Morgunblaðið - 28.10.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1919, Blaðsíða 1
6. árgangar, 327. tðlublaö B GAMLA BIO m cágœtt prcgramm i Rvölé. 2 sýnintvr í kvöld, byrja kl. 8’.'i og 9Vi- Fyririigyjandi í heildsölu til kaupmamia og kaupfélaga: EKTA „PRIMÚS“ (A.B HJORT & Co., STOKKHOLM) Suðuahöld, eldhol, bakaraofnar, strauhattar, hreinsunaráhöld. — Allskonar varahlutar svo sem nálar, brennarar, hringar o. fl. MÓTORLAMPAR og brennarar í þá. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Dráps-klyfjar Loforð öðrum megin, syik hinum megin. „Oríi, or'ö, innau tóm, fylla storö fölskum róm“. Margir kauuast við söguna um Bólu-IIjálmar. Hann kom úr kaup- stað með einn hest í tauini, lausan. Maður, sem mætti houum, kvað létt vera á hjá honum, en Iljálmar tók því fjarri. Sagði, að drápsklyfjar væri á hestinum: Loforð öðrum meyin, en svik hinum meijin. Skyldi ekki fara svipað fyrir mörgum kjósendum þessa lands ? pingmannaefnin lofa sum mörgu og miklu, sem fyrirsjáanlegt er, að þeir geta aldrei efnt, þótt þeir yrði allra karla elztir og ætti alla æfina sæti á alþingi íslendinga. pegar út- séð er uin efndirnar, þá verður líkt ástatt fyrir kjósendum og hjá Bólu-Hjálmari: þeir liafa dráps- klyfjar, loforð öðrwm meyin o<j svik hinwm megin. Sumir frambjóðendur til Al- þingis íslendinga nú lofa — að sögn — engu minna né óverulegra en því, að útrýma fátæktinni. peir ætla að gera alla sjáifbjarga að efnum til. Jafnaðarmanna eða Bols- víkingaþjóðskipulagið á víst að gera þetta að verkum. En því kyggjast slíkir menn að koma á sem fyrst. Eitt þiugmannsefnið hér austan- fjalls kvað hafa gefið kjósendum 10 — tíu — loforð, og sett um leið sjálfum sér jafnmörg boðorð. pessi maður, sem er alger ný- græðingur og hefir hvergi sýnt, að liann kynui nokkuð til verka fram yfir hvern mcðalmann, ætlar fyrst og frerast að bœta vinnubrögðin í þinginu. Ekki er þess getið, hvort liann ætlar sér að breyta þingsköp- vmum eða hvernig hann ætlar sér að fara að þessu að öðru leyti. Æt-lar liann sjálfur að segja fyrir öllum eða flestum verkum?. Eða ætlar hann sjálfur að verða yfir- nefnd allra nefnda ? Ætlar hann að kveða á um það, hversu lengi þing- bræður hans megi tala á þingfund- um! Eða ætlar hann að vinna, svona bak við tjöldin, verkin fyrir þingmenn, bæði í þeiin nefndum, sem hann situr í, og þcim, sem hann situr ekki í? Eða ætlar liann eí til vill að búa til nýta starfsmenn úr þeim mörgu þiugmönnum, sem lé- legir starfsmenn hafa reynzt og munu reynast á Alþmgi ? Ef þess yæri kostur, þá væri það gott, petta þingmannsefni stcndur nærri „Tíra- anum“. Ef hann gæti gert duglega og starfhæfa þingmenn úr þeim hóp, sem þann flokk skipa, þá ynni I.ann kraftaverk. En hvað veit þessi skrumauglýs- andi umvinnubrögð þingsins ? Ilann hefir aldrei á þingi setið, og eftir j öllu að dæma engar líkur til að ii.ann muni nokkurn tíma verða tneira en meðalmaður til neins á •ingi, ekki meira en 2. flokks þing- maður. Eitt af loforðum þessa þing- mannSefnis er það, að veita pen- ingastraum inn % landið gegn lág■ um vöxtum. Ilvaðan og hvenær? Um það vantar upplýsingar. En ólíklegt er, að þessi maður, sem ætti að hafa cinhvcrja hugmynd um peningamarkað í lieiminiun nú, viti | ekki, að nú er algerlega ómögulegt að útvega fé svo að nokkru nemi og allra sízt gegn lágum vöxtum. Danir t. d. telja