Morgunblaðið - 20.09.1919, Page 3

Morgunblaðið - 20.09.1919, Page 3
ÉOBOUNBLAÐið a Mótorbátur ca. 12 tonn, með 12 hesta tvöfaldri »Dan« vél, er til sölu með tseki- færisverði. Upplýsingar gefur ísleifur G. Finsen. Hittist á skrifstofu Morgunblaðsins eða Tjarnargötu 11 uppi. f skrifstofoherbergi 1 0 oskast til leigu 1. okt. næstk. I A. y. á. (S 0 Atvinna. Ungur og reglusamur maður getur fengið atvinnu við verzlun hér i bænum nú þegar eða 1. okt. þ. á. Tilboð með kaupkröfu merkt »68* leggist inn á afgr. Morgunbl. Listasýningin opln að eins i dag og á morgun. að finna eitthvað til að fylla upp í tekjuhallaskörðin. . Pótt búst megi við að menn haldi ekki einkasölulögin sem skyldi og reynt verði að smygla inn áfengi, l>á mun áreiðanlega ekki verða eins ffiikiL brögð að því sem n<ú. Einka- sölulögin mundu vekja samlhygð1 góðra ínanna, og það muni fara i*kt eins og í Danmörku er menn iöldu það þjóðræknisskyldu að drekka Gamla Carlsberg, af því að eigandi ölgerðarinnar gæfi svo mik- fé til eflingar menta og lista. Eios mundu margir hér fremur '’ijja drekka ósmyglað en smyglað áfengi, af því að þeir vildu heldur að ágóðinn af sölu þess rynni í rík- issjóð en í vasa smyglaranna. Háttvirt deild ræður núbvað hún gerir við málið, þótt hún felli það, kemnr sú tíðin, að það verður ekki talið heppilega ráðið. rithöfundnr. Berl. Tidende birti eftirfarandi kvæði um það leyti, sem jarðar- förin fór fram: Jöhann Sigurjónsson, du Prœst i en Kirke, hvor Himmelens Skyer gaar hen over Birke og Aasene blaaner som Slor i det fjerne, og Kildeme spejler den vandrende Stjerne, og Fjeldenes liifter kan favne og skjule de ensomhedstorstende, fredluse Fugle. — Farvel nu fra hende, du gik med i Fjelde — som skœrped’ din Sekraft ved Omhedens Vœlde som stotted’ dit Hoved, da, trœt af at tœnke, du vilde som Barnet i Favnen dig sœnke. Hun klapper, hun tákker sit Barn og sin Digter, som elskede Mennesker, selv om de svigter, Farvel nu, Jóhann, fra de undrende Venner, der Smerten som Lava i Hjerterne kender — de vender sig om med forundrede Blikke, og kan ikke se dig, og fatter det ikke — El Til bBfnð. Bftir Btroneun Oroiy. 32 Það eina, sem Derouléde gat því S«rt i þessu efni, var uð fylgja Petron- Hlu til bústaðarins, sem þær höfðu yfirgefið er þær fluttu til hans. Róleg °g glöð stóð gamla konan í þeirri vissu ilð hún vævi að híða eftir hcimkomu u,lgii'úarinnar, o'g varð himinlifaiuli •Vfir því að sjá gömlu velþektu her- 'Jergin aftur. Berouléde hafði fengið henni pen- lVvga og alt annað, sem húu þarfnaðist. ^aun var sjálfur orðiun vonlítill. En ^ann lijóst við, að Petrónella mundi ^era of þýðingar lítil manneskja til f6*5® að velferðarnefndiu tæki eftir , ^egar byrjaði að dimma, var iiaun ^anin uð koma henni heim. Þá fyrst honum hann vera frjáls. þ'ið 8at ltlann starfa við > sein nú lá honum þyngst á hjarta *' «»»> Júlíettu. --- du var som et Fugletrœk — Fjerene skinner! — som pludsélig bagved et Skovbryn forsvinder. Men tidt skal vi lytte, naar Kaar bliver haarde: Nu gik han forbi, som vi elsked’ saa saare. Hans Ahlmann. Times og Lloyde George. Enska stórblaðið „Times“, hefir enn ráðist á Lloyd George, og heint