar Iinnn liafði haldið henni meðvitundar- lausri í fangi sfnu og bjargað henni í hús sitt., Frá þeirri stund hafði hann •tilbeðið hana. Hún hafði töfrað hann með að- vls-eðli sínu og fegurð, með þessari iuigaii af æsku og sakleysi, sem alt af hefir sín vissu'áhrif á göfuga menn. Hann liafði tilbeðið harva, en áldrei reynt að skilja hana. Honum liefði óefað fundist það vanhelgun að reyna að skilja til fulls hið leyndardómsfulla í eðli hennar, þessa aðra hlið hennar, sein gerði hana stundum þögula og angurværa útlits. Ög þó ást hans hefði dýpkað og aukist, var hún jafn ójarðnesk eins og lionum fanst Júlíetta' vera. Það var ást dauðlegs manns á dýrlingi, eldmóðs tilbeiðsla St. Fransiscus á Maríu mey, Hr. Blakeney hafði nefnt Derouléde draumamann. Það var hann í þessa orðs beztu og sönnustu merkingu, og Júlíetta var persónugervingur hins bezta í hugsjónum hans. I fyrsta sinni hafði hann í dag hald ið hönd hennar lengur eu siðvenja .var. Við fyrsta kossinn á fingurgófljum Vití). Tinsen. og hitunar og jafnvel talsvert dýr- ira cn gas til ljósa líka. Þó er afmagn talsvert víða notað til ljósa vó það sé framleitt með dýrum kol- um, því það þykir tilvinnandí að borga jiað dýrara en gas eða annað ljósmeti vegna þægindanna, sem iví eru samfara. •— En þar sem raf- magniS er framleitt með vatusorku á ódýran hátt, kemst ekkert annað að. Auðvitað er rafmagn framleitt með vatnsafli mjög mismnnandi að verði í ýmsum stöðum, því skilyrðiu ru svo misjöfn. Sumstaðar má ná 1000 hestafla vatni með sama til- rosnaði og 100 hestöflum á öðrum stað, sumstaðar þarf að leiða vatn- ið langa vegu á notkunarstaðinn, en annarsstaðar er hún rétt hjá. Sum- staðar er vatnsrenslið mjög jafnt ár- ið um kring, en sumstaðar þarf að kosta miklu til renslisjöfnunar o. s. frv. lieglan er sú, að því stærri sem hver stöð er, þess ódýrara verður hvert hestafl, sem hún framleiðir. II. Ameríkumenn hafa verið for- öngumenn í notkun rafmagns og fyrsta stóriðjuverkið, sem notaði vatnsorku til rafmagnsframleiðslu reis upp við Niagara-fossana. Þar eru nú notuð 580 þúsund hestöfl, sem skiftast í fimm orkuver. Eiga Bandaríkin þrjú á 110000, 125000 og 180000 hestöfl, en Kanadamenn tvö smærri. Talið er að hestaflið samsvari 10 mannsöflum. Og egar tillit er tek- ið til þess að vatnsaflið vinnur dag og nótt, en mannsaflið að eins 8 tíma, þá jafngildir hestafl fossins í hcnnar, liafði blóðið brunnið í æðum hans. En hann tilbað hana og starði á hana eins og guðlega veru. Hún sat bein í stólnum og lét litla, kalda heudina hvíla í hans. Hann þráði að vefja hana örmum, þrýsta henni að brjósti sér og finna hjarta sliig hennar við sitt eigið hjarta. — Júlíetta, sagði hann loks undur liægt. Og öll sál hans lá í þessari á- stríðuþrungnu bæn um hinn fyrsta koss. . Það i'ór eins og titringur um allan líkaina hennar, varirnar urðu hvítar og kaldar. Hann hélt, að hann hefði móðgað huna ineð hita sfnum og var hræddur við þaiin ástríðueld, sem hún var of saklaus til að gjalda I sömu mynd. Að eins þetta eina orð var nefnt — að eins nafnið hennar, bæn hins þróttríka manUs, sem yfirbugast af ást sinni — og hún, veslings sjúkt barn, sem elskaði hann svo heitt og hafði valdið honum svo tilfinnanlegra óheilla, hún skalf við hugsunina um það, hvað hún hefði átt að gera, ef hún hefði ekki getað frelsað hann. Derouléde beygði höfuðið yfir hönd Iiennar og blygðaðist sín fyrir ákafa siiin og ástríðu. Hann þrýsti sjálfum sér til að vera rólegur og kysti kurt eislega á fingur hennar. Þegar hann leit upp aftur, var and lit heunar geislandi af inuilegri. blíðu auniimi 30 mannsöflum og stöðv- arnar við Niagara eru því 17,400,- 000 nianna makar. Utan um þetta óhemjuafl mynd- ast verksmiðjubæir, einkennilegir a.