Morgunblaðið - 07.09.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1919, Blaðsíða 4
4 MÖE6UNB;L AÐIÐ Hafið þér notað L. C. Smith-ritvélar? Lytjabúðirnar Þær eru nú orðnar tvær. Nýja lyf jahúðin á Laugavegi 18, sú sem Stefán Thorarensen frá Akureyri hefir stofnað, var opnuð í gær. Þar sem lyfjahúðirnar nú eru orðnar tvær, hafa eigendur þeirra, að fengnu leyfi landlæknis, komið sér saman uiji að skiftast á um að afgreiða á nóttunni. Er það að eins önnur þeirra, sem menn mega snúa sér til eftir kl. 8 á kvöldin, sína vikuna til hvors lyfsala.Erlendis er þetta siður alstaðar, og mun og fólk hér venjast því fljótt. Það er mikil bót í því að lyfja búðirnar eru orðnar tvær, margra hluta vegna. Og þær eru báðar eign íslendinga. Kaupirðu góðan hlut, þá munðu hvar þú fekst hann. Hvergi fá menn betri né óöýrari veiðarfæri og alt til skipaútgerðar en hjá 8 i g u r j ó n i. J»orskanet Síldarnet Laxanet Listvinaíólagið í blaðinu í gær hafði ruglast umbroti nokkuð af skránni yfi'r seld listaverk á sýningunni í Barna skólanum. Hér fer á eftir leiðrétt ing á því: Jón Helgason: Hrútadalur .........Verð kr. 75 Jón Þorleifsson: « Kvöld í Hornafirði .. Vefð kr. 200 RíkarSur Jónsson: Aleiga...............Verð kr. 100 Gvendur á ferðalagi . Verð kr. 100 Svb. Sveinbjörnson (5 myndir)........Verð kr. 150 Stúdent (2 myndir) . Verð kr. 60 i: GBOK :i Messað í dag í þjóðkirkjulini í Hafn- arfirði kl. 5 síðd. Cand. tbeol. Sigur- björn Á. Gíslason. Lúðrasveitin „Harpa“ spilar Austurvelli í kvöld kl. 8, ef veður leyfir. Knattspyrna. „Skanditiavisk Pod- boldklub“, setn nokkrir danskir menn hér í bænuin stofnuðu í vor sem leið, hefir efnt til móts við íslenzka knatt- spyrnumenn og keppir annað kvöld við K. R. (sbr. augl. í blaðinu í dag). Hefir félagið æft sig vel í sumar, en hefir eigi haft færi á að reyna sig við önnur félög að svo komnu, en auð- vitað er það nauðsynlegt. f liði félags- ins eru ýmsir úgætir mefnn, svo sem Ernst Petersen, Kobert Hansen, Vjðar Vik og Arreboe Clausen. Lið K. R. verður líkt skipað og á kappleiknum í fyrrakveld. „Skjöldur" fór til Borgarness gær. Mótorbátarnir Jón Arason og Týr komu hingað í gær frá Siglufirði. Mb. Skjaldbreið fer á morgun vestur til Bíldudals. Hitt og þetta Herlið Bolsjevíka. í nýjum enskum blöðum er talið að liðsafli Bolsjevíka í Rússlandi sé sem hér segir: Á norð- urvígstöðvunum 39 þús. manns, að vestan 167 þús. manns, á suðurvíg- stöðvum 146 þús. og austurherinn 133 þúsund manns. Varaliðið er 727 þús- und, að því er álitið er. Hermdarverk Bolsjevíka. í Don-hér- aði hafa Bolsjevíkar framið ýms Landsins full- komuasta og bezta úrval af allskonar Olíuíatnaði Nýkomið stórt úrval. M n n i ð að o. fl., búið til i vélum hér á landi. — Styðjið innlendan iðnað og verzlið aðeins við hann Sigurjón í Hainarstræti 18. þurrasti bletturinn á sjó og landi og i 1 o f t i er undir Olíufötunum frá SÍQur/óni, Símnefni: Net. Hafnarstræti 18. Sími 137. Scudiherra Dana vantar eina matreiðslnstúlkn Og tvær innistúlknr (rá i. desember. Hátt kaup. Stúlkurnar snúi sér á Hverfisgötu 29, fyrstn hæð, kl. 10—n (hús Stnrln Jónssonar). heímdarverk, gegn fólki, Sem ekki vildi fylla flokk þeirra. Hafa þ.dr drepið ungbörn í vöggu og gainalmenni hafa þeir brent lifandi. Sagt er að um 6000 nianns hafi ýerið drepnit. Dýrgripir Saxakonungs. Einn morg- un í síðastliðnum tnánuði sást flugvél koma sunnan yfir Eystrasalt að Skáni í Svíþjóð. Lækkaði hún flugið þegar hún kom inn yfir landið og lét eitt- hvað detta niður. Einhver grunsamleg fánamerki höfðu sést þar á stöngum nærri og grunaði lÖgregluna brátt að þarna væri um einhverja smyglun að ræða. Var þýzkur maður og kona, sem höfðu búið þar nærri, tekin föst, og fundust hjá þeim böglar þeir, er kast- að hafði verið niður. 