að honum harðari ásökun en nokkru sinni fyr. Stóð síðast í fyrra miánuði í því greiii, er vakti inikla athygli. Var stjórnmálastefna hans dæmd þar óvægilega. Talið að hann dragi alt á langinn og stæði svo ráðþrota á síðustu stund. Honum var og líka fundið það til fonáttú, að hann forðaðist að vinna saman við Parlamentið nema á allfa þýð- ingarmestu fundum þess, þegar hann væri að leggja fyrir það ein- hvern boðskap sjiin. Hann kæmi fram valdi sínu og lögnm þvert of- an í venjur landsins og stjórnar- 'hætti.Neðri málstofan væri orðin að söfnuði, þar sem liann legði fram til samþykkis boð sín. Og’ sú óánægja, em nú ríki þar, sé eingöngn vegna þess, að húu sé farin að fá fullan skilning á aðferð þess manns, sem stjórnar ríkinu. Og blaðið spáir því, að innan skamms muni þingið gera uppreisn, ef Lloyd George hreyti ekki um stefnu.Blaðið krefst þessað hann tali ákveðið og opiuberlega um stjórnmál ríkisins, fjármál þess og utanríkismáí. Og það end- ar með því að segja, að hæti Lloyd George sig ekki, þá sé þjóðinni heillavænlegast að fá í suatri ærlegri og hreinskilnari mami. ■ 1 ■ " o ■- Brautarvörðurinn. Eigi alls fyrir löngu hefir verið settur brautarvörður á kafla þeim, sem hættulegastur er þar sem gufu- vagn hafnargerðariimar fer um, en þó ekki fyr en tvö sorgleg slys hfa orðið þar. Hefðu þessi atvik aldrei þurft að koma fyrir ef strax hefði verið gætt varúðar og settur góður gæslumaður. E11 sem betur fer, er vonandi að slíkt slys beri ekki að höndum framvegis síst á meðan þessi maður hefir eftirlit með braut- inni, sem nú er, því hann er skyldu- Tólf 'þúsuiid fangelsi í þessari miklu borg. Yfir fimm þúsund fangar, sem þá nótt biðu ei’tir yfirheyrslu, dómi og dauða. En hann vonaði að þessi leit yrði honuin ekki afarerfið vegna stöðu hans og áhrii'a. í Palais de Justive fékk hann engar upplýsingar. Skráin yfir nýja fanga var ekki komin. En hann liélt áfram að leita árangurslaust í marga tíma. En allataðar var ypt öxlurn og svar- að sama kærulysissvarinu við spurn- ingu hans: — Júlíetta Marney ‘1 Óþekt! Óþekt! Húii var þá auðsjáanlega ekki enn skráð og flokkuð. Húu var að eins eiu í þessum mikla slátrunar- dýrahóp, sem alt af var á leiðinni í sláturhúsið. Bráðum, á morgun, eftir tíu mín- útna yfirheyrslu, og fljótráðan dóm, yrði hún send í fangelsið flftur og skráð sem einn svikarinn, sem þjóðfélagið .væri að vernda sig fyrir. Derouléde reyndi árangurslaust að biðja, múta og hóta. Fangaverðirnir þektu ekki hina einstöku fanga. En Derouléde fékk að líta á sjálfur. Honum var fylgt inn í stóra sali, þar sem dæmdir og ódæmdir höfðust við. Hann sá þar fara fram hina hörmuleg- u«tu og svívirðilegustu atburði, seui Vesgfóður panelp-ippi, masklnupappi og strig fsest á Spitalastig 9, hji Agústi Markússyni, Simi Í7J. VEGGFODDR fjölbreyttasta úrval á Iandinu, er i Kolasundi hjá Daníel HaildórssynL rækinn og trúverSugur í þeim verkahring, sem hann starfar við, hver sem hann er. Og þó tíminn sé ekki langur, sem hann hefir liaft þessa stöðu, þá liefir hann unnið sér hylli þeirra, sem hann hefir haft saman við að sælda, enda leiðbeint og liðsynt mörgu barninu, sem hirðulaust hefir verið á götunni