ð því leyti að þar eru engir sótugir eykháfar, engin eilíf reykský á hinmi eins og í vei'ksmiðjuborgum hinna gömlu aldar. Og þó er gnægð kola í jörðu þarna skamt frá. En rafmagnið er ódýrara. í borginni Buffalo, sem er 37 krn. frá orkuver- inu er eingöngu notað rafmagn frá Niagara, og hvert hestafl kostar ?ar ekki nema 90 kr. á ári eða einn eyri á klukkustund. Sporbrautirnar austur í Lyracuse og -vestur í Tor- onto eru rekijar með afli fná Nia- gara, sem er 400 kílómetra í burtu. aflið teýgir sig lengra með hverju árinu. Niagara-fossarnir eru tveir, Skeifufoss Kanadamegin 800 metra breiður og 40,2 metra hár, og Amer- kufossinn hinumegin 305 metra breiður og 48,4 metra hái'. Pram af fossbrúnunum steypast 75 þúsund úmmetrar af vatni á hverri sek- úndu, og eru bundin í þessu feikna vatni »jö miljón hestöfl. Það sér því lítið á þó 580000 hafi verið tekin til vélreksturs. Og þeir sem skoða foss- inn verða þessa lítið varir. Pípurnar fimm, sem leiða vatnið niður í túr- bínurnar koma upp á fossbrúninni sjást ekki upp úr vatninu og það sem þær svelgja í sig lækkar eigi vatnsborðið um meira en 6,5 til 7,5 centimetra. Túrbínan er ás með mörgum spÖðum á, líkt eins og hjól í vatns- mylnu. En ásinn með spöðunum snýst inni í málmhylki, svo vatnið tvö tár hruudu hægt niður kiun- arnar. — Getið þér fyfirgiefi'ð mérf spurði hann iniiilega. Eg er bara maður og F'i’ eruð svo fagrar. Nei dragið ekki litlu höndina yðar burt, eg er fullkom lega rólegur nú og veit hvernig mað'ur talar við engla. Skynsenii hennar, réttlætietilfinning og réttarmeðvitund sagði henni, að hún ætti að loka eyrunum fyrir ástarorð- um þess manns, sem hún hafði svikið En hver getur sakfelt hana, þó húu lilustaði á það, sem fegurst lætur eyrum koiiuiniar, rödd þess manns, sein hún elskar, með hljóm fyrstu ástar- játningarinnar í henni. Hún sat og hlustaði; alt var þögult og kyrt í kringum hana. I öðrum enda herbergisins sat frú Derouléde og tautaði í hljóði bænir sínar. Þau vóru gersamlega ein í þessum yndislega, dásamlega heimi, sem mað urinn hefir sjálfur skapað — heimi ástarsæ'Hinnar heimi dýrðlegri en him ininn, sem þeir einir fá inngöngu sem hafa .kynst ástinni. Hún gleymdi líka jörðunni, gleymdi veruleikanum, eiði s'ínum og öllu, fann að það er gott að lifa, gott að elska og gott að hafa þann mann, sem hún tilbað, við kné sér. Hver getur sagt, hverju hann hvísl aði að henni ? En hún hlustaði og kemst eltki leiðar sinnar nema að spúa spöðunum um leið. Túrbínás- iiin snýst því undan falli vatnsins g snúningskraftur hans er látinn erka á rafmagnsvélina. Vatnspíp- urnar á stöðvum þeim sem Kanada- menn hafa látið byggja við Niagara eru boraðar gegnum bergið og er svermál þeirra 353 cm. Fyrsta píp- an sem gerð var við Bandaríkja- stöðvarnar er 2,1 km. löng og er 365x575 cm. þar sem hún er víðust Eitt þúsund manns voru í þrjú ár ið grafa hana út, og 300000 smál. f grjóti þurfti að aka burt úr henni og 16 miljónir tígulsteina fóru í að múra hliðarnar að innan. Einn frægasti fossinn í heimi er Victoría-fossinn í Zamberíá í Suður- Afríku. Hann er 120 metra hár og 1,6 kílómetra hreiður og telst mönnum svo til að í honum séu 35 miljónir hestafla, eða fimm sinnum rneira en í Niagara-fossunum. Þó allir fossar í Evrópu stórir og smáir væru tekni og „beislaðir“ gætu þeir ekki jafnast á við þennan eina foss Suður-Afríku að afli til. Eigi hef- ir nema HtiS eitt af þessum 35 mil- jóiium hestafla verið notaður enn óá, þar er að eins ein stöð 150000 hestafla. Enn þessistöð er talin full komnasta stöðin í brezka ríkinu. Og hún miðlar m. a. raforku til gullnámanna í Rand, sem eru um 4000 kílómetra frá aflstöðinni. í Evrópu hafa á síðari árum lisið upp aflstöðvar, aðallega til þess að vinna áburð úr loftinu. þær eru íða í Þýzkalandi, Noregi og Sví* jóð. Einna frægust er stöðin, eða réttara stöðvarnar við Rjúkan í Noregi, og er þar unninn áburður úr íoftinu með aðferð Birkeland Z Eyde. Víða hafa