Morgunblaðið - 05.10.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1919, Blaðsíða 1
G. árgaagur,, 308. tölublað Suunudag 5. október 1919 Isatoldarpr entsmiðj a GAMLA BIO Tvær. náttuglur Fram úr hófi skemtilegur gamanl. i 2 þáttum, leikinn af Haiíb Maitn, ameriskum skopleikara, sem ekki gefur Ch plin r eitt eí-tir. Gimanle kur. ans, M. E. Jessens. Þar verður kent | í báðum deildum í vetur. íðnskólinn hefst að þessu sinni ekki fyr en 1. næsta mánaðar. Hef- ir hann frá fornu fari haft 5000 [HattviitÍ! kjósendur' Bolzhiwikkar. 100 ára afmæli Jóns Thoroddsens I sýslumanns og skálds er í dag. Það eru faar fagnaðarfiéttir, sem berast nú frá útlöndum. Ea þó kem- ur nú ein góð fiétt. Bo'zhewikkar I Skólarnir I síðustu skýrslu Hagstofunnar króna styrk af opinheru fé, en varð I ™ þjóðaratkvæðagreiðslu um sam- auðvitað að fá hækkun til þess að bandslögiu, er skrá yfir hve margir I Rússlaudi eru að þrotum . komnir, geta starfað áfram. Þó varð sú I kjósendur hafa verið i landinu síð-1 og æðstu prestar þeirra vilja kom hækkun ekki nema eitt þúsund an alÞinf fékk löfifgjaíarvald, oglast krónur, og sjá allir að það er hvergi er su skýrsla þannig: nærri nóg. Afleiðingin hefir orðið sú, að stytta veður kenslutímann, og er það illa farið. „Suðurland1 ‘ fór héðan í gærmorg- un með fjölda farþega. Þar á meðal norðan og vestan þingmenn, Kristján | J ónsson ritstj. frá Isafirði, Helgi Guð- bjartsson kaupm. á Isafirði, Oddur | Thorarensen cand. pharm., Akureyri. Þeir eru nú sem óðast að byrja störf sín aftur eftir sumarfríið. Virðist að'sókn engu minni nú en urudan'farin ár, heldur þvert á móti, enda verða nú eigi neinar takmark- anir á skólahaldinu eins og undanfarna vetur. Verzlunajrskólinn var settur 1. þ. m. Verður fjölment þar í vetur, milii 80 og 90 manns. Við inntöku- | prófið í vor voru um 30 teknir inn í skólann og nú eru yfir 20 að taka próf þar. Verður neðri deildinni tvískift, en efri deildin verður í einu lagi. Kenslustundir byrja | næstkomandi þriðjudagsmorgun. Kvennaskólinn er ekki byrjaður fv0 I enn, því verið er að gera við hit- unartækin í skólahúsinu. Að því hefir Ár. Kjósendur. Af íbúatölu. 1874 ... 6183 .. .. . 8.8% 1880 ... 6557 . . . 9.1% 1886 ... 6648 . .. 9.2% 1892 ... 6841 . .. 9.5% 1894 ... 6733 . .. 9.2% 1900 ... 7329 . .. 9.4% 1902 ... 7539 . ... 9.5% 1903 ... 7786 . .. 9.8% 1908 ... 11726 . .. 14.1% 1911 ... 13136 . .. 15.4% 1914 ... 13400 . .. 15.2% 1916 ... 28529 . .. 31.7% 1918 .... 31143 . ... 33.7% Eins og sjá má á skýrslu þessari af landi burt og til Suður-| Ameriku. Þjóðverja mun s!zt hafa grunaðl „Islands Falk“ kom hingað í fyrra- kvöld frá Færeyjum og fer út aftur á morgun. Til Danmerkur mun skipið ir alheim þá er þe r gáfu þeim Lenin og Trotzky fararleyfi yfir Þýzka-| Lyfjabúðirnar. Eins og kunnugt er, land frá Sviss til Rússlands. Fyrir I haf’a lyf jabúðirnar hérna í bænum þeim mun þá hafa va'kað það, að I lneð sér næturafgreiðsiu, til mik- valda sem mestri sundrungu innan lands í Rússlandi, til þess að geta sjálfir haft ráð Rússa í hendi sér. Þeim hafði reiknast það rétt, að þeir