ná- lægt hættunni, og eg þekki mann- inn að því, að hann lætuivhlýða sér með hógværð og stillingu, en ekki með rosta og rembingi, enda vinnur sú aðferð flesta örðugleika manns- eðlisins. Það er sannarlega létt þungri hyrði af foreldrum, sem börn eiga nálægt brautinni að mega vera óhult um þau, þar sem þeir vita að þeirra er gætt og forðað frá slysum, enda hafa fyrirfarandi dauðatilfelli slegið óhug á flesta. Og sannarlega á sá maður þökk skilið, sem frumkvöðull var að því að hrautarvörður var settur, og eg veit að margir foreldrar eru honum þaíkklátir í hjarta sínu fyrir. Slys hér í höfuðstaðnum eru orð- iu það tíð, að ekki er vanjiörf á að eftirlit sé aukið og það að <mun, sér- staklega síðan þessi bifreiða fjöldi er orðin. Eins og fyr hefir verið mint á, eru lögregluþjónar alt of fáir í jafnstórum hæ, því það eru margar götur og útkjálkar, sem þeir sjást aldrei í, svo alt getur gengið á tréfótum og öðruvísi en á að vera þeirra vegna. Það væri ósk- andi ef lögreglan væri aukin, að í þá stöðu væru valdir góðir menn og að þar væri íremur farið eftir hæfi- leikum og viðeigandi framkomu heldur en írændsemi eða persónu- legum kunningsskap. Mér findist viðeigandi að sami maður, sem hrautargæzluna hefir, hefði víðtækara starfssvið, sem lög- regluþjónn á þessum útkjálka hæj- arins, þar sem ekkert eftirlit er, því það ætti honum að vera liægt án þess, að vanrækja brautareftirlitið, enda er sannarlega margt fleira að- gæsluvert en brautarteinarnir. Á. fangamir skemtu sér við þangað til þeir urðu að ganga í dauðann. Þeir léku yfirheyrsluna, hermdu eft- ir Tiuville og Samson böðli og tveir stólar á hvolfi áttu að tákna fallexina. Hertoga og kommgadætur, e.fti.»jm- endur gamalla aðalsætta, léku í þeis- nm viðurstyggilegu hlutverkum. Kon- ur. með hárið sett upji á höfuðið, krupu við stólana og lögðu mjallhvítan héls- inn á þá eins og þeir væru fallexiu. Það fór hrollur um Derouléde, þegar hann sá þessa sjón og hugsaði til bess ef Júlíetta væri þarna milli þessara hugsunarlausu hlæjandi vitfyrringa. Það var léttir fyrir hann að sjá hana ekki meðal þeirra. — Jútíetta Marney? Okunn! var það síðasta sem hann heyrði um hana. Hauu fókk enga vitneskju um þa'ð, að hún hefði verið auðkend sem hættu- leg, og væri geymd í sérstakri álmu fangelsisins ásamt öðrum, sem hún hafði ekki leyfi til að sjá eða tala við. Og þegar búið var að loka öllum opinberum stöðuin, og næturvörðurinn hafði byrjað göngu sína, þá sá Derou- léde að leit hans þessa nótt yrði árang- urslaus. En hann var eirðarlaus. Hann reik- aði fram og aftur um krókóttar göt- urnar. Hann hafði ekki annað að gera en bíða dagsins, og krei'jast þess, uð að fiijua Júlíettu. Eiuhver vonlaus kvöl uagaði hjarta hans, þrá eftir endir þessa lífs. Það var að eins eitt, sem hélt honum uppi og huga hans vakandi: vonin um að bjarga Júlíettu. í austri byrjaði dagur að ljóma.Hann gekk með fram ánni. Alt í einu var komið við armlegg hans. . — Komið með mér heim í búð mína, var sagt við hann með alúðlegri sein- látri rödd. Það er að vísu ógeðslegur og ljótur staður. En þar getum við þó talað saman í næði. Derouléde hrökk upp af ömurlegum draumum sínum. Vinur