1 þeini voru verð- bréf, er námu geysifjárihæðuin, auk ýmiskonar gimsteinaskrauts. — Eftir nokkra vafninga játuðu þessi þýzku þjú, að 1 flugvélinni liefði verið prins- inn af Wied og böglana ætti konungur Saxa. Þjóðverjar hafa að sögn svissneskra blaða keypt Torlonia-hÖllina í Róm og ætla að nota hana fyrir embættisbú- stað handa sendilierra sínum við páfa- hirðinu, í þá stöðu er útnefndur Prúss- inn dr. Berger og var hann væntanleg- ur til Róm í síðustu viku. Kolin á Spitzbergen. Svíar hafa undanfarin ár unnið kol á Spitzberg- en, en eigi hefir mikið að því kveðið. í ár hafa þeir fært út kvíarnar og er talið að kolaframleiðsia þeirra á þessu ári rnuni verða 300,000 smál. Öll þessi kol eiga að ganga til rí'kisjárnbraut- anna. Edward Grey greifi er nú skipaður sendiherra Breta í Washington. Per hann vestur í miðjum þessum mánuði. 2 frammistööustúlkur og 2 drengir geta fengið atvinnu nú þegar, Hátt kaup H.f Eimskipafólag Islands. KVNDARA vantar á ss Ymir. Uppl. hjá skipstjóranum um borð. Bifhjólaföt með Khakilit, að eins nokkur stykki fyrirliggjandi bjá Sigurjóni Péturssyni, Hafnarstr. 18 Geværer Ammuniton Cykler Leverancer Omgaaende fra Lager. H. Platou & Co. AS. Bergen. Telegr.adr.: Platogri (Bas) I Hafnaifirði óskast 2—3 heibergi og eldhús i skiftum fyrir ágæta ibúð i Reykjavik’ Uppl. í sima 46, Hafnaifirði. L«ii6 MOROUXfBZiAÐIÐ. Beint samband Undirritaður óskar sambanda til að versla með viðnrkendar ostategundii: Emmenthaler, Rochefort og rjóma- mysuost. Mouritz Rasmussen, Bernstoffsgade 25. Húseignin nr, 6 við íshús- veg í Keflavik er til sölu, Laust til ibúðar nú þegaf. Agætur matjuitagarður fylgir. Allar nauðsyDlegar upplýsingar gefur Guðm. Hannesson f Keflavik. T a p a s t hefir veiðistöng hjá Lágafelli. Skilvis finnandi skili á Njál3götu 3 og fái fuodarlauu. . Að þar til fengnu leyfi landlæknis, verður að eins annað Apotekið i einu aðgengilegt að nóttu tll, þannig að eftir kl. 20 (8 að kvöldi) i fyrstu og þriðju viku hvers máuaðar, verður næturvörður i Reykjavikur Apoteki og aðra og fjórðu viku í Laugavegs Apoteki. Þessa viku, frá og með deginum i dag, verður þannig næturvörður i Laugavegs Apoteki. Virðingarfyllst. Scheving Thorsteinsson. Stefán Thorarensen. 2 herbergi fyiir einhleypan óskast til leigu nú þegar eða i lok þ. m. Helst óskast þessi ibúð í eða nálægt miðbænum. Afgr. Mbl. vísar á leigjanda. Dugí. Drengur geíur fengið afvinnu nú þegar við að bera úi JTlorgunbl Trjávöru af ýmsum tegundum, hefliðri og óheflaðri, frá sögunarmyllu minni, leyfi eg mér að mæla með. Verðið er ligt. Alb. Henrikseu, Stenerersgate 8, Kristiania, Reykið >Saylor Boy Mixture4 Hún or létt, bragðgóð og breimir ekki tunguna. — Fæat hjá LEVÍ og víðar. Vátryggið eigur yðar. Eagle, Star & British Dominions General Insurance Company, Ltd. tekur sérstaklega að sér vátryggingar á Innbúum, vörum 0g öðru lausafé. Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður GARÐAR GÍSLASON. Ungur, reglusamur maður sem talar dönsku og les þýzku, getur fengið framtiðarstöðn hér i Reykjr- vik við iðnaðarfyrirtæki. Umsóknir, með kaupkröfu, sendist tii ritstjóra þessa blaðs, merkt Iðn, fyrir 20. þessa mánaðar. ,Two Gables Cigarettur6 eru búnar til úr hreinu Virgina tóbaki, enda i afhaldi hjá öllum, sem þær þekkja. Reynið þær. Fúðt hjá LE VI og víðai*. Hðínm nú ávalt tyrirliggjandi nægar birgðir af öilum tegnndum ai Steinoliu Mótoroliu Maskinuolíu Cylinderoliu og Dampcylinderoliu Hið isleuzka steinoliahlatafélag. Björgunarfél. Vestmannaeyja Þeir, sem kynnu að sækja uin stýrimanna- og vélstjórastöður á skipi þvl, sem félagið er að kaupi, sendi skriflega umsókn til félagsstjórnar- innar. Fyrir hönd stjórnar Bj.fj. Vm. Sigurður Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.