Lenin og Trotzky myndu komast til valda og síðan semja sérfrið við Þýzkaland ils léttis fyrir lyfsalasveinana. Þessa viku verður næturafgreiðsla í lyfja- búðinni á Laugavegi. NYJA BIO Leyndardómur New York borgar Stórfenglegur leynil.reglusjónl. II. kafli í 4 þáttnm: Ljósmyndin í upphafi nýs kafla er heildar- yfirlit yfir það sem áður hefir komið. AUir geta því fylgst með kjósendatalan verilð Hagskýrslur íslands. Nýkomin er| frá Hagstofunni skýrsla um atkvæða- greiðslu um sambandslög Islands og | En annaðhvorc hafa þeir p)anmertur pg. Qtt. f fyrra. Er það ekki reiknað dæmið lengra eða þá I |nn 21. hagskýrsla, sem út kemur frá | reiknað. skakkt. Því að þrátt fyrir Hagstofunni. fullkominn ósigur Rússa reyndist Trotzky þeim hinn eifiðasti í friðar-1 „Rollo“, skip Steinolíufélagsins, fór| samningum og svo kyntu þeir, hann frá New York áleiðis hingað 1. þ. m., um 1 og Lenin, það djöflabál í Rússlandi, hlaðið steinolíu. Mi? vantar stúlku. Hildur Sivertsen, Spitalastíg 9. loknu byrja inntökupróf í skólan- 9—10% af íbúatölu landsins fram sem sjndraði af um víða veröld og með tundurskeyti fram hjá hafnar- Ljósmóðurprófi hefir Asta Asmunds vigjunum og jnn í höfnina. — Kl. 3 Kaupmann&höfn, með fyrstu einkunn. \ frá bátunum gr ,ýsti npp höfn. ina. Einn vélbáturinn skaut nú skeyti Mentaskólinn var settur 1. þ. m. 1 um jjafa fleiri námsmeyjar sótt |á árið 1903. En með stjórnarskránm I þagan komu ikveikjuneistar er tendr- Kenslustundir hef jast þar á morg-1 um illutöku en mögulegt er að skól-1 það ár, var aukaútsvarsgreiðsla, I nðu satnskonar bil meðal flestra | nýte8a l°kíð við Fæðingarstofunina íjum nf,ttina var brngðið upp kast- un, en undanfarna daga hafa haust-1 inn „.efi fekið. | sem kosningarréttur er bundinn þjóða. próf staðið yfir í skólanum. Síð- ^ við, færð niður í 4 krónur og fjölg- Það má gjarna segja að Bolzhe-. íslantr fór frá pæreyjum áieiðis. . . astliðið vor gengu 25 nemendur Haskolmn var settur 1 gær. Stu-þá kjósendum svo, að árin wisminn hafi verið óumflýjanleg af-1 (i,” Kaupmannaha£liar síðastl. fimtu-1að herskipinu »Andrei Persoswani* inn í fyrsta bekk og 9 gengu undir dentar eru enn eigi kommr allir 1908_14 eru þeir 14_15^ af tölu leiðing sttiðsins. En þegar farið verð-1 (laferskvöld. og sprakk það i loft upp. Sami bát- próf núna, svo beklmum verður að til bæjarins og er því óvíst um hve L úa En eftir stjórnarskrárbreyt- ur að rita sö§u Þessa, mik,a ófriðar I ° ------- ur hélt áfram inn 1 innri skiPakvÍQa tvískifta. Ein stúlka gekk undir I margir nemendur vérða í vetur og I iuiguna 1915 . verða kjósendur I íyrSt ófriðar mllli ÞÍóðanna og | „Botnía'1 leggur á stað frá Khöfn | og sendi »Pamjat Asowa* skeyti, gagnfræðapróf nú í haust og tveir eius um hitt, hvernig þeir skiftast 32_34% af íbúum landsins> eða SÍðan ólrlðarlns mllh °r*lga °g auð; 1 dag' piltar undir 6. bekkjar próf. Munu a træðadeildirnar. Af nýjum stu- um þriðjungur landsbúa. Og nú á ” þyki ^arUri siðari kaflinn og Messur í dag: í Dómkirkjunni kl. | »Petropaulovsk« og sundraðist aftur- nemendur verða nál- 150 1 vetur 1 deutuni hata þegar 1U raöiö sig nja kjósendum enn að fjölga. Stefnan Leit þó enginn enn, hve svartur H: síra Jóhann Þorkelsson; kl. 5: Lndi hans gjörsamlega og biknið skólanum. logfræðisdeildinni, en ekkl nema er sd; að láta sem allra flesta fá hann getur orðið. En fyrsta þætti síra Bjarni Jónsson. — í Fríkirkjunni sökk á svipstundu. Þá hitti eitt Samkvæmt ályktun síðasta al-1einn 1 gnðfræðideild og einn 1 atkvæðisrétt, en við þa.