hans, hr. Blak- eney, stóð faist við hlið hans. Hann var vel búinn og brosamli og það var eins og sorgarsvipuriun hyrfi af andliti Deroulédes við nærveru hans. Derouléde fylgdi honum eftir, gegu um allar hinar mörgu krókóttu götur, sem eru í eldri hluta Parísarborgar, þar til þeir stönsuðu úti fyrir litlu húsi, stóðu dvr þess opnar. — Húseigandinn iheí’i r ekkert að missa til stigamanna og þjófa, sagði útlendingurinn og skýrði með því frá- gang hússins. Hann lætur allar dyr standa opnar, pg allir geta farið inn En inni fyrir er svo viðbjóðslegt, að enginn hefir löngun til að hætta sér þagnað inn. — Eg er forviða á því, að þér skulið vilja búa Uér, sagði Derouléde brosaudi og bar samaii í hugauum klæðnað mannsiiis og herbergið sem hann. bjð í. Herra Percy hlammaði sér niður á marrandi legubekkinn, rétti fæturua fram á gólfið og sagði hinn ró'legasti: — Eg bý þangað til í þessari bölv- aðri holu, að eg fæ vður burt úr þess- um blóðuga stað. Derouléde hristi höfuðið. — Þá getið þér strax farið til Eng- lands, því héðan af fer eg ekki burt úr París. — Við skulum segja: Áu Júlíettu Marny? svaraði hr. Persy rólegur. — Eg óttast það, að við munum ekki ná til hennar, sagði Dcrouléde dauf- lega. — Þér vitið þó, að lnín er í Luxem- borgar fangelsinu? spurði Englending- urinn skyndilega. — Mig grunaði það. En gat engar sannanir fengið. — Og að yfirheyrslan fer fram á morgun ? — Þeir eru ekki vanir, að kvelja t'angana lengi. Mig grunaði það líka. — Hvað hafið þér í hyggju að gera? — Vernda hana á meðan eg dreg andann. — Þér elskið haua þá enn þá? spurði Blakeney brosandi. — Enn þá! Auguaráðið, raddblær- imi, öll hiu voulausa, örvæutiugarfulla Stúlku vantar mig 1. október* Sigmbjörg Asbjörnsdóttir, Vesturgötu 23. Kvæði og leikir aftur komnir í Bókaverslun Isafoldar. Verð kr. 2,00. Til sölu hnakktaska 1 7 któnur í Amtmanns- stig 4 A. Ensku kennir Sigríður Gunnarsson (Vinaminni) Mjóstræti 3. Hænsnabygg og Heill Mais nýkomið i verslnn Ó. Ámundasonar Simi 149. Langavegi 22 su Ný peysufatakápa til sölu meÖ géðn verði. A. v. á. Ibúð, 2—3 herbergi og eldhús, vantar mig 1. október. Agúst Signrðsson, ísafold. SLSTOTKAB ÁBBBIBOB •C SÖSULKJiABI l Mn v«rtL B. t. á. Til Keflavíkur fer bifreið i dag kl. 2 e. m. Upplýsingar i verslnn Gnðm. Oi* sen. Simi 145. ástríða, sem faldist i þessu eiua oTðl, var uóg til þess, að segja Blakcney það sem hann vildi vita. —• Og þó sveik húu ýöur, sagði hanu eins og til að reyna fyrir sér. — En hún er reiðubúin til þess að láta líf sitt fyrir það verk, og þd vaí það eiður, sem hún sór föður sínum, rnunið þér það. — Og þér getið fyrirgefið heuni "1 — Að skilja er að fyrirgefa, sagði Derouléde blátt áfram, og eg elska hana. — Dýrlingur yðar t sagði Blakeuey og brosti gletnisbrosi. — Nei, kona, sem eg elska, með öll- um hennar synduiu, með öllum heuu- ar veikleika, kona, sem eg vil láta sál mína og líf fyrir til að írelsa. — Og húní — Hún elskar mig ekki — þá hefði hún ekki svikið mig! Hann byrgði andlitið í höndum sér. Bezti vinur hans mátti ekki verða var við, hvað hann liði mikið og hvað hann hefði særst í hjartastað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.