Morgunblaðið - 02.10.1919, Síða 2
2
M0B6UNBLAÐIÐ
^AU^^£l>L*t£.±2hL2Í£..-tt!!.*ÍS.Sl*.iÍK
MOBGUNBLAÐIÐ
Ritatjóri: Vilh. Knsen.
Ritstjórn og aígreiðsla í Lskjargotn I.
Simi 500. — PrsntsmiCjusími 48.
Kemor út alla daga viknnnar, aC
minodögom nndanteknnm.
Utat SmankriÍBtofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
AfgreiCslan opin:
Vírka daga kl. 8—C.
Helgidaga kl. 8—12.
Anglýsingnm sé skilaC annaChvort
á afgreiCslnna eCa í ísafoldarprent-
amiCjn fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomn
þess blaCs, sem þœr eiga aC birtast L
Anglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
aC öllnm jafnaCi betri staC í blaCinn
(á lesm&lsBÍCnm) en þær sem siCar
koma.
AuglýsingaverC: Á fremstu síðu kr.
2.00 hver om. dálksbreiddar; & öðrum
sífum kr. 1.00 cm.
VerO blaCsins er 1 kr. á mánnCL
Gæfubrautin.
Eftir
dr. Orison Swett Marden.
n.
Vertu hugsjónum þínum trúr.
Ert þú hugsiónmaður?
Mest það sem gerir lífið þess
virði, að því sé lifað og sem lyftir
oss úr drunga hversdagslífsins, eig-
um vér hugsjónum að þakkaT Hver
mundi kæra sig um að kynnast sögu
mannkynsins ef hún væri gersneidd
öllu hugsjónaafli; þeir jafna veg-
ina, svo kynslóð eftir kynslóð getur
þrætt þá ótrauð og örugg.
Nýtustu mennirnir í veröldinni
eru þeir, sem geta séð langt fram
í ókomna tírnann, sem geta séð inn
á þau tímans svið þegar maðurinn
er laus úr viðjum, og ekki lengur
fjötraður af hjátrú og erfikenning
um, eins óg nú á sér stað, — sem
hafa hæfileika til að sjá fyrir ó-
arðna l 'uti jáfn skýrt og þeir væru
til í vermeikanum. Hngijónamann
inum tekst það, sem öðrum reynist
ófært.
Eg hef oft héyrt fólk segja, að
draumórar séu ekki fyrir aðra en
listamenn, söngvara og skáld, en í
heimi Veruleikans eigi slíkt ekki
heima. Og þó háfa allir forvígis-
menn, á svæði verzlunar og iðnaðar
verið draumóramenn.
Hvað ætla þyrfti marga þurra og
þreytandi menn, með sitt maura-
mat á lífið til þess að fylla sæti
þeirra Edisons' og Marcoms?
Vér eigum það loftskeytum Mar-
conis að þakka, að mörg hundruð
mannslífum var bjargað þegar Tita-
nic fórst. Og hversu mikið eigum
vér ekki Morse að þakka, sem fann
upp ritsímann. í fyrstu töldu allir
þá uppgötvun tóma höfuðóra.
Fátæka námuverkamanninn öe-
orge Stephensen, dreymdi um eim-
vél,sem átti að valda stórfeldri bylt-
ingu í samgöngum. Það varð.
i-yrir fám árum flaug B/ogers yf-
ir meginlandið, og Cyrus W. Field
•f
dreymdi um að tengja saman tvær
heimsálfur með sæsíma og draumur-
inn rættist.
Hversu mikið eigum við 'ekki
skáldum vorum að þakka, sem seiða
fram fyrir sjónir vorar 'hið óvenju-
lega og yfirnáttúrlega, eins og t. d.
Shakespeare gerir.
Hæfileikinn til þess að geta látið
sig dreyma fram í ókomna tímann
er guðdómlegur arfur, sem m'önn-
um er gefinn. Hvað gerir það til,
þótt að oss sæki sorgir og and-
streymi í svipinn ef vér trúum því,
að morgundagurinn snúi öllu til
góðs. Jafnvel hinir öflugustu og
rambygðustu múrar geta ekki orðið
þeim fangelsi, sem kunna þá list að
TtjrirliQQjandi:
Cacao
á tunnum og dunkum.
Saiada-Te, TTljóikurdutt,
JTiaccaronier oq Soínafeiti.