ð íjöigíir íá-1 þesS kafla er nú vonandi loki5 I kl. 2 : próf. Har. Níelsson; kl. 5: síra I skeyti hergagnaskip kafbátanna og I 1*^ I Ái Ál _ 1?_ T L? '1 ' „‘ TT~ V - I J og lenti skipið strax á hliðina. Hin- ir bátarnir skutu á orustudrekann þingis, verður efri deild skólans | lækuadeild. Virðist svo sem stú | ráðum kj5senduiU óðum tvískift nú í haust, nfl. í mála-deild dentum þyki lögfræðingsstaðan og stærðfræði- og náttúrufræða-1 vænlcgust. deild. Verður 4. bekkur því tvær Gunnlaugur Claössen og Þórður deildir í vetur og að ári einnig 5. Sveinsson læknar, sem að undan- bekkur og fyrstu „fjö!lista“-stú-1íörnn hafa kent við háskólann, eru dentarnir eiga að útskrifast vörið nn hættir kenslustörfum. Hefir , 1922 Þes'si deild verður aðallega Próf- Gnðm- Ma&nússon bætt á sig notuð af þeim, sem ætla sér að lesa kenahiHtörfum hins fyrnefnda, en verkfræði að loknu stúdentsprófi, Steíén Jónsson dósent hefxr tekjð en samkvæmt nýju'stu ákvörðunum I við af Mrði Sveinssyni. Að öðru Ól. Ólafsson. — í fríkirkju Hafnar- I f jarðar kl. 1: síra Ól. Ólafsson. einn kafbát sem þar lá og sökk hvorttveggja. Eitt beitiskip og tundur- duflaskip fengn slik reiöarslög að Heiðursviðurkenning. Upphafsmenn glötunarstarfsins eru | að verða tippgefnir. Það mun sumum ef til vill þykjaj Erlingur pálsgon sundkennari tókl . n UJ. , það of snemt enn, að legg,a trúnað gér fari með ;)íslandi<< síðast tu KauP- Þeim hvolfdl alvef , . , , á fregnina um friðarbeiðm Bolzhe- mannahafnar. Er sagt að hann sé ráS. Auðvitað byr,0ða vígm að sk,óta wikka -- halda ef til vill að það sé inn yfirlögregluþjónn höfuðstaðarins á bátana um lelð °8 Þan urðu l)eirra kviksaga, eða þá<- bragð frá þeirra|0g hafi sigit td þess að háa sig undirjvör. En samkvæmt skýrslum sem I hálfu. En ef við litum á sögu | stöðuna. Valið á manninum hefir tek-|finsk blöð fiuttu, var að eins einn „Pólyteknisk Læreanstalt" í Kaup- hefir keiniaralið skolans ekkl kennara j Kjalarneshreppi fluttur álfnunar- Híá Þeim skiftist 1 tvö "—*■**" — <^"tar a« hafa I breyzt siðan i vor. Ia8 gj8f vandaðnr göngnstafur frá hörn- þjóðarmnar var öreigalýður, hvorki læs né sknfandi, Bolzhewismans í Rússlandi, þá kem-1 ist hið bezta því allir munu treysta | kafskotinn, skipstjóri á ððrum fékk ur fregnin tæplega vonum fyr. I Erlingi vel til starfans. I kúlu í gegnum höfuðið, en 3 bát- Hinn 14. september síðastliðinn I Rússar voru stærsta, mentunar- -------- arnir komust heilir ferða sinna út var Ásmundi Gr. Þórðarsyni barna- snauðasta og þrautkúgaðasta þjóð | „Gylfi“ seldi afla sinn, 1060 „box“, | aftur. Alls mistu Bretar 6 menn. mannahöfn, eiga stúdentar að hafa 5,2 í meðaleikiiunn til þess'að