sveita og bæjafé- lög komið upp aflstöðvum til iðn- eksturs og til þess að framleiða rafmagn til Ijósa handa borgum og bæjum. í Svíþjóð hafa stórar afl- stöðvar verið reistar við Parjus, Trollháttan og víðar, Stöðin við Trollháttan selur rafmagn til iðn- aðar, vagnreksturs og notkunar í inisum víðsvegar um Suður-Svíþjóð og jafnvel til Danmerkur. Raforku- vélarnar í tveim fyrnefndu stöðv- unum sænsku eru hinar stærstu, sem smíðaðar liafa verið í heimin- um og eru gerðar í Svíþjóð. Gauta- borg fær alla raforku er hún notar frá Trollháttan og þaðan hefir jafn- vel komið til mála að leiða rafmagn til Stokkhólms, en við það var hætt og stað þess farið að bezla Untran- fossaua, sem eru miklu nær Stokk- hólmi. Parjus-stöðiu er uppi í óbygðum í Lapplandi, 40 kílómetrum fyrir norðan heimskautabaug. Aflið, sem stöð eþssi framleiðir, á að nota til námareksturs ogAil reksturs járn- brauta þeirra er flytja málmana úr námunum til strandar. Þá er enn fremur gert ráð fyrir að það verði notað ti'l m’álmiðnaðar, t. d. til að gera þakjárn o. fl. Ofriðurinn og samgönguvand- ræði þau er hann bakaði flestum þjóðum, hefir til fullnustu sýnt, hvers virði það er, að geta notað orkuna sem til er í landinu í stað þess að flytja að útlend kol og steinolíu. í Svíþjóð hefðu t. d. bein vandræði orðið ef rafstöðvarnar hefðu eigi verið til og svo er víðar. Framh. VEG6F0DDR íiölbreyttasta úrval 1 landinu, er i Kolasundi hji Oaníel ílalldðrssyni. Veergfóóur janelpappi, maskinupappi og strig læst i Spitalastig 9, hji Agústi Markússyni, Simi 675. Lindarpenni íefir tapant fytir nokkrum dögum. Finnandi skili gegn góðum fund- adaunum i afgr. þessa blaðs. brosti, og hann sá bros hennar og Var hamingjusamur. 15. k a p í t u 1 i. Fundinn. Hljóð af hurð, sem opnuð var og læst, vakti þau upp af draumum þeirra. Anna Mie hafði læðst inn í stofuna. Derouléde hafði stokkið á fætur. Hann hafði samstundis þrýst sinni eig- in hamingju niður í sál sína, er hann á veslings stúlkuna, því sorgin lýsti sér svo átakanlgga á andliti hennar. Hanu gekk strax til hennar og ætl aði að tala við hana, en hún hljóp fram hjá honum til frú Derouléde, eins og hún væri sturluð af einhverri ó- skiljanlegri hræðslu. — Anna 5lie, mælti hann með fastri rödd, hvað er þetta? Hafa þessir mannhundar vogað —? Á svipstundu varð honum ljós veru leikinn, og beiskar ásakanir á sjálfan hann risu upp í sál lians, að haun skyldi í augnarbliksgleði gleyma þeim sem bygðu á trausti hans og varð veizlu. Hann þekti hrottaskap þessa mnnna, þekti ógerðareðli Merlins, og ásakaði því sjálfan sig harðlega fyri: að hafa skilið Onnu og Petrouellu ein ar eftir hjá þeiin. En Auna friðaði þann strax. Hafið þér notað L. C. Smith-ritvélar? ILXTOrXAB ÁBKIIÐUI •I SÖÐULKLÆÐX \ hiB r«r6i. B. ▼. 4. (.llirilTUIKUt krdaAr ot þurrar, kiuptr ■— Þeir hafa ekki unnið okkur nokk- urt mein, sagði hún og talaði með iuðlieyrðri áreynslu og reyndi að sýn- ist róleg. — Petrónella og eg vorutn báðar í eldhúsinu, og þeir létu okkur opna alla skápa og i'öt. Svo spurðu ?eir okkur ýmissa spurninga. — Spurninga? Um hvað ? spurði Derouléde. — Um þig, Páll, svaraði Anna, og um mömmu og sömuleiðis um — gest ?inn. Derouléde leit spyrjandi á hana, hissa á þcssu kyiilega atferli. Hún var óefað í mikilli geðshræringu og hélt dauðataki utan um lítinn pappírs- snepil. — Anna, barnið mitt, þú ert svo óróleg, sagði hann blíðlega. Það er eins. og eitthvað hræðilegt hafi komið fyrir. Hvaða blað er þetta sem þú hefir? Anna starði á miðann. Það var auð- séð, að hún reyndi af alefli að hafa vald yfir sér. Um leið og Júlíetta leit á Önnu, var eins og hún breyttist í stein. Hún sat liljóð eins og myndastytta, og starði .1 veslings vansköpuðu stúlkuna eins og strangur dómari, sem ætlar að fara að kveða upp dóm sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.