H.f. Carl Hðepfner.
lifa í draumum sínum. Það er guðs
gj’öf að geta hafið sig yfir þrautir
og andstreymi þessa heims og lifað
stöðugt í andrúmslofti samræmis,
fegurðar og sannleiksástar. Hvað-
an ættum vér að sækja oss vonina
og hugrekkið til að halda áfram
lífsbaráttunni, ef vér ættum ekki
hæfileikann til þess að svífa á
vængjum draumanna burt frá öll-
um dapurleik og dauða. Vér eigum
það þeim hæfileika að þakka, að
lærisveinninn getur átt heima í húsi
því, sem ímyndunarafl hans hefir
skapað, að fátæka verksmiðjustúlk-
an getur klæðst pelli og purpura,
að daglaunamaðurinn getur í hug-
anum farið með völd, eins og kon-
ungur. -— Það er þessi von, þessi sí-
felda eftirvænting betri daga, sem
heldur við hugrekki voru, léttir oss
að misbeita eins og öllum öðrum
hæfileikum. í augum sumra verður
lífið tómur draumur. Þeir eyða allri
orko sinni í það að smíða loftkast
8Ía, sem þeir reyna aldrei að koma
upp í veruleikanum; þeir lifa í and-
rúmslofti athafnaleysisins uns þeir
-' ða sljóir af því. En þeir drauinar
se.n ná að festa rætur í veruleil an
um, hvetja til nýrra tilrauna.
John Harvard breytti draum ;.ín
um í veruFeik þegar hann stofnaði
Harvard-háskólann með fáum
hundruðum dollara. Stofnun Yale
háskólans var einnig draumur, sem
breytt var í veruleik.
Haltu fast við hugsjónir þínar og
trúðu á þær. Reyndu svo að gera
þær að veruleik í lífi þnu. Sú iþörf
að leita „áfram, lengra, ofar
hærra“ er gjöf ofan að. Og eins og
Blessun Bolzhewismans
byrðar lífsins og jafnar vegina draumar þínir eru, þannig mun líf
fyrir oss.
Og þó eru það að eins hinir hag-
nýtu draumar, sem að haldi koma
- draumar samfara kappsamlegri
og óþreytandi ástundun; því dag-
draumar þeir sem miða ekki að
neinu ákveðnu marki, geta oft orð-
ið til tjóns framtíð manns og spilt
skapeinkunn manns.
Hugsjónáhæfileikanum er hægt
þitt verða. Beztu draumar þínir eru
spádómur um hvernig líf þitt getur
orðið og á að vera.
Reyndu að mála .líf þitt eftir
þeirri fyrirmynd, sem opinberaðist
þér á háfileygustu augnablikum lífs
þíns, svo að þau augnablik verði að
varanlegum veru.) if í stað þ"ikulla
draumóra..
á ís
IV. -
Eg hef verið að hinkra við með
áframhald greinar minnar um jafn-
aðarmensku á fslandi meðan Tím-
inn, Dagsbrún og Verkamaðurinn
væru að ljúka sér af með hamfar-
irnar gegn iþví, sem komið var. En
iað virðist þýðingarlaust að bíða,
>ví ekki héfir sést vot.ta fyrir einni
einustu ærlegri hugsun í þessu máli
hjá þessum blöðum. Það, sem þau
hafa flut't annað en meiðyrði og fúk-
yrði um mína persónu, er ekkert
annað en illa þýdd daiíska, ábyrgð-
arlaust alment slúður úr Social-
Demokraten og þaðan af lakari út-
lendum blöðum.
En ýmislegt má læra af þessari
hundgá gegn greinum mínum. Til
dæmis það hvað komast má af með
litla æru í landi voru; fólkið er svo
umburðarlynt, að menn geta haldist
við hér sem blaðamenn ár eftir ár,
án þess að byggja neitt upp and-
lega eða verklega, sem algerðir ó-
nytjungar. Og svo eigingjörn eru
þessi áðurnefndu blöð, að þau minn-
ast yfirleitt alls ekki á neitt nema
,sína‘ menn og ,sín‘ mál nema þegar
spangólið er haifið gegn góðum
mönnum og málefnum.
Um Dagsbrúnar tetur, þótt leið-
inleg sé, veit maður þó venjulegast,
hvar hana er að hitta, það er að
segja í heimskunni. En lymska og
óheilindi, auk fádæma verklegri ó-
hagsýni, einkennir Tímann og alt
hans tal.