mn- ganga fáist á skólann. En þar stunda flestir íslendingar verk- fræðinám. Að eins fáir nemendur hafa ráðið sig í stærðfræðisdeild- inni, 6—7 álls, en í liinni deildinni eru 23—24, og hefir því stappað nærri að skifta yrði máladeildinni í tvent þrátt fyrir nýju deildina. Höfir dr. Ólafur Baníelsson ver- ið fenginn til að kenna í 4. bekk, því kensla í stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði eykst skiljanlega að miklum mun við breytinguna- En eigi kom húu fyr en seint fram á þingi, og vantar því enn sumar kenslubækurnar, sem nota skal. En bfer eru væntanlegar með Botníu. k’á vantar enn fremur tilfinnanlega ýnis tæki til kenslu í eðlisfræði og efnafræði. Stýrimannaskólinn. Þangað hef- ir aldrei sókt jafn mikill fjöldi og 1 þetta sinn og verða nemendur 80—90, og þó hefir mjög mörgum verið neitað vegna þess að húsrúm- rð leyfði ekki meira- Verður keut 1 5 deildum í vetur, en hingað til hafa aldrei verið nema 3 deildir í ^ólanum. Hann var settur 1. okt., 611 kensla hefst á þriðj ,rir|tökupróf var haldið daSana í septemher og nj iarna daga. fyrir skömmu í Fleetwood á 4100 sterlingspund. Er það langbezta sala nú um langt skeið. En nú er skipið nemendum hans þar í hreppnum. I I tept í Englandi og fær ekki kol til „ „ - kúgaðir þrælar i allar ættir oldum . • * • , „ „ . ji:-: 1 n 1 1 hpimtPTóíiririnnr vAo,nn. vprktn. . . . . heimferðarinnar, vegna verkfallsins | ; saman. Hitt voru stóreignamenn og milda Þetta var í | augkýflngar. Bo’zhewikkar ætluðu | Enn fremur frá hreppsnefndinni 100 kr. í peningum. tilefni af því, að Ásmúndur varð að gera alla jafna _ og byrjuðu á Hitt og þetta Varnarsamband Belgíu. Það hefir Druknun Upplesturinn í kvöld. Allflestir að-1 fimtugur að aldri 12. s. m. og bú- þvi) að gera alla jafna efnalega, taka göngumiðar að upplestri Sommerfeldts frézt, að stórveldin þrjú, Frakkland, inn að vera við barnakenslu í Kjal- af þeim sem áttu Og fá hinum, sem leikara seldust upp í gær og fyrradag. jBretland og Bandaríkin, hafi gert með ekkert áttu. Fóru þeir því fram með Þeir fáu aðgöngumiðar, sem eftir vorn, jsér samning um það að þau skyldu eitt ránum og morðum, en hit öreig- verða seldir í Iðnó eftir hádegi í dag. jog öll verja Belgíu, ef aftur drægi til arneshreppi í 25 ár. Tveir menn farast af báti á Þingvallavatni. lanna varð eigi fylt. Alt gekk till þurðar. Og nú er sjálfsagt komið | svo sem á Vegg, hjá Jóni Eldon: Nýjar bakur. Minnur sjúga menn úr legg þá mergjarlaust er holið. Eins er nú á vorum Vegg þar verður ei lengur stolið. Síðastliðinn miðvikudag voru tveir menn, Eyjólfur Sigurðsson frá Þúfu í Ölvesi og Guðbjartur bóndi Gíslason í Hagavík við sil- ungsveiðar á Þingvallavatni. Var | Kvæðí pftiv Tón Þórðsrson Tbor I ^eð 1)71 er fótum uudan „ , , * ,,, • Kv ei e t1 'l°n Þorðarson Thor Bolzhewismanum. Stefna þeirra gekk eður hvast noklmð, en baturmn ,, ..... * . oddsen. oil { þá átt, að brjóta niður. Og htill, og hafa þeir fanst a vatninu Jóu Þorláksson (Dánarmiuning),j þegar alt er komið i kalda kol, verða skamt undan landi, en ekki er|Æfisaga og fleira. I þeir að lækka