sér engar vonir um að fá lán nú, nema ef vera skyldi í Bandaríkjum Norður-Ameríku. En kjörin telja þeir slík, að frá- gangssök muni að hlíta þeim.. En þessi Flóa-maður ætlar nú að verða snjallari en dr. Brandes, fjár- málaráðherra Daua, Gluckstadt og aðrir fjármálamenn Dana. pessi sami þingmaður ætlar ekki heldur að liætta fyrr en hvert heim- ili á Suðiirlandsundirlendinu er raflýst. Ilann á að vísu mikið und- ir sér, þar sem hann er í stjórn tveggja fossafélaga, og ekki ætlar hann að láta fé skorta. En vera mætti þó, að þungt yrði einhvers staðar fyrir fæti um það, er þessu verki er að öllu lokið. Ellefta boðorð mannsins er sagt, að verið hafi það, að leggja niður þmgmensku, cf hann kœmi ekki öllu þessu í framkvœmd. Alt þetta minnir mann á skrum- auglýsingarnar í útlendum blöðum. Varningurinn, sem boðinn er, er auðvitað óviðjafnanlegur. Og ekki nóg með það: Svo og svo mikil ábyrgð er tekin á því, að hann end- ist vel. Voltakrossinn t. d. læknar öll mein. Og þessi pólitíski Voltakross, sem auglýsti sig nýlega á eiu- um þingmálafundinum austanfjalls, ætlar líka að lækna flest mein í íslenzku þjóðlífi. Ilann ætlar að stofna skóla, veita vatni á landið, brjóta skergarðinn íyrir Suður- laudi, láta landssjóð bæta alla vegi. leggja járnbrautir, koma upp dúka- verksmiðjum, sjúkrahúsum o. s. frv. Og svo tckur hann ábyrgð á sér, eins og sla'iuuauglýsendum er eigi ótítt. Abyrgðin er í því fólgin, að hami ætlar að leggja niður þing- mensku, ef brestur verður á fram- kvæmdum. Skrumauglýsendur lofa líka oft að taka við vörunni aftur, ef liún reynist verri en sagt var. En þegar til kemur, þá finnast þcir ekki eða þeir koma sér undan efndum með vöflum og vífilengjum. Og svo gæti reynzt um þessa á- byrgð. pað stendur sem sé ekkert um það, hvenær maðurinn eigi að liafa framkvæmt öll þessi loforð sín. Vænta má þess, að þau verði ekki öll komin í framkvæmd áður en maðurinn verði allur, og þess vegna getur liann rólegur setið á Alþingi og bætt þar vinnubrögðin, þrátt fyrir ábyrgðarloforðið í skrumaug- lýsingunui sinni. Erl. símfregnir. Khöfn, 26. okt. Sverfur að Bolszevikum. Frá Helsiugfors er símað, að að- Þriðjadag 28. október 1919 Isatoldarprentsmfója .. ' " 1 —» Fyrírliggjandi með heildsölnverði: Estey heimsfrægu Piano og Fiygel (venjuleg eða sjálfspilandi) Eru búin tl af stærstn hljóðfæraverksmiðju Ameríku; þvi landi sem hefir orð á sér fyiir að standa fremst i smiði þess konar hljóðfæra, og hefir — eitt ófriðarlandanna — meðan ófriðurinn stóð yfir og fram á þenna dag, verið vel birgt af allskonar efni til iðnaðar. í ESTEY hljóðfæri hefir því aldrei verið notað »striðsefni* þau eru ávalt smiðuð úr bezta efni sem fáanlegt er. Kassar úr ekta mahogni eða hnottré. Þau ESTEY hljóðfæri sem eg sel, eru tilbúin sérstaklega fyrir mis- jafnt loftdag og endast þvi betur á Idandi en nokkur ðnnur. Bíöiö þvl ekki ef þér viljlö kaupa verulega gott hljóöfæri, heldur komiö án tafar — á meðan núverandi birgðir endast og verðið ekki hækkar — og eemjiD viB ö. Eiríkss, Reykjavík Þingmálalundir. Síðastliðið laugardagskveld héldu þingmannaefni bæjarins fund með kjósendum. Var fundur Alþýðu- flokksins í Báruhúsinu en Sjálf- stjórnar í Iðnaðarmannahúsinu. í Báruhúsiuu liófst fundurinu kl. 814 og stóð til kl. 11. Talaði þar fvrstur Ingimar Jónsson stud. theol. ýótti honum þingið illa