Litið dæmi: Eg hafði í fyrnefnd-
um greinum mínum útskýrt á ó-
hrekjandi hátt — enginn þorað að
reyna að hrekja kostnaðaráætlun
mína, hvað þá meira — að ríkis-
sjóður mundi tapa miklu fé á því,
að reka lyfjaverzlun í landinu, að
meðul væru hér ódýrust, að land
læknir og stjómarráð réðu verðinu
og því væri ekkert unnið, en öllu
að tapa, ef tillaga Tímans yrði
höfð að nokkru.
Vitanlega svarár Tíminn, að ihann
„öfundi engan a’f því að stuðla að
því, að okrað sé á sjúkum mönn-
um“ !! Ekki eitt orð um málið sjálft
eða hversu það mætti framkvæma
á hyggilegan hátt. Hinsvegar er því
ætlað að hljóma og hljómar stenni
lega vtel í eyrum háttvirtra kjós-
enda, að tala um lyf jaokur (í landi,
þar sem stjórnin ákveður verðlag-
ið!!) og öllum er það vitanlegt að
þetta er engum ætlað, nema eyrum
kjósenda; hvorki Tíminn né nokkur
annar ætlast til, að landið fari að
reka lyfjaverzlun, meðal annars
vegna þess; að umsjón og eftirlit
með þessari starfsemi yrði rikinu
eins dýr og starfsemin sjálf.
Til þess að engum sé óréttur ger
og ekki of mikið mælt, néfnist þessi
aðferð Tímans : lymska í lagi.
Verkamaðurinn á Akureyri tekur
að sjálfsögðu í sama strenginn, ólm-
ur í að vera þar, sem vitleysan er
mest og bætir við að það taki út
yfir að sjá þessar lyfsöluskýringar
koma frá lyfsala-.
Mig furðar ekki á því, að Verka-
manni þyki sárast að sjá um þeta
álmenningsmál ritað af einhverjum,
sem hefir hugsað málið og hefir
eitthvað vit og þekkingu á því —
það er vitanlega ætíð leitt fyrir and
lega volaða að blýða á það sem vit
Það væri veglegt verkefni og at-
orkumanrii samboðið að koma þess-
um bolchevistum fyrir erlend s; það
væri t. d. laglega ge:t af Jóni Dúa-
syni að koma þeim til Giænlands,
svo þeir gætu smjaðrað þar fynr
Eskimóunum og stofnsð þar sér til
dægraítyttmgar eitt samúðar-sam-
bmds Jþýðu-allshetjar kacpfélag.
Þett.a er ramma alvara.
Þ. ð er svo augljóst, að ummæli
Digsbrúnar og Tímans — en Tim-
inn er nú sennilega orðinn mesta
saurblað hnattarins — um svefntím-
á botnvöipungunum, voru
ar.n
Efri mynd: Við fellom að eins tréð fé'agar, og þi er miklu auðvek
ara að skifta ávöxtum" iðjunnar.
Neðri mynd: Árið eftir er þó enn auðveldara — þvi að þá er sem
sé engu að skifta.
er í. Svo bætir Akureyrargr^ening-
inn, þessi jötun-uxi, því við að eg
hafi skrifiað þetta af eigingirni, eg
vilji ekki missa af stöðu minni o.
s. frv., en ekki nefnir blaðið það á
nafn að eg gerði einmitt ráð fyrir
því að lyfsalar landsins mundu vera
það verkfærir og f járhagslega sjálf-
stæðir að þeim kæmi ekki til hugar
að þiggja illa þakkað og illa laun-
að starf hjá ríkinu. Og til þess að
gleðja þessar öfundsjúku smásálir.
uxann á Akureyri og lymskuna í
Laufási, Iþykir mér mátulegt að
láta þá vita, að eg á kost á miklu
betur launuðu starfi en þVí, sem
eg hef með höndum.
Þá er það eftirtektarvert að Tím-
inn er stöðugt að japla á þeim rósa
rógi, að lyfsalar landsins séu öðrum
fremur lögbrjótar, þ. e. a. s. selji
vínföng á ólöglegan hátt — í stað
þess að standa við þetta og kæra
þá, seon sekir eru, ef nokkrir eru
Síðan leggur Tíminn kollhúfurnar
'Og segir að þeir óseku hljóti að
Verða fegnir að þessi atvinna sé
tekin af þeim þvá þá losni þeir við
grun!
Eg býst við að flestum þyki hér
úr vöndu að ráða, hvort hallast nú
á hjá Tímanum, heimskunnar eða
ódrengsins megin.
Þá er ekki úr vegi að minnast á
vellyktandi“ eða „lúsafriðunar'
frumvarpið, sem sumir kalla og tal-
að er út úr hjarta Tímans. Greinar-
gerð frumvarpsins telur ilmvötn
sjálfsagðan skattstofn og —„það
?ví fremur, sem vér vitum ekki til
að þau hafi nokkurntíma komið
nokkrum manni að liði“ !