seglin, Uppeldismál. Kenslubók eftir Foringjar þeirra vilja komast til Magnús Helgason. Suður-Ameríku. Þeir þykjast Hk- Ný kynslóð. Sveitasaga frá Jót-|ie8a bíZt komnir þar. En hvi ekki i Mexiko — landi þeirra Zapata og Villaf Þar ættu þeir bezt heima. hægt að leiða líkur að því, hvernig slysið hefir borið að höndum. Gengl erlesdrar myntar. Khöfn, 1. okt. ^élstjóraskólinn er ekki byr 111 enn vegna fjarveru skólastjórl |Pd. Sterling (100) ...... $ 400.50 Sterlingspund .. .. 19.37 Dollarar (100) . .. 461.50 Mörk (100) ... .. 19.25 Sænskar krónur (100) .... .. 113.25 Norskar krónur (100) .... .. 106.85 London, 1. okt. Pd. Sterling ... kr. 19.40 landi eftir Johan Skjoldborg. Björg Þ. Blöndal þýddi. Úr ýmsum áttum. Sögur eftir Guðm. Friðjónssou. Bókaverzlun Sigurðar Kristjáns- sonar gefur út. ófriðar. En nú hafa fulltrúar Banda- ríkjanna á friðarráðstefnunni opinber- lega harðneitað því, að Bandaríkin hafi gert neinn slíkan samning. Hjálparnefnd tíl Montenegro. Bret- ar hafa alveg nýlega sent hjálpamefnd til Montenegro undir forystu Cheke liðsforingja. Er þetta hin fyrsta hjálp- arnefnd, sem Bretar senda þangað. Eru sagðar hræðilegar sögur af ástand- , J inu hjá Svartfellingum. Fyrir nokkru kom skeyti um það að Bretar hefðu sökt 8 herskipum I Kol Frakka, þau er þeir verða nú aS fyrir Bolsevikum en mist að eins I nota til eimreiða, era svo slæm, að því Örfáa vélbáta. — Fregnin kom dá-|er „Matin“ segir, að Frakkar geta lítið ótrúlega fyrir, gengið út frá alls ekki notað eimreiðar þær, er þeir því að um venjulega sjóorustu hefði I fengu af Þjóðverjum, samkvæmt frið- verið að ræða. En i málinu lá Öðrn- arsamningunum. Þjóðverjar áttu að Arás Breta Krónstadtflotann. Notið DEEÖO-LIGHTj Veðrið í gær. I Reykjavík: Sv. gola, hiti 3,1 st. ísaÆjörður: Logn, hiti 0,2 st. Akureyri: SV. st. gola, hiti 2,5 st. Seyðisf jörður: SV. hvassv., hiti 4,7 st. Griímsstaðir: SSV.sn.vindur, hiti 0,5 st. Vestm.eyjar: SV. andvari, hiti 4,8 st. Þórshöfn: V. sn. vindur, hiti 11.0 st. visi. Allan daginn hinn 17. ágúst voru breskar flugvélar á sveimi yfir afhenda Frökkum 5000 eimreiðar, en hafa enn eigi skilað nema 2000, og af þeim verða Frakkar að senda 1700 til Krónstadt og voru að taka myndir Þýzkalands aftur’ ve^na >eSs að ^ afvíginu. Siðar um kvöldið kom | _™tað - „ n ,, , v. .engin hæfileg kol í þær. Mörg stór- aftur flokkur flugvéla og kastaði , ,, ., , , , , „ *•* / . . Ikostleg jarnbrautarslys hafa orðið 1 mður kveikiukúlum yfir bæinn og Prakklandi) þar sem hinar þýlku eim. höfnina. Þessi loftárás varaði mikinn reiðar voru notaðar, vegna þess að kol- hluta nætur og þreytti vamarliðið I in voru Svo léleg að þau gátu eigí i virkjunum Og tók alla athygli þess. I liitað gufukatlana eins mikið og þörf er Menn þurftu að hafa sig alla við að á. Fyrir stríðið keyptu Frakkar nær skjóta á þessa endemis ránfugla. löll kol sín til járnbrauta af Bretum, En loftárásin var ekki annað en en- nú verða þeir að búa að sinum eigin herbragð. Á meðan leikurinn stóð kolum. sem hæst, læddust fjórir vélbátar \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.