skipað og yrði breyting að verða á því til batnaðar. Alþýðufloklairinn ætti að í'á fleiri þingsæti. Var ræða Ingi- mars stutt, og nokkurs konar for- máli að ræðum þingmannaefnaxma. ~>k tók Ólafur Friðriksson til máls og talaði í fyrstu um ofsóknir og níð sem hann yrði fyrir, en lengst talaði haim um vatnamálin. Vildi láta reisa 20 þús. liestafla stöð við Einkasali fyrir ESTEY á íslandi. NB. 6 teg. mismunandi fyrirliggjandi, til sýnis hér á staðnnm. Hattabúðin Sogið, og ætti landið að gera það. Engin tormerki taldi hann á því að fá peninga til fyrirtækisins. Skattaiilálin mintist liann einnig á. úorvarður talaði líka um fossamál- ið og' var líkrar skoðunar og Olafur. hi íiélt Davíð Kristjánsson fram- bjóðandi í Gullbringu- og Kjósar- sýslu ræðu og varð tíðræddast um fátækralöggjöfina. Að lokum talaði Ágúst lieilbrigðisfulltrúi Jósefsson hvatningarorð til fólksins og skor- aði á áheyrendur að stvðja sem fast- ast þá Olaf og porvarð. í Iðnó var Jón Magnússon for- sætisráðherra fyrsti ræðumaður og talaði lengi. Lýsti haiih afstöðu sinni til ýmsra inála, t. d. stjórnar- skrármálsins, fossamálsins, járn- brautarmála, skattamála, og fjölg- unar þingmanna íReykjavík. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður talaði næstur og lýsti skoðun sinui á helztu málunum sem liggja fyrir. Var langt erindi. pá talaði Jakob Möller næstur og skýrði frá hverjar ástæð- ur væru til framboðs síns. Iljó liann í garð Jóns Magnússonar og urðu deilur nokkrar þeirra á milli Töluðu þeir þrisvar oða oftar. NYJA BIO M Mýrarkotsstelpan (Husmandstösen) Sjónleikur í 5 þáttnm eftir sögn Selmu Lagerlöf Sýning í kvöld kl. 8*/i- Pantaðir aðgöngumiðar af- hentir frá kl. 7—81/*, eftir þann tíma se’dir öðrum. Nýkomið: VICTOR og PRIOR kveikitappar (kerti) með 3 kveikiodduin, fyr- ir bifreiðar, bifhjól og allskonar benzínmótora. Hafa reynst bezt af öllum tegundum er hér þekkj- ast. G. EIRÍKSS. Reykjavík. Einkasali á Islandi. ur á lioiium og var það síðan. í vor veiktist hann í Englandi af lungna- bólgu (eða spönsku veikinni) og lá nir í mánuð. Batuaði honum þó aftur að því er virtist og kom hing- að og tók aftur við stýrimannsstöðu sinni. En fyrir eitthvað mánuði kendi liann sér meins, og bjóst lækui við að það væri magasár. Lét Eyþór ;að ekki á sig' fá, en fór út með skipi sínu. Versnaði lionum þá svo, að eftir tvo daga varð skipið að koma með hann inn aftur. Var liann þá fluttur á sjúkrahúsið. Eftir tveggja daga legu þar, fékk hanu ákafleg blóðuppköst. Var þá ger á honuni uppskurður upp á líf og dauða. Stöðvuðust blóðuppköstin eftir það, en miklar þjáningar hafði hann alt af iunvortis og lá hann þannig og barðist við dauðann í þrjár vikur. pað er sorglegt þegar svo efni- legir menn, sem bann var, falla frá k bezta skeiði. Hann var og drengur binn bezti og er því öllum liimmi mörgu viuum sínum liarmdauði. Laufásveg 5 Að loknum fundi í Bárunni komu þingmannaefm Alþýðuflokksins á fundinn í Iðnó. Hélt Ólafur Frið- hefir með seinuslu skiputn fengið feiknamikið úrval af allskonar höttum. riksson þar ræðu aðallega um fossa- máliii. Fuudirnir fóru fram með mestu spekt og spá meun tiltölulega kyr- látum kosningum. liolnia á að fara frá Kaupmanna- höfn 2. nóv. áleiðis hinga'ð. Dömuhattar i afarstóru úrvali af öllum litutn og gerðum, svo anuað eins hefir ekki sézt hér á landi. Alt eftir