Það eru alþingismenn, íslenzkir
ríkisþingsmenn sem lýsa yfir þessu,
en ekki salernimokarar eða þess
háttar fólk; þetta minnir mann
einna helzt á aðferð, sem um eitt
skeið var notuð til þess að „kóket-
tera“ við kjósendur, einkum sveita-
bændur og sjómenn; aðferðin var
sú að kalla embættismenn, menta-
menn og aðra sem skólgengnir voru
hvítbrystinga" af því þeir báru
öðrum fremur hvítt lín- „Hvítbryst-
ingur“ svarar til þess, sem nú er
kallað í skrílskrifum, að vera „í
miljónaklíkunni* ‘.
En allir vita það, nema prédikar-
ar „kjósenda“ og postulinn í Lauf-
ási að svo gömul er þörfin og krafa
g yndi ilmsins, að vitringar Aust-
urlanda færðu frejsararium reykeísi
og myrrhu þ. e. a. s. „Vellyktandi“
voru máli. Tfl að byrja með átti
að b a n n a innflutning ilmvatna!
Og hvað fær svo ríkissjóður mik-
ið fé í „parfume“-tollum, fyrir að
gera landslýðinn að athlægi? Eg
leyfi mér að giska á svo sem 3—4
hundruð krónur!
Það eru óskrifuð en gildandi lög
fyrir Alþingi íslendinga að því
hnignar í löggjöfinni, einkum um
praktiska hluti, ár frá ári nákvæm
lega að sama skapi sem jafnaðar og
Tímamönnum fjölgar þar.
V.
Starfsetni Tímans og ójafnaðar
blaðanna islenzku beinist öll í þá
átt að rífa niður og tortima því
sem bygt hefir upp þjóðfélagið
síðustu tímum, en það er sjómanna
stétt landsins. Þessi blöð fá aldrei
nógsamlega útíjandað þeim, sem út
gerð stunda. En mér er sparn,
hverju ætla þeir, taglhnýtingar Tím
ans, að lifa, þessir herrar sem eru
svo fúsir á að henna ððrum að búa
í sveit, en geta ekki og vilja ekki
sjálfir búa, þegar útgerðarmennirnir
eru fluttir af landi burt og hættir að
moka í ríkissjóðinn ? Því ekki býst
eg við þeir lifi lengi á Laufástúninu
Og öll eru skrifin í skýunum
Þegar eg leyfi mér að mótmæla að
rík'ssjóður, þ. e. a. s. sjávarútvegur
inn færi be.nlinis að kaupa garð-
yrkju og jarðytkjuvélar handa sveita-
bændum til að æfa sig á, þá er svar
Tímans, að eg sé heimskur og ill-
gjarn — og ekki nema sjálfsa^t að
rikið styðji landbúnaðinnl Ekkt eitt
orð um það hvernig steridur á þv
að einstakir bændur, eða hrepps eða
sýslufélög vilja ekki kaupa handa
sér áhöjdin. Það er of vandasamt
verk fyrir Tímann að finna ráð ti
þess að fá bændurna sjálfa til að
eignast þessi veikfæri; hitt er svo
einfalt að öikra i Tímanum og lát-
ast vera bændavinur.
Ef nefna mætti þessa herra, jafn-
aðar- og Timamenn, sínu rétta nafni,
væru þeir kallaðir fjandmenn föBur-
landsins, þegar litið er á aðstöðu
þeirra til vinnubragða Islenzku sjó-
mannastéttarinnar.
Álfan stynur umjir iðjuleysi fólks
ius; roikið kaup, meira kaup, minni
vinna, engin vinnal
Og allir vita að í land skortir
vinnuafl á öllum sviðum, og alstað-
ar — nema á mannfundum. Þá
vantar ekki alþýðu og verkamanna-
vini. Hvað skyldu annars líða mörg
ár þangað til þessir »vinir< fara að
tala við sína »elskuðu kjósendur< í
stað þeirra »háttvirtu<, sem þeir
skriða nú mest fyrir?
Fólkið vill vinna.
íslenzk alþýða vill vinna, óskar
eftir nógri og vel borgaðri vinnu.
Og útgerðarmenn vilja láta vinna
og borga vel fyrir.
Err þá koma þessir kaffihúsaprest-
ar jafnaðar- og Tímaklíkunnar til
sögunnar og ganga eins og ber-
serkir þá — enda borgað fyrír —
il þess aö aftra þvi og draga úr
þvl að fólkíð vlnnl.
Notið
DELCOLIGHT
kjósendasmjaBur og ekkert annaO,1)
þvl hvorugt þessara hjúa mintist á
svefntima annara sjómanna.
F.g hafði bent á þ.rð, að það þarf
miklu meira líka : s og sdarþrek til
þess að stunda sjó á mótorbátum á
vetrarvertíð i Vestmannaeyjum en til
þe-s að vera háseti á botnvö pung.
En ekki áttu svefnlógin að hlífa
þeim hjerna — enda ekki vo.n, þvi
hér eru engir íháttviit.i* kjósendnr
Timans eða Dagsbrúnar, eða nokk-
urs þess, sem líkist þeim.
Og eg leyfi mér að efast um að
»háttvirtir« kjósendur séu eins
heimskir og Tíminn heldur; aftur
á móti -er Tíminn mun heimskari
en háttvirtum kjósendum virðist vera
ljóst.
Tíminn skilur ekkert í því, að
þeir, sem eiga að gera út botnvörp-
unga þurfa aO græOa mjög mikiO á
góöu árunum, bæði sjáífs vegna og
— einnig vegna verkamanna sinna.
Þeir þurfa, með öðrum orðum, að
þola skelli, svo þeir geti haldið á-
fram að gera út árum saman, hvað
sem árferði og öðru liður. En skell-
irnir koma, smáir og stórir, hjá
þeim verður ekki komist.
Þá er hitt, sem eg mintist á i
fyrstu grein m nni, um jafnaðar-
mersku á íslandi, og það er, að
náttúran sjálf neltar Islendingum um
samskonar vlnnubrögO, sem IOnaöar-
löndin geta unaO viO.
Náttúran íslenzka neitar fólkinu,
bæði til sjávar og sveita, um vinnu-
frið, svo og svo lengi.
Iðnaðarir aðurinn i Hamborg geng-
ur til vinnu sinnar kviðalaus affl
það að geta únnið sér inn peninga,
þótt skúr komi úr lofti o. s. frv.
Hann vinnur inni, í skjóli og við
sæmilegan hita.
En islenzki sjómaðurinn ? Hann
heldur út á hafið, friskur og frár,
og vill vinna, vinna sér sem mest
inn af peningum.
En þá kemur það fyrir að bæði
himininn og hafið segja nei —
gæfta- og fiskilaust dag eftir dag.
Það er þvi ekki að furða þótt
'sjómaðurinn islenzki reyni að bjarga
sér og sinum þá loksins færið gefst,
og það hefir hann drengilega gert
og fengið að gera i friði, fram að
þeim tíma að óheillahjúin Dagsbrún
og Tíminn komu til sögunnar.
Öll fjárhagsleg velfarnan landsins
hvílir á sjónum, enda hafa okkat
sjómenn yfirleitt reynst í fremstu
röð, og margt heiðursorð hafa þe*r
hlotið hérna inni í stofunni minni
af vörum enskra botnvörpungaskip-.
stjóra, fyiir dugnað, ósérhlifni og
þrautseigju. Og útgerðarmenn hafa
flestir litið stórt á starfsemi sina,
verið framsýnir og þó gætnir, og
íafa þvi, með aístoð sjómannanna,
skóflið peningum iun í landið, I
allra vasi, og ekki slzt í ríkis :;jóð-
inn.
Það ber þvi að telja þá ÓVÍIJÍ 18-
ands, sem starfa að þvi að draga
vinnuviljann og vinnufriðinn frá
rinni islenzku sjómannastétt.
Þetta niðurrifs eða rifrildislið Tim-
ans þykist vera að »vernda heilsu*
sinna kæru kjósenda I
Nei, sá leikaraskapur er of auð-
ráðinn. Sjómannastéttin íslenzka er
hraust og harðfeng og þolir vel að
reyna á sig í skorpunum; að minsta
tosti mundi eg — og liklega mundi
Oigsbrún og Tímanum óhætt
gera slikt hið sima — þykjast foU'
sæmdur af þeirri hreysti og heilsú’
sem hver meðalsjómaður islenzkur
býr við. Sjómannastéttin er b*®1
sterkasta og hraustasta stétt lands-
ins, og u un eg því ekki um stund-
arsakir ræða lengur svo hjákátleg1
umræðuefni, hvort þessi stétt manna,
‘) Og aö fullu og öllu miöuö við
Reykjavik,