allra nýjustu tízku frá París, Loudon og Kanpmannahöfu. Barnahattar af öllam stærðnm og gerðum. Hinir ómissandi regnh&ttap úr vaxdúk og gúmml, mjög haldgóifir og fallegir. Sýning í skemmnnni þessa vikn. Skift nm hatta daglega. staða Judenitseh hafi stórum batn- að. Frá Reval liefir frézt að ber- stjórnarráð Trotsky’s hafi verið tekið til fanga í Czarskojc-Sclo. Rúmenar of heimtufrekir. Fbá París er símað, að Banda- menn hafi ueitað aðverða við kröf- um Rúmena til landaukmnga vest- ur á bóginn. Vöruskifti. Pólverjar og Þjóðverjar liafa byrjað að skiftast á kolum og mat- vælum. „Daily Mail“ álítur að ibústaður Vilhjálms fyrv. keisara sé miðstöð Notiö DELCOLIGHT manna, er vilji koœa honum ti valda aftur. Portúgalar hafa leyft Banda- ríkjamönnum að hafa flotastöð á Azoreyjum. Khöfn, 26. okt. Bolzhewikkar færast í aukana. Frá London er símað, að Bolzhe- wikkum hafi bæzt liðsstyrkur gegn þeim öllum, Denikin, Koltschak og Judenitsch. Rúmenar og Ungverjar. Frá Vín er símað, að Rúmenar hafi skyndilega 'hætt viðheimflutn- ing hers síns frá Búdapest. Halda þeir því fram, að friðarráðstefnan í París hafi ekkert úrskurðarvalc í deilum Rúmana og Ungverja. Norðurlönd hafa viðurkent Czecko-Slovakíu. Vínland kom í gærmorgmi suemma frá Englundi. Eiun maður, Ingvar Kjaran var veikur, hafði legið með hitasótt alla ferðina og var fluttur í heimahús. Eyþór Kjaran stýrimaður. Gunnl. Einarsson lækuir, sem að undanföruu hefir dvalið í Kristjania, kom heim hingað alkomiuu með íslandi. Ætlar hann að setjast að á Eyrarbakka og fr væntanlega þangað austur núua cinhvern daginn. llann lézt á Landakotssjúkrahúsi á laugardaginn. Með lionum er fallimi í valinu einn hinn prúðasti, atorkumesti og göfngasti maður í sjómannastétt Vorri Var hanu líkastur fornhetj- unum eins og þeim er lýst, liafði á sér öll einkenni sækonungsins. Og' fram undan lionum lá glæsileg fram- tíð og bjartar vonir. Ætlaði hann að halda brúðkaup sit.t í næsta mán- uði. En engimi fær umflúið sitl skapadægur. Eyþór héitinn var fæddur 19. júní 1892 og því 27 ára að aldri. Ilann var sonur Tómasar,sem venju lega var kendur við Skothús liér í bænum, bróðir Magnúsar verzluu- arstjóra í Livcrpool og þeirra syst- kina. Eyþór stundaði sjómeusku alt af og lauk burtfararprófi frá Stýri- mannaskólanum fyrir þrem árum. pegar botnvörpungurinn „Vínland“ var keyptur gerðist hann stýrimað- Eamar. Af misskilningi var það a’ð sagt var í Morgunblaðinu fyrradag að verkamenn hjá Ii.f. Huinnr liefði sam- þykt 8 stnnda vinnu á dag. Pað er uun- ið 10 stundir á dag nema núna í skamm- deginu 9 stundir og á langardögum að- eins til kl. 1. Er það 8 stunda vinnu- tími til jafnaðar, eða 48 stundir á viku. ísland kom hingað snernma a sunnu- daginn eftir tæpa 4 sólarhriuga ferð frá Leith. Meðal farþega voru stór- kaupm. Thor Jensen, Ó1 Johnson og F. C. Möller og írú haus, Andrés( Fjeldstcd augnlæknir og frú hans, Eggert Briem óðalsbóndi í Viðey, Vilh. Finsen ritstjóri, Herbert Sigmundsson prentjsmiðjusfcjóri, lækuarnir ‘Gunnl. Einarsson og Vilnnmdur Jónsson og frú hans Kristín læknir ólafsdóttir, Sigurbjörn Ármaimssou kaupma'ður, Berendt fulltrúi og frú hans, Tli. Jensen ritari í danska f jármálaráðuneytinu, Coruelius Steffensen danskur verk- smiðjucigandi og nokkrir a'ðrir útlend- ingar. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.